Kosningar 2006 Vilhjálmur borgarstjóri og Björn Ingi formaður borgarráðs Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er ný borgarstjóri Reykjavíkur og Björn Ingi Hrafnsson nýr formaður borgarráðs samkvæmt samkomulagi sem Framsóknaflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gerðu í Reykjavík um meirihlutasamstarf. Þetta var tilkynnt fyrir stundu eftir fund framsóknarmanna og sjálfstæðismanna á heimili Vilhjálms í Breiðholti. Innlent 29.5.2006 17:05 Úrslit í Eyja- og Miklaholtshreppi Óbundinni kosningu í Eyja- og Miklaholtshreppi er lokið. Á kjörskrá voru 96 og greiddu 88 manns atkvæði. Innlent 30.5.2006 22:27 Úrslit í Skaftárhreppi Óbundinni kosningu í Skaftárhreppi er lokið. Á kjörskrá voru 394 og greiddu 246 manns atkvæði. Innlent 31.5.2006 00:14 Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. Innlent 28.5.2006 23:36 Ósætti um eftirlit á kjörstað Ósætti er um hvernig framboð mega standa að eftirliti á kjörstað og frambjóðendur sem tóku að sér hlutverk kjörstjórnarfulltrúa voru meðal ágreiningsmála sem upp komu í sveitarstjórnarkosningunum í gær. Innlent 28.5.2006 19:49 Tekur aftur við oddvitahlutverkinu Eyþór Arnalds segist líta á það sem traustsyfirlýsingu við sig hversu margir kusu Sjálfstæðisflokkinn í Árborg. Hann ætlar að taka strax til starfa með bæjarstjórnarflokki sjálfstæðismanna í Árborg. Innlent 28.5.2006 19:45 Nýjar meirihlutastjórnir að taka á sig mynd Meirihlutastjórnir í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins féllu í kosningunum í gær. Þreifingar hófust þegar í dag um meirihlutasamstarf vítt og breitt um landið. Akureyri, Mosfellsbær og Akranes eru meðal þeirra staða þar sem búast má við breytingum. Innlent 28.5.2006 19:44 Sigur Á-listans staðfestur Kjörstjórn á Álftanesi lauk fyrir skemmstu endurtalningu á atkvæðum sem greidd voru í sveitarstjórnarkosningunum í gær. Endurtalningin staðfesti sigur Álftaneslistans. Sjálfstæðismenn fóru fram á endurtalningu vegna þess hversu mjótt var á munum en aðeins munaði þremur atkvæðum þegar talningu lauk í gærkvöldi. Innlent 28.5.2006 18:20 Meirihlutinn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins Meirihlutinn í bæjarstjórn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins í kosningunum í gær. Það var fyrirséð að nýr meirihluti tæki við í Reykjavík þar sem R-listinn bauð ekki fram. Innlent 28.5.2006 12:35 Þreifingar fyrir meirihlutamyndun í borginni Oddvitar flokkanna í Reykjavík vildu ekkert gefa upp um þreifingar fyrir meirihlutamyndun í borginni. Ýmsir spá því að Sjálfstæðisflokkur leiti til annað hvort Frjálslynda flokksins eða Framsóknar um meirihlutasamstarf. Innlent 28.5.2006 10:55 Meirihlutinn hélt óvænt velli Meirihlutinn hélt á Ísafirði, þvert á það sem skoðanakannanir höfðu gefið ástæðu til að ætla. Bæjarstjórinn og oddviti Sjálfstæðismanna vill halda áfram samstarfinu við Framsóknarflokkinn undir sinni forystu. Innlent 28.5.2006 08:44 Straumurinn lá til vinstri Straumur kjósenda lá til vinstri í nótt í stærstu sveitarfélögum landsins þar sem Vinstri-grænir og Samfylkingin bættu við sig fjölda sveitarstjórnarmanna. Sjálfstæðismenn bættu lítillega við sig en Framsóknarmenn töpuðu miklu. Innlent 28.5.2006 08:30 Meirihluti sjálfstæðismanna féll á Álftanesi Meirihluti sjálfstæðismanna féll á Álftanesi, þar er Á-listinn kominn í meirihluta í fyrsta skipti. Það stóð glöggt á Álftanesi, aðeins munaði þremur af 1189 atkvæðum að meirihlutinn hefði haldið. 49,9% kusu Sjálfstæðisflokkinn en 50,1% greiddu Á-listanum atkvæði sitt. Þetta þykir tíðindum sæta enda hefur Á-listinn aldrei verið við völd á Álftanesi. Innlent 28.5.2006 08:17 Úrslit í Hörgárbyggð Óhlutbundinni kosningu í Hörgárbyggð er lokið. Á kjörskrá voru 287 en alls greiddi 181 atkvæði. Innlent 28.5.2006 03:38 Niðurstaða könnunar um sameiningu Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps Skoðunarkönnun um sameiniguna fór fram samhliða kosningunum í Hörgárbyggð. Könnunin fór þannig að 136 mans voru með sameiningu en 26 á móti. Innlent 28.5.2006 03:34 Viðræður hafnar í Árborg Forystumenn B, S og V lista í Sveitarfélaginu Árborg hafa ákveðið að hefja viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2006 – 2010. Innlent 28.5.2006 02:40 Niðurstaða könnunar um nafn á nýtt sveitarfélag í Þingeyjarsýslu Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps um nafn á hið nýja sveitarfélag Innlent 28.5.2006 02:07 Niðurstaða könnunar um nafn á nýtt sveitarfélag í Borgarfirði Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps um nafn á hið nýja sveitarfélag. Innlent 28.5.2006 02:04 Samantekt á úrslitum Einn markverðasti atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu er að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn þvert á kannanir. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Svo hafa Sjálfstæðismenn á Álftanesi beðið um endurtalningu. Innlent 28.5.2006 00:51 Afhroð Framsóknarmanna Framsóknarflokkurinn hefur tapað tveimur bæjarfulltrúum af þremur í Kópavogi. Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisfokks heldur þó velli með sex fulltrúa á móti fimm. Merihlutinn var átta á móti þremur. Innlent 28.5.2006 00:24 Úrslit í Svalbarðsshreppi Óbundinni kosningu í Svalbarðsshreppi er lokið. Samtals greiddu 58 manns atkvæði auðir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 23:39 Úrslit í Skorradalshreppi Óbundinni kosningu í Skorradalshreppi er lokið. Samtals greiddu 29 manns atkvæði, auðir seðlar voru tveir og ógildir engir. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 23:33 Vill að kosið verði til Alþingis sem fyrst Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna segir að úrslit kosninganna séu skýr skilaboð þjóðarinnar þess efnis að hún kæri sig ekki lengur um ríkisstjórnina. Hann vill að boðað verði til Alþingiskosninga hið fyrsta. Innlent 27.5.2006 23:19 50 ára bann við hundahaldi í Grímsey stendur enn Samhliða sveitarstjórnarkosningum í Grímseyjarhreppi fór fram atkvæðagreiðsla um tillögu um að afnema bann við hundahaldi sem gilt hefur í eynni í 50 ár. Hlynntir því að leyfa hundahald voru 18 en á móti voru 41. Bann við hundahaldi verður því væntanlega áfram í gildi í Grímsey. Innlent 27.5.2006 23:07 Úrslit í Grímseyjarhreppi Óbundinni kosningu í Grímseyjarhreppi er lokið. Samtals hafa verið greidd 55 atkvæði auðir seðlar voru tveir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 23:03 Úrslit í Kaldrananeshreppi Samtals voru greidd 64 atkvæði, auðir seðlar voru tveir og ógildir einn. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 23:00 Úrslit í Skagabyggð Óbundinni kosningu er lokið. Samtals voru greidd 43 atkvæði í Skagabyggð, auðir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 22:57 Úrslit í Árneshreppi Óhlutbundinni kosningu í Árneshreppi er lokið. Samtals voru greidd 36 atkvæði og einn auður seðill skilaði sér í hús. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 22:54 Viðbrögð oddvita flokkanna Í Reykjavík hafa verið talin 41.040 sem eru 47,9%. Næsta manneskja inn er Odný Sturludóttir með 2.286 atkvæði á bak við sig og vantar 655 atkvæði til að slá út Björn Inga Hrafnsson. Viðbrögð oddvita flokkanna eru: Innlent 27.5.2006 22:24 Samfylkingin með sjö fulltrúa og stutt í þann áttunda Samfylkingin er með öruggan meirihluta í Hafnarfirði, sjö fulltrúar inni og stutt í þann áttunda. Sjálfstæðismenn eru með þrjá fulltrúa og Vinstri grænir einn fulltrúa. Í Hafnarfirði hafa verið talin 7250 atkvæði af þeim 10191 sem í kjörkassana komu. Innlent 27.5.2006 22:05 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Vilhjálmur borgarstjóri og Björn Ingi formaður borgarráðs Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er ný borgarstjóri Reykjavíkur og Björn Ingi Hrafnsson nýr formaður borgarráðs samkvæmt samkomulagi sem Framsóknaflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn gerðu í Reykjavík um meirihlutasamstarf. Þetta var tilkynnt fyrir stundu eftir fund framsóknarmanna og sjálfstæðismanna á heimili Vilhjálms í Breiðholti. Innlent 29.5.2006 17:05
Úrslit í Eyja- og Miklaholtshreppi Óbundinni kosningu í Eyja- og Miklaholtshreppi er lokið. Á kjörskrá voru 96 og greiddu 88 manns atkvæði. Innlent 30.5.2006 22:27
Úrslit í Skaftárhreppi Óbundinni kosningu í Skaftárhreppi er lokið. Á kjörskrá voru 394 og greiddu 246 manns atkvæði. Innlent 31.5.2006 00:14
Gunnar Birgisson áfram bæjarstjóri Oddvitar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í Kópavogi náðu nú í kvöld samkomulagi um meirihlutasamstarf á komandi kjörtímabili. Samkomulag er um að Gunnar I. Birgisson verði bæjarstjóri og að Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknarflokks verði formaður bæjarráðs. Málefnasamningur liggur fyrir og veðrur hann lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna á miðvikudag. Innlent 28.5.2006 23:36
Ósætti um eftirlit á kjörstað Ósætti er um hvernig framboð mega standa að eftirliti á kjörstað og frambjóðendur sem tóku að sér hlutverk kjörstjórnarfulltrúa voru meðal ágreiningsmála sem upp komu í sveitarstjórnarkosningunum í gær. Innlent 28.5.2006 19:49
Tekur aftur við oddvitahlutverkinu Eyþór Arnalds segist líta á það sem traustsyfirlýsingu við sig hversu margir kusu Sjálfstæðisflokkinn í Árborg. Hann ætlar að taka strax til starfa með bæjarstjórnarflokki sjálfstæðismanna í Árborg. Innlent 28.5.2006 19:45
Nýjar meirihlutastjórnir að taka á sig mynd Meirihlutastjórnir í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins féllu í kosningunum í gær. Þreifingar hófust þegar í dag um meirihlutasamstarf vítt og breitt um landið. Akureyri, Mosfellsbær og Akranes eru meðal þeirra staða þar sem búast má við breytingum. Innlent 28.5.2006 19:44
Sigur Á-listans staðfestur Kjörstjórn á Álftanesi lauk fyrir skemmstu endurtalningu á atkvæðum sem greidd voru í sveitarstjórnarkosningunum í gær. Endurtalningin staðfesti sigur Álftaneslistans. Sjálfstæðismenn fóru fram á endurtalningu vegna þess hversu mjótt var á munum en aðeins munaði þremur atkvæðum þegar talningu lauk í gærkvöldi. Innlent 28.5.2006 18:20
Meirihlutinn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins Meirihlutinn í bæjarstjórn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins í kosningunum í gær. Það var fyrirséð að nýr meirihluti tæki við í Reykjavík þar sem R-listinn bauð ekki fram. Innlent 28.5.2006 12:35
Þreifingar fyrir meirihlutamyndun í borginni Oddvitar flokkanna í Reykjavík vildu ekkert gefa upp um þreifingar fyrir meirihlutamyndun í borginni. Ýmsir spá því að Sjálfstæðisflokkur leiti til annað hvort Frjálslynda flokksins eða Framsóknar um meirihlutasamstarf. Innlent 28.5.2006 10:55
Meirihlutinn hélt óvænt velli Meirihlutinn hélt á Ísafirði, þvert á það sem skoðanakannanir höfðu gefið ástæðu til að ætla. Bæjarstjórinn og oddviti Sjálfstæðismanna vill halda áfram samstarfinu við Framsóknarflokkinn undir sinni forystu. Innlent 28.5.2006 08:44
Straumurinn lá til vinstri Straumur kjósenda lá til vinstri í nótt í stærstu sveitarfélögum landsins þar sem Vinstri-grænir og Samfylkingin bættu við sig fjölda sveitarstjórnarmanna. Sjálfstæðismenn bættu lítillega við sig en Framsóknarmenn töpuðu miklu. Innlent 28.5.2006 08:30
Meirihluti sjálfstæðismanna féll á Álftanesi Meirihluti sjálfstæðismanna féll á Álftanesi, þar er Á-listinn kominn í meirihluta í fyrsta skipti. Það stóð glöggt á Álftanesi, aðeins munaði þremur af 1189 atkvæðum að meirihlutinn hefði haldið. 49,9% kusu Sjálfstæðisflokkinn en 50,1% greiddu Á-listanum atkvæði sitt. Þetta þykir tíðindum sæta enda hefur Á-listinn aldrei verið við völd á Álftanesi. Innlent 28.5.2006 08:17
Úrslit í Hörgárbyggð Óhlutbundinni kosningu í Hörgárbyggð er lokið. Á kjörskrá voru 287 en alls greiddi 181 atkvæði. Innlent 28.5.2006 03:38
Niðurstaða könnunar um sameiningu Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps Skoðunarkönnun um sameiniguna fór fram samhliða kosningunum í Hörgárbyggð. Könnunin fór þannig að 136 mans voru með sameiningu en 26 á móti. Innlent 28.5.2006 03:34
Viðræður hafnar í Árborg Forystumenn B, S og V lista í Sveitarfélaginu Árborg hafa ákveðið að hefja viðræður um myndun meirihluta í bæjarstjórn Árborgar kjörtímabilið 2006 – 2010. Innlent 28.5.2006 02:40
Niðurstaða könnunar um nafn á nýtt sveitarfélag í Þingeyjarsýslu Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps um nafn á hið nýja sveitarfélag Innlent 28.5.2006 02:07
Niðurstaða könnunar um nafn á nýtt sveitarfélag í Borgarfirði Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fór fram könnun meðal íbúa sameinaðs sveitarfélags Borgarbyggðar, Borgarfjarðarsveitar, Hvítársíðuhrepps og Kolbeinsstaðahrepps um nafn á hið nýja sveitarfélag. Innlent 28.5.2006 02:04
Samantekt á úrslitum Einn markverðasti atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu er að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn þvert á kannanir. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Svo hafa Sjálfstæðismenn á Álftanesi beðið um endurtalningu. Innlent 28.5.2006 00:51
Afhroð Framsóknarmanna Framsóknarflokkurinn hefur tapað tveimur bæjarfulltrúum af þremur í Kópavogi. Meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisfokks heldur þó velli með sex fulltrúa á móti fimm. Merihlutinn var átta á móti þremur. Innlent 28.5.2006 00:24
Úrslit í Svalbarðsshreppi Óbundinni kosningu í Svalbarðsshreppi er lokið. Samtals greiddu 58 manns atkvæði auðir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 23:39
Úrslit í Skorradalshreppi Óbundinni kosningu í Skorradalshreppi er lokið. Samtals greiddu 29 manns atkvæði, auðir seðlar voru tveir og ógildir engir. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 23:33
Vill að kosið verði til Alþingis sem fyrst Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna segir að úrslit kosninganna séu skýr skilaboð þjóðarinnar þess efnis að hún kæri sig ekki lengur um ríkisstjórnina. Hann vill að boðað verði til Alþingiskosninga hið fyrsta. Innlent 27.5.2006 23:19
50 ára bann við hundahaldi í Grímsey stendur enn Samhliða sveitarstjórnarkosningum í Grímseyjarhreppi fór fram atkvæðagreiðsla um tillögu um að afnema bann við hundahaldi sem gilt hefur í eynni í 50 ár. Hlynntir því að leyfa hundahald voru 18 en á móti voru 41. Bann við hundahaldi verður því væntanlega áfram í gildi í Grímsey. Innlent 27.5.2006 23:07
Úrslit í Grímseyjarhreppi Óbundinni kosningu í Grímseyjarhreppi er lokið. Samtals hafa verið greidd 55 atkvæði auðir seðlar voru tveir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 23:03
Úrslit í Kaldrananeshreppi Samtals voru greidd 64 atkvæði, auðir seðlar voru tveir og ógildir einn. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 23:00
Úrslit í Skagabyggð Óbundinni kosningu er lokið. Samtals voru greidd 43 atkvæði í Skagabyggð, auðir og ógildir seðlar voru engir. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 22:57
Úrslit í Árneshreppi Óhlutbundinni kosningu í Árneshreppi er lokið. Samtals voru greidd 36 atkvæði og einn auður seðill skilaði sér í hús. Úrslitin eru: Innlent 27.5.2006 22:54
Viðbrögð oddvita flokkanna Í Reykjavík hafa verið talin 41.040 sem eru 47,9%. Næsta manneskja inn er Odný Sturludóttir með 2.286 atkvæði á bak við sig og vantar 655 atkvæði til að slá út Björn Inga Hrafnsson. Viðbrögð oddvita flokkanna eru: Innlent 27.5.2006 22:24
Samfylkingin með sjö fulltrúa og stutt í þann áttunda Samfylkingin er með öruggan meirihluta í Hafnarfirði, sjö fulltrúar inni og stutt í þann áttunda. Sjálfstæðismenn eru með þrjá fulltrúa og Vinstri grænir einn fulltrúa. Í Hafnarfirði hafa verið talin 7250 atkvæði af þeim 10191 sem í kjörkassana komu. Innlent 27.5.2006 22:05
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent