Lögreglumál Vegagerðarmennirnir telja sig vera að stunda viðskipti eins og hver annar Lögreglan á Vesturlandi hefur rætt við breskan mann sem kveðst vera í fyrirsvari fyrir breskt fyrirtæki sem lagði olíumöl á heimreið að bænum Lækjarkoti í grennd við Borgarnes fyrr í vikunni. Innlent 11.7.2019 11:43 Einn í haldi eftir hnífstungu í Neskaupstað Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. Innlent 11.7.2019 07:51 Segir viðurlög við framleigu íbúða mjög skýr Aðstoðaryfirlögregluþjónn tjáir sig ekki um hvort grunur sé um íkveikju. Hann býst við því að rannsókn brunans verði lokið á föstudaginn. Innlent 10.7.2019 18:43 Aukið átak í leit að fölsuðum skilríkjum Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum, milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Aukninguna má að hluta rekja til betra eftirlits en lögreglan áttaði sig á brotalöm í kerfinu sem leiddi til þess að nokkur fjöldi utan Evrópska efnahagssvæðisins fékk kennitölu á fölsuðum skilríkjum. Innlent 10.7.2019 19:14 Konan laus úr haldi lögreglu Kona sem vistuð var í fangageymslu lögreglu eftir að eldur kom upp í stúdentaíbúð við Eggertsgötu hefur verið látin laus. Innlent 10.7.2019 16:06 Vara við enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun Lögreglan á Norðurlandi eystra beinir því til fólks í nýrri Facebook-færslu að hafa varann á fái það tilboð frá enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun. Innlent 10.7.2019 13:37 Íbúi vistaður í fangageymslu í kjölfar brunans á Eggertsgötu Íbúi íbúðarinnar á Eggertsgötu þar sem eldur kviknaði á sjöunda tímanum í kvöld var í annarlegu ástandi þegar hún var færð á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Innlent 9.7.2019 22:36 Verði ákærðir fyrir þjófnað úr verslun Bauhaus Ásgeir Bachmann, framkvæmdastjóri Bauhaus, segir í tilkynningu vegna þjófnaðarmáls sem Fréttablaðið sagði frá að verslunin hafi í vor leitað til lögreglu vegna gruns um að tilteknir menn stunduðu þjófnað úr versluninni. Innlent 9.7.2019 02:03 245 hjólum stolið það sem af er ári Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Innlent 8.7.2019 19:52 Nokkur átján ára ungmenni með fíkniefnavanda á götunni Tæplega tíu börn, sem hafa átt við verulegan hegðunar- og fíkniefnavanda að etja, hafa á síðustu mánuðuðum fallið utan við barnaverndarkerfið eftir að hafa náð 18 ára aldri og flest eru þau nú með öllu eftirlitslaus á götunni án þess að stuðningsfólk geti nokkuð aðhafst. Lögregluvarðstjóri segir mjög erfitt að horfa á eftir hinum svonefndu ,,týndu börnum" og geta ekkert að gert. Innlent 8.7.2019 19:00 Höfðu afskipti af manni vopnuðum eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti um hádegisbilið í dag að afskipti af vopnuðum manni í austurborginni. Innlent 8.7.2019 18:43 Draugfullur Laugdælingur sparkaði í lögregluþjón Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu Innlent 8.7.2019 06:15 Miklu stolið úr Bauhaus Grunur leikur á að miklu af vörum hafi verið stolið úr byggingavöruversluninni Bauhaus í Grafarholti Innlent 8.7.2019 02:00 Hjól þurfa að vera læst Reiðhjól sem er stolið utandyra þarf að hafa verið læst til að bætur fáist frá tryggingafélögum. Innlent 8.7.2019 05:48 Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. Innlent 7.7.2019 07:36 Handtekin fyrir að sparka í lögreglu við skyldustörf Alls voru tíu vistaðir í fangageymslu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. Innlent 6.7.2019 08:55 Tveir sluppu ómeiddir úr bílveltu við Ísafjörð Bíllinn brann til kaldra kola en þeir sem voru í honum komust sjálfir út eftir veltuna. Innlent 5.7.2019 17:57 Talin hafa sent átta burðardýr til landsins með kókaín í nærbuxunum Rússneskt par hefur verið ákært fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa fengið átta einstaklinga til að flytja inn tvö og hálft kíló af kókaíni innanklæða í nærbuxum þeirra. Innlent 5.7.2019 15:51 Búið að opna Suðurlandsveg fyrir umferð Fólksbifreið og rúta lentu saman. Innlent 5.7.2019 11:16 Lögreglan leitar þessa manns Þau sem þekkja deili á manninum eru beðin um að hafa samband við lögreglu. Innlent 5.7.2019 09:59 Réðst á leigubílstjóra og skallaði hann í andlitið Lögreglan hafði einnig afskipti af manni sem grunaður var um þjófnað, en vildi sá ekki segja nein deili á sér og var því vistaður í fangageymslu. Innlent 5.7.2019 06:35 Grunur um skipulagðan hjólaþjófnað Undanfarna mánuði hefur reiðhjólaþjófnaður færst í vöxt og grunur leikur á að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. Klippt er á lása og brotist inn í reiðhjólageymslur til að stela hjólunum. Innlent 5.7.2019 02:00 Lögreglan myndaði brot 176 ökumanna á tveimur klukkustundum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á tveimur dögum myndað brot 176 ökumanna sem óku of hratt um Hringbraut vestan við læk. Innlent 4.7.2019 17:23 Kona grunuð um stórfelldan innflutning á oxycontin fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur úrskurðað konu, sem handtekin var á Keflavíkurflugvelli í apríl síðastliðnum með um 7000 oxycontin-töflur í fórum sínum, í farbann til 26. júlí næstkomandi, eða þar til dómur gengur í máli hennar. Innlent 4.7.2019 13:43 Endurheimtu dýrmæta muni úr glæsivillu í Akrahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í húsleit í glæsilegt einbýlishús í Akrahverfinu í Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 4.7.2019 12:02 Handtóku tvo eftir skothvelli í Breiðholti Tveir menn voru handteknir í Breiðholti á mánudag og hald lagt á skotvopn og lítilræði af fíkniefnum. Innlent 2.7.2019 20:48 Telja vændiskonur hér á landi gerðar út af aðilum frá Austur-Evrópu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur það sem af er ári yfirheyrt 48 meinta vændiskaupendur. Allt árið í fyrra voru þeir aðeins níu talsins. Grunur leikur á að um mansal sé að ræða í einhverjum tilfellum. Innlent 2.7.2019 18:44 Rannsókn lokið á andláti ungrar konu Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á tilurð þess að ung kona lést í apríl síðastliðnum í kjölfar afskipta lögreglu. Innlent 2.7.2019 11:45 Löggan á Suðurnesjum aldrei stoppað jafn ölvaðan mann Hann var búinn að fá sér í allar tærnar ökumaðurinn sem lögreglumenn á Suðurnesjum þurftu að hafa afskipti af í umdæminu í hádeginu í gær. Innlent 2.7.2019 11:13 Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. Innlent 2.7.2019 07:03 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 280 ›
Vegagerðarmennirnir telja sig vera að stunda viðskipti eins og hver annar Lögreglan á Vesturlandi hefur rætt við breskan mann sem kveðst vera í fyrirsvari fyrir breskt fyrirtæki sem lagði olíumöl á heimreið að bænum Lækjarkoti í grennd við Borgarnes fyrr í vikunni. Innlent 11.7.2019 11:43
Einn í haldi eftir hnífstungu í Neskaupstað Einn er í haldi lögreglunnar á Austurlandi eftir hnífstungu í heimahúsi í Neskaupstað í nótt. Innlent 11.7.2019 07:51
Segir viðurlög við framleigu íbúða mjög skýr Aðstoðaryfirlögregluþjónn tjáir sig ekki um hvort grunur sé um íkveikju. Hann býst við því að rannsókn brunans verði lokið á föstudaginn. Innlent 10.7.2019 18:43
Aukið átak í leit að fölsuðum skilríkjum Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum, milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Aukninguna má að hluta rekja til betra eftirlits en lögreglan áttaði sig á brotalöm í kerfinu sem leiddi til þess að nokkur fjöldi utan Evrópska efnahagssvæðisins fékk kennitölu á fölsuðum skilríkjum. Innlent 10.7.2019 19:14
Konan laus úr haldi lögreglu Kona sem vistuð var í fangageymslu lögreglu eftir að eldur kom upp í stúdentaíbúð við Eggertsgötu hefur verið látin laus. Innlent 10.7.2019 16:06
Vara við enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun Lögreglan á Norðurlandi eystra beinir því til fólks í nýrri Facebook-færslu að hafa varann á fái það tilboð frá enskumælandi mönnum sem segjast vera verktakar við malbikun. Innlent 10.7.2019 13:37
Íbúi vistaður í fangageymslu í kjölfar brunans á Eggertsgötu Íbúi íbúðarinnar á Eggertsgötu þar sem eldur kviknaði á sjöunda tímanum í kvöld var í annarlegu ástandi þegar hún var færð á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Innlent 9.7.2019 22:36
Verði ákærðir fyrir þjófnað úr verslun Bauhaus Ásgeir Bachmann, framkvæmdastjóri Bauhaus, segir í tilkynningu vegna þjófnaðarmáls sem Fréttablaðið sagði frá að verslunin hafi í vor leitað til lögreglu vegna gruns um að tilteknir menn stunduðu þjófnað úr versluninni. Innlent 9.7.2019 02:03
245 hjólum stolið það sem af er ári Umræða um hjólaþjófnað hefur færst í aukana hér á landi og telur Hörður Guðmundsson, hjólari og hugbúnaðarsérfræðingur, nauðsynlegt að koma upp gagnabanka og útbúa smáforrit með raðnúmerum hjóla til að auðvelt sé að koma þeim aftur til eigenda. Lögreglan segir mikilvægt að þjófnaðurinn sé tilkynntur strax. Innlent 8.7.2019 19:52
Nokkur átján ára ungmenni með fíkniefnavanda á götunni Tæplega tíu börn, sem hafa átt við verulegan hegðunar- og fíkniefnavanda að etja, hafa á síðustu mánuðuðum fallið utan við barnaverndarkerfið eftir að hafa náð 18 ára aldri og flest eru þau nú með öllu eftirlitslaus á götunni án þess að stuðningsfólk geti nokkuð aðhafst. Lögregluvarðstjóri segir mjög erfitt að horfa á eftir hinum svonefndu ,,týndu börnum" og geta ekkert að gert. Innlent 8.7.2019 19:00
Höfðu afskipti af manni vopnuðum eggvopni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti um hádegisbilið í dag að afskipti af vopnuðum manni í austurborginni. Innlent 8.7.2019 18:43
Draugfullur Laugdælingur sparkaði í lögregluþjón Lögreglan gerði fjórum að verja nóttinni í fangaklefa á Hverfisgötu Innlent 8.7.2019 06:15
Miklu stolið úr Bauhaus Grunur leikur á að miklu af vörum hafi verið stolið úr byggingavöruversluninni Bauhaus í Grafarholti Innlent 8.7.2019 02:00
Hjól þurfa að vera læst Reiðhjól sem er stolið utandyra þarf að hafa verið læst til að bætur fáist frá tryggingafélögum. Innlent 8.7.2019 05:48
Grunaður um ölvun á hjóli 86 mál komu upp hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá 17:00- 05:00 í nótt. Innlent 7.7.2019 07:36
Handtekin fyrir að sparka í lögreglu við skyldustörf Alls voru tíu vistaðir í fangageymslu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. Innlent 6.7.2019 08:55
Tveir sluppu ómeiddir úr bílveltu við Ísafjörð Bíllinn brann til kaldra kola en þeir sem voru í honum komust sjálfir út eftir veltuna. Innlent 5.7.2019 17:57
Talin hafa sent átta burðardýr til landsins með kókaín í nærbuxunum Rússneskt par hefur verið ákært fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa fengið átta einstaklinga til að flytja inn tvö og hálft kíló af kókaíni innanklæða í nærbuxum þeirra. Innlent 5.7.2019 15:51
Lögreglan leitar þessa manns Þau sem þekkja deili á manninum eru beðin um að hafa samband við lögreglu. Innlent 5.7.2019 09:59
Réðst á leigubílstjóra og skallaði hann í andlitið Lögreglan hafði einnig afskipti af manni sem grunaður var um þjófnað, en vildi sá ekki segja nein deili á sér og var því vistaður í fangageymslu. Innlent 5.7.2019 06:35
Grunur um skipulagðan hjólaþjófnað Undanfarna mánuði hefur reiðhjólaþjófnaður færst í vöxt og grunur leikur á að um skipulagða glæpastarfsemi sé að ræða. Klippt er á lása og brotist inn í reiðhjólageymslur til að stela hjólunum. Innlent 5.7.2019 02:00
Lögreglan myndaði brot 176 ökumanna á tveimur klukkustundum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur á tveimur dögum myndað brot 176 ökumanna sem óku of hratt um Hringbraut vestan við læk. Innlent 4.7.2019 17:23
Kona grunuð um stórfelldan innflutning á oxycontin fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur úrskurðað konu, sem handtekin var á Keflavíkurflugvelli í apríl síðastliðnum með um 7000 oxycontin-töflur í fórum sínum, í farbann til 26. júlí næstkomandi, eða þar til dómur gengur í máli hennar. Innlent 4.7.2019 13:43
Endurheimtu dýrmæta muni úr glæsivillu í Akrahverfinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í húsleit í glæsilegt einbýlishús í Akrahverfinu í Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 4.7.2019 12:02
Handtóku tvo eftir skothvelli í Breiðholti Tveir menn voru handteknir í Breiðholti á mánudag og hald lagt á skotvopn og lítilræði af fíkniefnum. Innlent 2.7.2019 20:48
Telja vændiskonur hér á landi gerðar út af aðilum frá Austur-Evrópu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur það sem af er ári yfirheyrt 48 meinta vændiskaupendur. Allt árið í fyrra voru þeir aðeins níu talsins. Grunur leikur á að um mansal sé að ræða í einhverjum tilfellum. Innlent 2.7.2019 18:44
Rannsókn lokið á andláti ungrar konu Héraðssaksóknari hefur lokið rannsókn sinni á tilurð þess að ung kona lést í apríl síðastliðnum í kjölfar afskipta lögreglu. Innlent 2.7.2019 11:45
Löggan á Suðurnesjum aldrei stoppað jafn ölvaðan mann Hann var búinn að fá sér í allar tærnar ökumaðurinn sem lögreglumenn á Suðurnesjum þurftu að hafa afskipti af í umdæminu í hádeginu í gær. Innlent 2.7.2019 11:13
Handteknir grunaðir um að stela reiðhjólum Lögreglan handtók í gærkvöldi þrjá menn í hverfi 105 í Reykjavík sem grunaðir eru um að stela reiðhjólum. Innlent 2.7.2019 07:03