Félagsmál Segir heimaþjónustu fyrir aldraða með fíknivanda hafa reynst vel Sérsniðin heimaþjónusta fyrir eldri borgara sem glíma við áfengis-eða lyfjamisnotkun hefur reynst afar vel í Reykjavík. Innlent 27.10.2018 20:06 Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. Innlent 26.10.2018 21:10 Svikin loforð í máli sex vina með Downs-heilkenni sem vilja búa saman Elísabet Hansdóttir greindi frá máli sonar síns, Björgvins Axels, í Facebook-færslu í vikunni. Þar lýsti hún úrræðaleysi af hálfu bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og tregðu þeirra til að ráðast í framkvæmdir á húsnæði fyrir Björgvin Axel og vini hans. Innlent 4.10.2018 16:45 Stöðugt brotið á mannréttindum aldraðra! Það er níðst á öldruðum. Skoðun 14.8.2018 10:16 Hinsegin dagar – Verðum í fremstu röð Um leið og við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hinsegin fólks á undanförnum áratugum og ræða næstu skref. Skoðun 9.8.2018 22:10 Tugmilljóna arður af meðferð fyrir börn Eigandi rekstrar í kringum meðferðarheimilið að Laugalandi í Eyjafirði hefur greitt sér rúmlega 40 milljónir króna í arð á síðustu árum. Einu tekjurnar koma úr ríkissjóði. Innlent 8.8.2018 21:34 Hvers vegna er stjórnarskráin brotin? Hvers vegna er afstaða stjórnvalda á Íslandi neikvæð til eldri borgara? Skoðun 1.8.2018 22:06 Ofbeldi í nánu sambandi oftar tilkynnt Metfjöldi leitaði á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári. Stefnir ekki í nýtt met í ár. Verkefnastjóri þar segir að fleiri leiti nú þangað vegna kynferðisofbeldis í nánum samböndum. Umræða hafi fækkað kynferðisbrotum um verslunarmannahelgi. Innlent 1.8.2018 21:57 Boða til aukafundar: "Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum“ Boðað hefur verið til aukafundar í borgarráði á morgun klukkan 11. Innlent 30.7.2018 11:06 Sveitarfélög tryggi heimilislausu fólki ekki fullnægjandi aðstoð Innlent 12.7.2018 19:03 Málefni heimilislausra í Reykjavík Opið bréf til borgarstjórans í Reykjavík og Umboðsmanns Alþingis. Skoðun 11.7.2018 22:45 Einu ráðuneyti skipt í tvennt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Innlent 20.6.2018 02:01 Ræða þurfi lífeyrismál út frá kynjajafnrétti Íslendingar þurfa að fara að fjalla um lífeyrismál út frá jafnrétti kynjanna, segir forstjóri Tryggingastofnunar. Ekki hafi verið fjallað nægilega mikið um þá hlið. Innlent 5.6.2018 02:00 Afnema þarf skerðingu TR vegna lífeyrissjóða Það er athyglisvert, að enginn stjórnmálaflokkur sker sig úr á Alþingi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. Skoðun 31.5.2018 02:06 Sækja þarf um leyfi fyrir vinnandi börn Hátt í 700 börn yngri en þrettán ára voru í launuðu starfi á síðasta ári samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar er varða stöðu barna á Íslandi. Innlent 30.5.2018 02:02 Ríkið sendir lífeyrisþegum samtals 4 milljarða reikning Einungis 12 prósent bótaþega fengu réttar greiðslur frá Tryggingastofnun og sitja þeir eftir með samtals fjóra milljarða króna í bakreikning. Formaður Öryrkjabandalagsins er að vonum ósátt með niðurstöðuna. Innlent 26.5.2018 02:05 Þörf á nýrri nálgun á dvalarmál aldraðra Yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala segir tíma núna til að gera breytingar á dvalarmálum aldraðra. Biðlistar eftir hjúkrunarrými hafa lengst verulega. Fjölgun þeirra skammgóður vermir og tekur ekki á undirliggjandi vanda. Meðalbiðtími 2018 er 126 dagar. Innlent 18.5.2018 05:18 Þriðja ofbeldishótunin á undanförnum vikum Nokkrar hótanir grunnskólabarna um ofbeldi í garð samnemenda sinna hafa komið upp á nokkrum vikum. Lögregla verst allra frétta til að forðast hermiáhrif. Full ástæða til að taka hótanir alvarlega segir prófessor í félagsfræði. Innlent 17.5.2018 01:42 Klöguhnappur TR er löglegur Ábendingahnappur á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins sem hægt er að nota til að senda inn nafnlausar ábendingar um meint brot einstaklinga samrýmist lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Innlent 17.5.2018 01:42 Bestu lífeyrissjóðir skila fjórfalt meiri ávöxtun en hinir lökustu Fæstir lífeyrissjóðir hafa náð þeirri ávöxtun til langs tíma sem þeir hafa sett að markmiði. Ávöxtun þess sjóðs sem nær bestum árangri er nær fjórföld á við þann sem stendur lakast. Viðskipti innlent 9.5.2018 02:07 Öryrkjabandalagið hafði betur eftir áralangt stapp við borgina Borgarráð samþykkti í gær að greiða sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til leigjenda Brynju, hússjóðs ÖBÍ. Greiðslurnar eru háðar því að fólk hafi átt rétt á þeim á þeim tíma og sækja þarf sérstaklega um þær. Innlent 4.5.2018 00:29 Börnin okkar – 8. maí Í velferðarmálum ræðum við oft um hvernig eigi að bregðast við vanda sem þegar er til staðar. En getur samfélagið gripið fyrr inn með aðstoð? Skoðun 2.5.2018 03:30 Réttindi og skyldur NPA-starfsfólks óljós Ekki liggur fyrir hve langt starfsskyldur aðstoðarfólks fatlaðra ná eða hvernig aðbúnaði skuli háttað. Lög um NPA samþykkt í liðinni viku. Erfiðustu málin sem við fáum segir sviðsstjóri kjaramála Eflingar. Innlent 30.4.2018 01:20 NPA veitir fötluðu fólki frelsi frá stofufangelsi Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. Innlent 27.4.2018 13:44 Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. Innlent 27.4.2018 03:27 Gróf mismunun öryrkja og aldraðra í kerfi TR Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Þar var gert ráð fyrir að afnema svokallaða krónu móti krónu skerðingu, sem aldraðir og öryrkjar höfðu sætt í kerfi almannatrygginga. Skoðun 26.4.2018 01:13 Sársvangur götulistamaður segir matarskammta borgarinnar nauma JóJó er ósáttur við eldhús Reykjavíkurborgar og vill meira á disk aldraðra og öryrkja. Innlent 18.4.2018 11:00 Tryggja þurfi rétt feðra vegna fósturláta Feður búa ekki yfir jöfnum rétti til fæðingarorlofs þegar kemur að andvana fæðingum eða fósturlátum barna. Þessu vill Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, breyta. Innlent 16.4.2018 01:01 Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel. Innlent 27.12.2017 15:59 Nýr framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf. Auðun Freyr Ingvarsson tekur við keflinu af Sigurði Kr. Friðrikssyni sem stýrt hefur fyrirtækinu frá stofnun þess árið 1997. Viðskipti innlent 19.11.2013 16:47 « ‹ 31 32 33 34 ›
Segir heimaþjónustu fyrir aldraða með fíknivanda hafa reynst vel Sérsniðin heimaþjónusta fyrir eldri borgara sem glíma við áfengis-eða lyfjamisnotkun hefur reynst afar vel í Reykjavík. Innlent 27.10.2018 20:06
Drífa segir stuð og baráttu fram undan Ný forysta ASÍ var kjörin á þingi sambandsins í gær. Drífa Snædal sem var kjörin forseti segir verkefnin fram undan stór en spennandi. Vilhjálmur Birgisson var kjörinn 1. varaforseti. Innlent 26.10.2018 21:10
Svikin loforð í máli sex vina með Downs-heilkenni sem vilja búa saman Elísabet Hansdóttir greindi frá máli sonar síns, Björgvins Axels, í Facebook-færslu í vikunni. Þar lýsti hún úrræðaleysi af hálfu bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og tregðu þeirra til að ráðast í framkvæmdir á húsnæði fyrir Björgvin Axel og vini hans. Innlent 4.10.2018 16:45
Hinsegin dagar – Verðum í fremstu röð Um leið og við fögnum glæsilegri dagskrá Hinsegin daga, þá er hollt að rifja upp hvað hefur áunnist í réttindum hinsegin fólks á undanförnum áratugum og ræða næstu skref. Skoðun 9.8.2018 22:10
Tugmilljóna arður af meðferð fyrir börn Eigandi rekstrar í kringum meðferðarheimilið að Laugalandi í Eyjafirði hefur greitt sér rúmlega 40 milljónir króna í arð á síðustu árum. Einu tekjurnar koma úr ríkissjóði. Innlent 8.8.2018 21:34
Hvers vegna er stjórnarskráin brotin? Hvers vegna er afstaða stjórnvalda á Íslandi neikvæð til eldri borgara? Skoðun 1.8.2018 22:06
Ofbeldi í nánu sambandi oftar tilkynnt Metfjöldi leitaði á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári. Stefnir ekki í nýtt met í ár. Verkefnastjóri þar segir að fleiri leiti nú þangað vegna kynferðisofbeldis í nánum samböndum. Umræða hafi fækkað kynferðisbrotum um verslunarmannahelgi. Innlent 1.8.2018 21:57
Boða til aukafundar: "Heimilislausir fá ekki sumarfrí frá áhyggjum sínum“ Boðað hefur verið til aukafundar í borgarráði á morgun klukkan 11. Innlent 30.7.2018 11:06
Málefni heimilislausra í Reykjavík Opið bréf til borgarstjórans í Reykjavík og Umboðsmanns Alþingis. Skoðun 11.7.2018 22:45
Einu ráðuneyti skipt í tvennt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að skipta velferðarráðuneytinu í tvö ráðuneyti. Innlent 20.6.2018 02:01
Ræða þurfi lífeyrismál út frá kynjajafnrétti Íslendingar þurfa að fara að fjalla um lífeyrismál út frá jafnrétti kynjanna, segir forstjóri Tryggingastofnunar. Ekki hafi verið fjallað nægilega mikið um þá hlið. Innlent 5.6.2018 02:00
Afnema þarf skerðingu TR vegna lífeyrissjóða Það er athyglisvert, að enginn stjórnmálaflokkur sker sig úr á Alþingi í baráttu fyrir bættum kjörum eldri borgara. Skoðun 31.5.2018 02:06
Sækja þarf um leyfi fyrir vinnandi börn Hátt í 700 börn yngri en þrettán ára voru í launuðu starfi á síðasta ári samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofunnar er varða stöðu barna á Íslandi. Innlent 30.5.2018 02:02
Ríkið sendir lífeyrisþegum samtals 4 milljarða reikning Einungis 12 prósent bótaþega fengu réttar greiðslur frá Tryggingastofnun og sitja þeir eftir með samtals fjóra milljarða króna í bakreikning. Formaður Öryrkjabandalagsins er að vonum ósátt með niðurstöðuna. Innlent 26.5.2018 02:05
Þörf á nýrri nálgun á dvalarmál aldraðra Yfirlæknir öldrunarlækninga á Landspítala segir tíma núna til að gera breytingar á dvalarmálum aldraðra. Biðlistar eftir hjúkrunarrými hafa lengst verulega. Fjölgun þeirra skammgóður vermir og tekur ekki á undirliggjandi vanda. Meðalbiðtími 2018 er 126 dagar. Innlent 18.5.2018 05:18
Þriðja ofbeldishótunin á undanförnum vikum Nokkrar hótanir grunnskólabarna um ofbeldi í garð samnemenda sinna hafa komið upp á nokkrum vikum. Lögregla verst allra frétta til að forðast hermiáhrif. Full ástæða til að taka hótanir alvarlega segir prófessor í félagsfræði. Innlent 17.5.2018 01:42
Klöguhnappur TR er löglegur Ábendingahnappur á heimasíðu Tryggingastofnunar ríkisins sem hægt er að nota til að senda inn nafnlausar ábendingar um meint brot einstaklinga samrýmist lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Innlent 17.5.2018 01:42
Bestu lífeyrissjóðir skila fjórfalt meiri ávöxtun en hinir lökustu Fæstir lífeyrissjóðir hafa náð þeirri ávöxtun til langs tíma sem þeir hafa sett að markmiði. Ávöxtun þess sjóðs sem nær bestum árangri er nær fjórföld á við þann sem stendur lakast. Viðskipti innlent 9.5.2018 02:07
Öryrkjabandalagið hafði betur eftir áralangt stapp við borgina Borgarráð samþykkti í gær að greiða sérstakar húsaleigubætur afturvirkt til leigjenda Brynju, hússjóðs ÖBÍ. Greiðslurnar eru háðar því að fólk hafi átt rétt á þeim á þeim tíma og sækja þarf sérstaklega um þær. Innlent 4.5.2018 00:29
Börnin okkar – 8. maí Í velferðarmálum ræðum við oft um hvernig eigi að bregðast við vanda sem þegar er til staðar. En getur samfélagið gripið fyrr inn með aðstoð? Skoðun 2.5.2018 03:30
Réttindi og skyldur NPA-starfsfólks óljós Ekki liggur fyrir hve langt starfsskyldur aðstoðarfólks fatlaðra ná eða hvernig aðbúnaði skuli háttað. Lög um NPA samþykkt í liðinni viku. Erfiðustu málin sem við fáum segir sviðsstjóri kjaramála Eflingar. Innlent 30.4.2018 01:20
NPA veitir fötluðu fólki frelsi frá stofufangelsi Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. Innlent 27.4.2018 13:44
Kominn tími á að þetta hefðist Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og um félagsþjónustu sveitarfélaga voru samþykkt í gær. Innlent 27.4.2018 03:27
Gróf mismunun öryrkja og aldraðra í kerfi TR Árið 2016 var lagt fram á Alþingi lagafrumvarp um almannatryggingar. Þar var gert ráð fyrir að afnema svokallaða krónu móti krónu skerðingu, sem aldraðir og öryrkjar höfðu sætt í kerfi almannatrygginga. Skoðun 26.4.2018 01:13
Sársvangur götulistamaður segir matarskammta borgarinnar nauma JóJó er ósáttur við eldhús Reykjavíkurborgar og vill meira á disk aldraðra og öryrkja. Innlent 18.4.2018 11:00
Tryggja þurfi rétt feðra vegna fósturláta Feður búa ekki yfir jöfnum rétti til fæðingarorlofs þegar kemur að andvana fæðingum eða fósturlátum barna. Þessu vill Andrés Ingi Jónsson, þingmaður VG, breyta. Innlent 16.4.2018 01:01
Ekki fleiri konur í Kvennaathvarfinu á þessari öld Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir meðaldvöl kvenna í athvarfinu vera að lengjast og fleiri konur hafa dvalið þar heldur en undanfarin tuttugu ár. Jólahátíðin var haldin hátíðleg í athvarfinu og konunum og börnum þeirra leið vel. Innlent 27.12.2017 15:59
Nýr framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf. Auðun Freyr Ingvarsson tekur við keflinu af Sigurði Kr. Friðrikssyni sem stýrt hefur fyrirtækinu frá stofnun þess árið 1997. Viðskipti innlent 19.11.2013 16:47