Nálgaðist konurnar meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. ágúst 2019 18:45 Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar glíma við þroskaskerðingu sem maðurinn er sagður hafa nálgast, meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitar maðurinn sök. Hann hefur jafnframt verið úrskurðaður í nálgunarbann og brottvísun af heimili gegn fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar. Ákæran gegnum manninum er í fimm liðum en brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2014 til 2018. Í ákærunni kemur fram að brotin hafi verið margskonar. Mörg kynferðisleg, þar á meðal nauðganir en sömuleiðis hótanir um að drepa sjálfan sig eða birta nektarmyndir af konunum. Brot mannsins eiga að hafa verið framin á ýmsum stöðum, meðal annars í bíl í Heiðmörk, salerni í verslunarmiðstöð í Holtagörðum og á heimili þeirra og heimili sínu. Í einum ákæruliða er manninum gefið að sök blygðunarsemi með því að hafa á rúmlega tveggja ára tímabili sýnt af sér lostugt athæfi og sært blygðunarsemi einnar konu er hann beitti hana blekkingum um það hver hann væri og síðan hvers eðlis samband þeirra væri. Notaði maðurinn samskiptaforritið Messenger í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegum samskiptum við hana og fá hana til að senda sér kynferðislegar myndir af henni sjálfri. Þá er hann ákærður fyrir hótanir með því að hafa í tvígang í samskiptum sínum við konuna á samskiptaforritinu Messenger árið 2016 hótað að birta opinberlega kynferðislegar myndir sem hún hafði áður sent honum í trúnaði þeirra á milli.Myndirnar sýndu nakin kynfæri hennar og brjóst. Hótanir mannsins voru til þess fallnar að vekja hjá konunni ótta um heilbrigði og velferð sína. Landsréttur hefur einnig úrskurðað manninn í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar en í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn sé undir rökstuddum grun um kynferðis- og ofbeldisbrot, hótanir, áreitni og ónæði. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.Lögmaður mannsins segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og að hann verði hreinsaður af ákærum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar glíma við þroskaskerðingu sem maðurinn er sagður hafa nálgast, meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitar maðurinn sök. Hann hefur jafnframt verið úrskurðaður í nálgunarbann og brottvísun af heimili gegn fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar. Ákæran gegnum manninum er í fimm liðum en brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2014 til 2018. Í ákærunni kemur fram að brotin hafi verið margskonar. Mörg kynferðisleg, þar á meðal nauðganir en sömuleiðis hótanir um að drepa sjálfan sig eða birta nektarmyndir af konunum. Brot mannsins eiga að hafa verið framin á ýmsum stöðum, meðal annars í bíl í Heiðmörk, salerni í verslunarmiðstöð í Holtagörðum og á heimili þeirra og heimili sínu. Í einum ákæruliða er manninum gefið að sök blygðunarsemi með því að hafa á rúmlega tveggja ára tímabili sýnt af sér lostugt athæfi og sært blygðunarsemi einnar konu er hann beitti hana blekkingum um það hver hann væri og síðan hvers eðlis samband þeirra væri. Notaði maðurinn samskiptaforritið Messenger í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegum samskiptum við hana og fá hana til að senda sér kynferðislegar myndir af henni sjálfri. Þá er hann ákærður fyrir hótanir með því að hafa í tvígang í samskiptum sínum við konuna á samskiptaforritinu Messenger árið 2016 hótað að birta opinberlega kynferðislegar myndir sem hún hafði áður sent honum í trúnaði þeirra á milli.Myndirnar sýndu nakin kynfæri hennar og brjóst. Hótanir mannsins voru til þess fallnar að vekja hjá konunni ótta um heilbrigði og velferð sína. Landsréttur hefur einnig úrskurðað manninn í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar en í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn sé undir rökstuddum grun um kynferðis- og ofbeldisbrot, hótanir, áreitni og ónæði. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.Lögmaður mannsins segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og að hann verði hreinsaður af ákærum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent