Besta sætið

Fréttamynd

„Þetta er fallhópur“

Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Fylkismenn tefli á tæpasta vað með því styrkja liðið ekki meira en þeir hafa gert fyrir átökin í Bestu deild karla í sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Bjarni gaf Ómari Inga ráð eftir „glatað mót“

Ómar Ingi Magnússon á ekki aðeins að vera besti leikmaður íslenska liðsins heldur einn besti handboltamaður heims. Hann var hins vegar langt frá því á Evrópumótinu sem endaði hjá íslenska handboltalandsliðinu í gær.

Handbolti