Tollastríð Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Andri Eysteinsson skrifar 23. ágúst 2019 14:25 Xi Jingping, forseti Kína. Getty/Pool Útlit er fyrir að Kína leggi 10% innflutningstoll á vörur frá Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa undanfarið verið stirð. Ólíklegt er að ákvörðunin bæti samband ríkjanna. CNN greinir frá. Tollur verður til dæmis settur á landbúnaðarvörur, hráolíu og smá loftför. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við áformum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um að skattleggja vörur frá Kína. Trump setti 10% auka tolla á innflutning frá Kína í byrjun mánaðar og sagði að kínversk stjórnvöld væru að bregðast loforðum sínum en stjórnvöld ætluðu að stunda meiri viðskipti með bandarískar landbúnaðarafurðir.Bandaríski tollurinn fer í gagnið 15. desember næstkomandi til þess að koma í veg fyrir mikil áhrif á jólaverslun.Tollurinn sem kínversk stjórnvöld setja á mun hafa áhrif á innflutning á yfir 5000 vörum og mun nema 5-10%. Þá verður 25% tollur á innfluttar amerískar bifreiðar endurvakin en af góðvild hafði Kína fellt tollinn niður eftir vel heppnaðan fund ríkjanna á árinu. Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. 29. júní 2019 08:30 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Fleiri fréttir Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Sjá meira
Útlit er fyrir að Kína leggi 10% innflutningstoll á vörur frá Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa undanfarið verið stirð. Ólíklegt er að ákvörðunin bæti samband ríkjanna. CNN greinir frá. Tollur verður til dæmis settur á landbúnaðarvörur, hráolíu og smá loftför. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við áformum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um að skattleggja vörur frá Kína. Trump setti 10% auka tolla á innflutning frá Kína í byrjun mánaðar og sagði að kínversk stjórnvöld væru að bregðast loforðum sínum en stjórnvöld ætluðu að stunda meiri viðskipti með bandarískar landbúnaðarafurðir.Bandaríski tollurinn fer í gagnið 15. desember næstkomandi til þess að koma í veg fyrir mikil áhrif á jólaverslun.Tollurinn sem kínversk stjórnvöld setja á mun hafa áhrif á innflutning á yfir 5000 vörum og mun nema 5-10%. Þá verður 25% tollur á innfluttar amerískar bifreiðar endurvakin en af góðvild hafði Kína fellt tollinn niður eftir vel heppnaðan fund ríkjanna á árinu.
Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. 29. júní 2019 08:30 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Mest lesið „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Innlent Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Fleiri fréttir Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Sjá meira
Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. 29. júní 2019 08:30
Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00