Þorsteinn Pálsson Fyrsta árið Helsti ágalli gildandi kosningaskipunar og flokkakerfis er sá að kjósendur geta ekki sjálfir við kjörborðið valið á milli borgaralegra ríkisstjórna og vinstri stjórna. Fastir pennar 22.5.2008 17:25 Hvað svo? Fastir pennar 17.5.2008 20:38 Loddaralist Hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu er bæði viðamikið og margslungið viðfangsefni. Brýnt er að menn glöggvi sig sem best á í hvaða farveg rétt er að fella umræðuna. Enn fremur þarf tímarammi hennar að vera sæmilega ljós. Miklu skiptir síðan að þær leikreglur sem gilda eiga um ákvörðunarferilinn liggi fyrir áður en endanleg efnisafstaða er tekin. Fastir pennar 15.5.2008 18:19 Vandræðaleg þögn Aðalhagfræðingur Seðlabankans átti í síðustu viku í krafti stöðu sinnar samtal við þekkt þýskt dagblað. Þar kom fram sú afdráttarlausa skoðun að með evru mætti ná betri stöðugleika í þjóðarbúskap Íslendinga. Fastir pennar 13.5.2008 18:42 Á vogarskálum Tímabundinn vandi efnahagslífsins snýst um alþjóðlega lánakreppu. Langtíma vandinn í þjóðarbúskapunum felst hins vegar í því að íslenska krónan er ekki samkeppnishæf. Þetta eru aðskilin viðfangsefni. Fastir pennar 6.5.2008 17:09 Eftirmál Eftirmál síðustu vaxtahækkunar Seðlabankans hafa aðallega verið tvenns konar: Annars vegar birtast þau í kröfum úr ýmsum áttum um nýja yfirstjórn bankans. Fastir pennar 16.4.2008 18:05 Kína í stað evru Hverju ríki er mikilvægt að ákvarða stöðu sína í samfélagi þjóðanna. Breytingar og þróun laga hana að nýjum aðstæðum. Fótfestan er hins vegar að öllu jöfnu stöðugri og felst í langtíma hagsmunum og hugsjónum. Fastir pennar 13.4.2008 21:54 Hverjir sofa? Flutningabílstjórar og eigendur eyðslufrekustu tómstundabíla hafa skipulagt mótmæli að frönskum sið síðustu daga. Enginn hefur komist hjá að taka eftir því. Fastir pennar 4.4.2008 17:26 Samstaða um lykilatriði: Orð með þyngd Ræða forsætisráðherra á ársfundi Seðlabankans er að líkindum sú mikilvægasta sem flutt hefur verið á þeim vettvangi frá upphafi vega. Það var hún ekki vegna upphrópana. Þunginn í henni var sannast sagna í öfugu hlutfalli við látleysi orðanna. Fastir pennar 1.4.2008 17:14 Evrópuumræðan Ólöf Nordal alþingismaður opnaði greinaflokk um Evrópumálefni hér í Fréttablaðinu í liðinni viku með þörfum ábendingum um aðferðafræði þessarar mikilvægu umræðu. Fastir pennar 29.3.2008 22:27 Í bráð og lengd Vaxtahækkun Seðlabankans og ráðstöfunum hans til þess að auka lausafé á fjármálamarkaðnum var yfirleitt mætt á fremur jákvæðan hátt. Samtímis höfðu hræringar á erlendum fjármálamörkuðum jákvæð áhrif bæði á gengi hlutabréfa og krónunnar. Fastir pennar 26.3.2008 16:19 Þörf ábending Heimsmyndin hefur breyst á skömmum tíma. Stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna þarf að skoða í því ljósi. Fastir pennar 7.3.2008 18:25 Umræðuupplyfting Skoðanakönnun Fréttablaðsins sem birt var í byrjun þessarar viku sýndi meiri stuðning við Evrópusambandsaðild en áður hefur komið fram. Meirihluti aðspurðra telur ríkari ástæður nú en fyrir ári að stíga þetta skref. Fastir pennar 27.2.2008 17:51 Sterk ríkisstjórn Á liðnum sex mánuðum hafa setið þrír borgarstjórar í Reykjavík. Sú lausung hefur eðlilga komið mest niður á Sjálfstæðisflokknum enda ber hann sinn hluta ábyrgðarinnar. Skoðanakönnun Fréttablaðsins í gær er á hinn bóginn vísbending um að á landsvísu hafi þetta verið tímabundin lægð. Fastir pennar 24.2.2008 15:42 Lóa litla á Brú Sá vinsæli tónlistarmaður Bubbi Morthens og Geir H. Haarde forsætisráðherra sungu saman Lóa litla á Brú á tónleikum sem tónlistarmaðurinn stofnaði til í baráttu gegn kynþáttafordómum. Það framtak verðskuldar eftirtekt og eins hitt að forsætisráðherrann skuli leggja því lið með þessum hætti. Fastir pennar 21.2.2008 16:35 Ný markmið Fjármálaórói síðustu mánaða hefur vakið umræðuna um krónuna af værum blundi. Kerfisbreyting á því sviði getur þó ekki verið þáttur í skyndilausn á aðsteðjandi vanda. Fastir pennar 16.2.2008 21:57 Lög og siðræn gildi Lagareglur þurfa stoð í siðrænum gildum. Án slíkra tengsla milli settra lagareglna og almennt viðurkenndra siðferðilegra viðhorfa er hætt við að lagareglurnar þyki einfaldlega óréttlátar eða reynist illframkvæmanlegar. Fastir pennar 4.2.2008 00:34 Að grípa á lofti þingmenn tveggja stjórnmálaflokka hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að fiskveiðistjórnunarlögunum verði breytt í kjölfar sjónarmiða mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Með því hafa þeir hent upp bolta sem vert getur verið að grípa á lofti. Fastir pennar 30.1.2008 10:54 Ábyrgð og vald Fastir pennar 19.1.2008 16:35 Stóraukin íslensk varnarumsvif: Tímamótalöggjöf Frumvarp ríkisstjórnarinnar til varnarmálalaga markar um margt tímamót. Um er að ræða fyrstu heildstæðu löggjöfina um stjórnsýslu varnarmála. Hún felur einnig í sér að Íslendingar axla í fyrsta skipti ábyrgð á eigin hernaðarlegri starfsemi. Fastir pennar 16.1.2008 17:43 Fiskveiðiréttindi og mannréttindi: Þörf á yfirvegun Meirihluti Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna hefur lýst þeirri skoðun að takmörkuð eignarréttindi á veiðiheimildum með frjálsu framsali séu andstæð mannréttindum. Sú niðurstaða stangast á við stjórnarskrá Íslands. Fastir pennar 14.1.2008 18:37 Meiri en hollt er Fastir pennar 14.1.2008 11:30 Veður til að skapa Endurnýjun kjarasamninga er mikilvægasta og um leið eldfimasta verkefni sem við blasir í upphafi nýs árs. En það er kvika í því umhverfi sem þeir hrærast í sem leiða eiga þessa mikilvægu samninga til lykta. Fastir pennar 1.1.2008 19:51 Hlutfallið milli þess að þiggja og gefa Fastir pennar 23.12.2007 17:06 Auðlindaskattur,réttlæti og laun: Lítil umræða Alþingi hefur að tillögu sjávarútvegsráðherra fellt tímabundið niður auðlindaskatt af þorskveiðiréttindum. Óveruleg umræða hefur farið fram um þessa breytingu. Skýringin er hugsanlega sú að hér er um að ræða tiltölulega hóflegan skatt. Fastir pennar 17.12.2007 18:29 Samviskuveiki? Á liðnu vori var gerður samningur um yfirfærslu á vatnsréttindum ríkissjóðs í Þjórsá til Landsvirkjunar. Gera átti út um endurgjaldið á síðari stigum. Í reynd var um að ræða tilfærslu á eignarréttindum innan ríkiskerfisins. Ríkisendurskoðun hefur komist að þeirri niðurstöðu að gildi samningsins sé eftir fjárreiðulögum háð samþykki Alþingis. Fastir pennar 12.12.2007 19:03 Afbrot eða afrek? Tveir alþingismenn hafa að undanförnu borið stjórnarmenn í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar þungum sökum. Þeir eru sagðir hafa brotið lög og misfarið með eignir ríkisins með því að selja þær vinum og vandamönnum undir markaðsverði á bak við tjöldin. Fastir pennar 11.12.2007 16:47 Gömul og ný fullveldisverkefni: Á menntatorgi Fastir pennar 30.11.2007 21:06 Útvarp gleðinnar Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins. Fastir pennar 29.11.2007 11:54 Grundvallarreglur og „flaðrandi rakkar“: Útvarp gleðinnar Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins. Fyrir menntamálaráðherra var það ekki áhyggjuefni, heldur þvert á móti gleðileg staðfesting á að tilganginum væri náð Fastir pennar 28.11.2007 22:10 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 18 ›
Fyrsta árið Helsti ágalli gildandi kosningaskipunar og flokkakerfis er sá að kjósendur geta ekki sjálfir við kjörborðið valið á milli borgaralegra ríkisstjórna og vinstri stjórna. Fastir pennar 22.5.2008 17:25
Loddaralist Hugsanleg aðild Íslands að Evrópusambandinu er bæði viðamikið og margslungið viðfangsefni. Brýnt er að menn glöggvi sig sem best á í hvaða farveg rétt er að fella umræðuna. Enn fremur þarf tímarammi hennar að vera sæmilega ljós. Miklu skiptir síðan að þær leikreglur sem gilda eiga um ákvörðunarferilinn liggi fyrir áður en endanleg efnisafstaða er tekin. Fastir pennar 15.5.2008 18:19
Vandræðaleg þögn Aðalhagfræðingur Seðlabankans átti í síðustu viku í krafti stöðu sinnar samtal við þekkt þýskt dagblað. Þar kom fram sú afdráttarlausa skoðun að með evru mætti ná betri stöðugleika í þjóðarbúskap Íslendinga. Fastir pennar 13.5.2008 18:42
Á vogarskálum Tímabundinn vandi efnahagslífsins snýst um alþjóðlega lánakreppu. Langtíma vandinn í þjóðarbúskapunum felst hins vegar í því að íslenska krónan er ekki samkeppnishæf. Þetta eru aðskilin viðfangsefni. Fastir pennar 6.5.2008 17:09
Eftirmál Eftirmál síðustu vaxtahækkunar Seðlabankans hafa aðallega verið tvenns konar: Annars vegar birtast þau í kröfum úr ýmsum áttum um nýja yfirstjórn bankans. Fastir pennar 16.4.2008 18:05
Kína í stað evru Hverju ríki er mikilvægt að ákvarða stöðu sína í samfélagi þjóðanna. Breytingar og þróun laga hana að nýjum aðstæðum. Fótfestan er hins vegar að öllu jöfnu stöðugri og felst í langtíma hagsmunum og hugsjónum. Fastir pennar 13.4.2008 21:54
Hverjir sofa? Flutningabílstjórar og eigendur eyðslufrekustu tómstundabíla hafa skipulagt mótmæli að frönskum sið síðustu daga. Enginn hefur komist hjá að taka eftir því. Fastir pennar 4.4.2008 17:26
Samstaða um lykilatriði: Orð með þyngd Ræða forsætisráðherra á ársfundi Seðlabankans er að líkindum sú mikilvægasta sem flutt hefur verið á þeim vettvangi frá upphafi vega. Það var hún ekki vegna upphrópana. Þunginn í henni var sannast sagna í öfugu hlutfalli við látleysi orðanna. Fastir pennar 1.4.2008 17:14
Evrópuumræðan Ólöf Nordal alþingismaður opnaði greinaflokk um Evrópumálefni hér í Fréttablaðinu í liðinni viku með þörfum ábendingum um aðferðafræði þessarar mikilvægu umræðu. Fastir pennar 29.3.2008 22:27
Í bráð og lengd Vaxtahækkun Seðlabankans og ráðstöfunum hans til þess að auka lausafé á fjármálamarkaðnum var yfirleitt mætt á fremur jákvæðan hátt. Samtímis höfðu hræringar á erlendum fjármálamörkuðum jákvæð áhrif bæði á gengi hlutabréfa og krónunnar. Fastir pennar 26.3.2008 16:19
Þörf ábending Heimsmyndin hefur breyst á skömmum tíma. Stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna þarf að skoða í því ljósi. Fastir pennar 7.3.2008 18:25
Umræðuupplyfting Skoðanakönnun Fréttablaðsins sem birt var í byrjun þessarar viku sýndi meiri stuðning við Evrópusambandsaðild en áður hefur komið fram. Meirihluti aðspurðra telur ríkari ástæður nú en fyrir ári að stíga þetta skref. Fastir pennar 27.2.2008 17:51
Sterk ríkisstjórn Á liðnum sex mánuðum hafa setið þrír borgarstjórar í Reykjavík. Sú lausung hefur eðlilga komið mest niður á Sjálfstæðisflokknum enda ber hann sinn hluta ábyrgðarinnar. Skoðanakönnun Fréttablaðsins í gær er á hinn bóginn vísbending um að á landsvísu hafi þetta verið tímabundin lægð. Fastir pennar 24.2.2008 15:42
Lóa litla á Brú Sá vinsæli tónlistarmaður Bubbi Morthens og Geir H. Haarde forsætisráðherra sungu saman Lóa litla á Brú á tónleikum sem tónlistarmaðurinn stofnaði til í baráttu gegn kynþáttafordómum. Það framtak verðskuldar eftirtekt og eins hitt að forsætisráðherrann skuli leggja því lið með þessum hætti. Fastir pennar 21.2.2008 16:35
Ný markmið Fjármálaórói síðustu mánaða hefur vakið umræðuna um krónuna af værum blundi. Kerfisbreyting á því sviði getur þó ekki verið þáttur í skyndilausn á aðsteðjandi vanda. Fastir pennar 16.2.2008 21:57
Lög og siðræn gildi Lagareglur þurfa stoð í siðrænum gildum. Án slíkra tengsla milli settra lagareglna og almennt viðurkenndra siðferðilegra viðhorfa er hætt við að lagareglurnar þyki einfaldlega óréttlátar eða reynist illframkvæmanlegar. Fastir pennar 4.2.2008 00:34
Að grípa á lofti þingmenn tveggja stjórnmálaflokka hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að fiskveiðistjórnunarlögunum verði breytt í kjölfar sjónarmiða mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Með því hafa þeir hent upp bolta sem vert getur verið að grípa á lofti. Fastir pennar 30.1.2008 10:54
Stóraukin íslensk varnarumsvif: Tímamótalöggjöf Frumvarp ríkisstjórnarinnar til varnarmálalaga markar um margt tímamót. Um er að ræða fyrstu heildstæðu löggjöfina um stjórnsýslu varnarmála. Hún felur einnig í sér að Íslendingar axla í fyrsta skipti ábyrgð á eigin hernaðarlegri starfsemi. Fastir pennar 16.1.2008 17:43
Fiskveiðiréttindi og mannréttindi: Þörf á yfirvegun Meirihluti Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna hefur lýst þeirri skoðun að takmörkuð eignarréttindi á veiðiheimildum með frjálsu framsali séu andstæð mannréttindum. Sú niðurstaða stangast á við stjórnarskrá Íslands. Fastir pennar 14.1.2008 18:37
Veður til að skapa Endurnýjun kjarasamninga er mikilvægasta og um leið eldfimasta verkefni sem við blasir í upphafi nýs árs. En það er kvika í því umhverfi sem þeir hrærast í sem leiða eiga þessa mikilvægu samninga til lykta. Fastir pennar 1.1.2008 19:51
Auðlindaskattur,réttlæti og laun: Lítil umræða Alþingi hefur að tillögu sjávarútvegsráðherra fellt tímabundið niður auðlindaskatt af þorskveiðiréttindum. Óveruleg umræða hefur farið fram um þessa breytingu. Skýringin er hugsanlega sú að hér er um að ræða tiltölulega hóflegan skatt. Fastir pennar 17.12.2007 18:29
Samviskuveiki? Á liðnu vori var gerður samningur um yfirfærslu á vatnsréttindum ríkissjóðs í Þjórsá til Landsvirkjunar. Gera átti út um endurgjaldið á síðari stigum. Í reynd var um að ræða tilfærslu á eignarréttindum innan ríkiskerfisins. Ríkisendurskoðun hefur komist að þeirri niðurstöðu að gildi samningsins sé eftir fjárreiðulögum háð samþykki Alþingis. Fastir pennar 12.12.2007 19:03
Afbrot eða afrek? Tveir alþingismenn hafa að undanförnu borið stjórnarmenn í Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar þungum sökum. Þeir eru sagðir hafa brotið lög og misfarið með eignir ríkisins með því að selja þær vinum og vandamönnum undir markaðsverði á bak við tjöldin. Fastir pennar 11.12.2007 16:47
Útvarp gleðinnar Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins. Fastir pennar 29.11.2007 11:54
Grundvallarreglur og „flaðrandi rakkar“: Útvarp gleðinnar Þegar frumvarpið um hlutafélagsvæðingu Ríkisútvarpsins var til meðferðar á Alþingi lagði Samkeppniseftirlitið fram álit. Þar kom fram að reglurnar um hið nýja hlutafélag stönguðust í veigamiklum atriðum á við grundvallarreglur samkeppnisréttarins. Fyrir menntamálaráðherra var það ekki áhyggjuefni, heldur þvert á móti gleðileg staðfesting á að tilganginum væri náð Fastir pennar 28.11.2007 22:10
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent