Lögreglumál Óboðinn og ölvaður hreiðraði um sig í sófanum Maðurinn var fluttur á lögreglustöð þar sem hann gisti í nótt, að eigin ósk. Innlent 16.10.2018 13:52 Meintur skútuþjófur ekki búinn að vera lengi á Íslandi Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum. Innlent 16.10.2018 13:28 Tekinn með á annan tug gramma af kannabis í bílnum Tveir ökumenn, sem lögregla tók úr umferð í gær og fyrradag vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna, reyndust vera með fíkniefni í fórum sínum. Innlent 16.10.2018 10:39 Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. Innlent 15.10.2018 12:10 Enn í haldi eftir árás á dyravörð Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst Innlent 14.10.2018 21:56 Ráðuneytið gerir aðra tilraun til að framselja manninn til Póllands Dómsmálaráðuneytið hyggst freista þess að nýju að framselja meintan höfuðpaur í Euromarket-málinu svokallaða til Póllands að kröfu þarlendra yfirvalda. Innlent 14.10.2018 21:56 Beit dyravörð og gest í miðborginni Maður var handtekinn vegna gruns um líkamsárás á bar í miðborginni rétt eftir klukkan tvö í nótt. Maðurinn hafði meðal annars bitið gest á staðnum og beit einnig í dyravörð eða að hann hafði reynt að vísa manninum út. Karlmaðurinn var vistaður í fangageymslu enda mjög ölvaður og illviðræðuhæfur. Innlent 14.10.2018 12:35 Grunaður um fíkniefnaakstur með níu ára son sinn í bílnum Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag. Innlent 11.10.2018 17:55 Lögreglustjóri vó að æru og persónu Aldísar sem fær miskabætur Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Aldísi Hilmarsdóttur 1,5 milljónir króna í miskabætur vegna þeirrar ákvörðunar lögreglustjóra að færa hana til í starfi. Innlent 11.10.2018 14:57 Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. Innlent 9.10.2018 22:01 Einn í farbann og annar áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglan á Suðurnesjum hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum mannanna þriggja sem sætt hafa gæsluvarðhaldi síðan um helgina, grunaðir um aðild að vinnumansali. Innlent 10.10.2018 19:36 Meintur höfuðpaur í Euro Market-málinu verður ekki framseldur til Póllands Lögmaður mannsins fagnar niðurstöðunni en bendir á að enn bóli ekki á ákæru í málinu. Innlent 9.10.2018 19:11 Þrír menn í gæsluvarðhaldi vegna gruns um vinnumansal Þrír menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald um helgina að kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 9.10.2018 17:45 Einn af tíu í gæsluvarðhaldi Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 9.10.2018 17:24 Lögmaður starfsmannaleigunnar Manngildis sver fyrir aðkomu eigandans að vegabréfafölsun Eigandi Manngildis, Ingimar Skúli Sævarsson, er meðal þeirra níu sem handtekinn var í morgun í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við rannsókn á útgáfu á fölsuðum skilríkjum. Innlent 9.10.2018 14:20 Segir að sá sem sendi svikapóstana hafi einblínt á heimabanka fólks Málið er litið alvarlegum augum innan lögreglunnar Innlent 7.10.2018 18:25 Lögreglufulltrúi segir svikahrappana hafa lagt mikla vinnu í gerð póstsins Lögreglan fékk ófáar ábendingar vegna póstsins í gær Innlent 7.10.2018 12:10 Lögreglumaður dæmdur fyrir líflátshótanir á Snapchat Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lögreglumann í þrjátíu daga skilorðsbundið fanglesi vegna hótana sem hann sendi konu á samfélagsmiðlinum Snapchat í lok janúar síðastliðinn. Innlent 6.10.2018 12:47 Fjórir ákærðir vegna tilefnislausra líkamsárása í Hafnarstræti í fyrra Fjórir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir þrjár líkamsárásir sem áttu sér stað í febrúar á síðasta ári. Innlent 6.10.2018 10:22 Barði á hús í Úlfarsárdal Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af karlmanni á fimmta tímanum í nótt eftir að tilkynnt var um að hann væri að berja á hús í Úlfarsárdal. Innlent 6.10.2018 08:16 Lögregla vill ná tali af fólkinu á myndinni Þeir sem þekkja til einstaklinganna á myndinni eða vita hvar þá er að finna eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Innlent 5.10.2018 16:52 Áfrýjaði nauðgunardómi og uppskar þyngri dóm Landsréttur hefur þyngt dóm yfir Fjölni Guðsteinssyni fyrir nauðgun í júní 2015. Innlent 5.10.2018 16:16 Vaktstjóri á Búllunni aldrei séð annað eins en lögreglumaðurinn neitar sök Þrítugur lögreglumaður neitar að hafa sýnt af sér gáleysi þegar hann færði grunaðan einstakling í lögreglubifreið í maí í fyrra. Innlent 5.10.2018 14:13 Á 152 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Ökumannsins bíður 230 þúsund króna sekt. Innlent 5.10.2018 11:53 Illa til reika í garði í Kópavogi Rétt fyrir klukkan fimm í morgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem lá í garði við hús í Kópavogi, illa klæddur og í annarlegu ástandi. Innlent 5.10.2018 07:00 Meðferðin á Sana Shah til rannsóknar hjá lögreglu Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir að rannsókn standi yfir á máli Pakistanans Sana Shah vegna gruns um að hann hafi verði fórnarlamb mansals. Þetta staðfestir Karl Steinar í samtali við fréttastofu. Innlent 3.10.2018 16:26 Með „sveðjur“ á lofti í hverfi 108 Mennirnir tveir þurfa að sofa vímuna úr sér í fangageymslum lögreglu og verður skýrsla tekin þegar þeir vakna. Innlent 2.10.2018 18:00 Fór yfir á eldrauðu ljósi og olli þriggja bíla árekstri Mikil mildi er að enginn hafi slasast alvarlega þegar harkalegur árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á þriðja tímanum í dag. Innlent 2.10.2018 15:49 Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. Innlent 1.10.2018 15:39 Nýr Volvo lögreglunnar átti ekkert í þjófa á stolnum Porsche jeppa Þrír karlar og kona á þrítugsaldri eru í haldi Lögreglunnar á Vesturlandi grunuð um innbrot, meðal annars í Kaffi Kjós í nótt. Innlent 1.10.2018 11:31 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 280 ›
Óboðinn og ölvaður hreiðraði um sig í sófanum Maðurinn var fluttur á lögreglustöð þar sem hann gisti í nótt, að eigin ósk. Innlent 16.10.2018 13:52
Meintur skútuþjófur ekki búinn að vera lengi á Íslandi Rannsókn á skútuþjófnaðinum á Ísafirði miðar vel, að sögn lögreglu á Vestfjörðum. Innlent 16.10.2018 13:28
Tekinn með á annan tug gramma af kannabis í bílnum Tveir ökumenn, sem lögregla tók úr umferð í gær og fyrradag vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna, reyndust vera með fíkniefni í fórum sínum. Innlent 16.10.2018 10:39
Skútuþjófurinn erlendur og ljóst að hann kunni til verka Maðurinn sem grunaður er um að hafa stolið skútunni Inook á Ísafirði í gær er erlendur. Þá er ljóst að hann hefur þekkingu á siglingum, að sögn lögreglu. Innlent 15.10.2018 12:10
Enn í haldi eftir árás á dyravörð Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um framlengingu gæsluvarðhalds um fjórar vikur yfir manni sem grunaður er um alvarlega líkamsárás á dyravörð 26. ágúst Innlent 14.10.2018 21:56
Ráðuneytið gerir aðra tilraun til að framselja manninn til Póllands Dómsmálaráðuneytið hyggst freista þess að nýju að framselja meintan höfuðpaur í Euromarket-málinu svokallaða til Póllands að kröfu þarlendra yfirvalda. Innlent 14.10.2018 21:56
Beit dyravörð og gest í miðborginni Maður var handtekinn vegna gruns um líkamsárás á bar í miðborginni rétt eftir klukkan tvö í nótt. Maðurinn hafði meðal annars bitið gest á staðnum og beit einnig í dyravörð eða að hann hafði reynt að vísa manninum út. Karlmaðurinn var vistaður í fangageymslu enda mjög ölvaður og illviðræðuhæfur. Innlent 14.10.2018 12:35
Grunaður um fíkniefnaakstur með níu ára son sinn í bílnum Lögregla hefur haft í nógu að snúast í dag. Innlent 11.10.2018 17:55
Lögreglustjóri vó að æru og persónu Aldísar sem fær miskabætur Hæstiréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða Aldísi Hilmarsdóttur 1,5 milljónir króna í miskabætur vegna þeirrar ákvörðunar lögreglustjóra að færa hana til í starfi. Innlent 11.10.2018 14:57
Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. Innlent 9.10.2018 22:01
Einn í farbann og annar áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglan á Suðurnesjum hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum mannanna þriggja sem sætt hafa gæsluvarðhaldi síðan um helgina, grunaðir um aðild að vinnumansali. Innlent 10.10.2018 19:36
Meintur höfuðpaur í Euro Market-málinu verður ekki framseldur til Póllands Lögmaður mannsins fagnar niðurstöðunni en bendir á að enn bóli ekki á ákæru í málinu. Innlent 9.10.2018 19:11
Þrír menn í gæsluvarðhaldi vegna gruns um vinnumansal Þrír menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald um helgina að kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 9.10.2018 17:45
Einn af tíu í gæsluvarðhaldi Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 9.10.2018 17:24
Lögmaður starfsmannaleigunnar Manngildis sver fyrir aðkomu eigandans að vegabréfafölsun Eigandi Manngildis, Ingimar Skúli Sævarsson, er meðal þeirra níu sem handtekinn var í morgun í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við rannsókn á útgáfu á fölsuðum skilríkjum. Innlent 9.10.2018 14:20
Segir að sá sem sendi svikapóstana hafi einblínt á heimabanka fólks Málið er litið alvarlegum augum innan lögreglunnar Innlent 7.10.2018 18:25
Lögreglufulltrúi segir svikahrappana hafa lagt mikla vinnu í gerð póstsins Lögreglan fékk ófáar ábendingar vegna póstsins í gær Innlent 7.10.2018 12:10
Lögreglumaður dæmdur fyrir líflátshótanir á Snapchat Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lögreglumann í þrjátíu daga skilorðsbundið fanglesi vegna hótana sem hann sendi konu á samfélagsmiðlinum Snapchat í lok janúar síðastliðinn. Innlent 6.10.2018 12:47
Fjórir ákærðir vegna tilefnislausra líkamsárása í Hafnarstræti í fyrra Fjórir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssaksóknara fyrir þrjár líkamsárásir sem áttu sér stað í febrúar á síðasta ári. Innlent 6.10.2018 10:22
Barði á hús í Úlfarsárdal Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af karlmanni á fimmta tímanum í nótt eftir að tilkynnt var um að hann væri að berja á hús í Úlfarsárdal. Innlent 6.10.2018 08:16
Lögregla vill ná tali af fólkinu á myndinni Þeir sem þekkja til einstaklinganna á myndinni eða vita hvar þá er að finna eru beðnir um að hafa samband við lögreglu. Innlent 5.10.2018 16:52
Áfrýjaði nauðgunardómi og uppskar þyngri dóm Landsréttur hefur þyngt dóm yfir Fjölni Guðsteinssyni fyrir nauðgun í júní 2015. Innlent 5.10.2018 16:16
Vaktstjóri á Búllunni aldrei séð annað eins en lögreglumaðurinn neitar sök Þrítugur lögreglumaður neitar að hafa sýnt af sér gáleysi þegar hann færði grunaðan einstakling í lögreglubifreið í maí í fyrra. Innlent 5.10.2018 14:13
Á 152 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Ökumannsins bíður 230 þúsund króna sekt. Innlent 5.10.2018 11:53
Illa til reika í garði í Kópavogi Rétt fyrir klukkan fimm í morgun barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um mann sem lá í garði við hús í Kópavogi, illa klæddur og í annarlegu ástandi. Innlent 5.10.2018 07:00
Meðferðin á Sana Shah til rannsóknar hjá lögreglu Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir að rannsókn standi yfir á máli Pakistanans Sana Shah vegna gruns um að hann hafi verði fórnarlamb mansals. Þetta staðfestir Karl Steinar í samtali við fréttastofu. Innlent 3.10.2018 16:26
Með „sveðjur“ á lofti í hverfi 108 Mennirnir tveir þurfa að sofa vímuna úr sér í fangageymslum lögreglu og verður skýrsla tekin þegar þeir vakna. Innlent 2.10.2018 18:00
Fór yfir á eldrauðu ljósi og olli þriggja bíla árekstri Mikil mildi er að enginn hafi slasast alvarlega þegar harkalegur árekstur varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar á þriðja tímanum í dag. Innlent 2.10.2018 15:49
Lögregla lýsir eftir fjórða manninum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum sem sjá má hér að ofan vegna máls sem hún hefur til meðferðar, og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík í síma 444 1000. Innlent 1.10.2018 15:39
Nýr Volvo lögreglunnar átti ekkert í þjófa á stolnum Porsche jeppa Þrír karlar og kona á þrítugsaldri eru í haldi Lögreglunnar á Vesturlandi grunuð um innbrot, meðal annars í Kaffi Kjós í nótt. Innlent 1.10.2018 11:31
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti