Bandaríkin Loughlin og aðrir foreldrar ákærðir fyrir fjárþvætti í háskólasvikamyllu Leikkonan Lori Loughlin og fimmtán aðrir foreldrar, þar á meðal eiginmaður hennar, sem hafa verið ákærðir í háskólasvikamyllu í Bandaríkjunum, hafa einnig verið ákærð fyrir fjárþvætti. Erlent 9.4.2019 21:49 Mueller-skýrslan væntanleg innan viku Skýrslunnar hefur verið beðið með eftirvæntingu en fram að þessu hefur aðeins mat dómsmálaráðherra Trump á meginniðurstöðunum komið fram opinberlega. Erlent 9.4.2019 15:07 Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Viðskipti erlent 9.4.2019 13:38 Íranar svara í sömu mynt Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök. Erlent 9.4.2019 02:02 Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Erlent 8.4.2019 23:18 Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. Erlent 8.4.2019 22:18 Felicity Huffman og fleiri játa sekt Huffman, Lori Loughlin og tugir annarra eru sökuð um að hafa beitt mútum og öðrum ólöglegum leiðum til að koma börnum sínum inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna og að svindla á inntökuprófum. Erlent 8.4.2019 21:27 Yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna rekinn Fjölmiðlar ytra segja Hvíta húsið vera að hreinsa til í Heimavarnarráðuneytinu. Erlent 8.4.2019 20:49 Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur aftur Fráfarandi heimavarnaráðherra Bandaríkjanna kallaði yfir sig reiði forsetans þegar hún benti honum á að aðgerðirnar sem hann krafðist væru ólöglegar. Erlent 8.4.2019 15:48 Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. Erlent 8.4.2019 14:47 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. Erlent 7.4.2019 22:37 Bandarísk kona og leiðsögumaður laus úr haldi mannræningja í Úganda Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Erlent 7.4.2019 21:27 Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Erlent 7.4.2019 18:44 Ætla aldrei að gefast upp í skattaslagnum Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að skattaskýrslur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði aldrei gerði opinberar, sama hvað Demókratar reyna. Erlent 7.4.2019 18:01 Chicago hættulegasta borg Bandaríkjanna, fyrir fugla Bandarískir skýjakljúfar eru ábyrgir fyrir dauða á milli 100 milljóna til milljarðs fugla á ári hverju. Chicago í Illnois þykir vera hættulegasta borgin fyrir fljúgandi fugla. Erlent 7.4.2019 11:24 Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu "Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu. Erlent 7.4.2019 08:41 G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27 Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vélin hefur staðið óhreyfð á Newark-flugvelli í New Jersey síðan WOW hætti rekstri, þann 28. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 6.4.2019 09:24 Sniðgengur þriðja árið í röð Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington. Erlent 6.4.2019 02:02 Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan Erlent 5.4.2019 22:49 Þrír látnir á átta dögum í Miklagljúfri Þrír hafa látist á undanförnum átta dögum á einum vinsælasta ferðamannastað Bandaríkjanna, Miklagljúfri í Arizona. Erlent 5.4.2019 21:29 Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Hagfræðingurinn David Malpass var samþykktur af framkvæmdastjórn Alþjóðabankans til embættis forseta bankans. Erlent 5.4.2019 20:32 Yfirvöld Chicago ætla að höfða mál gegn Smollett Chicagoborg ætlar að höfða mál gegn leikaranum Jussie Smollett vegna kostnaðar við rannsókn á frásögn hans af barsmíðum sem hann sagðist hafa orðið fyrir í borginni. Erlent 5.4.2019 15:06 Fjölskylda drengsins sem hvarf miður sín yfir gabbi síbrotamanns Fjölskylda Timmothy Pitzen, sem hvarf fyrir átta árum, þegar hann var sex ára, er miður sín eftir að maður laug því að lögregluþjónum að hann væri Pitzen. Erlent 5.4.2019 10:52 Myrtu börn sín þegar þær óku bílnum fram af kletti Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar dánardómstjóra á slysinu. Erlent 5.4.2019 08:57 Frumkvöðull á bak við litaæði allur Dan Robbins, maðurinn á bak við æði sem gekk yfir Bandaríkin um miðja síðustu öld og sneri að því að mála eftir númerum, er látinn. Erlent 5.4.2019 08:24 Fella landvistarleyfi saksóknara við stríðsglæpadómstólinn úr gildi Bandaríkjastjórn framfylgir hótunum sínum um að beita starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins refsiaðgerðum fyrir að hnýsast í mögulega glæpi í Afganistan. Erlent 5.4.2019 07:52 Pilturinn er ekki barnið sem hvarf fyrir átta árum Lífsýnapróf leiddu það í ljós. Erlent 4.4.2019 21:15 Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. Erlent 4.4.2019 18:44 Fyrstu höggin dynja í skattaslagnum Þingmenn Demókrataflokksins vilja koma höndum yfir fjármálagögn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem spanna allt að tíu ára tímabil. Erlent 4.4.2019 14:47 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Loughlin og aðrir foreldrar ákærðir fyrir fjárþvætti í háskólasvikamyllu Leikkonan Lori Loughlin og fimmtán aðrir foreldrar, þar á meðal eiginmaður hennar, sem hafa verið ákærðir í háskólasvikamyllu í Bandaríkjunum, hafa einnig verið ákærð fyrir fjárþvætti. Erlent 9.4.2019 21:49
Mueller-skýrslan væntanleg innan viku Skýrslunnar hefur verið beðið með eftirvæntingu en fram að þessu hefur aðeins mat dómsmálaráðherra Trump á meginniðurstöðunum komið fram opinberlega. Erlent 9.4.2019 15:07
Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Viðskipti erlent 9.4.2019 13:38
Íranar svara í sömu mynt Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað í gær að flokka skyldi byltingarvarðasveitir íranska hersins sem hryðjuverkasamtök. Erlent 9.4.2019 02:02
Fjórir Bandaríkjamenn féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan Þrír bandarískir hermenn og einn verktaki féllu í sjálfsmorðsárás í Afganistan í dag og þrír særðust. Erlent 8.4.2019 23:18
Allison Mack úr Smallville játar aðild að kynlífsþrælkun Leikkonan Allison Mack, sem er hvað þekktust fyrir að leika í þáttunum Smallville, játaði fyrir dómi í New York í dag að hafa komið að kynlífsþrælkunarhring. Erlent 8.4.2019 22:18
Felicity Huffman og fleiri játa sekt Huffman, Lori Loughlin og tugir annarra eru sökuð um að hafa beitt mútum og öðrum ólöglegum leiðum til að koma börnum sínum inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna og að svindla á inntökuprófum. Erlent 8.4.2019 21:27
Yfirmaður lífvarða forseta Bandaríkjanna rekinn Fjölmiðlar ytra segja Hvíta húsið vera að hreinsa til í Heimavarnarráðuneytinu. Erlent 8.4.2019 20:49
Trump sagður hafa viljað skilja að fjölskyldur aftur Fráfarandi heimavarnaráðherra Bandaríkjanna kallaði yfir sig reiði forsetans þegar hún benti honum á að aðgerðirnar sem hann krafðist væru ólöglegar. Erlent 8.4.2019 15:48
Trump-stjórnin setur íranska byltingarvörðinn á hryðjuverkalista Aldrei áður hefur Bandaríkjastjórn sett her erlends ríkis á lista yfir hryðjuverkasamtök. Bandarískir her- og leyniþjónustusérfræðingar höfðu varað við því að gera það. Erlent 8.4.2019 14:47
Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. Erlent 7.4.2019 22:37
Bandarísk kona og leiðsögumaður laus úr haldi mannræningja í Úganda Fjórir vopnaðir menn rifu fólkið úr safari-bíl sem þau voru í í Queen Elizabeth þjóðgarðinum á þriðjudaginn og fóru þeir fram á hálfa milljón dala. Erlent 7.4.2019 21:27
Grindhvalur dó í SeaWorld vegna sýkingar Sædýragarðurinn umdeildi, SeaWorld í Orlandó í Flórída hefur tilkynnt að einn grindhvala garðsins, Fredi, hafi dáið í garðinum. Erlent 7.4.2019 18:44
Ætla aldrei að gefast upp í skattaslagnum Mick Mulvaney, starfsmannastjóri Hvíta hússins, segir að skattaskýrslur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, verði aldrei gerði opinberar, sama hvað Demókratar reyna. Erlent 7.4.2019 18:01
Chicago hættulegasta borg Bandaríkjanna, fyrir fugla Bandarískir skýjakljúfar eru ábyrgir fyrir dauða á milli 100 milljóna til milljarðs fugla á ári hverju. Chicago í Illnois þykir vera hættulegasta borgin fyrir fljúgandi fugla. Erlent 7.4.2019 11:24
Varar við uggvænlegri þróun í Evrópu "Þjóðernishyggja, sérstaklega hjá öfga hægrinu, er að færast aftur í vöxt,“ sagði Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, á viðburði fyrir unga leiðtoga í Berlín í Þýskalandi sem fór fram í gærkvöldi. Hann varaði við uggvænlegri þróun í Evrópu. Erlent 7.4.2019 08:41
G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. Innlent 6.4.2019 23:27
Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vélin hefur staðið óhreyfð á Newark-flugvelli í New Jersey síðan WOW hætti rekstri, þann 28. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 6.4.2019 09:24
Sniðgengur þriðja árið í röð Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington. Erlent 6.4.2019 02:02
Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan Erlent 5.4.2019 22:49
Þrír látnir á átta dögum í Miklagljúfri Þrír hafa látist á undanförnum átta dögum á einum vinsælasta ferðamannastað Bandaríkjanna, Miklagljúfri í Arizona. Erlent 5.4.2019 21:29
Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Hagfræðingurinn David Malpass var samþykktur af framkvæmdastjórn Alþjóðabankans til embættis forseta bankans. Erlent 5.4.2019 20:32
Yfirvöld Chicago ætla að höfða mál gegn Smollett Chicagoborg ætlar að höfða mál gegn leikaranum Jussie Smollett vegna kostnaðar við rannsókn á frásögn hans af barsmíðum sem hann sagðist hafa orðið fyrir í borginni. Erlent 5.4.2019 15:06
Fjölskylda drengsins sem hvarf miður sín yfir gabbi síbrotamanns Fjölskylda Timmothy Pitzen, sem hvarf fyrir átta árum, þegar hann var sex ára, er miður sín eftir að maður laug því að lögregluþjónum að hann væri Pitzen. Erlent 5.4.2019 10:52
Myrtu börn sín þegar þær óku bílnum fram af kletti Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar dánardómstjóra á slysinu. Erlent 5.4.2019 08:57
Frumkvöðull á bak við litaæði allur Dan Robbins, maðurinn á bak við æði sem gekk yfir Bandaríkin um miðja síðustu öld og sneri að því að mála eftir númerum, er látinn. Erlent 5.4.2019 08:24
Fella landvistarleyfi saksóknara við stríðsglæpadómstólinn úr gildi Bandaríkjastjórn framfylgir hótunum sínum um að beita starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins refsiaðgerðum fyrir að hnýsast í mögulega glæpi í Afganistan. Erlent 5.4.2019 07:52
Pilturinn er ekki barnið sem hvarf fyrir átta árum Lífsýnapróf leiddu það í ljós. Erlent 4.4.2019 21:15
Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. Erlent 4.4.2019 18:44
Fyrstu höggin dynja í skattaslagnum Þingmenn Demókrataflokksins vilja koma höndum yfir fjármálagögn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem spanna allt að tíu ára tímabil. Erlent 4.4.2019 14:47