Landslið karla í handbolta

Fréttamynd

Stórt klúður þegar treyjur lands­liðsins voru seldar

Fjöldi stuðningsmanna íslensku handboltalandsliðanna, og ástvinir sem vilja gleðja slíka um jólin, leita nú í örvæntingu að einhverjum til að skipta við á landsliðstreyju eftir að röngum stærðum var útdeilt til fólks. Markaðsstjóri HSÍ segir að í dag sé hægt að panta treyjur í réttri stærð og að söluaðili ætli að koma til móts við svikna kaupendur.

Handbolti
Fréttamynd

Hvernig kemst Ís­land á ÓL og af hverju styðjum við frændur okkar?

Íslenska karlalandsliðið í handbolta stefnir hátt á EM í Þýskalandi, og í því felst að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Það er ansi óljóst hve langt Ísland þarf að ná á EM til þess að komast nær stærsta sviði heimsíþróttanna en baráttan er við lið á borð við Portúgal, Holland og Serbíu.

Handbolti
Fréttamynd

„Erum opnir við hvorn annan“

Gísli Þor­geir Kristjáns­son, lands­liðs­maður í hand­bolta, er í stöðugu sam­bandi við Snorra Stein Guð­jóns­son, lands­liðs­þjálfara Ís­lands í og upp­færir hann reglu­lega um stöðuna á sér í að­draganda næsta stór­móts Ís­lands en Gísli er að snúa til baka úr meiðslum.

Handbolti
Fréttamynd

Hverja tekur Snorri Steinn með á EM?

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun velja sinn fyrsta stórmótshóp á næstu dögum en hverjir fá þann heiður að keppa fyrir hönd Íslands á Evrópumótinu í Þýskalandi?

Handbolti
Fréttamynd

Ís­land á meðal efstu liða í spám veð­banka fyrir EM

Nú þegar rétt rúmur mánuður er til stefnu þar til að flautað verður til leiks á Evrópu­mótinu í hand­bolta eru spár veð­banka fyrir mótið teknar að birtast. Mótið fer fram í Þýska­landi í þetta sinn og er Ís­land á meðal þátt­töku­þjóða.

Handbolti
Fréttamynd

Besta byrjun lands­liðs­þjálfara í 59 ár

Snorri Steinn Guðjónsson stýrði íslenska karlalandsliðinu í handbolta í fyrsta sinn í tveimur leikjum í Laugardalshöllinni um helgina. Niðurstaðan var betri en við höfum séð í frumraun landsliðsþjálfara í næstum því sex áratugi.

Handbolti
Fréttamynd

„Við verðum að nýta tímann vel“

Íslenski atvinnumaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnús­son, er kominn aftur á fullt skrið í boltanum eftir smá meiðsla­tíma­bil og nálgast nú hrað­byri topp­form. Hann verður í eld­línunni með ís­lenska lands­liðinu í kvöld þegar að liðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn nýs lands­liðs­þjálfara, Snorra Steins Guð­jóns­sonar gegn Fær­eyjum.

Handbolti