Kári Jónasson Birta og helgi jólahátíðar Jólaljósin lýsa svo sannarlega upp skammdegið á Íslandi um þessar mundir, og við skulum minnast þess að öll þessi ljósadýrð á uppruna sinn hjá Frelsaranum sem var í jötu lagður fyrir meira en tvö þúsund árum, og hefur haft meiri áhrif á líf manna hér á jörðu en nokkur annar. Fastir pennar 27.12.2005 14:24 Jólakauptíð að ljúka Bókaútgáfan blómstrar og ef eitthvað er þá hefur þeim bókaútgáfum fjölgað sem virðast ætla að lifa og dafna, eftir mikið samþjöppunarskeið fyrir nokkrum árum. Bókmenntaþjóðin Íslendingar stendur því enn undir nafni, þótt skáldverkin og útgáfan hafi breyst mikið á allra síðustu árum. Fastir pennar 23.12.2005 13:56 Bakkafjara vænlegur kostur Fastir pennar 23.12.2005 14:07 Við lifum í alþjóðlegu umhverfi Tíðindin sem Geir H. Haarde flutti okkur frá Hong Kong í síðustu viku, um að stjórnvöld hér væru reiðubúin að lækka tolla og minnka framleiðslustuðning við innlendan landbúnað, eru í samræmi við þátttöku okkar í starfi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Fastir pennar 19.12.2005 12:23 Matarverð verður að lækka Það hefur löngum verið talað um að það séu íslensku landbúnaðarvörurnar fyrst og fremst sem valda þessum mikla verðmun en þarna kemur líka fleira til, svo sem mikil samþjöppun verslana á matvörumarkaði á síðustu árum. Fastir pennar 16.12.2005 17:07 Rússar herða tökin á samtökum Fyrst Rússar hafa á annað borð snúið sér í lýðræðisátt verða þeir að sætta sig við ýmsa utanaðkomandi gagnrýni, rétt eins og önnur ríki. Það er stöðugt verið að raða ríkjum eftir því hvernig gengur á ýmsum sviðum, hvernig ástandið sé í einstökum málaflokkum á mælikvarða alþjóðastofnana. Ef Rússar taka þátt í starfi þeirra verða þeir að taka mið af áliti sérfræðinga þeirra. Fastir pennar 12.12.2005 17:29 Alheimsfegurð enn og aftur Hin unga fegurðardrottning fær því gott nesti héðan á ferðalögum sínum. Hennar bíða líka miklar freistingar og búast má við að peningaöflin vilji nýta sér sakleysislegt andlit hennar á ýmsan hátt. Hún þarf því að geta staðið í báða fætur. Fastir pennar 11.12.2005 18:48 Kjaramál í uppnámi Allt þetta og meira til ber ótvírætt vott um að kosningar séu í nánd, að ekki sé talað um tvísýnt prófkjör hjá Samfylkingunni um röðun efstu manna og kvenna á lista flokksins í Reykjavík í vor. Fastir pennar 9.12.2005 18:36 Undanhald í málum CIA Ef lýsingar alþjóðlegra fréttastofa af yfirheyrsluaðferðum CIA utan Bandaríkjanna eru réttar ættu þeir að skammast sín. Þær samrýmast ekki siðuðum þjóðum, þó svo að um meinta hryðjuverkamenn sé að ræða. Fastir pennar 8.12.2005 03:34 Verjum Laugaveginn Ef allir leggjast á eitt um að bæta ástandið og hlúa að götunni getum við áfram fengið okkur göngutúr á Laugaveginum, ekki síst nú í aðdraganda jólanna,en hvergi er að finna skemmtilegri stemningu í borginni en einmitt þar. Fastir pennar 6.12.2005 17:36 Davíð afskrifar Íbúðalánasjóð Það verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum vegna ummæla Davíðs. Bankarnir munu væntanlega fagna þeim en það er ekki víst að landsbyggðarmenn margir hverjir verði mjög glaðir þegar við blasir að Íbúðalánasjóður verður lagður niður. Fastir pennar 6.12.2005 02:07 Þrælahald hér á landi Það er að lágmarkskrafa að þeir sem flytja þetta fólk hingað til lands, standi við gerða samninga, ekki síst vegna þess að í flestum tilfellum virðist ekki vera um há laun að ræða sem þetta fólk fær. Fastir pennar 2.12.2005 16:57 Tilvera Byggðastofnunar Endalausar úttektir og starfshópar eru varla pappírsins virði. Þarna verður iðnaðarráðherra að höggva á hnútinn en ekki að boða eilífar skammtímalausnir, sem sumar hverjar virðast vera á nokkuð gráu svæði eins og áframhaldandi lánveitingar stofnunarinnar. Fastir pennar 30.11.2005 17:43 Bandaríkin og fangaflug Hér á landi hljóta stjórnvöld að láta kanna allar grunsamlegar ferðir flugvéla um íslenska lofthelgi, hvort sem vélarnar hafa lent hér eða aðeins flogið hér um. Við eigum aðild að Evrópuráðinu og hljótum að leggja okkar af mörkum til að upplýsa um þetta mál. Fastir pennar 28.11.2005 17:54 Aðventan Það er yfirleitt sammerkt með aðventusamkomum og tónleikum í kirkjum landsins á þessum tíma að þar koma listamenn fram í sjálfboðavinnu og aðgangur er frjáls. Þetta er í anda kirkjunnar svo allir geti notið þess sem á borð er borið. Fastir pennar 26.11.2005 23:32 Heimsátak gegn ofbeldi á konum Sú ályktun sem einn skýrsluhöfunda dró af þessum niðurstöðum er, að konur séu í meiri hættu heima hjá sér en úti á götu, eins og skýrt var frá hér í Fréttablaðinu í gær. Þetta eru ógnvænlegar upplýsingar, sem á einhvern hátt verður að bregðast við. Fastir pennar 25.11.2005 16:45 Umskipti í Ísrael Fastir pennar 21.11.2005 17:06 Réttur samkynhneigðra Samkynhneigðir hér á landi hafa nú uppskorið árangur erfiðis síns með nýju frumvarpi um breytingu á réttarstöðu þeirra sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skýrði frá. Fastir pennar 17.11.2005 16:41 Samningar verða að takast Það væri mikið slys ef fulltrúar atvinnulífs og verkalýðshreyfingar í svokallaðari forsendunefnd næðu ekki skynsamlegu samkomulagi í dag, áður en fresturinn til að segja upp gildandi kjarasamningum rennur út á miðnætti. Fastir pennar 14.11.2005 16:15 Höfum veitt allt of mikið Gagnrýnisraddir á fyrirkomulag fiskveiða eru ekki margar, en það heyrist vel í þeim aftur á móti. Það er reyndar furðulegt að þeir sem eiga allt sitt undir veiðum og vinnslu skuli ekki upp til hópa hafa fyrir löngu viðurkennt það að við höfum veitt allt of mikið, og gengið fram fyrir skjöldu um að draga úr veiðunum til að efla þorskstofninn. Fastir pennar 9.11.2005 19:55 Vilhjálmur vel að sigrinum kominn Það hlýtur að vera forystumönnum flokksins í Reykjavík umhugsunarefni - að upp undir helmingur skráðra félaga fyrir prófkjörið sé óvirkur - jafnvel þótt um það sé að ræða að velja forystumann. Fastir pennar 7.11.2005 11:01 Pólitísk ókyrrð í Þýskalandi Stjórnarmyndun Angelu Merkel, foringja Kristilega demókrataflokksins í Þýskalandi, virðist nú hanga á bláþræði eftir innanflokksátök í Jafnaðarmannaflokknum, þar sem róttæk kona var kjörin framkvæmdastjóri flokksins. Skoðun 2.11.2005 17:19 Í nágrenni eins virkasta eldfjalls landsins Samkvæmt þeirri áætlun sem nú er til umræðu varðandi Hekluskóga er gert ráð fyrir að unnið verði að þessu mikla og metnaðarfulla verkefni í nokkrum þrepum. Fyrst er þá að stöðva sandfok og græða upp illa farið land til að bæta skilyrði fyrir trjágróður. Fastir pennar 24.10.2005 22:55 Dýrkeypt vaxtahækkun Seðlabankans Hækkun stýrivaxta Seðlabankans sem tekur gildi í vikunni, var meiri en margir spáðu, og viðbrögð markaðarins voru þau að krónan styrktist enn frekar. Þegar saman fer vaxtahækkun og styrking krónunnar er útlitið ekki bjart fyrir útflutningsatvinnuvegina. Fastir pennar 23.10.2005 15:01 Stólaskipti og nýir ráðherrar Með brotthvarfi Davíðs Oddssonar úr ríkisstjórn verða þáttaskil í íslenskum stjórnmálum og búast má við að stjórnmálaumræðan breytist, en hvernig, verður framtíðin að skera úr um. Davíð hefur oft látið að sér kveða svo eftir verður munað, en dagurinn í gær var langt frá því að vera toppurinn á annars glæsilegum ferli hans. Fastir pennar 23.10.2005 15:00 Snemmbúið hausthret Þessi atburðarás hlýtur líka að vera samstarfsflokknum – Framsóknrflokknum – áhyggjuefni, og voru þó áhyggjurnar á þeim bæ nægar fyrir. Það skyldi því engan undra þótt sumir í þeim flokki væru farnir að hugsa sér til hreyfings, ekki síst vegna sífellt lakari stöðu hans í skoðnakönnunum. Fastir pennar 23.10.2005 14:59 Tryggjum umferðaröryggi um Óshlíð Á undanförnum árum hafa verið gerðar ýmiss konar endurbætur á veginum um Óshlíð, svo sem með uppsetningu öryggisgirðinga og vegskálum. Það er eins og menn hafi ekki haft dug í sér til að stíga skrefið til fulls með því að þrýsta á um jarðgöng, svo eftir yrði tekið Fastir pennar 23.10.2005 14:58 Áfall fyrir ákærendur Þótt gert sé ráð fyrir því í lögum að lögreglustjórar, og þar á meðal ríkislögreglustjóri, ákæri í málum sem rannsökuð hafa verið hjá embættum þeirra virðist ekki úr vegi að velta því fyrir sér hvort ekki sé rétt að ríkissaksóknari fari með ákæruvaldið í svo viðamiklum málum sem hér um ræðir. Fastir pennar 17.10.2005 23:46 Styrkur í stórum sveitarfélögum Landfræðilegir staðhættir og samgöngur skipta miklu máli varðandi sameiningu sveitarfélaga. Það er grundvallaratriði að góðar samgöngur séu innan sama sveitarfélags, og þar er það ríkið sem verður að koma til skjalanna. Skólamál skipta líka miklu máli, því áður fyrr var grunnskóli í nær hverjum hreppi. Fastir pennar 13.10.2005 19:47 Davíð bendir á Geir Haarde Auðvitað hefði Davíð átt að afgreiða þetta mál áður en hann yfirgefur utanríkisráðneytið, í stað þess að benda á Geir H. Haarde. Ef hann er algerlega á móti því að Íslendingar keppi að setu í öryggisráðinu átti hann að segja það hreint út í stað þess að draga menn og draga, innanlands og utan, á endanlegri ákvörðun. Fastir pennar 14.10.2005 06:42 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Birta og helgi jólahátíðar Jólaljósin lýsa svo sannarlega upp skammdegið á Íslandi um þessar mundir, og við skulum minnast þess að öll þessi ljósadýrð á uppruna sinn hjá Frelsaranum sem var í jötu lagður fyrir meira en tvö þúsund árum, og hefur haft meiri áhrif á líf manna hér á jörðu en nokkur annar. Fastir pennar 27.12.2005 14:24
Jólakauptíð að ljúka Bókaútgáfan blómstrar og ef eitthvað er þá hefur þeim bókaútgáfum fjölgað sem virðast ætla að lifa og dafna, eftir mikið samþjöppunarskeið fyrir nokkrum árum. Bókmenntaþjóðin Íslendingar stendur því enn undir nafni, þótt skáldverkin og útgáfan hafi breyst mikið á allra síðustu árum. Fastir pennar 23.12.2005 13:56
Við lifum í alþjóðlegu umhverfi Tíðindin sem Geir H. Haarde flutti okkur frá Hong Kong í síðustu viku, um að stjórnvöld hér væru reiðubúin að lækka tolla og minnka framleiðslustuðning við innlendan landbúnað, eru í samræmi við þátttöku okkar í starfi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Fastir pennar 19.12.2005 12:23
Matarverð verður að lækka Það hefur löngum verið talað um að það séu íslensku landbúnaðarvörurnar fyrst og fremst sem valda þessum mikla verðmun en þarna kemur líka fleira til, svo sem mikil samþjöppun verslana á matvörumarkaði á síðustu árum. Fastir pennar 16.12.2005 17:07
Rússar herða tökin á samtökum Fyrst Rússar hafa á annað borð snúið sér í lýðræðisátt verða þeir að sætta sig við ýmsa utanaðkomandi gagnrýni, rétt eins og önnur ríki. Það er stöðugt verið að raða ríkjum eftir því hvernig gengur á ýmsum sviðum, hvernig ástandið sé í einstökum málaflokkum á mælikvarða alþjóðastofnana. Ef Rússar taka þátt í starfi þeirra verða þeir að taka mið af áliti sérfræðinga þeirra. Fastir pennar 12.12.2005 17:29
Alheimsfegurð enn og aftur Hin unga fegurðardrottning fær því gott nesti héðan á ferðalögum sínum. Hennar bíða líka miklar freistingar og búast má við að peningaöflin vilji nýta sér sakleysislegt andlit hennar á ýmsan hátt. Hún þarf því að geta staðið í báða fætur. Fastir pennar 11.12.2005 18:48
Kjaramál í uppnámi Allt þetta og meira til ber ótvírætt vott um að kosningar séu í nánd, að ekki sé talað um tvísýnt prófkjör hjá Samfylkingunni um röðun efstu manna og kvenna á lista flokksins í Reykjavík í vor. Fastir pennar 9.12.2005 18:36
Undanhald í málum CIA Ef lýsingar alþjóðlegra fréttastofa af yfirheyrsluaðferðum CIA utan Bandaríkjanna eru réttar ættu þeir að skammast sín. Þær samrýmast ekki siðuðum þjóðum, þó svo að um meinta hryðjuverkamenn sé að ræða. Fastir pennar 8.12.2005 03:34
Verjum Laugaveginn Ef allir leggjast á eitt um að bæta ástandið og hlúa að götunni getum við áfram fengið okkur göngutúr á Laugaveginum, ekki síst nú í aðdraganda jólanna,en hvergi er að finna skemmtilegri stemningu í borginni en einmitt þar. Fastir pennar 6.12.2005 17:36
Davíð afskrifar Íbúðalánasjóð Það verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum vegna ummæla Davíðs. Bankarnir munu væntanlega fagna þeim en það er ekki víst að landsbyggðarmenn margir hverjir verði mjög glaðir þegar við blasir að Íbúðalánasjóður verður lagður niður. Fastir pennar 6.12.2005 02:07
Þrælahald hér á landi Það er að lágmarkskrafa að þeir sem flytja þetta fólk hingað til lands, standi við gerða samninga, ekki síst vegna þess að í flestum tilfellum virðist ekki vera um há laun að ræða sem þetta fólk fær. Fastir pennar 2.12.2005 16:57
Tilvera Byggðastofnunar Endalausar úttektir og starfshópar eru varla pappírsins virði. Þarna verður iðnaðarráðherra að höggva á hnútinn en ekki að boða eilífar skammtímalausnir, sem sumar hverjar virðast vera á nokkuð gráu svæði eins og áframhaldandi lánveitingar stofnunarinnar. Fastir pennar 30.11.2005 17:43
Bandaríkin og fangaflug Hér á landi hljóta stjórnvöld að láta kanna allar grunsamlegar ferðir flugvéla um íslenska lofthelgi, hvort sem vélarnar hafa lent hér eða aðeins flogið hér um. Við eigum aðild að Evrópuráðinu og hljótum að leggja okkar af mörkum til að upplýsa um þetta mál. Fastir pennar 28.11.2005 17:54
Aðventan Það er yfirleitt sammerkt með aðventusamkomum og tónleikum í kirkjum landsins á þessum tíma að þar koma listamenn fram í sjálfboðavinnu og aðgangur er frjáls. Þetta er í anda kirkjunnar svo allir geti notið þess sem á borð er borið. Fastir pennar 26.11.2005 23:32
Heimsátak gegn ofbeldi á konum Sú ályktun sem einn skýrsluhöfunda dró af þessum niðurstöðum er, að konur séu í meiri hættu heima hjá sér en úti á götu, eins og skýrt var frá hér í Fréttablaðinu í gær. Þetta eru ógnvænlegar upplýsingar, sem á einhvern hátt verður að bregðast við. Fastir pennar 25.11.2005 16:45
Réttur samkynhneigðra Samkynhneigðir hér á landi hafa nú uppskorið árangur erfiðis síns með nýju frumvarpi um breytingu á réttarstöðu þeirra sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra skýrði frá. Fastir pennar 17.11.2005 16:41
Samningar verða að takast Það væri mikið slys ef fulltrúar atvinnulífs og verkalýðshreyfingar í svokallaðari forsendunefnd næðu ekki skynsamlegu samkomulagi í dag, áður en fresturinn til að segja upp gildandi kjarasamningum rennur út á miðnætti. Fastir pennar 14.11.2005 16:15
Höfum veitt allt of mikið Gagnrýnisraddir á fyrirkomulag fiskveiða eru ekki margar, en það heyrist vel í þeim aftur á móti. Það er reyndar furðulegt að þeir sem eiga allt sitt undir veiðum og vinnslu skuli ekki upp til hópa hafa fyrir löngu viðurkennt það að við höfum veitt allt of mikið, og gengið fram fyrir skjöldu um að draga úr veiðunum til að efla þorskstofninn. Fastir pennar 9.11.2005 19:55
Vilhjálmur vel að sigrinum kominn Það hlýtur að vera forystumönnum flokksins í Reykjavík umhugsunarefni - að upp undir helmingur skráðra félaga fyrir prófkjörið sé óvirkur - jafnvel þótt um það sé að ræða að velja forystumann. Fastir pennar 7.11.2005 11:01
Pólitísk ókyrrð í Þýskalandi Stjórnarmyndun Angelu Merkel, foringja Kristilega demókrataflokksins í Þýskalandi, virðist nú hanga á bláþræði eftir innanflokksátök í Jafnaðarmannaflokknum, þar sem róttæk kona var kjörin framkvæmdastjóri flokksins. Skoðun 2.11.2005 17:19
Í nágrenni eins virkasta eldfjalls landsins Samkvæmt þeirri áætlun sem nú er til umræðu varðandi Hekluskóga er gert ráð fyrir að unnið verði að þessu mikla og metnaðarfulla verkefni í nokkrum þrepum. Fyrst er þá að stöðva sandfok og græða upp illa farið land til að bæta skilyrði fyrir trjágróður. Fastir pennar 24.10.2005 22:55
Dýrkeypt vaxtahækkun Seðlabankans Hækkun stýrivaxta Seðlabankans sem tekur gildi í vikunni, var meiri en margir spáðu, og viðbrögð markaðarins voru þau að krónan styrktist enn frekar. Þegar saman fer vaxtahækkun og styrking krónunnar er útlitið ekki bjart fyrir útflutningsatvinnuvegina. Fastir pennar 23.10.2005 15:01
Stólaskipti og nýir ráðherrar Með brotthvarfi Davíðs Oddssonar úr ríkisstjórn verða þáttaskil í íslenskum stjórnmálum og búast má við að stjórnmálaumræðan breytist, en hvernig, verður framtíðin að skera úr um. Davíð hefur oft látið að sér kveða svo eftir verður munað, en dagurinn í gær var langt frá því að vera toppurinn á annars glæsilegum ferli hans. Fastir pennar 23.10.2005 15:00
Snemmbúið hausthret Þessi atburðarás hlýtur líka að vera samstarfsflokknum – Framsóknrflokknum – áhyggjuefni, og voru þó áhyggjurnar á þeim bæ nægar fyrir. Það skyldi því engan undra þótt sumir í þeim flokki væru farnir að hugsa sér til hreyfings, ekki síst vegna sífellt lakari stöðu hans í skoðnakönnunum. Fastir pennar 23.10.2005 14:59
Tryggjum umferðaröryggi um Óshlíð Á undanförnum árum hafa verið gerðar ýmiss konar endurbætur á veginum um Óshlíð, svo sem með uppsetningu öryggisgirðinga og vegskálum. Það er eins og menn hafi ekki haft dug í sér til að stíga skrefið til fulls með því að þrýsta á um jarðgöng, svo eftir yrði tekið Fastir pennar 23.10.2005 14:58
Áfall fyrir ákærendur Þótt gert sé ráð fyrir því í lögum að lögreglustjórar, og þar á meðal ríkislögreglustjóri, ákæri í málum sem rannsökuð hafa verið hjá embættum þeirra virðist ekki úr vegi að velta því fyrir sér hvort ekki sé rétt að ríkissaksóknari fari með ákæruvaldið í svo viðamiklum málum sem hér um ræðir. Fastir pennar 17.10.2005 23:46
Styrkur í stórum sveitarfélögum Landfræðilegir staðhættir og samgöngur skipta miklu máli varðandi sameiningu sveitarfélaga. Það er grundvallaratriði að góðar samgöngur séu innan sama sveitarfélags, og þar er það ríkið sem verður að koma til skjalanna. Skólamál skipta líka miklu máli, því áður fyrr var grunnskóli í nær hverjum hreppi. Fastir pennar 13.10.2005 19:47
Davíð bendir á Geir Haarde Auðvitað hefði Davíð átt að afgreiða þetta mál áður en hann yfirgefur utanríkisráðneytið, í stað þess að benda á Geir H. Haarde. Ef hann er algerlega á móti því að Íslendingar keppi að setu í öryggisráðinu átti hann að segja það hreint út í stað þess að draga menn og draga, innanlands og utan, á endanlegri ákvörðun. Fastir pennar 14.10.2005 06:42