Landslið karla í handbolta Öruggur sigur strákanna en stelpurnar töpuðu í lokin Strákarnir í U19-landsliði karla í handbolta mæta Svíþjóð á fimmtudag og spila um sæti 17-20, á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Króatíu. Stelpurnar í U17-landsliði Íslands spila væntanlega um 13.-16. sæti á EM í Svartfjallalandi. Handbolti 8.8.2023 15:37 „Snorri og Arnór eru handboltahausar“ Alexander Petersson líst vel á Snorra Stein Guðjónsson sem landsliðsþjálfara og hefur fulla trú á því að hann eigi eftir að ná árangri með landsliðið. Handbolti 16.7.2023 19:16 Dreymir um að koma landsliðinu á pall í janúar en tíminn er naumur Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að eina leiðin fyrir hann að ná Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs sé að komast út á gólf tveimur mánuðum fyrir mót. Tíminn er naumur og það þarf allt að ganga upp. Sport 12.7.2023 08:31 Bein úr Gísla sjálfum var skrúfað í öxlina á honum Íslenski landsliðsmaðurinn, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gekkst nýverið undir mikla axlaraðgerð í Sviss. Bein var fjarlægt úr honum, komið fyrir í öxlinni og hann vonast til þess að verða loksins heill. Handbolti 11.7.2023 10:01 Aðgerð Gísla heppnaðist vel en EM stendur tæpt Gísli Þorgeir Kristjánsson er búinn að fara í aðgerð á öxl en hann þurfti að gangast undir hans eftir að hann fór úr axlarlið á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Handbolti 6.7.2023 14:56 „Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Handbolti 4.7.2023 23:31 Ólafur Stefáns er fimmtugur í dag Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson fæddist 3. júlí 1973 og heldur því upp á fimmtugsafmælið sitt í dag. Handbolti 3.7.2023 09:30 „Ég fór nú bara að horfa á markið og skjóta“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var valinn maður leiksins þegar Ísland tryggði sér bronsverðlaun með sigri á Serbíu á HM U21-árs landsliða í handbolta. Hann sagði liðsframmistöðu hafa skilað sigrinum. Handbolti 2.7.2023 21:01 Einn Íslendingur í úrvalsliði HM Kristófer Máni Jónasson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramóts U21-árs landsliða en liðið var tilkynnt nú rétt áðan. Handbolti 2.7.2023 19:26 Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Handbolti 2.7.2023 17:55 „Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. Handbolti 2.7.2023 16:00 „Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. Handbolti 2.7.2023 15:59 Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-23 | Strákarnir í sögubækurnar Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag, 27-23. Ísland jafnaði þar með besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Handbolti 2.7.2023 13:01 „Vona innilega að þeir vinni medalíu þótt þeir nái ekki að jafna árangur okkar“ Arnór Atlason hefur hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á HM U-21 árs í handbolta karla og telur möguleikana í leiknum um bronsið í dag góða. Handbolti 2.7.2023 12:50 Komast í sögubækurnar með öðrum sigri á Serbum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag. Handbolti 2.7.2023 10:00 „Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 23:31 Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, Handbolti 1.7.2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 15:48 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 37-30 | Mættu ungverskum ofjörlum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur um 3. sætið á HM. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum í Max Schmeling höllinni í Berlín í dag. Handbolti 1.7.2023 13:11 Rífandi stemmning meðal Íslendinga í Berlín en Óskar Bjarni gleymdi hattinum Nokkur fjöldi Íslendinga er mættur til Berlínar til að fylgjast með U-21 árs liði Íslands í handbolta spila á úrslitahelgi HM. Handbolti 1.7.2023 12:58 Sigvaldi stoltur af bróður sínum: „Algjör snilld að fylgjast með þessu liði“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst stoltur af bróður sínum sem er í eldlínunni með U-21 árs landsliðinu á HM. Handbolti 1.7.2023 12:41 Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. Handbolti 1.7.2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.7.2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. Handbolti 1.7.2023 06:41 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. Handbolti 29.6.2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. Handbolti 28.6.2023 23:01 Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01 Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. Handbolti 27.6.2023 06:35 Ótrúleg endurkoma hjá íslensku strákunum Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 21 árs og yngri hóf leik í milliriðli HM í dag með sigri á því gríska, 29-28. Handbolti 25.6.2023 14:16 Stiven til liðs við Benfica Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs. Handbolti 25.6.2023 11:20 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 33 ›
Öruggur sigur strákanna en stelpurnar töpuðu í lokin Strákarnir í U19-landsliði karla í handbolta mæta Svíþjóð á fimmtudag og spila um sæti 17-20, á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Króatíu. Stelpurnar í U17-landsliði Íslands spila væntanlega um 13.-16. sæti á EM í Svartfjallalandi. Handbolti 8.8.2023 15:37
„Snorri og Arnór eru handboltahausar“ Alexander Petersson líst vel á Snorra Stein Guðjónsson sem landsliðsþjálfara og hefur fulla trú á því að hann eigi eftir að ná árangri með landsliðið. Handbolti 16.7.2023 19:16
Dreymir um að koma landsliðinu á pall í janúar en tíminn er naumur Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að eina leiðin fyrir hann að ná Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs sé að komast út á gólf tveimur mánuðum fyrir mót. Tíminn er naumur og það þarf allt að ganga upp. Sport 12.7.2023 08:31
Bein úr Gísla sjálfum var skrúfað í öxlina á honum Íslenski landsliðsmaðurinn, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gekkst nýverið undir mikla axlaraðgerð í Sviss. Bein var fjarlægt úr honum, komið fyrir í öxlinni og hann vonast til þess að verða loksins heill. Handbolti 11.7.2023 10:01
Aðgerð Gísla heppnaðist vel en EM stendur tæpt Gísli Þorgeir Kristjánsson er búinn að fara í aðgerð á öxl en hann þurfti að gangast undir hans eftir að hann fór úr axlarlið á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Handbolti 6.7.2023 14:56
„Við ætluðum alltaf að komast í undanúrslit“ Ísland fagnaði þriðja sætinu á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handbolta um helgina. Leikmaður liðsins segir árangurinn góðan stökkpall fyrir leikmenn liðsins sem allir leika í Olís-deildinni. Handbolti 4.7.2023 23:31
Ólafur Stefáns er fimmtugur í dag Íslenska handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson fæddist 3. júlí 1973 og heldur því upp á fimmtugsafmælið sitt í dag. Handbolti 3.7.2023 09:30
„Ég fór nú bara að horfa á markið og skjóta“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var valinn maður leiksins þegar Ísland tryggði sér bronsverðlaun með sigri á Serbíu á HM U21-árs landsliða í handbolta. Hann sagði liðsframmistöðu hafa skilað sigrinum. Handbolti 2.7.2023 21:01
Einn Íslendingur í úrvalsliði HM Kristófer Máni Jónasson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramóts U21-árs landsliða en liðið var tilkynnt nú rétt áðan. Handbolti 2.7.2023 19:26
Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Handbolti 2.7.2023 17:55
„Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. Handbolti 2.7.2023 16:00
„Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. Handbolti 2.7.2023 15:59
Umfjöllun: Ísland - Serbía 27-23 | Strákarnir í sögubækurnar Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag, 27-23. Ísland jafnaði þar með besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Handbolti 2.7.2023 13:01
„Vona innilega að þeir vinni medalíu þótt þeir nái ekki að jafna árangur okkar“ Arnór Atlason hefur hrifist af frammistöðu íslenska landsliðsins á HM U-21 árs í handbolta karla og telur möguleikana í leiknum um bronsið í dag góða. Handbolti 2.7.2023 12:50
Komast í sögubækurnar með öðrum sigri á Serbum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér bronsverðlaun á HM með sigri á Serbíu í dag. Handbolti 2.7.2023 10:00
„Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 23:31
Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, Handbolti 1.7.2023 15:57
„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. Handbolti 1.7.2023 15:48
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 37-30 | Mættu ungverskum ofjörlum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri leikur um 3. sætið á HM. Þetta var ljóst eftir tap fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum í Max Schmeling höllinni í Berlín í dag. Handbolti 1.7.2023 13:11
Rífandi stemmning meðal Íslendinga í Berlín en Óskar Bjarni gleymdi hattinum Nokkur fjöldi Íslendinga er mættur til Berlínar til að fylgjast með U-21 árs liði Íslands í handbolta spila á úrslitahelgi HM. Handbolti 1.7.2023 12:58
Sigvaldi stoltur af bróður sínum: „Algjör snilld að fylgjast með þessu liði“ Sigvaldi Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, kveðst stoltur af bróður sínum sem er í eldlínunni með U-21 árs landsliðinu á HM. Handbolti 1.7.2023 12:41
Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. Handbolti 1.7.2023 11:06
Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. Handbolti 1.7.2023 09:02
Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. Handbolti 1.7.2023 06:41
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. Handbolti 29.6.2023 07:01
„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. Handbolti 28.6.2023 23:01
Kostar 300.000 fyrir hvern strák að spila á HM en hægt að safna Árangur íslenska U21-landsliðsins í handbolta karla, sem komið er í 8-liða úrslit á HM, er í samræmi við fjárhagsáætlanir HSÍ. Gert er ráð fyrir að leikmenn útvegi 300.000 krónur hver vegna kostnaðar við mótið. Handbolti 28.6.2023 08:01
Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. Handbolti 27.6.2023 06:35
Ótrúleg endurkoma hjá íslensku strákunum Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 21 árs og yngri hóf leik í milliriðli HM í dag með sigri á því gríska, 29-28. Handbolti 25.6.2023 14:16
Stiven til liðs við Benfica Handknattleiksmaðurinn Stiven Tober Valencia er genginn í raðir portúgalska liðsins Benfica. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í dag. Samningur hans við félagið gildir til eins árs. Handbolti 25.6.2023 11:20
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent