Evrópudeild UEFA Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld? Manchester er áberandi á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Evrópudeild UEFA er í aðalhlutverki. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einnig í eldlínunni en lið hans AZ Alkmaar frá Hollandi sækir Udinese heim á Ítalíu í sömu keppni. Fótbolti 15.3.2012 10:37 Valencia aftur orðinn leikfær - Anderson, Nani og Jones fara ekki til Spánar Antonio Valencia er búinn að ná sér að meiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á Ajax á dögunum og verður með Manchester United í seinni leiknum á móti Athletic Bilbao í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 14.3.2012 11:10 Ferguson: Við töpuðum sanngjarnt í kvöld Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, tefldi fram sterku liði á móti Athletic Bilbao í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en varð engu að síður að horfa upp á sína menn lendi 1-3 undir og tapa að lokum 2-3. Fótbolti 8.3.2012 22:19 Athletic Bilbao vann á Old Trafford í mögnuðum leik Manchester United tapaði öðrum heimaleiknum í röð í Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið lá 2-3 fyrir spænska liðinu Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum. United komst í 1-0 í leiknum en spænska liðið spilaði frábærlega á Old Trafford í kvöld komst í 3-1 áður Wayne Rooney minnkaði muninn í lokin með sínu öðru marki Fótbolti 8.3.2012 11:49 Gott kvöld fyrir spænsku liðin í Evrópudeildinni | Úrslit og markaskorarar Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Fótbolti 8.3.2012 11:41 Hælspyrna felldi Manchester City í Lissabon Brasilíski miðvörðurinn Xandao skoraði eina mark leiksins með óvæntri hælspyrnu þegar Sporting Lissabon vann Manchester City 1-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Portúgal í kvöld. Fótbolti 8.3.2012 11:47 Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? Evrópudeildin í knattspyrnu er í aðalhlutverki á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Englandsmeistaralið Manchester United tekur á móti Atletico Bilbao frá Spáni í 16 –liða úrslitum keppninnar sem hefjast í kvöld. Manchester City leikur á útivelli gegn Sporting í Lissabon og hefst sá leikur 17.50 í dag. Belgíska liðið Standard Liege, sem Birkir Bjarnason leikur með, tekur á móti þýska liðinu Hannover og er sá leikur í opinni dagskrá á Stöð 2 sport 3. Fótbolti 8.3.2012 10:01 Scholes spilar líklega ekki á morgun Paul Scholes gat ekki æft með Man. Utd í dag og mun því líklega ekki spila með liðinu gegn Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Fótbolti 7.3.2012 13:34 Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Fótbolti 23.2.2012 14:27 United tapaði en komst áfram Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Ajax á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld, 2-1. Fótbolti 23.2.2012 14:18 Valencia sló Stoke úr leik Valencia er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á Stoke á Spáni í kvöld. Fyrri leiknum lauk einnig með 1-0 sigri Spánverjanna. Fótbolti 23.2.2012 14:12 Pulis hvílir níu menn í seinni leiknum gegn Valencia Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Enski boltinn 23.2.2012 08:54 Rooney er veikur og verður ekki með á móti Ajax á morgun Wayne Rooney missir af seinni leik Manchester United og Ajax í Evrópudeildinni á morgun en hann er með sýkingu í hálsi og var sendur heim af æfingu í morgun. Enski boltinn 22.2.2012 16:32 City fór létt með Evrópumeistara Porto Manchester City komst auðveldlega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í kvöld eftir 4-0 sigur á Porto á heimavelli og 6-1 samanlagðan sigur. Fótbolti 22.2.2012 15:49 Nicky Butt og Bryan Robson hrifnir af Tom Cleverley Nicky Butt og Bryan Robson spiluðu báðir á miðjunni hjá Manchester United á sínum tíma og eiga það líka sameiginlegt að vera mjög hrifnir af hinum 22 ára gamla Tom Cleverley sem er að stimpla sig inn í aðallið United á þessu tímabili. Enski boltinn 20.2.2012 19:07 Balotelli og Toure kvörtuðu vegna kynþáttaníðs Forráðamenn Man. City munu væntanlega senda inn kvörtun til UEFA í dag eftir að leikmenn liðsins urðu fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Porto í gær. Fótbolti 17.2.2012 09:12 Sir Alex Ferguson: Ánægður með þessar lokatölur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United var ánægður með úrslitin en ekki spilamennskuna í 2-0 útisigri liðsins á Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld. Fótbolti 16.2.2012 20:36 Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Fótbolti 16.2.2012 12:01 Manchester City kom til baka og vann Porto í Portúgal Manchester City er í flottum málum eftir 2-1 útisigur á móti Porto í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór í Portúgal í kvöld. Sjálfsmark heimamanna gæti reynst Porto-liðinu dýrkeypt en það breytti leiknum í kvöld. Það var varamaðurinn Sergio Agüero sem skoraði sigurmark City. Fótbolti 16.2.2012 11:55 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 16.2.2012 12:07 Manchester United í góðum málum | Vann Ajax 2-0 í Hollandi Manchester United er komið með annan fótinn í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 útisigur á hollenska liðinu Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. Bæði mörk United-liðsins komu í seinni hálfleiknum. Fótbolti 16.2.2012 11:50 Stuðningsmenn Ajax ætluðu að lumbra á stuðningsmönnum Man. Utd Lögreglan í Amsterdam handtók í gær 76 stuðningsmenn hollenska knattspyrnuliðsins Ajax sem eru taldir hafa ætlað að ráðast á stuðningsmenn Man. Utd. Liðin mætast í Evrópudeildinni á eftir. Fótbolti 16.2.2012 13:51 Manchester-liðin draga sviðsljósið að Evrópudeildinni Manchester-liðin United og City hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni í vetur en slakt gengi í Meistaradeildinni þýddi að báðum liðunum mistókst að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 15.2.2012 22:26 Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 15.2.2012 15:37 Hernandez: Viljum vinna alla bikara Það er óhætt að segja að Evrópudeildin hafi aldrei áður verið eins áhugaverð og í vetur með tilkomu Man. Utd og Man. City. Man. Utd mun spila gegn Ajax á morgun. Fótbolti 15.2.2012 10:58 Evrópudeildin: Man. Utd mætir Ajax | Man. City gegn Porto Nú í hádeginu var dregið í Evrópudeild UEFA. Bæði var dregið í 32-liða og 16-liða úrslit keppninnar og óhætt er að segja að drátturinn hafi vakið meiri athygli en oft áður í ljósi þess að bæði Manchesterliðin voru í pottinum. Fótbolti 16.12.2011 10:56 Jóhann Berg og félagar í AZ fóru áfram í Evrópudeildinni Hollenska félagið AZ Alkmaar tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evróudeildarinnar með því að gera 1-1 jafntefli á heimavelli á móti úkraínska liðinu Metalist Kharkiv í kvöld. Metalist var þegar búið að tryggja sigur í riðlinum en AZ náði öðru sætinu á markatölu. Fótbolti 15.12.2011 20:06 Birmingham og Tottenham úr leik - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Fótbolti 15.12.2011 10:53 Stórsigur Tottenham dugði ekki - úr leik í Evrópudeildinni Fyrri leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er lokið og þar var aðeins eitt laust sæti í boði í 32 liða úrslitin. Standard Liege og Hannover voru komin áfram úr B-riðli og sömu sögu er að segja af PSV Eindhoven og Legia Varsjá í C-riðli. Spennan var hinsvegar í A-riðlinum þar sem Tottenham þurfti á hálfgerðu kraftaverki að halda. Tottenham vann 4-0 útisigur á Shamrock Rovers en það dugði ekki því Rubin Kazan náði 1-1 jafntefli á móti PAOK. Fótbolti 15.12.2011 11:02 Fimmti leikurinn í röð án sigurs hjá FCK FC Kaupmannahöfn náði ekki að enda á sigri í síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kövld það var þegar ljóst fyrir lokaumferðina að FCK sæti eftir í B-riðlinum og að Standard Liege og Hannover 96 færu í sextán liða úrslitin. FCK tapaði 0-1 á heimavelli á móti belgíska félaginu Standard Liege. Fótbolti 15.12.2011 11:05 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 78 ›
Hvað er um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld? Manchester er áberandi á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Evrópudeild UEFA er í aðalhlutverki. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einnig í eldlínunni en lið hans AZ Alkmaar frá Hollandi sækir Udinese heim á Ítalíu í sömu keppni. Fótbolti 15.3.2012 10:37
Valencia aftur orðinn leikfær - Anderson, Nani og Jones fara ekki til Spánar Antonio Valencia er búinn að ná sér að meiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á Ajax á dögunum og verður með Manchester United í seinni leiknum á móti Athletic Bilbao í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 14.3.2012 11:10
Ferguson: Við töpuðum sanngjarnt í kvöld Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, tefldi fram sterku liði á móti Athletic Bilbao í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en varð engu að síður að horfa upp á sína menn lendi 1-3 undir og tapa að lokum 2-3. Fótbolti 8.3.2012 22:19
Athletic Bilbao vann á Old Trafford í mögnuðum leik Manchester United tapaði öðrum heimaleiknum í röð í Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið lá 2-3 fyrir spænska liðinu Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum. United komst í 1-0 í leiknum en spænska liðið spilaði frábærlega á Old Trafford í kvöld komst í 3-1 áður Wayne Rooney minnkaði muninn í lokin með sínu öðru marki Fótbolti 8.3.2012 11:49
Gott kvöld fyrir spænsku liðin í Evrópudeildinni | Úrslit og markaskorarar Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. Fótbolti 8.3.2012 11:41
Hælspyrna felldi Manchester City í Lissabon Brasilíski miðvörðurinn Xandao skoraði eina mark leiksins með óvæntri hælspyrnu þegar Sporting Lissabon vann Manchester City 1-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Portúgal í kvöld. Fótbolti 8.3.2012 11:47
Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? Evrópudeildin í knattspyrnu er í aðalhlutverki á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Englandsmeistaralið Manchester United tekur á móti Atletico Bilbao frá Spáni í 16 –liða úrslitum keppninnar sem hefjast í kvöld. Manchester City leikur á útivelli gegn Sporting í Lissabon og hefst sá leikur 17.50 í dag. Belgíska liðið Standard Liege, sem Birkir Bjarnason leikur með, tekur á móti þýska liðinu Hannover og er sá leikur í opinni dagskrá á Stöð 2 sport 3. Fótbolti 8.3.2012 10:01
Scholes spilar líklega ekki á morgun Paul Scholes gat ekki æft með Man. Utd í dag og mun því líklega ekki spila með liðinu gegn Athletic Bilbao í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. Fótbolti 7.3.2012 13:34
Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Fótbolti 23.2.2012 14:27
United tapaði en komst áfram Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA þrátt fyrir að hafa tapað fyrir Ajax á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum í kvöld, 2-1. Fótbolti 23.2.2012 14:18
Valencia sló Stoke úr leik Valencia er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á Stoke á Spáni í kvöld. Fyrri leiknum lauk einnig með 1-0 sigri Spánverjanna. Fótbolti 23.2.2012 14:12
Pulis hvílir níu menn í seinni leiknum gegn Valencia Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur augljóslega ekki mikla trú á því að liðið sitt geti slegið spænska liðið Valencia út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Valencia vann fyrri leikinn 1-0 á Britannia en sá seinni fer fram á Spáni í dag. Enski boltinn 23.2.2012 08:54
Rooney er veikur og verður ekki með á móti Ajax á morgun Wayne Rooney missir af seinni leik Manchester United og Ajax í Evrópudeildinni á morgun en hann er með sýkingu í hálsi og var sendur heim af æfingu í morgun. Enski boltinn 22.2.2012 16:32
City fór létt með Evrópumeistara Porto Manchester City komst auðveldlega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í kvöld eftir 4-0 sigur á Porto á heimavelli og 6-1 samanlagðan sigur. Fótbolti 22.2.2012 15:49
Nicky Butt og Bryan Robson hrifnir af Tom Cleverley Nicky Butt og Bryan Robson spiluðu báðir á miðjunni hjá Manchester United á sínum tíma og eiga það líka sameiginlegt að vera mjög hrifnir af hinum 22 ára gamla Tom Cleverley sem er að stimpla sig inn í aðallið United á þessu tímabili. Enski boltinn 20.2.2012 19:07
Balotelli og Toure kvörtuðu vegna kynþáttaníðs Forráðamenn Man. City munu væntanlega senda inn kvörtun til UEFA í dag eftir að leikmenn liðsins urðu fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Porto í gær. Fótbolti 17.2.2012 09:12
Sir Alex Ferguson: Ánægður með þessar lokatölur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United var ánægður með úrslitin en ekki spilamennskuna í 2-0 útisigri liðsins á Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld. Fótbolti 16.2.2012 20:36
Valencia vann nauman sigur á Britannia | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Fyrri leikirnir í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld og vöktu þar mesta athygli góðir útisigrar Manchester-liðanna og naumt tap Stoke á heimavelli á móti spænska liðinu Valencia. Fótbolti 16.2.2012 12:01
Manchester City kom til baka og vann Porto í Portúgal Manchester City er í flottum málum eftir 2-1 útisigur á móti Porto í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór í Portúgal í kvöld. Sjálfsmark heimamanna gæti reynst Porto-liðinu dýrkeypt en það breytti leiknum í kvöld. Það var varamaðurinn Sergio Agüero sem skoraði sigurmark City. Fótbolti 16.2.2012 11:55
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað Fjölmargir leikir fara fram í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 16.2.2012 12:07
Manchester United í góðum málum | Vann Ajax 2-0 í Hollandi Manchester United er komið með annan fótinn í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-0 útisigur á hollenska liðinu Ajax í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum keppninnar. Bæði mörk United-liðsins komu í seinni hálfleiknum. Fótbolti 16.2.2012 11:50
Stuðningsmenn Ajax ætluðu að lumbra á stuðningsmönnum Man. Utd Lögreglan í Amsterdam handtók í gær 76 stuðningsmenn hollenska knattspyrnuliðsins Ajax sem eru taldir hafa ætlað að ráðast á stuðningsmenn Man. Utd. Liðin mætast í Evrópudeildinni á eftir. Fótbolti 16.2.2012 13:51
Manchester-liðin draga sviðsljósið að Evrópudeildinni Manchester-liðin United og City hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni í vetur en slakt gengi í Meistaradeildinni þýddi að báðum liðunum mistókst að komast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 15.2.2012 22:26
Giggs fær ekki að spila 900. leikinn á móti Ajax á morgun Næsti leikur Ryan Giggs fyrir Manchester United verður sá 900. fyrir félagið en tímamótaleikurinn verður ekki á móti Ajax á morgun í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 15.2.2012 15:37
Hernandez: Viljum vinna alla bikara Það er óhætt að segja að Evrópudeildin hafi aldrei áður verið eins áhugaverð og í vetur með tilkomu Man. Utd og Man. City. Man. Utd mun spila gegn Ajax á morgun. Fótbolti 15.2.2012 10:58
Evrópudeildin: Man. Utd mætir Ajax | Man. City gegn Porto Nú í hádeginu var dregið í Evrópudeild UEFA. Bæði var dregið í 32-liða og 16-liða úrslit keppninnar og óhætt er að segja að drátturinn hafi vakið meiri athygli en oft áður í ljósi þess að bæði Manchesterliðin voru í pottinum. Fótbolti 16.12.2011 10:56
Jóhann Berg og félagar í AZ fóru áfram í Evrópudeildinni Hollenska félagið AZ Alkmaar tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evróudeildarinnar með því að gera 1-1 jafntefli á heimavelli á móti úkraínska liðinu Metalist Kharkiv í kvöld. Metalist var þegar búið að tryggja sigur í riðlinum en AZ náði öðru sætinu á markatölu. Fótbolti 15.12.2011 20:06
Birmingham og Tottenham úr leik - úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Ensku liðin Birmingham og Tottenham duttu bæði út úr Evrópudeildinni í kvöld og fóru því sömu leið og Fulham í gær. Stoke var því eina enska liðið sem komst upp úr sínum riðli. Rubin Kazan, Club Brugge, AZ Alkmaar og Udinese voru síðustu liðin til þess að tryggja sæti í 32 liða úrslitunum í lokaumferðinni í kvöld. Fótbolti 15.12.2011 10:53
Stórsigur Tottenham dugði ekki - úr leik í Evrópudeildinni Fyrri leikjapakka kvöldsins í Evrópudeildinni er lokið og þar var aðeins eitt laust sæti í boði í 32 liða úrslitin. Standard Liege og Hannover voru komin áfram úr B-riðli og sömu sögu er að segja af PSV Eindhoven og Legia Varsjá í C-riðli. Spennan var hinsvegar í A-riðlinum þar sem Tottenham þurfti á hálfgerðu kraftaverki að halda. Tottenham vann 4-0 útisigur á Shamrock Rovers en það dugði ekki því Rubin Kazan náði 1-1 jafntefli á móti PAOK. Fótbolti 15.12.2011 11:02
Fimmti leikurinn í röð án sigurs hjá FCK FC Kaupmannahöfn náði ekki að enda á sigri í síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kövld það var þegar ljóst fyrir lokaumferðina að FCK sæti eftir í B-riðlinum og að Standard Liege og Hannover 96 færu í sextán liða úrslitin. FCK tapaði 0-1 á heimavelli á móti belgíska félaginu Standard Liege. Fótbolti 15.12.2011 11:05