Félagsmál Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilislaus? Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi. Skoðun 25.3.2020 11:00 Algjör samstaða stjórnar- og stjórnarandstöðu um bótagreiðslur Innlent 20.3.2020 11:07 Vaxandi neyð hjá öryrkjum vegna veirunnar Formaður Öryrkjabandalagsins segir að aldrei fyrr hafi það verið mikilvægara að fatlað fólk fái þá aðstoð sem það þarf og að örorkulífeyrir tryggi mannsæmandi líf. Innlent 18.3.2020 16:06 Hafa áhyggjur af fólkinu í neyðarskýlunum Deildarstjóri hjá veðferðarsviði Reykjavíkurborgar hefur miklar áhyggjur af húsnæðislausu fólki sem nýtir neyðarskýli borgarinnar, vegna kórónuveirunnar. Sjö manns eru skilgreindir íáhættuhópi og er hluti hópsins langveikt fólk með alvarlegan vímuefnavanda. Innlent 17.3.2020 21:01 Hundruð manna fá ekki matargjafir Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar. Þeir verst settu geta beðið um neyðaraðstoð og framkvæmdastjórinn bindur vonir við að félagsþjónustan grípi hópinn. Innlent 12.3.2020 17:49 Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið Innlent 12.3.2020 12:53 Tryggingastofnun lokar afgreiðslunni vegna veirunnar Afgreiðslu Tryggingastofnunnar hefur verið lokað og opnar ekki aftur meðan á neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirunnar er í gildi. Innlent 11.3.2020 08:18 Kórónuveirusmit á sambýli fyrir fatlaða Einn íbúi á sambýli fyrir fatlaða á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Innlent 10.3.2020 10:50 Tugir ofbeldismála gegn fötluðu fólki á borði réttindagæslumanna Á fjórða tug ofbeldismála hafa síðasta árið komið á borð réttindagæslumanna fatlaðs fólks. Aðeins tvö og hálft stöðugildi réttindagæslumanns er á höfuðborgarsvæðinu og því stundum bið eftir þjónustunni Innlent 5.3.2020 16:01 Þarf ekki að greiða leigu vegna umdeilds gistiskýlis sem komst ekki á koppinn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Riverside ehf. og Útlendingastofnun af kröfum hvors annars í dómsmáli í tengslum við leigu á umdeildu gistiskýli fyrir hælisleitendur sem fyrirhugað var við Bíldshöfða. Innlent 4.3.2020 15:05 Óttuðust að ófætt barn sitt fengi sama sjúkdóm Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson berjast fyrir Halldóru dóttur sína. Lífið 28.2.2020 22:44 „Snýst þetta um að þreyta mannskapinn?“ Formaður velferðarnefndar veltir fyrir sér hvort það sé réttmætt að aðeins þeim einstaklingi sem sótti dómsmál vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun fái greidda dráttarvexti á meðan aðrir sem urðu fyrir sömu skerðingu fá aðeins greidda almenna vexti. Innlent 25.2.2020 13:40 Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík Vinstri græn í borginni láta verkin tala. Skoðun 24.2.2020 11:00 Hrifin af hugmyndum um að opinbert sé hvaða tekjur fólk hefur Forseti ASÍ sér ekki ástæðu fyrir því að leynd sé yfir launum. Innlent 22.2.2020 11:29 Það er ekki svo einfalt að komast út af örorku Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum. Skoðun 21.2.2020 15:58 Aldrei hafa fleiri nýtt bótaréttinn erlendis Vinnumálastofnun gaf á síðasta ári út rúmlega 1.400 leyfi til atvinnuleitenda til að leita sér að vinnu erlendis á sama tíma og þeir fá atvinnuleysisbætur greiddar frá Íslandi. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:41 Búin að missa allt traust á þjónustu við fatlaða dóttur sína Móðir fatlaðrar konu sem býr á sambýli í Garðabæ gagnrýnir sveitarfélagið fyrir skeytingaleysi í garð dóttur sinnar. Þrátt fyrir að hafa beðið í næstum tíu ár eftir að komast í íbúðakjarna fyrir fatlaða sé hún enn á biðlista. Þá hafi engin viðbrögð komið þaðan eftir að hún gleymdist í tvígang út í bæ. Innlent 15.2.2020 17:21 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. Innlent 6.2.2020 17:37 Segir sig sjálft að það gangi ekki að vera með 270 þúsund krónur útborgað Helmingur allra leikskólabarna í Reykjavíkurborg var sendur heim þegar félagsmenn Eflingar lögðu niður störf í hádeginu í dag. Aðgerðirnar höfðu víðtæk áhrif í borginni. Innlent 4.2.2020 19:59 3.500 leikskólabörn send heim á hádegi á morgun 3.500 leikskólabörn verða senda heim á hádegi á morgun vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Enginn árangur náðist á samningafundi félagsins og borgarinnar hjá sáttasemjara í dag. Innlent 3.2.2020 19:49 Maðurinn hrinti Guðríði í hangikjötspott á aðfangadag Ógæfan hefur elt Guðríði Steindórsdóttur á röndum. Innlent 27.1.2020 14:39 Segir of margt fatlað fólk búa á úreltum sambýlum Formaður Landsamtakanna Þroskahjálpar segir að ef stjórnvöld vilji forðast að þurfa að greiða fólki með fötlun sanngirnisbætur í framtíðinni þurfi að bæta verulega aðbúnað og aðgengi þess að húsnæði. Innlent 25.1.2020 18:47 Ráðherra segir málefni barna hafa setið á hakanum Stjórnvöld hafa stofnað miðstöð sem er ætlað að halda utan um tölfræðiupplýsingar sem varða ofbeldi gegn börnum. Innlent 21.1.2020 11:19 Engin greining á veikindum Brimis og engin úrræði í níu ár Móðir ungs drengs, sem er langveikur, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld fyrir úrræðaleysi. Í níu ár hefur hvorki fundist greining á veikindunum né úrræði til aðstoðar. Færsla sem móðirin skrifaði á Facebook virðist hafa ná athygli heilbrigðisyfirvalda. Innlent 14.1.2020 19:46 Fatlaðir fá sanngirnisbætur verði frumvarp að lögum Áttatíu til níutíu fatlaðir einstaklingar sem voru vistaðir sem börn á stofnunum ríkisins fá þriggja til sex milljóna króna sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar verði frumvarp sem áætlað er að leggja fyrir vorþing að lögum. Innlent 7.1.2020 19:58 Segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að 13 ára barni manns, sem dæmdur var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum, stafi engin hætta af því að búa með föður sínum. Lögfræðingur móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns. Innlent 5.1.2020 19:38 Mikil aukning í samtölum við Hjálparsímann 1717: Atburðir í samfélaginu eins og óveðrið í desember hafði áhrif á kvíða fólks Ráðgjafi Hjálparsímans 1717 segir sjálfsvígssamtöl sem berist orðin alvarlegri og þá fjölgaði slíkum samtölum mikið á síðasta ári. Atburðir í samfélaginu, eins og óveðrið í byrjun desember, hafi einnig áhrif á kvíða fólks. Innlent 4.1.2020 17:40 Íbúar á tjaldstæðinu í Laugardal komast ekki á leigumarkað Nokkrir íbúar á tjaldstæðinu í Laugardal hafa búið þar í þrjú ár og segjast ekki hafa kost á að fara á leigumarkað. Innlent 26.12.2019 19:33 Ennþá vantar svæði fyrir tuttugu smáhýsi Ekki er búið að finna stað fyrir tuttugu smáhýsi sem borgin hefur látið hanna fyrir fólk með sértækar þarfir. Formaður velferðarráðs segir að verið sé að skoða nokkrar staðsetningar. Deiliskipulagsferli hafi tafið fyrir og þá hafi komið fram áhyggjur hjá íbúum. Innlent 26.12.2019 18:36 Öryrkjar fá 10 þúsund króna eingreiðsluna í dag Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar sem eiga rétt á desemberuppbót fá í dag, á Þorláksmessu, greidda út 10 þúsund króna eingreiðslu sem Alþingi samþykkti í síðustu viku að greiða skyldi út til þeirra nú í desember. Innlent 23.12.2019 14:17 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 35 ›
Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilislaus? Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi. Skoðun 25.3.2020 11:00
Vaxandi neyð hjá öryrkjum vegna veirunnar Formaður Öryrkjabandalagsins segir að aldrei fyrr hafi það verið mikilvægara að fatlað fólk fái þá aðstoð sem það þarf og að örorkulífeyrir tryggi mannsæmandi líf. Innlent 18.3.2020 16:06
Hafa áhyggjur af fólkinu í neyðarskýlunum Deildarstjóri hjá veðferðarsviði Reykjavíkurborgar hefur miklar áhyggjur af húsnæðislausu fólki sem nýtir neyðarskýli borgarinnar, vegna kórónuveirunnar. Sjö manns eru skilgreindir íáhættuhópi og er hluti hópsins langveikt fólk með alvarlegan vímuefnavanda. Innlent 17.3.2020 21:01
Hundruð manna fá ekki matargjafir Mæðrastyrksnefnd verður lokuð næstu vikuna vegna kórónuveirunnar. Þeir verst settu geta beðið um neyðaraðstoð og framkvæmdastjórinn bindur vonir við að félagsþjónustan grípi hópinn. Innlent 12.3.2020 17:49
Undirbúa aðgerðir sem snúa að viðkvæmustu hópum samfélagsins Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist vona að upplýsingar varðandi áhrif útbreiðslu kórónuveirunnar á viðkvæmustu hópa samfélagsins verði gefnar út sem fyrst. Verið Innlent 12.3.2020 12:53
Tryggingastofnun lokar afgreiðslunni vegna veirunnar Afgreiðslu Tryggingastofnunnar hefur verið lokað og opnar ekki aftur meðan á neyðarstigi almannavarna vegna kórónuveirunnar er í gildi. Innlent 11.3.2020 08:18
Kórónuveirusmit á sambýli fyrir fatlaða Einn íbúi á sambýli fyrir fatlaða á höfuðborgarsvæðinu smitaðist af kórónuveirunni fyrir tíu dögum og veiktist fimm dögum síðar. Innlent 10.3.2020 10:50
Tugir ofbeldismála gegn fötluðu fólki á borði réttindagæslumanna Á fjórða tug ofbeldismála hafa síðasta árið komið á borð réttindagæslumanna fatlaðs fólks. Aðeins tvö og hálft stöðugildi réttindagæslumanns er á höfuðborgarsvæðinu og því stundum bið eftir þjónustunni Innlent 5.3.2020 16:01
Þarf ekki að greiða leigu vegna umdeilds gistiskýlis sem komst ekki á koppinn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Riverside ehf. og Útlendingastofnun af kröfum hvors annars í dómsmáli í tengslum við leigu á umdeildu gistiskýli fyrir hælisleitendur sem fyrirhugað var við Bíldshöfða. Innlent 4.3.2020 15:05
Óttuðust að ófætt barn sitt fengi sama sjúkdóm Guðrún Ósk Maríasdóttir og Árni Björn Kristjánsson berjast fyrir Halldóru dóttur sína. Lífið 28.2.2020 22:44
„Snýst þetta um að þreyta mannskapinn?“ Formaður velferðarnefndar veltir fyrir sér hvort það sé réttmætt að aðeins þeim einstaklingi sem sótti dómsmál vegna ólögmætra skerðinga á ellilífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun fái greidda dráttarvexti á meðan aðrir sem urðu fyrir sömu skerðingu fá aðeins greidda almenna vexti. Innlent 25.2.2020 13:40
Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík Vinstri græn í borginni láta verkin tala. Skoðun 24.2.2020 11:00
Hrifin af hugmyndum um að opinbert sé hvaða tekjur fólk hefur Forseti ASÍ sér ekki ástæðu fyrir því að leynd sé yfir launum. Innlent 22.2.2020 11:29
Það er ekki svo einfalt að komast út af örorku Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum. Skoðun 21.2.2020 15:58
Aldrei hafa fleiri nýtt bótaréttinn erlendis Vinnumálastofnun gaf á síðasta ári út rúmlega 1.400 leyfi til atvinnuleitenda til að leita sér að vinnu erlendis á sama tíma og þeir fá atvinnuleysisbætur greiddar frá Íslandi. Viðskipti innlent 19.2.2020 07:41
Búin að missa allt traust á þjónustu við fatlaða dóttur sína Móðir fatlaðrar konu sem býr á sambýli í Garðabæ gagnrýnir sveitarfélagið fyrir skeytingaleysi í garð dóttur sinnar. Þrátt fyrir að hafa beðið í næstum tíu ár eftir að komast í íbúðakjarna fyrir fatlaða sé hún enn á biðlista. Þá hafi engin viðbrögð komið þaðan eftir að hún gleymdist í tvígang út í bæ. Innlent 15.2.2020 17:21
Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. Innlent 6.2.2020 17:37
Segir sig sjálft að það gangi ekki að vera með 270 þúsund krónur útborgað Helmingur allra leikskólabarna í Reykjavíkurborg var sendur heim þegar félagsmenn Eflingar lögðu niður störf í hádeginu í dag. Aðgerðirnar höfðu víðtæk áhrif í borginni. Innlent 4.2.2020 19:59
3.500 leikskólabörn send heim á hádegi á morgun 3.500 leikskólabörn verða senda heim á hádegi á morgun vegna verkfallsaðgerða Eflingar. Enginn árangur náðist á samningafundi félagsins og borgarinnar hjá sáttasemjara í dag. Innlent 3.2.2020 19:49
Maðurinn hrinti Guðríði í hangikjötspott á aðfangadag Ógæfan hefur elt Guðríði Steindórsdóttur á röndum. Innlent 27.1.2020 14:39
Segir of margt fatlað fólk búa á úreltum sambýlum Formaður Landsamtakanna Þroskahjálpar segir að ef stjórnvöld vilji forðast að þurfa að greiða fólki með fötlun sanngirnisbætur í framtíðinni þurfi að bæta verulega aðbúnað og aðgengi þess að húsnæði. Innlent 25.1.2020 18:47
Ráðherra segir málefni barna hafa setið á hakanum Stjórnvöld hafa stofnað miðstöð sem er ætlað að halda utan um tölfræðiupplýsingar sem varða ofbeldi gegn börnum. Innlent 21.1.2020 11:19
Engin greining á veikindum Brimis og engin úrræði í níu ár Móðir ungs drengs, sem er langveikur, gagnrýnir heilbrigðisyfirvöld fyrir úrræðaleysi. Í níu ár hefur hvorki fundist greining á veikindunum né úrræði til aðstoðar. Færsla sem móðirin skrifaði á Facebook virðist hafa ná athygli heilbrigðisyfirvalda. Innlent 14.1.2020 19:46
Fatlaðir fá sanngirnisbætur verði frumvarp að lögum Áttatíu til níutíu fatlaðir einstaklingar sem voru vistaðir sem börn á stofnunum ríkisins fá þriggja til sex milljóna króna sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar verði frumvarp sem áætlað er að leggja fyrir vorþing að lögum. Innlent 7.1.2020 19:58
Segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að 13 ára barni manns, sem dæmdur var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum, stafi engin hætta af því að búa með föður sínum. Lögfræðingur móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns. Innlent 5.1.2020 19:38
Mikil aukning í samtölum við Hjálparsímann 1717: Atburðir í samfélaginu eins og óveðrið í desember hafði áhrif á kvíða fólks Ráðgjafi Hjálparsímans 1717 segir sjálfsvígssamtöl sem berist orðin alvarlegri og þá fjölgaði slíkum samtölum mikið á síðasta ári. Atburðir í samfélaginu, eins og óveðrið í byrjun desember, hafi einnig áhrif á kvíða fólks. Innlent 4.1.2020 17:40
Íbúar á tjaldstæðinu í Laugardal komast ekki á leigumarkað Nokkrir íbúar á tjaldstæðinu í Laugardal hafa búið þar í þrjú ár og segjast ekki hafa kost á að fara á leigumarkað. Innlent 26.12.2019 19:33
Ennþá vantar svæði fyrir tuttugu smáhýsi Ekki er búið að finna stað fyrir tuttugu smáhýsi sem borgin hefur látið hanna fyrir fólk með sértækar þarfir. Formaður velferðarráðs segir að verið sé að skoða nokkrar staðsetningar. Deiliskipulagsferli hafi tafið fyrir og þá hafi komið fram áhyggjur hjá íbúum. Innlent 26.12.2019 18:36
Öryrkjar fá 10 þúsund króna eingreiðsluna í dag Örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar sem eiga rétt á desemberuppbót fá í dag, á Þorláksmessu, greidda út 10 þúsund króna eingreiðslu sem Alþingi samþykkti í síðustu viku að greiða skyldi út til þeirra nú í desember. Innlent 23.12.2019 14:17