Lögreglumál Kviknaði í gröfu skammt frá Flúðum Eldur kom upp í beltagröfu við námu í Núpstúni í Hrunamannahreppi nú fyrir skömmu. Grafan er alelda og dökkan reyk leggur frá henni. Innlent 3.6.2020 13:00 Telur viðurlög við árásum á lögreglumenn allt of væg Formaður Landssambands lögreglumanna segir að ofbeldi í garð lögreglumanna sé allt of algengt og gagnrýnir hann dómstólana fyrir að nýta ekki refsiramma laganna. Innlent 3.6.2020 08:42 Öllum hjólbörðunum stolið undan bílaleigubíl Að undanförnu hefur borið á því að brotist hafi verið inn í bílaleigubíla á Suðurnesjum og verðmætum stolið. Ljósabúnaður bílanna hefur einnig verið fjarlægður. Innlent 3.6.2020 08:39 „Oft er þetta bara frekja í ökumönnum“ Pétur M. Urbancic, íbúi í miðbæ Reykjavíkur, birti á dögunum Twitter-þráð þar sem hann sagði frá raunum sínum í samskiptum við ökumenn sem ætluðu sér að keyra Laugaveginn. Í gegn um tíðina hefur þótt lítið tiltökumál að taka Laugavegsrúnt eða tvo, en nú er staðan sú að Laugavegurinn er göngugata í allt sumar. Innlent 3.6.2020 06:26 Rannsaka árás á starfsmann rakarastofu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann í annarlegu ástandi sem ráðist hafði á starfsmann rakarastofu á Laugavegi síðdegis í gær. Innlent 3.6.2020 06:13 Var á botni laugarinnar í sjö mínútur Eldri karlmaður sem lést í sundlauginni á Selfoss í gær hafði verið á botni laugarinnar í sjö mínútur þegar hann fannst. Slysið gerðist á vaktaskiptatíma sundlaugarvarða. Innlent 2.6.2020 18:31 Efri hæðin alelda þegar að var komið Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Innlent 2.6.2020 12:00 Telja brunann í Hrísey af mannavöldum Lögreglan á Akureyri hefur nánast útilokað að bruninn sem varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood í Hrísey á fimmtudagsmorgun hafi komið til vegna rafmagnsbilunar. Nú er unnið með tvær kenningar. Bruninn hafi verið af mannavöldum, en óljóst er hvort um slys eða íkveikju hafi verið að ræða. Innlent 2.6.2020 10:48 Handtekinn þegar hann reyndi að fara af vettvangi Ökumaður sem valdið hafði umferðaróhappi í Árbæ var handtekinn þegar hann reyndi að koma sér af vettvangi. Innlent 2.6.2020 06:20 Tvítugur karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna heimilisofbeldis: Hlaut dóm fyrir stórfellda líkamsárás í mars Tvítugur karlmaður var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 26. júní eftir að hafa ráðist á nátengdan aðila. Maðurinn var á skilorði eftir að hafa hlotið 12 mánaða dóm fyrir hrottalega líkamsárás á sautján ára unnustu sína. Innlent 1.6.2020 18:34 Dæmdur öðru sinni fyrir kynferðisbrot gegn barni Anthony Lee Bellere var á föstudag sakfelldur fyrir Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots, hótun, áfengislagabrot, brot gegn barnverndarlögum og umferðalagabrot. Innlent 1.6.2020 15:56 Gestir skemmtistaða keppast við að hella í sig alkóhólinu Styttur opnunartími skemmtistaða virðist ekki skila tilætluðum árangri. Innlent 1.6.2020 11:50 Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í gær eftir tuttugu og fimm ára gamalli konu en hún er nú fundin heil á húfi. Innlent 31.5.2020 22:15 Reyndi að stinga lögreglu af og keyrði á tvo bíla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu reyndi í gærkvöldi að hafa afskipti af ökumanni sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum. Innlent 1.6.2020 07:17 Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01 Strætisvagn og fólksbíll skullu saman við Egilshöll Tveir árekstrar urðu í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld, í Grafarvogi var Strætó viðriðinn en í Safamýri lauk eftirför lögreglu. Innlent 31.5.2020 23:37 Tveir lögreglumenn sviptir frelsi í útkalli: Annar rotaðist og báðir fluttir á slysadeild Tveir lögreglumenn voru sviptir frelsi og ráðist á þá þegar þeir fóru í útkall vegna hávaða í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði um síðustu helgi. Annar þeirra rotaðist og þurftu þeir að leita á slysadeild. Innlent 31.5.2020 18:55 Enn mikill erill hjá lögreglu Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar frá fimm í gær til fimm í morgun og ellefu aðilar voru vistaðir í fangageymslu. Innlent 31.5.2020 07:18 Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 30.5.2020 11:02 Lögðu hald á annað hundrað kannabisplantna Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði en búið var að koma upp tveimur tjöldum í svefnherbergjum þar sem plönturnar voru ræktaðar. Innlent 30.5.2020 11:01 Leituðu að bílum sem þeir höfðu skilið eftir heima Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. Innlent 30.5.2020 10:29 Mjög mikið gekk á hjá lögreglunni Rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglunni frá klukkan fimm í gær til fimm í morgun og þó þau hafi verið að ýmsum toga sneru flest þeirra að fólki undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Innlent 30.5.2020 07:21 Lagði hald á 130 kannabisplöntur í heimahúsi í Árbæ Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglu. Innlent 29.5.2020 10:49 Ölvaður á rúmlega 200 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða og gert að greiða 420 þúsund krónur í sekt fyrir brot sín. Innlent 29.5.2020 10:02 Segir kröfu um afsökunarbeiðni ófaglega og ummælin eðlilega athugun á störfum Neyðarlínunnar Neyðarlínan hefur ekki verið sett á sakabekk af mér né borginni. Aðeins hefur verið óskað eftir svörum og skýrum merkjum um að atvikið sé tekið alvarlega og staðfestingu á að ekki sé um kerfisbundið vandamál að ræða heldur einstaka atvik,“ segir borgarfulltrúinn Dóra Björt Guðjónsdóttir um kröfu Neyðarlínunnar um afsökunarbeiðni Innlent 28.5.2020 19:44 Neyðarlínan krefur borgarfulltrúa um afsökunarbeiðni vegna „grófra og meiðandi ásakana“ Neyðarlínan krefur Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, um afsökunarbeiðni vegna ummæla hennar sem hún lét falla í morgunþætti Rásar 2 í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Neyðarlínunni. Innlent 28.5.2020 17:17 Sautján ára piltur annan mánuð í gæsluvarðhaldi Sautján ára piltur, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, mun þurfa að sæta gæsluvarðhaldi til 25. júní næstkomandi. Innlent 28.5.2020 16:16 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar Innlent 28.5.2020 13:28 Fundu um hundrað kannabisplöntur á háalofti á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun eftir húsleit í umdæminu fyrr í vikunni. Innlent 28.5.2020 10:03 Fjórir handteknir með aðstoð nýja lögreglubílsins Lögreglan segist hafa handtekið fjóra karlmenn á byggingasvæði í Garðabæ í gær vegna gruns um að vegabréf þeirra væru fölsuð. Nýr landamæraeftirlitsbíll er sagður hafa komið að góðum notum. Innlent 27.5.2020 17:00 « ‹ 188 189 190 191 192 193 194 195 196 … 281 ›
Kviknaði í gröfu skammt frá Flúðum Eldur kom upp í beltagröfu við námu í Núpstúni í Hrunamannahreppi nú fyrir skömmu. Grafan er alelda og dökkan reyk leggur frá henni. Innlent 3.6.2020 13:00
Telur viðurlög við árásum á lögreglumenn allt of væg Formaður Landssambands lögreglumanna segir að ofbeldi í garð lögreglumanna sé allt of algengt og gagnrýnir hann dómstólana fyrir að nýta ekki refsiramma laganna. Innlent 3.6.2020 08:42
Öllum hjólbörðunum stolið undan bílaleigubíl Að undanförnu hefur borið á því að brotist hafi verið inn í bílaleigubíla á Suðurnesjum og verðmætum stolið. Ljósabúnaður bílanna hefur einnig verið fjarlægður. Innlent 3.6.2020 08:39
„Oft er þetta bara frekja í ökumönnum“ Pétur M. Urbancic, íbúi í miðbæ Reykjavíkur, birti á dögunum Twitter-þráð þar sem hann sagði frá raunum sínum í samskiptum við ökumenn sem ætluðu sér að keyra Laugaveginn. Í gegn um tíðina hefur þótt lítið tiltökumál að taka Laugavegsrúnt eða tvo, en nú er staðan sú að Laugavegurinn er göngugata í allt sumar. Innlent 3.6.2020 06:26
Rannsaka árás á starfsmann rakarastofu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann í annarlegu ástandi sem ráðist hafði á starfsmann rakarastofu á Laugavegi síðdegis í gær. Innlent 3.6.2020 06:13
Var á botni laugarinnar í sjö mínútur Eldri karlmaður sem lést í sundlauginni á Selfoss í gær hafði verið á botni laugarinnar í sjö mínútur þegar hann fannst. Slysið gerðist á vaktaskiptatíma sundlaugarvarða. Innlent 2.6.2020 18:31
Efri hæðin alelda þegar að var komið Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Innlent 2.6.2020 12:00
Telja brunann í Hrísey af mannavöldum Lögreglan á Akureyri hefur nánast útilokað að bruninn sem varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood í Hrísey á fimmtudagsmorgun hafi komið til vegna rafmagnsbilunar. Nú er unnið með tvær kenningar. Bruninn hafi verið af mannavöldum, en óljóst er hvort um slys eða íkveikju hafi verið að ræða. Innlent 2.6.2020 10:48
Handtekinn þegar hann reyndi að fara af vettvangi Ökumaður sem valdið hafði umferðaróhappi í Árbæ var handtekinn þegar hann reyndi að koma sér af vettvangi. Innlent 2.6.2020 06:20
Tvítugur karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna heimilisofbeldis: Hlaut dóm fyrir stórfellda líkamsárás í mars Tvítugur karlmaður var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 26. júní eftir að hafa ráðist á nátengdan aðila. Maðurinn var á skilorði eftir að hafa hlotið 12 mánaða dóm fyrir hrottalega líkamsárás á sautján ára unnustu sína. Innlent 1.6.2020 18:34
Dæmdur öðru sinni fyrir kynferðisbrot gegn barni Anthony Lee Bellere var á föstudag sakfelldur fyrir Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot, tilraun til kynferðisbrots, hótun, áfengislagabrot, brot gegn barnverndarlögum og umferðalagabrot. Innlent 1.6.2020 15:56
Gestir skemmtistaða keppast við að hella í sig alkóhólinu Styttur opnunartími skemmtistaða virðist ekki skila tilætluðum árangri. Innlent 1.6.2020 11:50
Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í gær eftir tuttugu og fimm ára gamalli konu en hún er nú fundin heil á húfi. Innlent 31.5.2020 22:15
Reyndi að stinga lögreglu af og keyrði á tvo bíla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu reyndi í gærkvöldi að hafa afskipti af ökumanni sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum. Innlent 1.6.2020 07:17
Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal Maður fannst látinn í Laxá í Aðaldal um klukkan 3 í nótt, en hans hafði verið saknað síðan í gærkvöldi eftir að hann skilaði sér ekki til baka úr veiði. Innlent 1.6.2020 06:01
Strætisvagn og fólksbíll skullu saman við Egilshöll Tveir árekstrar urðu í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld, í Grafarvogi var Strætó viðriðinn en í Safamýri lauk eftirför lögreglu. Innlent 31.5.2020 23:37
Tveir lögreglumenn sviptir frelsi í útkalli: Annar rotaðist og báðir fluttir á slysadeild Tveir lögreglumenn voru sviptir frelsi og ráðist á þá þegar þeir fóru í útkall vegna hávaða í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði um síðustu helgi. Annar þeirra rotaðist og þurftu þeir að leita á slysadeild. Innlent 31.5.2020 18:55
Enn mikill erill hjá lögreglu Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar frá fimm í gær til fimm í morgun og ellefu aðilar voru vistaðir í fangageymslu. Innlent 31.5.2020 07:18
Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 30.5.2020 11:02
Lögðu hald á annað hundrað kannabisplantna Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði en búið var að koma upp tveimur tjöldum í svefnherbergjum þar sem plönturnar voru ræktaðar. Innlent 30.5.2020 11:01
Leituðu að bílum sem þeir höfðu skilið eftir heima Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leysti nýverið tvö keimlík en erfið mál á einum degi í Hafnarfirði. Innlent 30.5.2020 10:29
Mjög mikið gekk á hjá lögreglunni Rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglunni frá klukkan fimm í gær til fimm í morgun og þó þau hafi verið að ýmsum toga sneru flest þeirra að fólki undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Innlent 30.5.2020 07:21
Lagði hald á 130 kannabisplöntur í heimahúsi í Árbæ Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglu. Innlent 29.5.2020 10:49
Ölvaður á rúmlega 200 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða og gert að greiða 420 þúsund krónur í sekt fyrir brot sín. Innlent 29.5.2020 10:02
Segir kröfu um afsökunarbeiðni ófaglega og ummælin eðlilega athugun á störfum Neyðarlínunnar Neyðarlínan hefur ekki verið sett á sakabekk af mér né borginni. Aðeins hefur verið óskað eftir svörum og skýrum merkjum um að atvikið sé tekið alvarlega og staðfestingu á að ekki sé um kerfisbundið vandamál að ræða heldur einstaka atvik,“ segir borgarfulltrúinn Dóra Björt Guðjónsdóttir um kröfu Neyðarlínunnar um afsökunarbeiðni Innlent 28.5.2020 19:44
Neyðarlínan krefur borgarfulltrúa um afsökunarbeiðni vegna „grófra og meiðandi ásakana“ Neyðarlínan krefur Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, um afsökunarbeiðni vegna ummæla hennar sem hún lét falla í morgunþætti Rásar 2 í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Neyðarlínunni. Innlent 28.5.2020 17:17
Sautján ára piltur annan mánuð í gæsluvarðhaldi Sautján ára piltur, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, mun þurfa að sæta gæsluvarðhaldi til 25. júní næstkomandi. Innlent 28.5.2020 16:16
Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar Innlent 28.5.2020 13:28
Fundu um hundrað kannabisplöntur á háalofti á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun eftir húsleit í umdæminu fyrr í vikunni. Innlent 28.5.2020 10:03
Fjórir handteknir með aðstoð nýja lögreglubílsins Lögreglan segist hafa handtekið fjóra karlmenn á byggingasvæði í Garðabæ í gær vegna gruns um að vegabréf þeirra væru fölsuð. Nýr landamæraeftirlitsbíll er sagður hafa komið að góðum notum. Innlent 27.5.2020 17:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent