Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Foreldrar myrtra barna stefna samsæriskenningarsmiði vegna ærumeiðinga Eftir að börnin þeirra voru myrt í fjöldamorði í grunnskóla árið 2012 hafa foreldrarnir mátt þola áreiti samsæriskenningasmiða og trölla. Erlent 17.4.2018 18:38 Elsti vopnaframleiðandi Bandaríkjanna í kröggum Tekjur fyrirtækisins vegna sölu skotvopna árið 2017 lækkuðu um þriðjung miðað við árið 2016. Viðskipti erlent 26.3.2018 10:25 Stór verslunarkeðja hættir sölu á hríðskotabyssum Þá mun verslunarkeðjan einnig styðja umbætur á skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna Erlent 28.2.2018 18:53 Enginn vilji til aðgerða gegn skotárásum Repúblikanar grípa til sömu umræðu og áður í kjölfars mannskæðar skotárásar. Erlent 15.2.2018 23:00 Trump segir útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt við geðræn vandamál að stríða Auk þess að vera vopnaður riffli var Nikolas Cruz með mikið af skotum, gasgrímu og reyksprengjur sem hann notaði til að skapa glundroða í skólanum sem rúmlega þrjú þúsund nemendur sækja. Erlent 15.2.2018 13:45 Heyrðu óðar samsæriskenningar Alex Jones í stíl Bon Iver Svona myndi Alex Jones, samsæriskenningakóngur internetsins, hljóma ef hann væri í hljómsveitinni Bon Iver. Lífið 15.7.2017 14:13 NBC ýfir upp sár foreldra barnanna í Sandy Hook Foreldar barna sem voru myrt í Sandy Hook eru ósátt við að NBC ætli að birta langt viðtal við alræmdan samsæriskenningasmið sem segir bandarísk stjórnvöld hafa sett fjöldamorðið á svið. Fylgjendur hans hafa áreitt foreldra myrtra barna undanfarin ár. Erlent 13.6.2017 11:15 Nemendur snúa aftur eftir fjöldamorðið í Sandy Hook Nærri fjögur ár eru nú liðin frá skotárásinni þar sem hinn tvítugi Adam Lanza myrti tuttugu börn og sex starfsmenn viku fyrir jólin 2012. Erlent 30.8.2016 09:46 Umræða þokast áfram um herta byssulöggjöf vestan hafs Tvö frumvörp demókrata fara fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings á næstunni. Umræða um byssulöggjöf kviknaði á ný eftir árásina í Orlandó. Forsetinn styður frumvarp samflokksmanna sinna. Erlent 18.6.2016 07:00 Obama með tilfinningaþrungna ræðu um byssueign „Þrýstihópar byssueigenda halda kannski þinginu í gíslingu, en þeir geta ekki haldið Bandaríkjamönnum í gíslingu.“ Erlent 5.1.2016 18:30 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. Erlent 3.10.2015 10:00 Obama kallar aftur eftir hertri vopnalöggjöf „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru að allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ segir talsmaður Obama. Erlent 26.8.2015 23:43 Vilja herða skotvopnalöggjöf Ríkisstjórn Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, hefur tilkynnt aðgerðir til að herða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og draga úr aðgengi geðsjúkra að skotvopnum. Erlent 3.1.2014 23:18 Fjöldamorðin tóku 11 mínútur Lögregluyfirvöld í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hafa birt þúsundir gagna í tengslum við rannsókn á fjöldamorðinu í Sandy Hook-grunnskólanum í bænum Newtown. Árásin átti sér stað fyrir rétt rúmu ári. Erlent 28.12.2013 10:45 Fundu ekki ástæðu fyrir fjöldamorðinu í Sandy Hook Höfundum skýrslu um atvikið þegar Adam Lanza myrti 26 manns Sandy Hook skólanum í ríkinu Connecticut í Bandaríkjum, tókst ekki að finna neina ástæðu fyrir ódæðinu. Erlent 25.11.2013 23:56 Erfiðara verði að eignast byssu Tveir áhrifamiklir öldungadeildarþingmenn í Bandaríkjunum kynntu fyrir helgi lagafrumvarp sem tryggja á að hvergi verði hægt að kaupa skotvopn í landinu án þess að fortíð kaupandans sé könnuð fyrir kaupin. Erlent 15.4.2013 07:00 Fjöldamorðinginn í Sandy Hook með þráhyggju fyrir Breivik Adam Lanza, sem myrti 26 manns í Sandy Hook skólanum í Connecticut í Bandaríkjunum fyrir áramót hafði ákveðið að myrða fleiri en Anders Behring Breivik í Útey sumarið 2011. Þetta sýna gögn sem lögreglan hefur undir höndum og fréttavefur Telegraph segir frá. Innlent 19.2.2013 11:21 Gengið til stuðnings auknu skotvopnaeftirliti Íbúar úr Newtown í Connecticut voru á meðal um eitt þúsund manns í göngu til stuðnings strangari skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Erlent 26.1.2013 20:36 Ólíklegt að bannið nái fram að ganga Mögulegt er að öldungadeild Bandaríkjaþings skipti tillögum Obama Bandaríkjaforseta niður svo hægt verði að kjósa um hvora í sínu lagi. Meiri stuðningur er talinn vera við sumar tillögur hans en aðrar. NRA til í meiri bakgrunnsskoðun. Erlent 18.1.2013 06:00 Samsæriskenningar á kreiki um árásina í Sandy Hook Allt frá því að hinn tvítugi Adam Lanza gekk inn í Sandy Hook barnaskólann í Connecticut, þann 14. desember síðastliðinn og myrti þar 26 einstaklinga, hafa fjölmargar samsæriskenningar um skotárásina verið á kreiki. Erlent 17.1.2013 12:22 Börnin í Newtown syngja til þeirra sem eiga um sárt að binda Grunnskólabörn í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut hafa gefið út lag í góðgerðaskyni. Þau vonast til þess að lagið hjálpi þeim sem eiga um sárt að binda eftir skotárásina 15. desember þar sem 20 grunnskólabörn létu lífið. Erlent 16.1.2013 17:11 NRA beinir sjónum sínum að börnum Obama Skotvopnasamtök Bandaríkjanna (e. National Rifle Association - NRA) kalla Barack Obama Bandaríkjaforseta hræsnara í nýrri auglýsingu sem birt hefur verið á vefsíðu á vegum samtakanna. Erlent 16.1.2013 16:47 Mikil eftirspurn eftir skotheldum skólatöskum Kólumbískt fyrirtæki sem framleitt hefur og þróað skotheld vesti um árabil hefur nú hafið framleiðslu á slíkum öryggisbúnaði í barnastærðum. Stjórnendur segjast vera að svara ákalli foreldra í kjölfar fjöldamorðsins í Sandy Hook í Bandaríkjunum í desember síðastliðnum. Erlent 5.1.2013 13:58 Hríðskotabyssur vinsæl jólagjöf í Bandaríkjunum Margir Bandaríkjamenn fengu skammbyssur, riffla og hríðskotabyssur í jólagjöf. Erlent 27.12.2012 10:16 Hundrað dauðsföll á viku Yfir hundrað dauðsföll, þar sem skotvopn hafa komið við sögu, hafa orðið í Bandaríkjunum á rétt rúmri viku. Þetta kemur fram á vef Huffington Post. Á föstudag fyrir rúmri viku lét óður byssumaður til skarar skríða í Sandy Hook barnaskólanum í Connecticut. 26 manns, mest allt sex og sjö ára gömul börn, létu lífið í árásinni. Síðan þá hefur verið hart deilt um skotvopnalöggjöfina í Bandaríkjunum. Erlent 23.12.2012 08:16 Hollywood bregst við harmleiknum Hin hörmulega skotárás á Sandy Hook-grunnskólann í Newport, Connecticut í síðustu viku hefur valdið ómældri reiði og sorg um allan heim. Alls liggja 27 manns í valnum eftir hinn tvítuga árásarmann, þar af tuttugu börn, ýmist sex eða sjö ára gömul. Lífið 19.12.2012 06:00 Reglur víða verið hertar Í marsmánuði árið 1996 gekk 43 ára gamall maður, Thomas Hamilton að nafni, inn í barnaskóla í Dunblane á Skotlandi og myrti þar 16 börn á leikskólaaldri og kennara þeirra. Erlent 19.12.2012 00:01 Kennarar ættu að bera skotvopn í kennslustofum Rick Perry, ríkisstjóri í Texas, varar við því að yfirvöld í Bandaríkjunum grípi til róttækra breytinga á vopnalöggjöf landsins í kjölfar fjöldamorðsins í Newtown síðastliðinn föstudag. Erlent 18.12.2012 16:05 Skólastarf hefst í Newtown á ný Skólastarf í Newtown hefst á ný í dag, fjórum dögum eftir að fjöldamorðinginn Adam Lanza skaut 26 nemendur og starfsmenn skólans til bana í grunnskólanum Sandy Hook. Erlent 18.12.2012 11:45 Bráðdrepandi byssumenning Fjöldamorðin í Sandy Hook í Newtown í Bandaríkjunum á föstudag, þar sem tuttugu lítil börn og sex fullorðnir létu lífið, gætu orðið vendipunktur í umræðum um byssueign vestra. Fastir pennar 18.12.2012 06:00 « ‹ 1 2 3 ›
Foreldrar myrtra barna stefna samsæriskenningarsmiði vegna ærumeiðinga Eftir að börnin þeirra voru myrt í fjöldamorði í grunnskóla árið 2012 hafa foreldrarnir mátt þola áreiti samsæriskenningasmiða og trölla. Erlent 17.4.2018 18:38
Elsti vopnaframleiðandi Bandaríkjanna í kröggum Tekjur fyrirtækisins vegna sölu skotvopna árið 2017 lækkuðu um þriðjung miðað við árið 2016. Viðskipti erlent 26.3.2018 10:25
Stór verslunarkeðja hættir sölu á hríðskotabyssum Þá mun verslunarkeðjan einnig styðja umbætur á skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna Erlent 28.2.2018 18:53
Enginn vilji til aðgerða gegn skotárásum Repúblikanar grípa til sömu umræðu og áður í kjölfars mannskæðar skotárásar. Erlent 15.2.2018 23:00
Trump segir útlit fyrir að árásarmaðurinn hafi átt við geðræn vandamál að stríða Auk þess að vera vopnaður riffli var Nikolas Cruz með mikið af skotum, gasgrímu og reyksprengjur sem hann notaði til að skapa glundroða í skólanum sem rúmlega þrjú þúsund nemendur sækja. Erlent 15.2.2018 13:45
Heyrðu óðar samsæriskenningar Alex Jones í stíl Bon Iver Svona myndi Alex Jones, samsæriskenningakóngur internetsins, hljóma ef hann væri í hljómsveitinni Bon Iver. Lífið 15.7.2017 14:13
NBC ýfir upp sár foreldra barnanna í Sandy Hook Foreldar barna sem voru myrt í Sandy Hook eru ósátt við að NBC ætli að birta langt viðtal við alræmdan samsæriskenningasmið sem segir bandarísk stjórnvöld hafa sett fjöldamorðið á svið. Fylgjendur hans hafa áreitt foreldra myrtra barna undanfarin ár. Erlent 13.6.2017 11:15
Nemendur snúa aftur eftir fjöldamorðið í Sandy Hook Nærri fjögur ár eru nú liðin frá skotárásinni þar sem hinn tvítugi Adam Lanza myrti tuttugu börn og sex starfsmenn viku fyrir jólin 2012. Erlent 30.8.2016 09:46
Umræða þokast áfram um herta byssulöggjöf vestan hafs Tvö frumvörp demókrata fara fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings á næstunni. Umræða um byssulöggjöf kviknaði á ný eftir árásina í Orlandó. Forsetinn styður frumvarp samflokksmanna sinna. Erlent 18.6.2016 07:00
Obama með tilfinningaþrungna ræðu um byssueign „Þrýstihópar byssueigenda halda kannski þinginu í gíslingu, en þeir geta ekki haldið Bandaríkjamönnum í gíslingu.“ Erlent 5.1.2016 18:30
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. Erlent 3.10.2015 10:00
Obama kallar aftur eftir hertri vopnalöggjöf „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru að allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ segir talsmaður Obama. Erlent 26.8.2015 23:43
Vilja herða skotvopnalöggjöf Ríkisstjórn Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, hefur tilkynnt aðgerðir til að herða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna og draga úr aðgengi geðsjúkra að skotvopnum. Erlent 3.1.2014 23:18
Fjöldamorðin tóku 11 mínútur Lögregluyfirvöld í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum hafa birt þúsundir gagna í tengslum við rannsókn á fjöldamorðinu í Sandy Hook-grunnskólanum í bænum Newtown. Árásin átti sér stað fyrir rétt rúmu ári. Erlent 28.12.2013 10:45
Fundu ekki ástæðu fyrir fjöldamorðinu í Sandy Hook Höfundum skýrslu um atvikið þegar Adam Lanza myrti 26 manns Sandy Hook skólanum í ríkinu Connecticut í Bandaríkjum, tókst ekki að finna neina ástæðu fyrir ódæðinu. Erlent 25.11.2013 23:56
Erfiðara verði að eignast byssu Tveir áhrifamiklir öldungadeildarþingmenn í Bandaríkjunum kynntu fyrir helgi lagafrumvarp sem tryggja á að hvergi verði hægt að kaupa skotvopn í landinu án þess að fortíð kaupandans sé könnuð fyrir kaupin. Erlent 15.4.2013 07:00
Fjöldamorðinginn í Sandy Hook með þráhyggju fyrir Breivik Adam Lanza, sem myrti 26 manns í Sandy Hook skólanum í Connecticut í Bandaríkjunum fyrir áramót hafði ákveðið að myrða fleiri en Anders Behring Breivik í Útey sumarið 2011. Þetta sýna gögn sem lögreglan hefur undir höndum og fréttavefur Telegraph segir frá. Innlent 19.2.2013 11:21
Gengið til stuðnings auknu skotvopnaeftirliti Íbúar úr Newtown í Connecticut voru á meðal um eitt þúsund manns í göngu til stuðnings strangari skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. Erlent 26.1.2013 20:36
Ólíklegt að bannið nái fram að ganga Mögulegt er að öldungadeild Bandaríkjaþings skipti tillögum Obama Bandaríkjaforseta niður svo hægt verði að kjósa um hvora í sínu lagi. Meiri stuðningur er talinn vera við sumar tillögur hans en aðrar. NRA til í meiri bakgrunnsskoðun. Erlent 18.1.2013 06:00
Samsæriskenningar á kreiki um árásina í Sandy Hook Allt frá því að hinn tvítugi Adam Lanza gekk inn í Sandy Hook barnaskólann í Connecticut, þann 14. desember síðastliðinn og myrti þar 26 einstaklinga, hafa fjölmargar samsæriskenningar um skotárásina verið á kreiki. Erlent 17.1.2013 12:22
Börnin í Newtown syngja til þeirra sem eiga um sárt að binda Grunnskólabörn í Sandy Hook grunnskólanum í Newtown í Connecticut hafa gefið út lag í góðgerðaskyni. Þau vonast til þess að lagið hjálpi þeim sem eiga um sárt að binda eftir skotárásina 15. desember þar sem 20 grunnskólabörn létu lífið. Erlent 16.1.2013 17:11
NRA beinir sjónum sínum að börnum Obama Skotvopnasamtök Bandaríkjanna (e. National Rifle Association - NRA) kalla Barack Obama Bandaríkjaforseta hræsnara í nýrri auglýsingu sem birt hefur verið á vefsíðu á vegum samtakanna. Erlent 16.1.2013 16:47
Mikil eftirspurn eftir skotheldum skólatöskum Kólumbískt fyrirtæki sem framleitt hefur og þróað skotheld vesti um árabil hefur nú hafið framleiðslu á slíkum öryggisbúnaði í barnastærðum. Stjórnendur segjast vera að svara ákalli foreldra í kjölfar fjöldamorðsins í Sandy Hook í Bandaríkjunum í desember síðastliðnum. Erlent 5.1.2013 13:58
Hríðskotabyssur vinsæl jólagjöf í Bandaríkjunum Margir Bandaríkjamenn fengu skammbyssur, riffla og hríðskotabyssur í jólagjöf. Erlent 27.12.2012 10:16
Hundrað dauðsföll á viku Yfir hundrað dauðsföll, þar sem skotvopn hafa komið við sögu, hafa orðið í Bandaríkjunum á rétt rúmri viku. Þetta kemur fram á vef Huffington Post. Á föstudag fyrir rúmri viku lét óður byssumaður til skarar skríða í Sandy Hook barnaskólanum í Connecticut. 26 manns, mest allt sex og sjö ára gömul börn, létu lífið í árásinni. Síðan þá hefur verið hart deilt um skotvopnalöggjöfina í Bandaríkjunum. Erlent 23.12.2012 08:16
Hollywood bregst við harmleiknum Hin hörmulega skotárás á Sandy Hook-grunnskólann í Newport, Connecticut í síðustu viku hefur valdið ómældri reiði og sorg um allan heim. Alls liggja 27 manns í valnum eftir hinn tvítuga árásarmann, þar af tuttugu börn, ýmist sex eða sjö ára gömul. Lífið 19.12.2012 06:00
Reglur víða verið hertar Í marsmánuði árið 1996 gekk 43 ára gamall maður, Thomas Hamilton að nafni, inn í barnaskóla í Dunblane á Skotlandi og myrti þar 16 börn á leikskólaaldri og kennara þeirra. Erlent 19.12.2012 00:01
Kennarar ættu að bera skotvopn í kennslustofum Rick Perry, ríkisstjóri í Texas, varar við því að yfirvöld í Bandaríkjunum grípi til róttækra breytinga á vopnalöggjöf landsins í kjölfar fjöldamorðsins í Newtown síðastliðinn föstudag. Erlent 18.12.2012 16:05
Skólastarf hefst í Newtown á ný Skólastarf í Newtown hefst á ný í dag, fjórum dögum eftir að fjöldamorðinginn Adam Lanza skaut 26 nemendur og starfsmenn skólans til bana í grunnskólanum Sandy Hook. Erlent 18.12.2012 11:45
Bráðdrepandi byssumenning Fjöldamorðin í Sandy Hook í Newtown í Bandaríkjunum á föstudag, þar sem tuttugu lítil börn og sex fullorðnir létu lífið, gætu orðið vendipunktur í umræðum um byssueign vestra. Fastir pennar 18.12.2012 06:00