Haraldur V Noregskonungur Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku „Við höfum fengið alveg dásamlega fallegar móttökur hérna í Noregi. Ég held að Norðmenn líti á okkur sem sína nánustu frændþjóð og taka á móti okkur sem slíkri,“ segir Halla Tómasdóttir forseti Íslands um ríkisheimsókn forsetahjónanna til Noregs. Innlent 10.4.2025 12:00 Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lagt var á borð fyrir 196 manns í hátíðarkvöldverði til heiðurs Hollu Tómasdóttur, forseta Íslands, í norsku konungshöllinni í gærkvöldi. Lífið 9.4.2025 07:56 Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, þurfti að gera hlé á ræðu sinni við hátíðarkvöldverð sem er hluti af opinberri heimsókn forsetans til Noregs. Það mun hafa verið vegna veikinda eins veislugests. Innlent 8.4.2025 20:05 Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Það voru tímamót í morgun þegar þrjár kynslóðir norsku konungsfjölskyldunnar tóku á móti Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og Birni Skúlasyni, eiginmanni hennar, við konungshöllina í miðborg Oslóar. Þar sinnti Ingiríður prinsessa sínu fyrsta opinbera embættisverki í ríkisheimsókn. Innlent 8.4.2025 10:34 Forsetahjónin á leið til Noregs Forsetahjónin auk tveggja ráðherra fara á morgun til Noregs í þriggja daga ríkisheimsók. Þar munu þau meðal annars heimsækja norska Stórþingið, háskóla og viðskiptaviðburð. Innlent 7.4.2025 17:41 Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tómasdóttir forseti hefur þegið boð um ríkisheimsóknir til Noregs og Svíþjóðar í vor. Markmið beggja heimsókna er að styrkja enn frekar söguleg tengsl þjóðanna og vinna að sameiginlegum hagsmunum. Innlent 19.3.2025 11:22 Dregur úr vinnu og verkefnum Haraldur V. Noregskonungur sneri aftur til vinnu í morgun eftir að hafa verið fjarverandi síðastliðnar átta vikur vegna heilsubrests. Norska konungshöllin greinir frá því að konungurinn muni draga nokkuð úr verkefnum sínum enda orðinn gamall. Erlent 22.4.2024 10:43 Fær græddan í sig gangráð í dag Haraldur Noregskonungur mun gangast undir aðgerð í dag þar sem hann mun fá græddan í sig gangráð. Erlent 12.3.2024 08:22 Noregskonungur fær gangráð Haraldur Noregskonungur mun fá græddan í sig varanlegan gangráð þar sem hjartsláttur hans þykir of hægur. Erlent 5.3.2024 07:26 Haraldur konungur lagður inn á sjúkrahús Haraldur Noregskonungur hefur verið lagður inn á Ríkissjúkrahúsið í Osló vegna sýkingar og þarf hann að gangast undir meðferð vegna þessa. Erlent 8.5.2023 07:47 Haraldur Noregskonungur lagður inn á sjúkrahús Haraldur Noregskonungur hefur verið lagður inn á Ríkissjúkrahúsið í Osló. Erlent 19.12.2022 08:37 Marta Lovísa hættir að koma fram í nafni konungsfjölskyldunnar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ekki koma fram opinberlega í nafni norsku konungsfjölskyldunnar framar. Erlent 8.11.2022 10:27 Forsetahjónin fögnuðu með Margréti Þórhildi Í dag fagnaði Margrét Þórhildur Danadrottning fimmtíu ára valdaafmæli sínu. Hún bauð þjóðhöfðingjum Norðurlandanna til veislu og forsetahjónin íslensku létu sig ekki vanta. Erlent 11.9.2022 20:17 Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. Lífið 7.6.2022 09:10 Norsku konungshjónin heimsækja Ask á morgun Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning munu sækja bæinn Ask heim á morgun og ræða við fólk sem missti allt sitt í hamförunum. Erlent 2.1.2021 16:32 Norsku konungshjónin í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning eru komin í sóttkví eftir að starfsmaður hirðarinnar greindist smitaður af kórónuveirunni. Erlent 19.11.2020 18:14 Hjartaaðgerð Noregskonungs gekk vel Hjartaaðgerð sem Haraldur Noregskonungur gekkst undir í morgun gekk vel. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norsku konungshöllinni. Erlent 9.10.2020 10:38 Noregskonungur þarf að gangast undir hjartaaðgerð Haraldur Noregskonungur hefur verið lagður inn á sjúkrahús og er gert ráð fyrir að hann gangist undir hjartaaðgerð á morgun. Erlent 8.10.2020 12:17 Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. Erlent 23.1.2020 13:30 Haraldur Noregskonungur útskrifaður af sjúkrahúsi en áfram í veikindaleyfi Vegna veikindanna gat konungurinn ekki tekið þátt í opnunarathöfn olíusvæðis í Norðursjó í síðustu viku, né gat hann verið viðstaddur fyrsta leik Noregs í Evrópukeppninni í handbolta. Erlent 15.1.2020 21:25 Noregskonungur áfram á sjúkrahúsi Haraldur Noregskonungur verður áfram á sjúkrahúsi í Osló að minnsta kosti fram yfir helgi. Í tilkynningu hirðarinnar í fyrradag hafði verið vonast til að konungur yrði útskrifaður í dag. Erlent 10.1.2020 21:42 Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Erlent 3.1.2020 13:23 Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. Erlent 27.12.2019 07:51 Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. Erlent 25.12.2019 21:29 Nýr kærasti Noregsprinsessu segir foreldra hennar elska sig Norska konungsfjölskyldan hefur kosið að tjá sig ekki um nýjan tengdason. Erlent 14.5.2019 08:26 Fyrrverandi eiginmaður Noregsprinsessu segir Spacey hafa káfað á kynfærum sínum í Nóbelsveislu Fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu segir að Kevin Spacey hafi káfað á kynfærum sínum þegar þeir hittust veislu í tengslum við afhendingu Friðarverðlauna Nóbels fyrir tíu árum. Erlent 8.12.2017 10:45 Tilkynnt um andlát Noregskonungs fyrir mistök Norska fréttastofan Norsk Telegrambyrå (NTB) sendi fyrir mistök fréttaskeyti á alla helstu fjölmiðla Noregs þess efnis að Haraldur Noregskonungur væri látinn. Þremur mínútum seinna var fréttaskeytið dregið til baka. Erlent 26.9.2017 11:17 Norskur prins „dab-aði“ á svölum hallarinnar í áttræðisafmæli konungs og drottningar Sverrir Magnús hvatti systur og frændsystkini sín að fylgjast með sér áður en hann tók snögga dab-hreyfingu á svölum konungshallarinnar í Ósló. Erlent 11.5.2017 13:35 Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, var heiðraður af Noregskonungi á dögunum. Menning 3.4.2017 16:07 Guðni lét til sín taka í Bergen: „Loksins fæ ég að gera eitthvað“ Snjórinn sem tók á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og eiginkonu hans Elizu Reid, í Bergen í Noregi í dag var bæði blautur og kaldur. Guðni fór um víðan völl í Bergen í dag og mundaði meðal annars fínustu öxi. Innlent 23.3.2017 23:30 « ‹ 1 2 ›
Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku „Við höfum fengið alveg dásamlega fallegar móttökur hérna í Noregi. Ég held að Norðmenn líti á okkur sem sína nánustu frændþjóð og taka á móti okkur sem slíkri,“ segir Halla Tómasdóttir forseti Íslands um ríkisheimsókn forsetahjónanna til Noregs. Innlent 10.4.2025 12:00
Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lagt var á borð fyrir 196 manns í hátíðarkvöldverði til heiðurs Hollu Tómasdóttur, forseta Íslands, í norsku konungshöllinni í gærkvöldi. Lífið 9.4.2025 07:56
Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, þurfti að gera hlé á ræðu sinni við hátíðarkvöldverð sem er hluti af opinberri heimsókn forsetans til Noregs. Það mun hafa verið vegna veikinda eins veislugests. Innlent 8.4.2025 20:05
Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Það voru tímamót í morgun þegar þrjár kynslóðir norsku konungsfjölskyldunnar tóku á móti Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og Birni Skúlasyni, eiginmanni hennar, við konungshöllina í miðborg Oslóar. Þar sinnti Ingiríður prinsessa sínu fyrsta opinbera embættisverki í ríkisheimsókn. Innlent 8.4.2025 10:34
Forsetahjónin á leið til Noregs Forsetahjónin auk tveggja ráðherra fara á morgun til Noregs í þriggja daga ríkisheimsók. Þar munu þau meðal annars heimsækja norska Stórþingið, háskóla og viðskiptaviðburð. Innlent 7.4.2025 17:41
Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tómasdóttir forseti hefur þegið boð um ríkisheimsóknir til Noregs og Svíþjóðar í vor. Markmið beggja heimsókna er að styrkja enn frekar söguleg tengsl þjóðanna og vinna að sameiginlegum hagsmunum. Innlent 19.3.2025 11:22
Dregur úr vinnu og verkefnum Haraldur V. Noregskonungur sneri aftur til vinnu í morgun eftir að hafa verið fjarverandi síðastliðnar átta vikur vegna heilsubrests. Norska konungshöllin greinir frá því að konungurinn muni draga nokkuð úr verkefnum sínum enda orðinn gamall. Erlent 22.4.2024 10:43
Fær græddan í sig gangráð í dag Haraldur Noregskonungur mun gangast undir aðgerð í dag þar sem hann mun fá græddan í sig gangráð. Erlent 12.3.2024 08:22
Noregskonungur fær gangráð Haraldur Noregskonungur mun fá græddan í sig varanlegan gangráð þar sem hjartsláttur hans þykir of hægur. Erlent 5.3.2024 07:26
Haraldur konungur lagður inn á sjúkrahús Haraldur Noregskonungur hefur verið lagður inn á Ríkissjúkrahúsið í Osló vegna sýkingar og þarf hann að gangast undir meðferð vegna þessa. Erlent 8.5.2023 07:47
Haraldur Noregskonungur lagður inn á sjúkrahús Haraldur Noregskonungur hefur verið lagður inn á Ríkissjúkrahúsið í Osló. Erlent 19.12.2022 08:37
Marta Lovísa hættir að koma fram í nafni konungsfjölskyldunnar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ekki koma fram opinberlega í nafni norsku konungsfjölskyldunnar framar. Erlent 8.11.2022 10:27
Forsetahjónin fögnuðu með Margréti Þórhildi Í dag fagnaði Margrét Þórhildur Danadrottning fimmtíu ára valdaafmæli sínu. Hún bauð þjóðhöfðingjum Norðurlandanna til veislu og forsetahjónin íslensku létu sig ekki vanta. Erlent 11.9.2022 20:17
Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. Lífið 7.6.2022 09:10
Norsku konungshjónin heimsækja Ask á morgun Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning munu sækja bæinn Ask heim á morgun og ræða við fólk sem missti allt sitt í hamförunum. Erlent 2.1.2021 16:32
Norsku konungshjónin í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid Haraldur Noregskonungur og Sonja drottning eru komin í sóttkví eftir að starfsmaður hirðarinnar greindist smitaður af kórónuveirunni. Erlent 19.11.2020 18:14
Hjartaaðgerð Noregskonungs gekk vel Hjartaaðgerð sem Haraldur Noregskonungur gekkst undir í morgun gekk vel. Þetta kemur fram í tilkynningu frá norsku konungshöllinni. Erlent 9.10.2020 10:38
Noregskonungur þarf að gangast undir hjartaaðgerð Haraldur Noregskonungur hefur verið lagður inn á sjúkrahús og er gert ráð fyrir að hann gangist undir hjartaaðgerð á morgun. Erlent 8.10.2020 12:17
Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. Erlent 23.1.2020 13:30
Haraldur Noregskonungur útskrifaður af sjúkrahúsi en áfram í veikindaleyfi Vegna veikindanna gat konungurinn ekki tekið þátt í opnunarathöfn olíusvæðis í Norðursjó í síðustu viku, né gat hann verið viðstaddur fyrsta leik Noregs í Evrópukeppninni í handbolta. Erlent 15.1.2020 21:25
Noregskonungur áfram á sjúkrahúsi Haraldur Noregskonungur verður áfram á sjúkrahúsi í Osló að minnsta kosti fram yfir helgi. Í tilkynningu hirðarinnar í fyrradag hafði verið vonast til að konungur yrði útskrifaður í dag. Erlent 10.1.2020 21:42
Útför Ara Behn gerð frá dómkirkjunni í Osló Norski rithöfundurinn Ari Behn, fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs, er jarðsunginn í dag en hann svipti sig lífi á jóladag. Erlent 3.1.2020 13:23
Reyndi að fá Ara Behn til að breyta lokaorðum bókarinnar Útgefandi Ara Behns, rithöfundar og fyrrverandi eiginmanns Mörtu Lovísu Noregsprinsessu sem lést um jólin, segist hafa reynt að fá Behn til að breyta lokaorðum bókar hans sem kom út í fyrra. Erlent 27.12.2019 07:51
Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. Erlent 25.12.2019 21:29
Nýr kærasti Noregsprinsessu segir foreldra hennar elska sig Norska konungsfjölskyldan hefur kosið að tjá sig ekki um nýjan tengdason. Erlent 14.5.2019 08:26
Fyrrverandi eiginmaður Noregsprinsessu segir Spacey hafa káfað á kynfærum sínum í Nóbelsveislu Fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu segir að Kevin Spacey hafi káfað á kynfærum sínum þegar þeir hittust veislu í tengslum við afhendingu Friðarverðlauna Nóbels fyrir tíu árum. Erlent 8.12.2017 10:45
Tilkynnt um andlát Noregskonungs fyrir mistök Norska fréttastofan Norsk Telegrambyrå (NTB) sendi fyrir mistök fréttaskeyti á alla helstu fjölmiðla Noregs þess efnis að Haraldur Noregskonungur væri látinn. Þremur mínútum seinna var fréttaskeytið dregið til baka. Erlent 26.9.2017 11:17
Norskur prins „dab-aði“ á svölum hallarinnar í áttræðisafmæli konungs og drottningar Sverrir Magnús hvatti systur og frændsystkini sín að fylgjast með sér áður en hann tók snögga dab-hreyfingu á svölum konungshallarinnar í Ósló. Erlent 11.5.2017 13:35
Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, var heiðraður af Noregskonungi á dögunum. Menning 3.4.2017 16:07
Guðni lét til sín taka í Bergen: „Loksins fæ ég að gera eitthvað“ Snjórinn sem tók á móti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands og eiginkonu hans Elizu Reid, í Bergen í Noregi í dag var bæði blautur og kaldur. Guðni fór um víðan völl í Bergen í dag og mundaði meðal annars fínustu öxi. Innlent 23.3.2017 23:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti