Steinunn Stefánsdóttir Vitundarvakning um umhverfismál Akstur utan vega hefur verið viðvarandi vandamál hér á landi. Því miður hafa allt of margir ökumenn jeppa og annarra vélknúinna ökutækja of mikið og of lengi sýnt viðkvæmu gróðurfari á hálendi Íslands vanvirðingu og yfirgang á ferðum sínum. Víða sjást merki þessa í náttúru Íslands enda getur það tekið náttúruna ár og upp í áratugi að jafna sig þegar djúp hjólför eru komin í viðkvæmt land. Fastir pennar 8.6.2011 21:32 Sandkassinn við Austurvöll Alþingi er á leið í sumarfrí, á nokkuð skikkanlegum tíma í ár. Eins og svo oft áður einkennast síðustu dagar þingsins af þingmálaflaumi; til dæmis voru 32 mál á dagskrá þingfundar í gær. Fastir pennar 7.6.2011 21:54 Reynslan nýtt til að bæta kerfið Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur boðað breytingar á eftirfylgni stjórnvalda með meðferðarstofnunum. Þessar breytingar fela í sér að eftirlit verður hert og samningsákvæðum við þessar stofnanir verður breytt. Stefnt er að því að eftirlit með þessum stofnunum verði óháðara og sjálfstæðara en verið hefur. Fastir pennar 6.6.2011 22:28 Nýir valkostir Aðeins liðlega hálft prósent bílaflota landsmanna gengur fyrir öðru eldsneyti en bensíni og dísilolíu eða rétt rúmlega eitt þúsund bílar. Fastir pennar 3.6.2011 22:06 Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. Fastir pennar 3.6.2011 10:54 Börnin gjalda Fastir pennar 30.5.2011 22:41 Fimmtíu árangursrík ár Hálfrar aldar afmæli mannréttindasamtakanna Amnesty International var fagnað um helgina. Upphaf þessara merku samtaka má rekja til greinar eftir breska lögfræðinginn Peter Benenson í breska blaðinu Observer undir nafninu Gleymdu fangarnir. Þar hvatti hann fólk til að taka þátt í herferð með það að markmiði að leysa úr haldi samviskufanga, hugtak sem mun reyndar ekki hafa verið notað fyrr en í þessari grein og nær yfir fólk sem situr í fangelsum vegna uppruna eða skoðana. Herferðin sem Benenson hvatti til árið 1961 átti að standa í eitt ár en stendur enn. Fastir pennar 29.5.2011 22:36 Mesta ógnin við börn á Íslandi Sagt er að staða barna sé góður mælikvarði á gæði og þroska samfélags, og má til sanns vegar færa. Meðal annars þess vegna ber að fagna því þegar teknar eru saman og birtar upplýsingar sem gefa mynd af stöðu barna. Fastir pennar 29.5.2011 23:00 Höggvið á hnút Fastir pennar 20.5.2011 17:22 Efla verður kynferðisbrotadeild Stöðug fjölgun kynferðisbrota á borði lögreglu er mikið áhyggjuefni. Jafnvel þótt líklegt teljist að kynferðisbrotum hafi í raun ekki fjölgað jafnmikið og þeim málum sem koma á borð lögreglu heldur skýrist fjölgunin að minnsta kosti að hluta af góðu heilli þverrandi umburðarlyndi í samfélaginu gagnvart slíkum brotum, eins og Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur bendir á í frétt í blaðinu í dag. Fastir pennar 11.5.2011 21:38 Ísbjarnarblús Fastir pennar 4.5.2011 18:47 Ógeðfelld vinnubrögð afhjúpuð Meira en 150 saklausir menn frá Afganistan og Pakistan hafa árum saman setið fangelsaðir í fangabúðunum við Guantanamo-flóann á Kúbu án dóms og laga, að því er virðist eingöngu vegna þess að þeir voru fyrir hreina tilviljun staddir á tilteknum stað á tilteknum tíma. Þessir menn eru allt frá kornungum piltum upp í gamalmenni, menn sem aldrei hafa tengst hryðjuverkasamtökum eða komið nálægt hryðjuverkastarfsemi af nokkru tagi. Fastir pennar 27.4.2011 11:10 Vel nýtt eða vannýtt? Vinna rannsóknarnefndar Alþingis sem leit dagsins ljós í skýrslunni góðu sem út kom fyrir réttu ári var sannkallað þrekvirki. Skýrslan er stútfull af upplýsingum. Hún varpar skýru ljósi á allar þær brotalamir sem leiddu til falls íslensku bankanna þegar þær komu saman. Þannig er hún einnig vegvísir varðandi brýnar umbætur sem gera þarf bæði í stjórnsýslu og eftirlitskerfi. Á árs afmæli skýrslunnar er eðlilegt að líta um öxl og velta fyrir sér Fastir pennar 17.4.2011 22:15 Strætó fyrir alla Fastir pennar 15.4.2011 22:44 Framlag til betra samfélags Fastir pennar 14.4.2011 22:35 Jafnréttissjónarmið víkja Ísland fékk fyrir fáeinum mánuðinn þann stimpil að vera það land í heiminum þar sem minnst væri kynjabilið. Það er gott og blessað og bendir auðvitað til að á Íslandi séu möguleikar kvenna til að verða jafnsettar körlum betri en víða annars staðar. Fastir pennar 17.3.2011 10:13 Nýr veruleiki Atvinnuþátttaka á Íslandi á sér fáar hliðstæður. Í raun þekktist hér varla atvinnuleysi áratugum saman, í það minnsta ekki í því hlutfalli sem telst vera vandamál í öðrum löndum og þegar atvinnuleysi hefur komið upp hefur það jafnan verið Fastir pennar 12.3.2011 10:28 Útvötnun orðanna Rétturinn til að tjá sig er einn af hornsteinum lýðræðisins og skoðanaskipti um málefni, bæði brýn pólitísk málefni og hversdagslegri Fastir pennar 5.3.2011 10:49 Goðsögn hrundið Goðsögnin um hreina landið í norðri með heilnæma loftið, tæra vatnið og sjálfbæru orkuna hefur verið afar lífseig hér á landi. Smám saman er þó að koma í ljós að Íslendingar hafa flotið sofandi að feigðarósi þegar kemur að Fastir pennar 25.2.2011 09:39 Gleymdu börnin Skýrsla Barnaheilla um börn sem verða vitni að heimilisofbeldi í íslensku samfélagi er svo sannarlega svört. Svo virðist sem málefni þessara barna séu í einhvers konar svartholi sem verður Fastir pennar 18.2.2011 09:26 Meðvirkninni verður að linna Birtingarmyndir ofbeldis eru margháttaðar. Ofbeldið getur verið líkamlegt og andlegt, sýnilegt og dulið, maður á mann eða margir gegn einum. Alltaf er þó um valdbeitingu að ræða, þ.e. að einn eða fleiri beita ofbeldi í skjóli valds; valds sem er til komið vegna stöðumunar eða aflsmunar. Fastir pennar 13.2.2011 22:21 Ógöngur Enn er ekki ljóst hvernig brugðist verður við niðurstöðu Hæstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaþings. Verður haldið stjórnlagaþing eða verður skipuð stjórnlaganefnd eða hvorugt? Fastir pennar 4.2.2011 23:16 Tungan og táknmálið styrkt Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, kynnti ríkisstjórn í vikunni frumvarp til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. Hlutverk laganna er Fastir pennar 3.2.2011 09:15 Eitt framfaraskref í viðbót Stígamót undirbúa nú opnun athvarfs fyrir konur á leið út úr vændi eða mansali. Þessum hópi hefur hingað til að mestu verið sinnt af Stígamótum sem þó hefur ekki veitt þjónustu allan sólarhringinn þannig að húsaskjól hefur ekki staðið þessum hópi Fastir pennar 31.1.2011 09:06 Friður fáist til að ljúka viðræðum Meirihluti þjóðarinnar, nærri tveir af hverjum þremur, vill að aðildarviðræðum við Evrópusambandið ljúki með samningi sem kosið verði um í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var um miðja síðustu Fastir pennar 24.1.2011 08:08 Gestrisni í verki Iðnaðarráðherra lagði í vikunni fram frumvarp til laga um stofnun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Málefni helstu ferðamannastaða Fastir pennar 20.1.2011 23:26 Öðlingar komnir á kreik Baráttan um jafnrétti kynjanna hefur að mestu hvílt á konum. Þeir eru ekki margir karlarnir sem hafa valið að leggja þessum málstað lið en svo Fastir pennar 19.1.2011 22:39 Betur má ef duga skal Í vikunni sem leið birtist hér í Fréttablaðinu áskorun frá nítján einstaklingum þess efnis að innanríkisráðherra skipi rannsóknarnefnd sem fari yfir ferli nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins. Fastir pennar 17.1.2011 21:50 Þjóð í stálkápu Umræðan um samgöngumál hér á Íslandi hefur nánast alfarið snúist um vegakerfið. Einhvern veginn er það svo að í hugum flestra þá tekur Fastir pennar 16.1.2011 21:36 Þarft aðhald Það er auðvelt að ímynda sér bjargarleysi útlendings, illa talandi og skiljandi tungu heimamanna sem þarf að berjast fyrir rétti sínum. Í því tilviki að barátta stendur milli heimamanns annars vegar og útlendings hins vegar verður misvægið sem í þeim aðstöðumun liggur til að auka enn á erfiðleika útlendingsins. Fastir pennar 14.1.2011 10:58 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 12 ›
Vitundarvakning um umhverfismál Akstur utan vega hefur verið viðvarandi vandamál hér á landi. Því miður hafa allt of margir ökumenn jeppa og annarra vélknúinna ökutækja of mikið og of lengi sýnt viðkvæmu gróðurfari á hálendi Íslands vanvirðingu og yfirgang á ferðum sínum. Víða sjást merki þessa í náttúru Íslands enda getur það tekið náttúruna ár og upp í áratugi að jafna sig þegar djúp hjólför eru komin í viðkvæmt land. Fastir pennar 8.6.2011 21:32
Sandkassinn við Austurvöll Alþingi er á leið í sumarfrí, á nokkuð skikkanlegum tíma í ár. Eins og svo oft áður einkennast síðustu dagar þingsins af þingmálaflaumi; til dæmis voru 32 mál á dagskrá þingfundar í gær. Fastir pennar 7.6.2011 21:54
Reynslan nýtt til að bæta kerfið Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur boðað breytingar á eftirfylgni stjórnvalda með meðferðarstofnunum. Þessar breytingar fela í sér að eftirlit verður hert og samningsákvæðum við þessar stofnanir verður breytt. Stefnt er að því að eftirlit með þessum stofnunum verði óháðara og sjálfstæðara en verið hefur. Fastir pennar 6.6.2011 22:28
Nýir valkostir Aðeins liðlega hálft prósent bílaflota landsmanna gengur fyrir öðru eldsneyti en bensíni og dísilolíu eða rétt rúmlega eitt þúsund bílar. Fastir pennar 3.6.2011 22:06
Boðberar mannréttinda Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var undirritaður af Íslands hálfu fyrir rúmum fjórum árum. Samningurinn hefur þó ekki enn verið fullgiltur. Fastir pennar 3.6.2011 10:54
Fimmtíu árangursrík ár Hálfrar aldar afmæli mannréttindasamtakanna Amnesty International var fagnað um helgina. Upphaf þessara merku samtaka má rekja til greinar eftir breska lögfræðinginn Peter Benenson í breska blaðinu Observer undir nafninu Gleymdu fangarnir. Þar hvatti hann fólk til að taka þátt í herferð með það að markmiði að leysa úr haldi samviskufanga, hugtak sem mun reyndar ekki hafa verið notað fyrr en í þessari grein og nær yfir fólk sem situr í fangelsum vegna uppruna eða skoðana. Herferðin sem Benenson hvatti til árið 1961 átti að standa í eitt ár en stendur enn. Fastir pennar 29.5.2011 22:36
Mesta ógnin við börn á Íslandi Sagt er að staða barna sé góður mælikvarði á gæði og þroska samfélags, og má til sanns vegar færa. Meðal annars þess vegna ber að fagna því þegar teknar eru saman og birtar upplýsingar sem gefa mynd af stöðu barna. Fastir pennar 29.5.2011 23:00
Efla verður kynferðisbrotadeild Stöðug fjölgun kynferðisbrota á borði lögreglu er mikið áhyggjuefni. Jafnvel þótt líklegt teljist að kynferðisbrotum hafi í raun ekki fjölgað jafnmikið og þeim málum sem koma á borð lögreglu heldur skýrist fjölgunin að minnsta kosti að hluta af góðu heilli þverrandi umburðarlyndi í samfélaginu gagnvart slíkum brotum, eins og Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur bendir á í frétt í blaðinu í dag. Fastir pennar 11.5.2011 21:38
Ógeðfelld vinnubrögð afhjúpuð Meira en 150 saklausir menn frá Afganistan og Pakistan hafa árum saman setið fangelsaðir í fangabúðunum við Guantanamo-flóann á Kúbu án dóms og laga, að því er virðist eingöngu vegna þess að þeir voru fyrir hreina tilviljun staddir á tilteknum stað á tilteknum tíma. Þessir menn eru allt frá kornungum piltum upp í gamalmenni, menn sem aldrei hafa tengst hryðjuverkasamtökum eða komið nálægt hryðjuverkastarfsemi af nokkru tagi. Fastir pennar 27.4.2011 11:10
Vel nýtt eða vannýtt? Vinna rannsóknarnefndar Alþingis sem leit dagsins ljós í skýrslunni góðu sem út kom fyrir réttu ári var sannkallað þrekvirki. Skýrslan er stútfull af upplýsingum. Hún varpar skýru ljósi á allar þær brotalamir sem leiddu til falls íslensku bankanna þegar þær komu saman. Þannig er hún einnig vegvísir varðandi brýnar umbætur sem gera þarf bæði í stjórnsýslu og eftirlitskerfi. Á árs afmæli skýrslunnar er eðlilegt að líta um öxl og velta fyrir sér Fastir pennar 17.4.2011 22:15
Jafnréttissjónarmið víkja Ísland fékk fyrir fáeinum mánuðinn þann stimpil að vera það land í heiminum þar sem minnst væri kynjabilið. Það er gott og blessað og bendir auðvitað til að á Íslandi séu möguleikar kvenna til að verða jafnsettar körlum betri en víða annars staðar. Fastir pennar 17.3.2011 10:13
Nýr veruleiki Atvinnuþátttaka á Íslandi á sér fáar hliðstæður. Í raun þekktist hér varla atvinnuleysi áratugum saman, í það minnsta ekki í því hlutfalli sem telst vera vandamál í öðrum löndum og þegar atvinnuleysi hefur komið upp hefur það jafnan verið Fastir pennar 12.3.2011 10:28
Útvötnun orðanna Rétturinn til að tjá sig er einn af hornsteinum lýðræðisins og skoðanaskipti um málefni, bæði brýn pólitísk málefni og hversdagslegri Fastir pennar 5.3.2011 10:49
Goðsögn hrundið Goðsögnin um hreina landið í norðri með heilnæma loftið, tæra vatnið og sjálfbæru orkuna hefur verið afar lífseig hér á landi. Smám saman er þó að koma í ljós að Íslendingar hafa flotið sofandi að feigðarósi þegar kemur að Fastir pennar 25.2.2011 09:39
Gleymdu börnin Skýrsla Barnaheilla um börn sem verða vitni að heimilisofbeldi í íslensku samfélagi er svo sannarlega svört. Svo virðist sem málefni þessara barna séu í einhvers konar svartholi sem verður Fastir pennar 18.2.2011 09:26
Meðvirkninni verður að linna Birtingarmyndir ofbeldis eru margháttaðar. Ofbeldið getur verið líkamlegt og andlegt, sýnilegt og dulið, maður á mann eða margir gegn einum. Alltaf er þó um valdbeitingu að ræða, þ.e. að einn eða fleiri beita ofbeldi í skjóli valds; valds sem er til komið vegna stöðumunar eða aflsmunar. Fastir pennar 13.2.2011 22:21
Ógöngur Enn er ekki ljóst hvernig brugðist verður við niðurstöðu Hæstaréttar um ógildingu kosninganna til stjórnlagaþings. Verður haldið stjórnlagaþing eða verður skipuð stjórnlaganefnd eða hvorugt? Fastir pennar 4.2.2011 23:16
Tungan og táknmálið styrkt Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, kynnti ríkisstjórn í vikunni frumvarp til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. Hlutverk laganna er Fastir pennar 3.2.2011 09:15
Eitt framfaraskref í viðbót Stígamót undirbúa nú opnun athvarfs fyrir konur á leið út úr vændi eða mansali. Þessum hópi hefur hingað til að mestu verið sinnt af Stígamótum sem þó hefur ekki veitt þjónustu allan sólarhringinn þannig að húsaskjól hefur ekki staðið þessum hópi Fastir pennar 31.1.2011 09:06
Friður fáist til að ljúka viðræðum Meirihluti þjóðarinnar, nærri tveir af hverjum þremur, vill að aðildarviðræðum við Evrópusambandið ljúki með samningi sem kosið verði um í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var um miðja síðustu Fastir pennar 24.1.2011 08:08
Gestrisni í verki Iðnaðarráðherra lagði í vikunni fram frumvarp til laga um stofnun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Málefni helstu ferðamannastaða Fastir pennar 20.1.2011 23:26
Öðlingar komnir á kreik Baráttan um jafnrétti kynjanna hefur að mestu hvílt á konum. Þeir eru ekki margir karlarnir sem hafa valið að leggja þessum málstað lið en svo Fastir pennar 19.1.2011 22:39
Betur má ef duga skal Í vikunni sem leið birtist hér í Fréttablaðinu áskorun frá nítján einstaklingum þess efnis að innanríkisráðherra skipi rannsóknarnefnd sem fari yfir ferli nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins. Fastir pennar 17.1.2011 21:50
Þjóð í stálkápu Umræðan um samgöngumál hér á Íslandi hefur nánast alfarið snúist um vegakerfið. Einhvern veginn er það svo að í hugum flestra þá tekur Fastir pennar 16.1.2011 21:36
Þarft aðhald Það er auðvelt að ímynda sér bjargarleysi útlendings, illa talandi og skiljandi tungu heimamanna sem þarf að berjast fyrir rétti sínum. Í því tilviki að barátta stendur milli heimamanns annars vegar og útlendings hins vegar verður misvægið sem í þeim aðstöðumun liggur til að auka enn á erfiðleika útlendingsins. Fastir pennar 14.1.2011 10:58
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent