Lögreglumál Fullur með farþega á Viðeyjarferjunni Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. Innlent 29.8.2019 10:17 Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. Innlent 29.8.2019 09:43 Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Innlent 29.8.2019 08:17 Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. Innlent 29.8.2019 07:00 Ferðamenn klifruðu upp á skriðuna í Reynisfjöru Virtu lokanir að vettugi. Innlent 28.8.2019 16:50 Rafstuðtæki sem notað var í árás á skólalóð í Kópavogi var keypt á netinu Réðust á hóp drengja sem sátu á skólalóðinni. Innlent 28.8.2019 11:18 Braust inn í HHS og stal talsverðu magni af lyfjum Tveir karlmenn voru handteknir um síðastliðna helgi eftir að annar þeirra hafði brotist inn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og stolið þar talsverðu magni af hinum ýmsu lyfjum. Innlent 28.8.2019 10:32 Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar Innlent 28.8.2019 06:58 Vakti alla í stigagangi í Hafnarfirði Tveir einstaklingar í annarlegu ástandi komust í kast við lögin í nótt að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27.8.2019 08:12 Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Innlent 26.8.2019 21:46 Telur ekki ólöglegt að reykja kannabis í sínum húsum Gísli Tryggvason telur dóm yfir skjólstæðingi hans sem dæmdur var fyrir vörslu fíkniefna stangast á við stjórnarskrá. Innlent 26.8.2019 14:41 Ekið á tvo ljósastaura með tuttugu mínútna millibili Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp í Ártúnsbrekku skömmu eftir klukkan 18 í gærkvöldi. Innlent 26.8.2019 06:34 Átta í fangaklefa og fimm líkamsárásir í nótt Átta eru vistaðir í fangageymslu lögreglu eftir nóttina. Innlent 25.8.2019 07:29 Réttarmeinafræðingur segir lögreglu hafa átt þátt í dauða ungrar konu Foreldrar ungrar konu sem lést í kjölfar afskipta lögreglu af henni í apríl síðastliðnum hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara um niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Tveir lögreglumenn voru sakborningar í málinu. Í skýrslu réttarmeinarfræðings segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar. Innlent 24.8.2019 18:25 Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44 Handtekinn fyrir að lemja í bifreiðar í miðbænum Maðurinn neitaði að segja til nafns. Innlent 24.8.2019 08:24 Alelda bíll við lögreglustöðina á Hverfisgötu Bíll stóð alelda á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu í kvöld. Innlent 23.8.2019 21:42 Nálgaðist konurnar meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar, sem maðurinn á að hafa brotið gegn, séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Innlent 23.8.2019 17:12 Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. Innlent 23.8.2019 11:38 Stöðvuðu kannabisframleiðslu í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Innlent 22.8.2019 19:58 Handtakan á Hinsegin dögum til skoðunar hjá nefnd um eftirlit með lögreglu Atvik sem átti sér stað í miðborg Reykjavíkur á hinsegin dögum síðustu helgi þegar ung kona var handtekin er til skoðunar hjá nefnd um eftirlit með lögreglu. Innlent 22.8.2019 19:11 Hlé gert á leitinni í Þingvallavatni Lögregla hefur ákveðið að gera hlé á formlegri leit að belgíska manninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. Innlent 22.8.2019 16:53 Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. Innlent 22.8.2019 14:18 Braust blóðugur í andliti inn í íbúð í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann sem grunaður var um húsbrot í Mosfellsbæ rétt upp úr miðnætti í nótt. Innlent 22.8.2019 07:00 Biðla til almennings í von um að bera kennsl á ýmsa hluti tengda barnaníðsmálum Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. Innlent 21.8.2019 22:56 Blóðug handaför, horfin lyf og niðurbrotin fjölskylda eftir innbrot í bæjarferð á sjúkrahús Ung fjölskylda í Bolungavík óskar nú eftir því að þeir sem búi í grennd við tjaldsvæðið á Víðistaðatúni í Hafnarfirði kanni myndavélar eða láti lögreglu vita hafi þeir orðið varir við grunsamlegar mannaferðir við tjaldsvæðið síðdegis í gær. Bíræfnir bófar stálu öllu steini léttara úr hjólhýsi fjölskyldunnar á meðan hún var í heimsókn hjá læknum á Landspítalanum. Innlent 21.8.2019 13:51 Mun minna hass haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár samanborið við síðasta ár Haldlagt hass nemur 650 grömmum fyrstu sex mánuði þessa árs samanborið við tæplega fimm kíló á sama tímabili á síðasta ári. Innlent 21.8.2019 11:50 Ekki hrunið meira úr Reynisfjalli frá því í gær Aðstæður í Reynisfjöru eru enn varhugaverðar eftir að stór skriða féll úr Reynisfjalli í gær. Ferðamenn sem hafa komið í fjöruna hafa virt lokanir lögreglu. Leiðinda veður er á þessum slóðum í dag. Innlent 21.8.2019 11:20 Krabbaveiðimenn í klandri í Skerjafirði Björgunarsveitin Fiskaklettur kom litlum vélarvana bát í Skerjafirði til aðstoðar skömmu eftir klukkan 20 í gær. Innlent 21.8.2019 08:19 Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Innlent 21.8.2019 08:06 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 280 ›
Fullur með farþega á Viðeyjarferjunni Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. Innlent 29.8.2019 10:17
Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. Innlent 29.8.2019 09:43
Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. Innlent 29.8.2019 08:17
Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. Innlent 29.8.2019 07:00
Rafstuðtæki sem notað var í árás á skólalóð í Kópavogi var keypt á netinu Réðust á hóp drengja sem sátu á skólalóðinni. Innlent 28.8.2019 11:18
Braust inn í HHS og stal talsverðu magni af lyfjum Tveir karlmenn voru handteknir um síðastliðna helgi eftir að annar þeirra hafði brotist inn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og stolið þar talsverðu magni af hinum ýmsu lyfjum. Innlent 28.8.2019 10:32
Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar Innlent 28.8.2019 06:58
Vakti alla í stigagangi í Hafnarfirði Tveir einstaklingar í annarlegu ástandi komust í kast við lögin í nótt að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 27.8.2019 08:12
Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Innlent 26.8.2019 21:46
Telur ekki ólöglegt að reykja kannabis í sínum húsum Gísli Tryggvason telur dóm yfir skjólstæðingi hans sem dæmdur var fyrir vörslu fíkniefna stangast á við stjórnarskrá. Innlent 26.8.2019 14:41
Ekið á tvo ljósastaura með tuttugu mínútna millibili Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp í Ártúnsbrekku skömmu eftir klukkan 18 í gærkvöldi. Innlent 26.8.2019 06:34
Átta í fangaklefa og fimm líkamsárásir í nótt Átta eru vistaðir í fangageymslu lögreglu eftir nóttina. Innlent 25.8.2019 07:29
Réttarmeinafræðingur segir lögreglu hafa átt þátt í dauða ungrar konu Foreldrar ungrar konu sem lést í kjölfar afskipta lögreglu af henni í apríl síðastliðnum hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara um niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Tveir lögreglumenn voru sakborningar í málinu. Í skýrslu réttarmeinarfræðings segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar. Innlent 24.8.2019 18:25
Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. Innlent 24.8.2019 13:44
Handtekinn fyrir að lemja í bifreiðar í miðbænum Maðurinn neitaði að segja til nafns. Innlent 24.8.2019 08:24
Alelda bíll við lögreglustöðina á Hverfisgötu Bíll stóð alelda á bílastæði lögreglunnar við Hverfisgötu í kvöld. Innlent 23.8.2019 21:42
Nálgaðist konurnar meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar, sem maðurinn á að hafa brotið gegn, séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Innlent 23.8.2019 17:12
Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. Innlent 23.8.2019 11:38
Stöðvuðu kannabisframleiðslu í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Innlent 22.8.2019 19:58
Handtakan á Hinsegin dögum til skoðunar hjá nefnd um eftirlit með lögreglu Atvik sem átti sér stað í miðborg Reykjavíkur á hinsegin dögum síðustu helgi þegar ung kona var handtekin er til skoðunar hjá nefnd um eftirlit með lögreglu. Innlent 22.8.2019 19:11
Hlé gert á leitinni í Þingvallavatni Lögregla hefur ákveðið að gera hlé á formlegri leit að belgíska manninum sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. Innlent 22.8.2019 16:53
Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. Innlent 22.8.2019 14:18
Braust blóðugur í andliti inn í íbúð í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann sem grunaður var um húsbrot í Mosfellsbæ rétt upp úr miðnætti í nótt. Innlent 22.8.2019 07:00
Biðla til almennings í von um að bera kennsl á ýmsa hluti tengda barnaníðsmálum Þær myndir sem birtar hafa verið á síðunni hafa verið rannsakaðar í þaula og því er lokaúrræðið að biðla til almennings í von um aðstoð. Innlent 21.8.2019 22:56
Blóðug handaför, horfin lyf og niðurbrotin fjölskylda eftir innbrot í bæjarferð á sjúkrahús Ung fjölskylda í Bolungavík óskar nú eftir því að þeir sem búi í grennd við tjaldsvæðið á Víðistaðatúni í Hafnarfirði kanni myndavélar eða láti lögreglu vita hafi þeir orðið varir við grunsamlegar mannaferðir við tjaldsvæðið síðdegis í gær. Bíræfnir bófar stálu öllu steini léttara úr hjólhýsi fjölskyldunnar á meðan hún var í heimsókn hjá læknum á Landspítalanum. Innlent 21.8.2019 13:51
Mun minna hass haldlagt á Keflavíkurflugvelli í ár samanborið við síðasta ár Haldlagt hass nemur 650 grömmum fyrstu sex mánuði þessa árs samanborið við tæplega fimm kíló á sama tímabili á síðasta ári. Innlent 21.8.2019 11:50
Ekki hrunið meira úr Reynisfjalli frá því í gær Aðstæður í Reynisfjöru eru enn varhugaverðar eftir að stór skriða féll úr Reynisfjalli í gær. Ferðamenn sem hafa komið í fjöruna hafa virt lokanir lögreglu. Leiðinda veður er á þessum slóðum í dag. Innlent 21.8.2019 11:20
Krabbaveiðimenn í klandri í Skerjafirði Björgunarsveitin Fiskaklettur kom litlum vélarvana bát í Skerjafirði til aðstoðar skömmu eftir klukkan 20 í gær. Innlent 21.8.2019 08:19
Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Innlent 21.8.2019 08:06