Samgöngur Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. Innlent 7.1.2020 11:41 Holtavörðuheiði opin Holtavörðuheiði var opnuð aftur upp úr klukkan hálftíu í kvöld en henni var lokað síðdegis eftir að nokkrir bílar fóru þar út af veginum, meðal annars vörubíll og hestaflutningabílar. Innlent 6.1.2020 22:51 Hestaflutningabílar og vörubíll út af á Holtavörðuheiði Veginum um Holtavörðuheiði var lokað um klukkan hálffjögur í dag vegna umferðaróhapps. Innlent 6.1.2020 17:23 Búið að opna Reykjanesbraut og Hvalfjarðargöng Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið Innlent 4.1.2020 12:41 Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. Innlent 4.1.2020 11:24 Rúta fór út af á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi Slæm færð er víðast hvar um land. Innlent 4.1.2020 09:55 Segir algjörlega blint á köflum á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til ökumanna að fara varlega og gera ráð fyrir slæmu veðri á Reykjanesbrautinni sem eigi að öllum líkindum eftir að versna á næstu klukkustundum. Innlent 4.1.2020 08:43 Óvissustig víða vegna veðurs: Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum Viðvaranir vegna veðurs eru í gildi um allt land í dag. Vetrarfærð er í flestum landshlutum og var meðal annars versnandi veður á Suður- og Suðvesturlandi nú í morgun. Innlent 4.1.2020 08:19 Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. Innlent 4.1.2020 07:15 Búast við óvissustigi og lokunum á morgun Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. Innlent 3.1.2020 21:16 Meðalhraði á hringveginum lækkar Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á Hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Bílar 2.1.2020 22:34 Snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu Ökumenn og aðrir vegfarendur ættu að huga að því að gefa sér nægan tíma til þess að komast á milli staða nú í morgunsárið. Innlent 3.1.2020 06:22 Íslendingar tóku þátt í greftri lengstu og dýpstu bílaganga heims undir sjó Norðmenn hafa tekið í notkun lengstu og dýpstu neðansjávarbílagöng heims. Tugir Íslendinga unnu að verkefninu á vegum ÍAV, en systurfélag þess var aðalverktaki. Viðskipti erlent 2.1.2020 20:51 Spá versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflunum Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun. Innlent 2.1.2020 20:10 Ný umferðarlög hafa tekið gildi Ný umferðarlög sem Alþingi samþykkti á síðasta ári tóku gildi í gær. Innlent 2.1.2020 13:58 Aflétta óvissustigi fyrir Norðurland vestra og eystra Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra. Innlent 30.12.2019 12:55 Vegagerðin tekur við leiðum Strætó á landsbyggðinni Um áramótin verður sú breyting á rekstri landsbyggðarleiða Strætó að Vegagerðin mun taka við þeim. Innlent 30.12.2019 07:34 Vara við hreindýrum í myrkrinu á Suðausturlandi Töluvert er nú af hreindýrum við vegi á Suðausturlandi, sérstaklega á svæðinu frá Breiðdalsvík og suður að Hvalnesskriðum. Innlent 28.12.2019 23:12 Mikil mengun í Reykjavík Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 23. desember, samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. Innlent 23.12.2019 14:38 Aksturskostnaður Ásmundar 350 þúsund krónur á mánuði Fyrstu þrjá mánuði hefur Alþingi greitt þingmanninum 3,5 milljónir króna vegna aksturs hans. Innlent 23.12.2019 09:05 Vilja að aðgerðahópurinn vinni hratt Samgönguráðherra og ferðamálaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Aðgerðahópur hefur verið stofnaður sem á að vinna tillögur að uppbyggingu. Innlent 22.12.2019 19:40 Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið. Innlent 22.12.2019 17:21 Veginum um Ljósavatnsskarð lokað til morguns Tekin hefur verið ákvörðun um að loka þjóðvegi 1 sem liggur í gegnum Ljósavatnsskarð. Reikna má með að vegurinn verði lokaður til klukkan tíu á morgun. Innlent 21.12.2019 22:38 Vegir víða lokaðir vegna veðurs Vegir víða á Norðurlandi og Austurlandi eru lokaðir vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð um land allt, mjög víða skafrenningur og hálka eða snjóþekja, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Innlent 20.12.2019 21:34 Opnað fyrir umferð um Ljósavatnsskarð Búið er að opna fyrir umferð á hringveginum í gegnum Ljósavatnsskarð. Það er þó gert með fyrirvara enda snjóflóðahætta á svæðinu. Innlent 20.12.2019 14:42 Enn ófært víða um land Víða er enn ófært á vegum á Norðaustur- og Austurlandi vegna óveðurs sem þar var í gær og nótt. Mokstur er hafinn í Vatnsskarði og er verið að skoða með mokstur á Öxnadalsheiði. Innlent 20.12.2019 07:16 Byrja að sekta ökumenn fyrir að leggja öfugt Um áramótin mun lögregla geta lagt stöðubrotsgjald á þá sem leggja öfugt miðað við aktursstefnu. Yfirlögregluþjónn segir það allt of algengt. Innlent 19.12.2019 22:17 Öxnadalsheiði, Víkurskarði og hringveginum í Öræfum lokað vegna veðurs Vegum á landinu fer fjölgandi sem lokað hefur verið umferð um sökum veðurs. Gular viðvaranir eru um stærstan hluta landsins en þó ekki á suðvesturhorninu, Vesturlandi og verstari hluta Vestfjarðarkjálkans. Innlent 19.12.2019 16:08 Meirihluti íbúa verði mun nær stoppistöðvum stofnleiða Strætó en nú er Í nýju leiðaneti Strætó, sem kynnt er í áfangaskýrslu sem kom út í dag, er lagt til að stofnleiðir Strætó verði samtals sjö talsins. Innlent 18.12.2019 10:30 EasyPark kaupir Leggja EasyPark hefur keypt bílastæðaþjónustuna Leggja en skrifað var undir kaupsamning í hádeginu í dag. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:37 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 102 ›
Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. Innlent 7.1.2020 11:41
Holtavörðuheiði opin Holtavörðuheiði var opnuð aftur upp úr klukkan hálftíu í kvöld en henni var lokað síðdegis eftir að nokkrir bílar fóru þar út af veginum, meðal annars vörubíll og hestaflutningabílar. Innlent 6.1.2020 22:51
Hestaflutningabílar og vörubíll út af á Holtavörðuheiði Veginum um Holtavörðuheiði var lokað um klukkan hálffjögur í dag vegna umferðaróhapps. Innlent 6.1.2020 17:23
Búið að opna Reykjanesbraut og Hvalfjarðargöng Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið Innlent 4.1.2020 12:41
Aðstæður mjög slæmar þar sem rútan fór út af og fjöldi annarra bíla utan vegar Aðstæður eru mjög erfiðar á Vesturlandsvegi og hafa þó nokkrir fólksbílar farið út af á nærliggjandi svæði í dag. Farþegar rútunnar sem fór út af veginum á tíunda tímanum eru óslasaðir og hafa verið fluttir í fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi. Innlent 4.1.2020 11:24
Rúta fór út af á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi Slæm færð er víðast hvar um land. Innlent 4.1.2020 09:55
Segir algjörlega blint á köflum á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til ökumanna að fara varlega og gera ráð fyrir slæmu veðri á Reykjanesbrautinni sem eigi að öllum líkindum eftir að versna á næstu klukkustundum. Innlent 4.1.2020 08:43
Óvissustig víða vegna veðurs: Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum Viðvaranir vegna veðurs eru í gildi um allt land í dag. Vetrarfærð er í flestum landshlutum og var meðal annars versnandi veður á Suður- og Suðvesturlandi nú í morgun. Innlent 4.1.2020 08:19
Viðvaranir í gildi á öllu landinu í dag Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. Innlent 4.1.2020 07:15
Búast við óvissustigi og lokunum á morgun Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða éljagangur eða skafrenningur. Innlent 3.1.2020 21:16
Meðalhraði á hringveginum lækkar Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á Hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Bílar 2.1.2020 22:34
Snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu Ökumenn og aðrir vegfarendur ættu að huga að því að gefa sér nægan tíma til þess að komast á milli staða nú í morgunsárið. Innlent 3.1.2020 06:22
Íslendingar tóku þátt í greftri lengstu og dýpstu bílaganga heims undir sjó Norðmenn hafa tekið í notkun lengstu og dýpstu neðansjávarbílagöng heims. Tugir Íslendinga unnu að verkefninu á vegum ÍAV, en systurfélag þess var aðalverktaki. Viðskipti erlent 2.1.2020 20:51
Spá versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflunum Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir austanvert landið á morgun. Innlent 2.1.2020 20:10
Ný umferðarlög hafa tekið gildi Ný umferðarlög sem Alþingi samþykkti á síðasta ári tóku gildi í gær. Innlent 2.1.2020 13:58
Aflétta óvissustigi fyrir Norðurland vestra og eystra Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra. Innlent 30.12.2019 12:55
Vegagerðin tekur við leiðum Strætó á landsbyggðinni Um áramótin verður sú breyting á rekstri landsbyggðarleiða Strætó að Vegagerðin mun taka við þeim. Innlent 30.12.2019 07:34
Vara við hreindýrum í myrkrinu á Suðausturlandi Töluvert er nú af hreindýrum við vegi á Suðausturlandi, sérstaklega á svæðinu frá Breiðdalsvík og suður að Hvalnesskriðum. Innlent 28.12.2019 23:12
Mikil mengun í Reykjavík Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 23. desember, samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. Innlent 23.12.2019 14:38
Aksturskostnaður Ásmundar 350 þúsund krónur á mánuði Fyrstu þrjá mánuði hefur Alþingi greitt þingmanninum 3,5 milljónir króna vegna aksturs hans. Innlent 23.12.2019 09:05
Vilja að aðgerðahópurinn vinni hratt Samgönguráðherra og ferðamálaráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um frekari uppbyggingu á Akureyrarflugvelli. Aðgerðahópur hefur verið stofnaður sem á að vinna tillögur að uppbyggingu. Innlent 22.12.2019 19:40
Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið. Innlent 22.12.2019 17:21
Veginum um Ljósavatnsskarð lokað til morguns Tekin hefur verið ákvörðun um að loka þjóðvegi 1 sem liggur í gegnum Ljósavatnsskarð. Reikna má með að vegurinn verði lokaður til klukkan tíu á morgun. Innlent 21.12.2019 22:38
Vegir víða lokaðir vegna veðurs Vegir víða á Norðurlandi og Austurlandi eru lokaðir vegna veðurs. Víðast hvar er vetrarfærð um land allt, mjög víða skafrenningur og hálka eða snjóþekja, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Innlent 20.12.2019 21:34
Opnað fyrir umferð um Ljósavatnsskarð Búið er að opna fyrir umferð á hringveginum í gegnum Ljósavatnsskarð. Það er þó gert með fyrirvara enda snjóflóðahætta á svæðinu. Innlent 20.12.2019 14:42
Enn ófært víða um land Víða er enn ófært á vegum á Norðaustur- og Austurlandi vegna óveðurs sem þar var í gær og nótt. Mokstur er hafinn í Vatnsskarði og er verið að skoða með mokstur á Öxnadalsheiði. Innlent 20.12.2019 07:16
Byrja að sekta ökumenn fyrir að leggja öfugt Um áramótin mun lögregla geta lagt stöðubrotsgjald á þá sem leggja öfugt miðað við aktursstefnu. Yfirlögregluþjónn segir það allt of algengt. Innlent 19.12.2019 22:17
Öxnadalsheiði, Víkurskarði og hringveginum í Öræfum lokað vegna veðurs Vegum á landinu fer fjölgandi sem lokað hefur verið umferð um sökum veðurs. Gular viðvaranir eru um stærstan hluta landsins en þó ekki á suðvesturhorninu, Vesturlandi og verstari hluta Vestfjarðarkjálkans. Innlent 19.12.2019 16:08
Meirihluti íbúa verði mun nær stoppistöðvum stofnleiða Strætó en nú er Í nýju leiðaneti Strætó, sem kynnt er í áfangaskýrslu sem kom út í dag, er lagt til að stofnleiðir Strætó verði samtals sjö talsins. Innlent 18.12.2019 10:30
EasyPark kaupir Leggja EasyPark hefur keypt bílastæðaþjónustuna Leggja en skrifað var undir kaupsamning í hádeginu í dag. Viðskipti innlent 17.12.2019 15:37