Orkumál

Fréttamynd

Rio Tinto þarf að semja

Fréttir vikunnar hafa líklega ekki farið framhjá neinum. Rekstur hjá ISAL hefur verið í járnum á undanförnum áratug af ýmsum ástæðum. Nú er svo komið að eigendur fyrirtækisins telja sig knúna til að endurmeta starfsemina

Skoðun
Fréttamynd

Álinu kálað

Ál er mál málanna í fréttum dagsins. Það hefur verið forvitnilegt að fylgjast með viðbúnu útspili Rio Tinto varðandi lokun álversins í Straumsvík.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar storminn hefur lægt

Mikilvægt er að ráðist verði strax í styrkingu flutningskerfis raforku þannig að það þjóni því hlutverki að geta flutt raforku skammlaust og lagnaleiðir séu ekki fastar í lagaflækjum um árabil.

Skoðun
Fréttamynd

Viðgerð lokið: Íbúar passi að skrúfað sé fyrir heitavatnskrana

Búið er að ljúka viðgerð á einni að aðalæðum hitaveitu Veitna en alvarlegur leki úr henni uppgötvaðist í dag. Heitavatnslaust var í Reykjavík vestan Snorrabrautar. Einhvern tíma tekur fyrir vatnið að koma en talið er að um hafi verið að ræða eina stærstu bilun sem Veitur hafa séð.

Innlent