Þorvaldur Gylfason Taglhnýtingar valdsins Meðvirkni, valdhlýðni og hlutdrægni prófessora grafa undan trausti almennings til háskóla. Fastir pennar 22.7.2015 18:55 Grikkland, Þýzkaland, ESB Þýzka ríkisstjórnin ætti í ljósi sögunnar að skilja öðrum betur að á enga þjóð má leggja þyngri byrðar en hún getur borið. Fastir pennar 16.7.2015 09:17 Ólafur Hannibalsson Það var einhver jólin laust eftir 1950 að jólaskreyting á heimili foreldra minna fuðraði upp og stóð skyndilega í björtu báli. Hannibal Valdimarsson, félagi föður míns í Alþýðuflokknum, var meðal gesta, þreif brennandi skreytinguna upp af borði og bar hana út úr húsinu. Fastir pennar 8.7.2015 16:57 Skin og skúrir í Evrópu Evrópusambandið hefur ekki fengið góða pressu að undanförnu. Því veldur einkum ástandið í Grikklandi þar sem mætast stálin stinn. Fastir pennar 1.7.2015 17:21 Katalónía Hér ætla ég að segja ykkur söguna af sjálfstæðisbaráttu Katalóna. Katalónía prýðir norðausturhluta Spánar. Íbúafjöldinn er 7,5 milljónir eða sjötti hluti Spánverja, litlu minni en í Svíþjóð. Katalónar eiga sér mikla sögu og sérstæða menningu og tungu Fastir pennar 24.6.2015 16:12 Losun hafta: Málið leyst? Ríkisstjórnin hefur nú loksins lagt fram áætlun um losun gjaldeyrishafta næstum sjö árum eftir hrun. Það er léttir í ljósi forsögunnar þar eð oddvitar ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans hafa undangengin misseri talað út og suður um höftin. Fastir pennar 18.6.2015 10:07 Flokkur, forseti og stjórnarskrá Stjórnarandstaðan í Simbabve sótti svo í sig veðrið í þingkosningum 2008 að Robert Mugabe forseti og flokkur hans neyddust til að mynda samsteypustjórn með höfuðandstæðingi sínum, Morgan Tsvangíraí og flokki hans. Mikið var í húfi. Fastir pennar 10.6.2015 17:43 Blessað stríðið Heimsstyrjöldin síðari lyfti heimsbúskapnum upp úr djúpri kreppu sem hafði staðið nær óslitið í tíu ár, 1929-1939. Skoðun 3.6.2015 17:08 Geðveilur, manntafl og tónlist Þótt reitir skákborðsins séu bara 64 eru engar tvær skákir eins. Þessi takmarkalausa fjölbreytni skáklistarinnar hefur leitt suma að þeirri niðurstöðu að skák geti framkallað geðveiki, og eru þá nokkrir geðveilir skáksnillingar nefndir til sögunnar Fastir pennar 27.5.2015 14:54 Að slátra kommum Nú, þegar fyrir liggur skv. skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að bankarnir, sem hrundu, höfðu lánað tíu alþingismönnum 100 mkr. eða meira hverjum og einum, er kannski tímabært að athuga, hvort þeir tíu þingmenn, sem tóku lánin, hafa gert upp Skoðun 20.5.2015 17:45 Þjóðareign.is Fyrstu kvótalögin voru samin á skrifstofum LÍÚ eins og rakið er í ritgerð Halldórs Jónssonar "Ákvarðanataka í sjávarútvegi og stjórnun fiskveiða“ í Samfélagstíðindum 1990 (bls. 99-141). Fyrir liggja ljósir vitnisburðir um afleiðingar þessa. Fastir pennar 13.5.2015 17:35 Bankar eða veiðileyfi? Bankar eru mikilvægar stofnanir líkt og t.d. flugfélög. Bankar eru samgöngufyrirtæki í þeim skilningi að þeim er ætlað að flytja fé á milli fólks og fyrirtækja gegn þóknun líkt og flugfélög flytja fólk og varning milli staða. Fastir pennar 6.5.2015 17:31 Hækkun lágmarkslauna Landið logar nú eina ferðina enn í verkföllum, sem hvergi sér fyrir endann á. Engum þarf að koma ófriðarbálið á óvart eftir það sem á undan er gengið. Fastir pennar 29.4.2015 18:09 Erlendar umsagnir um nýja Stjórnarskrá Nýlega kom út bókin Lýðræðistilraunir (ritstj. Jón Ólafsson prófessor). Þar er m.a. að finna þrjár prýðilegar ritgerðir erlendra prófessora um stjórnarskrármálið, þeirra James Fiskin í Stanford-háskóla, Hélène Landemore í Yale-háskóla, Tom Ginsburg í Chicago-háskóla og Zachary Elkins í Texas-háskóla. Fastir pennar 22.4.2015 19:03 Karelía Ég gleymi henni aldrei, ferðinni aftur heim. Lestin sniglaðist í vesturátt. Þegar hún nálgaðist landamærin, fleygði bandarískur ferðamaður húfunni sinni hátt upp í loftið eins og í geðshræringu og hrópaði: Sjáið þið muninn? Sjáið þið kýrnar? Fastir pennar 15.4.2015 16:20 Bandaríska stjórnarskráin og Ísland Stjórnarskrá Bandaríkjanna var umdeild frá byrjun eins og við var að búast. Hana sömdu 55 karlar, flestir lögfræðingar og eignamenn og sumir þrælahaldarar, t.d. George Washington, Thomas Jefferson og James Madison, sem allir urðu síðan forsetar Bandaríkjanna. Fastir pennar 8.4.2015 16:44 Bandaríska stjórnarskráin: Er hún úrelt? Margir líta svo á, að styrkur Bandaríkjanna sem stórveldis á flestum sviðum vitni um traustar stjórnskipulegar undirstöður. Fastir pennar 1.4.2015 13:34 Stærðfræði og stjórnskipun Ef Biblían ein er undan skilin, hefur engin bók náð meiri útbreiðslu en kennslubók Evklíðs í stærðfræði, Frumþættir (Elements). Evklíð var uppi frá miðri 4. öld f.Kr. til miðrar 3. aldar og starfaði í Alexandríu í Egyptalandi, skrifaði bókina þar. Fastir pennar 25.3.2015 20:18 Óveður í aðsigi Á fyrri tíð gerðist það með allreglulegu millibili, að kjarasamningar á vinnumarkaði fóru úr böndum. Verklýðsforingjar báru jafnan mestan hluta ábyrgðarinnar á þessu ástandi í þeim skilningi, að þeir gerðu stundum kaupkröfur langt umfram greiðslugetu Fastir pennar 18.3.2015 16:48 Einbeittur brotavilji Æ ljósara verður, eftir því sem tíminn líður, hvers vegna Alþingi hefur stungið undir stól nýju stjórnarskránni, sem 2/3 hlutar kjósenda samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012. Augljósasta skýringin er ofurvald útvegsmanna yfir alþingismönnum. Fastir pennar 11.3.2015 15:59 Lýðræði í vörn Lýðræði er ein allra snjallasta uppfinning mannsandans frá öndverðu – líkt og eldurinn, hjólið og hjónabandið. Hvers vegna? Hvað er svona merkilegt við lýðræði? Spurningin svarar sér ekki sjálf, a.m.k. ekki til fulls. Fastir pennar 4.3.2015 15:45 Fyrirgefum vorum skuldunautum Fyrirgefning skulda er hversdagsleg athöfn í samskiptum manna og hefur verið það alla tíð. Texti trúarjátningarinnar ber vitni: Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Fastir pennar 25.2.2015 15:28 Norðurlönd í ljóma Hvað er svona merkilegt við Norðurlönd? Hvers vegna njóta þau vegs og virðingar um allan heim? Stutta svarið er, að Norðurlandaþjóðirnar hafa búið sér svipuð lífskjör og Frakkar og Þjóðverjar, helztu forustuþjóðir ESB. Fastir pennar 18.2.2015 17:05 Kreppa? Hvaða kreppa? Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. Fastir pennar 11.2.2015 16:39 Rangur póll í bankamálum Frá hruni og raunar lengur hefur verðtrygging húsnæðislána og annarra neyzlulána sætt harðri gagnrýni, m.a. með þeim rökum, að hún sé ranglát. Ranglætið er, að lántakendur bera einir skaðann, þegar verðlag snarhækkar og kaupgjald stendur í stað Fastir pennar 4.2.2015 17:28 Loddari? Nei! Paul Krugman, hagfræðiprófessor í Princeton, var fyrir nokkru kallaður "loddari“ í ritstjórnargrein í Vísbendingu. Ritstjórnargreinin hófst á þessum orðum: "Þegar bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman opnar munninn er yfirleitt ástæða til þess að hafa varann á. Hann á afar erfitt með að segja satt frá, einkum um staðreyndir.“ Fastir pennar 28.1.2015 16:24 Rússland á hálfvirði Gengi rúblunnar hefur að undanförnu fallið um helming. Aðalorsökin er helmingslækkun heimsmarkaðsverðs á olíu, aðalútflutningsafurð Rússa. Meðalverkalaun Rússa hafa af þessum völdum lækkað úr 1000 Bandaríkjadölum á mánuði í 500 dali. Fastir pennar 21.1.2015 15:57 Gegn fátækt Fátækt er ranglát, einkum gagnvart bjargarvana börnum, sem ráða engu um afkomu sína. En fátækt fer minnkandi um allan heim. Baráttan gegn fátæktinni hefur borið árangur. Um þennan árangur má hafa margt til marks. Sárasta fátækt líða þeir, sem þurfa að draga fram lífið á 1,25 Bandaríkjadollurum á dag eða minna. Alþjóðabankinn hefur fylgzt með þessum hópi frá 1981. Fyrir 30 árum þurftu þrír af hverjum fjórum íbúum Austur-Asíu að gera sér að góðu 1,25 dollara á dag, en nú er hlutfallið komið niður í einn af hverjum sjö. Í Suður-Asíu þurftu sex af hverjum tíu að láta sér duga 1,25 dollara á dag 1981, en nú er hlutfallið komið niður í röskan þriðjung. Í Suður-Ameríku hefur allra fátækasta fólkinu fækkað úr 12% af mannfjöldanum 1981 niður í 6% 2008. Framsóknin hefur verið hægari í Afríku. Þar lifðu 52% mannfjöldans á 1,25 dollurum á dag eða minna fyrir 30 árum, en nú er hlutfallið 48%. Afríka hefur rétt úr kútnum síðustu ár. Sum þeirra landa, sem búa við mestan hagvöxt nú, eru í Afríku. Botsvana á heimsmet í hagvexti frá 1965. Skoðun 19.9.2012 16:53 Bankar og fólk Bankar eru til margra hluta nytsamlegir, mikil ósköp, en þeir geta jafnframt verið hættulegir. Það stafar af því, að stórir bankar geta umfram flest önnur fyrirtæki valdið saklausu fólki skakkaföllum, ef þeim hlekkist á. Bankakreppa getur jafnvel valdið efnahagshruni eins og dæmin sanna. Þess vegna ríður á, að eignarhaldi banka sé vel skipað og þeim stjórni hæft og heiðarlegt fólk. Í mörgum löndum og einnig á Íslandi gera lögin sérstakar hæfiskröfur til eigenda banka og annarra fjármálafyrirtækja. Fastir pennar 12.10.2011 17:23 Upphafið skyldi einnig skoða Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flutti fróðlegt erindi á aðalfundi Stjórnarskrárfélagsins í vor leið, „Tjaldað til einnar nætur á Þingvöllum 17. júní 1944“ (sjá stjornarskrarfelagið.is). Þar spurði hann: Hvers vegna hófst endurskoðun stjórnarskrárinnar jafnvel áður en hún gekk í gildi í slagviðrinu á Þingvöllum 17. júní 1944? Gefum Guðna orðið og stiklum á stóru. Fastir pennar 28.9.2011 15:30 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 19 ›
Taglhnýtingar valdsins Meðvirkni, valdhlýðni og hlutdrægni prófessora grafa undan trausti almennings til háskóla. Fastir pennar 22.7.2015 18:55
Grikkland, Þýzkaland, ESB Þýzka ríkisstjórnin ætti í ljósi sögunnar að skilja öðrum betur að á enga þjóð má leggja þyngri byrðar en hún getur borið. Fastir pennar 16.7.2015 09:17
Ólafur Hannibalsson Það var einhver jólin laust eftir 1950 að jólaskreyting á heimili foreldra minna fuðraði upp og stóð skyndilega í björtu báli. Hannibal Valdimarsson, félagi föður míns í Alþýðuflokknum, var meðal gesta, þreif brennandi skreytinguna upp af borði og bar hana út úr húsinu. Fastir pennar 8.7.2015 16:57
Skin og skúrir í Evrópu Evrópusambandið hefur ekki fengið góða pressu að undanförnu. Því veldur einkum ástandið í Grikklandi þar sem mætast stálin stinn. Fastir pennar 1.7.2015 17:21
Katalónía Hér ætla ég að segja ykkur söguna af sjálfstæðisbaráttu Katalóna. Katalónía prýðir norðausturhluta Spánar. Íbúafjöldinn er 7,5 milljónir eða sjötti hluti Spánverja, litlu minni en í Svíþjóð. Katalónar eiga sér mikla sögu og sérstæða menningu og tungu Fastir pennar 24.6.2015 16:12
Losun hafta: Málið leyst? Ríkisstjórnin hefur nú loksins lagt fram áætlun um losun gjaldeyrishafta næstum sjö árum eftir hrun. Það er léttir í ljósi forsögunnar þar eð oddvitar ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans hafa undangengin misseri talað út og suður um höftin. Fastir pennar 18.6.2015 10:07
Flokkur, forseti og stjórnarskrá Stjórnarandstaðan í Simbabve sótti svo í sig veðrið í þingkosningum 2008 að Robert Mugabe forseti og flokkur hans neyddust til að mynda samsteypustjórn með höfuðandstæðingi sínum, Morgan Tsvangíraí og flokki hans. Mikið var í húfi. Fastir pennar 10.6.2015 17:43
Blessað stríðið Heimsstyrjöldin síðari lyfti heimsbúskapnum upp úr djúpri kreppu sem hafði staðið nær óslitið í tíu ár, 1929-1939. Skoðun 3.6.2015 17:08
Geðveilur, manntafl og tónlist Þótt reitir skákborðsins séu bara 64 eru engar tvær skákir eins. Þessi takmarkalausa fjölbreytni skáklistarinnar hefur leitt suma að þeirri niðurstöðu að skák geti framkallað geðveiki, og eru þá nokkrir geðveilir skáksnillingar nefndir til sögunnar Fastir pennar 27.5.2015 14:54
Að slátra kommum Nú, þegar fyrir liggur skv. skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að bankarnir, sem hrundu, höfðu lánað tíu alþingismönnum 100 mkr. eða meira hverjum og einum, er kannski tímabært að athuga, hvort þeir tíu þingmenn, sem tóku lánin, hafa gert upp Skoðun 20.5.2015 17:45
Þjóðareign.is Fyrstu kvótalögin voru samin á skrifstofum LÍÚ eins og rakið er í ritgerð Halldórs Jónssonar "Ákvarðanataka í sjávarútvegi og stjórnun fiskveiða“ í Samfélagstíðindum 1990 (bls. 99-141). Fyrir liggja ljósir vitnisburðir um afleiðingar þessa. Fastir pennar 13.5.2015 17:35
Bankar eða veiðileyfi? Bankar eru mikilvægar stofnanir líkt og t.d. flugfélög. Bankar eru samgöngufyrirtæki í þeim skilningi að þeim er ætlað að flytja fé á milli fólks og fyrirtækja gegn þóknun líkt og flugfélög flytja fólk og varning milli staða. Fastir pennar 6.5.2015 17:31
Hækkun lágmarkslauna Landið logar nú eina ferðina enn í verkföllum, sem hvergi sér fyrir endann á. Engum þarf að koma ófriðarbálið á óvart eftir það sem á undan er gengið. Fastir pennar 29.4.2015 18:09
Erlendar umsagnir um nýja Stjórnarskrá Nýlega kom út bókin Lýðræðistilraunir (ritstj. Jón Ólafsson prófessor). Þar er m.a. að finna þrjár prýðilegar ritgerðir erlendra prófessora um stjórnarskrármálið, þeirra James Fiskin í Stanford-háskóla, Hélène Landemore í Yale-háskóla, Tom Ginsburg í Chicago-háskóla og Zachary Elkins í Texas-háskóla. Fastir pennar 22.4.2015 19:03
Karelía Ég gleymi henni aldrei, ferðinni aftur heim. Lestin sniglaðist í vesturátt. Þegar hún nálgaðist landamærin, fleygði bandarískur ferðamaður húfunni sinni hátt upp í loftið eins og í geðshræringu og hrópaði: Sjáið þið muninn? Sjáið þið kýrnar? Fastir pennar 15.4.2015 16:20
Bandaríska stjórnarskráin og Ísland Stjórnarskrá Bandaríkjanna var umdeild frá byrjun eins og við var að búast. Hana sömdu 55 karlar, flestir lögfræðingar og eignamenn og sumir þrælahaldarar, t.d. George Washington, Thomas Jefferson og James Madison, sem allir urðu síðan forsetar Bandaríkjanna. Fastir pennar 8.4.2015 16:44
Bandaríska stjórnarskráin: Er hún úrelt? Margir líta svo á, að styrkur Bandaríkjanna sem stórveldis á flestum sviðum vitni um traustar stjórnskipulegar undirstöður. Fastir pennar 1.4.2015 13:34
Stærðfræði og stjórnskipun Ef Biblían ein er undan skilin, hefur engin bók náð meiri útbreiðslu en kennslubók Evklíðs í stærðfræði, Frumþættir (Elements). Evklíð var uppi frá miðri 4. öld f.Kr. til miðrar 3. aldar og starfaði í Alexandríu í Egyptalandi, skrifaði bókina þar. Fastir pennar 25.3.2015 20:18
Óveður í aðsigi Á fyrri tíð gerðist það með allreglulegu millibili, að kjarasamningar á vinnumarkaði fóru úr böndum. Verklýðsforingjar báru jafnan mestan hluta ábyrgðarinnar á þessu ástandi í þeim skilningi, að þeir gerðu stundum kaupkröfur langt umfram greiðslugetu Fastir pennar 18.3.2015 16:48
Einbeittur brotavilji Æ ljósara verður, eftir því sem tíminn líður, hvers vegna Alþingi hefur stungið undir stól nýju stjórnarskránni, sem 2/3 hlutar kjósenda samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012. Augljósasta skýringin er ofurvald útvegsmanna yfir alþingismönnum. Fastir pennar 11.3.2015 15:59
Lýðræði í vörn Lýðræði er ein allra snjallasta uppfinning mannsandans frá öndverðu – líkt og eldurinn, hjólið og hjónabandið. Hvers vegna? Hvað er svona merkilegt við lýðræði? Spurningin svarar sér ekki sjálf, a.m.k. ekki til fulls. Fastir pennar 4.3.2015 15:45
Fyrirgefum vorum skuldunautum Fyrirgefning skulda er hversdagsleg athöfn í samskiptum manna og hefur verið það alla tíð. Texti trúarjátningarinnar ber vitni: Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Fastir pennar 25.2.2015 15:28
Norðurlönd í ljóma Hvað er svona merkilegt við Norðurlönd? Hvers vegna njóta þau vegs og virðingar um allan heim? Stutta svarið er, að Norðurlandaþjóðirnar hafa búið sér svipuð lífskjör og Frakkar og Þjóðverjar, helztu forustuþjóðir ESB. Fastir pennar 18.2.2015 17:05
Kreppa? Hvaða kreppa? Er kreppa í heiminum eða ekki? Á því máli eru a.m.k. tvær hliðar. Athugum málið. Fastir pennar 11.2.2015 16:39
Rangur póll í bankamálum Frá hruni og raunar lengur hefur verðtrygging húsnæðislána og annarra neyzlulána sætt harðri gagnrýni, m.a. með þeim rökum, að hún sé ranglát. Ranglætið er, að lántakendur bera einir skaðann, þegar verðlag snarhækkar og kaupgjald stendur í stað Fastir pennar 4.2.2015 17:28
Loddari? Nei! Paul Krugman, hagfræðiprófessor í Princeton, var fyrir nokkru kallaður "loddari“ í ritstjórnargrein í Vísbendingu. Ritstjórnargreinin hófst á þessum orðum: "Þegar bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman opnar munninn er yfirleitt ástæða til þess að hafa varann á. Hann á afar erfitt með að segja satt frá, einkum um staðreyndir.“ Fastir pennar 28.1.2015 16:24
Rússland á hálfvirði Gengi rúblunnar hefur að undanförnu fallið um helming. Aðalorsökin er helmingslækkun heimsmarkaðsverðs á olíu, aðalútflutningsafurð Rússa. Meðalverkalaun Rússa hafa af þessum völdum lækkað úr 1000 Bandaríkjadölum á mánuði í 500 dali. Fastir pennar 21.1.2015 15:57
Gegn fátækt Fátækt er ranglát, einkum gagnvart bjargarvana börnum, sem ráða engu um afkomu sína. En fátækt fer minnkandi um allan heim. Baráttan gegn fátæktinni hefur borið árangur. Um þennan árangur má hafa margt til marks. Sárasta fátækt líða þeir, sem þurfa að draga fram lífið á 1,25 Bandaríkjadollurum á dag eða minna. Alþjóðabankinn hefur fylgzt með þessum hópi frá 1981. Fyrir 30 árum þurftu þrír af hverjum fjórum íbúum Austur-Asíu að gera sér að góðu 1,25 dollara á dag, en nú er hlutfallið komið niður í einn af hverjum sjö. Í Suður-Asíu þurftu sex af hverjum tíu að láta sér duga 1,25 dollara á dag 1981, en nú er hlutfallið komið niður í röskan þriðjung. Í Suður-Ameríku hefur allra fátækasta fólkinu fækkað úr 12% af mannfjöldanum 1981 niður í 6% 2008. Framsóknin hefur verið hægari í Afríku. Þar lifðu 52% mannfjöldans á 1,25 dollurum á dag eða minna fyrir 30 árum, en nú er hlutfallið 48%. Afríka hefur rétt úr kútnum síðustu ár. Sum þeirra landa, sem búa við mestan hagvöxt nú, eru í Afríku. Botsvana á heimsmet í hagvexti frá 1965. Skoðun 19.9.2012 16:53
Bankar og fólk Bankar eru til margra hluta nytsamlegir, mikil ósköp, en þeir geta jafnframt verið hættulegir. Það stafar af því, að stórir bankar geta umfram flest önnur fyrirtæki valdið saklausu fólki skakkaföllum, ef þeim hlekkist á. Bankakreppa getur jafnvel valdið efnahagshruni eins og dæmin sanna. Þess vegna ríður á, að eignarhaldi banka sé vel skipað og þeim stjórni hæft og heiðarlegt fólk. Í mörgum löndum og einnig á Íslandi gera lögin sérstakar hæfiskröfur til eigenda banka og annarra fjármálafyrirtækja. Fastir pennar 12.10.2011 17:23
Upphafið skyldi einnig skoða Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flutti fróðlegt erindi á aðalfundi Stjórnarskrárfélagsins í vor leið, „Tjaldað til einnar nætur á Þingvöllum 17. júní 1944“ (sjá stjornarskrarfelagið.is). Þar spurði hann: Hvers vegna hófst endurskoðun stjórnarskrárinnar jafnvel áður en hún gekk í gildi í slagviðrinu á Þingvöllum 17. júní 1944? Gefum Guðna orðið og stiklum á stóru. Fastir pennar 28.9.2011 15:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent