Landslið karla í handbolta „Held að Snorri komi akkúrat með þá orku sem okkur vantar“ Janus Daði Smárason var ánægður með fyrstu landsleikina undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og hlakkar til komandi tíma með landsliðinu. Handbolti 15.11.2023 12:01 Utan vallar: Snorri Steinn stóð við loforðið Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrstu leikjunum undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar lofaði góðu. Handbragðs hans er strax farið að gæta á leik Íslands. Handbolti 7.11.2023 10:00 Elliði Snær raðaði inn mörkum en hornamennirnir hornreka Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tvo sigra á Færeyjum um helgina en þetta voru fyrstu landsleikirnir í sex mánuði og þeir fyrstu síðan að Snorri Steinn Guðjónsson tók við liðinu. Tölfræði liðsins frá helginni er athyglisverð. Handbolti 6.11.2023 15:31 Besta byrjun landsliðsþjálfara í 59 ár Snorri Steinn Guðjónsson stýrði íslenska karlalandsliðinu í handbolta í fyrsta sinn í tveimur leikjum í Laugardalshöllinni um helgina. Niðurstaðan var betri en við höfum séð í frumraun landsliðsþjálfara í næstum því sex áratugi. Handbolti 6.11.2023 12:01 Elliði Snær: Gott fyrir Snorra að við rústuðum ekki báðum leikjunum Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var nokkuð ánægður með verkefnið í heild sinni. Sport 4.11.2023 20:39 Umfjöllun og myndir: Ísland - Færeyjar 30-29 | Sigur en engin flugeldasýning Ísland vann torsóttan sigur gegn Færeyjum 30-29. Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik en gestirnir spiluðu afar vel í síðari hálfleik sem gerði Íslandi erfitt fyrir. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 4.11.2023 16:45 „Eins og gengur og gerist er maður ekki ánægður með allt“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var ekki ánægður með síðari hálfleik liðsins í dag. Ísland vann eins marks sigur 30-29. Sport 4.11.2023 20:36 Sjáðu myndirnar frá fyrsta sigri Snorra Steins sem landsliðsþjálfari Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan 15 marka sigur er liðið tók á móti Færeyingum í vináttulandsleik í Laugardalshöll í gærkvöldi. Lokatölur 39-24, en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 4.11.2023 10:00 „Eina sem Snorri setur mikla áherslu á og við verðum bara að hlýða því“ „39 mörk, það er allt í lagi,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir öruggan 39-24 sigur gegn Færeyjum í vináttulandsleik í gær. Handbolti 4.11.2023 08:01 Alsæll eftir fyrsta landsleikinn: „Gæsahúð allan tímann“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn fyrsta landsleik í kvöld, ekki bara fyrsta A-landsleikinn heldur fyrsta handboltalandsleikinn. Hann hafði aðeins spilað leik fyrir yngri landslið Íslands í körfubolta. Handbolti 3.11.2023 22:01 Snorri Steinn: „Þetta er bara einn leikur, slökum aðeins á“ Snorri Steinn Guðjónsson gat leyft sér að brosa eftir öruggan 15 marka sigur gegn Færeyingum í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Íslands. Hann segir það oftast vera hægt eftir sigurleiki. Handbolti 3.11.2023 21:36 Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 39-24 | Stórsigur í fyrsta leik Snorra Ísland vann stórsigur á Færeyjum, 39-24, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna af tveimur í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 3.11.2023 18:45 „Við verðum að nýta tímann vel“ Íslenski atvinnumaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, er kominn aftur á fullt skrið í boltanum eftir smá meiðslatímabil og nálgast nú hraðbyri toppform. Hann verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í kvöld þegar að liðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar gegn Færeyjum. Handbolti 3.11.2023 16:01 Stiven vinnur aftur með Snorra: „Fyrsta sem hann gerði var að láta okkur hlaupa“ Stiven Tobar Valencia er bjartsýnn fyrir komandi tíma íslenska karlalandsliðsins í handbolta undir stjórn Snorra Stein Guðjónssonar sem stýrir í kvöld sínu fyrsta leik sem landsliðsþjálfari. Stiven, sem leikur með Benfica í Portúgal, þekkir vel til Snorra Steins frá fyrri tíð. Handbolti 3.11.2023 15:00 Einar Þorsteinn spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld: Hópurinn klár Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem spila á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Handbolti 3.11.2023 13:25 Nýr kafli hefst formlega í kvöld: „Ég finn að mér líður vel með þetta“ Snorri Steinn Guðjónsson snýr í kvöld aftur í Laugardalshöll með íslenska landsliðinu í handbolta en nú í allt öðru hlutverki sem landsliðsþjálfari. Það er í kvöld sem íslenska landsliðið hefur formlega vegferð sína undir stjórn hins nýja landsliðsþjálfara er Færeyingar mæta í heimsókn. Snorri er ánægður með það sem hann hefur séð frá liðinu í vikunni fram að leik. Handbolti 3.11.2023 11:30 Kúvending á raunum Viggós sem gæti leikið með landsliðinu Svo gæti vel verið að Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, geti beitt sér í komandi landsleikjum íslenska landsliðsins í handbolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikilvægir þessir leikir eru upp á framhaldið hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 3.11.2023 07:30 Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. Handbolti 2.11.2023 15:01 „Geri ráð fyrir að við leggjum meiri áherslu á hraðaupphlaup en áður“ Bjarki Már Elísson er kominn aftur á ferðina eftir að hafa gengist undir aðgerð. Hann hlakkar til fyrstu leikjanna undir stjórn nýs landsliðsþjálfara. Handbolti 2.11.2023 13:58 Viggó hefur verið að spila meiddur Viggó Kristjánsson mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingarleikjum íslenska landsliðsins í handbolta gegn Færeyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni undanfarið, hefur verið að spila meiddur undanfarnar þrjár vikur. Handbolti 1.11.2023 13:31 „Standið á mér er frábært“ „Það er yndislegt að vera kominn til baka. Þetta hefur verið allt of langur tími,“ segir landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Kielce, á landsliðsæfingu íslenska landsliðsins í handbolta. Sport 31.10.2023 08:01 „Gaman að hitta þá loksins“ Snorri Steinn Guðjónsson fékk í dag loks að halda æfingu hjá A-landsliði karla í handbolta eftir að hafa tekið við þjálfarastarfinu 1. júní síðastliðinn. Hann er spenntur fyrir framhaldinu. Handbolti 30.10.2023 18:30 Vonast til að fara á EM en veit að samkeppnin er hörð: „Þetta er helvíti þétt skipað hjá okkur hægra megin“ Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson veit ekki hvað framtíðin ber í skauti, hvort hann verði áfram hjá Flensburg eða rói á önnur mið. Hann vonast til að fara með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 25.10.2023 10:01 Ætlar að losa handbremsuna Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í gær fyrsta landsliðshóp sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. Handbolti 17.10.2023 07:31 Ómar Ingi, Haukur Þrastar og Einar Þorsteinn allir í fyrsta hóp Snorra Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag sinn fyrsta A-landsliðshópinn síðan að hann tók við þjálfun karlalandsliðsins í handbolta af Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 16.10.2023 13:02 Leggja til að tveir riðlar verði spilaðir hér á landi og einnig einn milliriðli Formaður HSÍ segir að ný þjóðarhöll sé forsenda umsóknar sambandsins um að halda HM í handbolta árið 2029 eða 2031. Hann er nokkuð bjartsýnn á það að heimsmeistaramót verði aftur hér á landi. Handbolti 6.10.2023 08:02 Elvar framlengir dvöl sína í Danmörku: Áhuginn mikill frá öðrum liðum Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, hefur framlengt dvöl sína í Danmörku hjá úrvalsdeildarfélaginu Ribe-Esbjerg til ársins 2026. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu í morgun. Handbolti 14.9.2023 09:01 Fimmtán ár í dag síðan Ísland skrifaði söguna á ÓL í Peking Í dag, 24. ágúst, eru liðin fimmtán ár síðan að íslenska handboltalandsliðið vann til silfurverðlauna á ÓLympíuleikunum í Peking í Kína. Handbolti 24.8.2023 15:16 Öruggur sigur strákanna en stelpurnar töpuðu í lokin Strákarnir í U19-landsliði karla í handbolta mæta Svíþjóð á fimmtudag og spila um sæti 17-20, á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Króatíu. Stelpurnar í U17-landsliði Íslands spila væntanlega um 13.-16. sæti á EM í Svartfjallalandi. Handbolti 8.8.2023 15:37 „Snorri og Arnór eru handboltahausar“ Alexander Petersson líst vel á Snorra Stein Guðjónsson sem landsliðsþjálfara og hefur fulla trú á því að hann eigi eftir að ná árangri með landsliðið. Handbolti 16.7.2023 19:16 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 28 ›
„Held að Snorri komi akkúrat með þá orku sem okkur vantar“ Janus Daði Smárason var ánægður með fyrstu landsleikina undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og hlakkar til komandi tíma með landsliðinu. Handbolti 15.11.2023 12:01
Utan vallar: Snorri Steinn stóð við loforðið Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrstu leikjunum undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar lofaði góðu. Handbragðs hans er strax farið að gæta á leik Íslands. Handbolti 7.11.2023 10:00
Elliði Snær raðaði inn mörkum en hornamennirnir hornreka Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tvo sigra á Færeyjum um helgina en þetta voru fyrstu landsleikirnir í sex mánuði og þeir fyrstu síðan að Snorri Steinn Guðjónsson tók við liðinu. Tölfræði liðsins frá helginni er athyglisverð. Handbolti 6.11.2023 15:31
Besta byrjun landsliðsþjálfara í 59 ár Snorri Steinn Guðjónsson stýrði íslenska karlalandsliðinu í handbolta í fyrsta sinn í tveimur leikjum í Laugardalshöllinni um helgina. Niðurstaðan var betri en við höfum séð í frumraun landsliðsþjálfara í næstum því sex áratugi. Handbolti 6.11.2023 12:01
Elliði Snær: Gott fyrir Snorra að við rústuðum ekki báðum leikjunum Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var nokkuð ánægður með verkefnið í heild sinni. Sport 4.11.2023 20:39
Umfjöllun og myndir: Ísland - Færeyjar 30-29 | Sigur en engin flugeldasýning Ísland vann torsóttan sigur gegn Færeyjum 30-29. Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik en gestirnir spiluðu afar vel í síðari hálfleik sem gerði Íslandi erfitt fyrir. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 4.11.2023 16:45
„Eins og gengur og gerist er maður ekki ánægður með allt“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var ekki ánægður með síðari hálfleik liðsins í dag. Ísland vann eins marks sigur 30-29. Sport 4.11.2023 20:36
Sjáðu myndirnar frá fyrsta sigri Snorra Steins sem landsliðsþjálfari Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan 15 marka sigur er liðið tók á móti Færeyingum í vináttulandsleik í Laugardalshöll í gærkvöldi. Lokatölur 39-24, en þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 4.11.2023 10:00
„Eina sem Snorri setur mikla áherslu á og við verðum bara að hlýða því“ „39 mörk, það er allt í lagi,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir öruggan 39-24 sigur gegn Færeyjum í vináttulandsleik í gær. Handbolti 4.11.2023 08:01
Alsæll eftir fyrsta landsleikinn: „Gæsahúð allan tímann“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn fyrsta landsleik í kvöld, ekki bara fyrsta A-landsleikinn heldur fyrsta handboltalandsleikinn. Hann hafði aðeins spilað leik fyrir yngri landslið Íslands í körfubolta. Handbolti 3.11.2023 22:01
Snorri Steinn: „Þetta er bara einn leikur, slökum aðeins á“ Snorri Steinn Guðjónsson gat leyft sér að brosa eftir öruggan 15 marka sigur gegn Færeyingum í sínum fyrsta leik sem landsliðsþjálfari Íslands. Hann segir það oftast vera hægt eftir sigurleiki. Handbolti 3.11.2023 21:36
Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 39-24 | Stórsigur í fyrsta leik Snorra Ísland vann stórsigur á Færeyjum, 39-24, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna af tveimur í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 3.11.2023 18:45
„Við verðum að nýta tímann vel“ Íslenski atvinnumaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, er kominn aftur á fullt skrið í boltanum eftir smá meiðslatímabil og nálgast nú hraðbyri toppform. Hann verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í kvöld þegar að liðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar gegn Færeyjum. Handbolti 3.11.2023 16:01
Stiven vinnur aftur með Snorra: „Fyrsta sem hann gerði var að láta okkur hlaupa“ Stiven Tobar Valencia er bjartsýnn fyrir komandi tíma íslenska karlalandsliðsins í handbolta undir stjórn Snorra Stein Guðjónssonar sem stýrir í kvöld sínu fyrsta leik sem landsliðsþjálfari. Stiven, sem leikur með Benfica í Portúgal, þekkir vel til Snorra Steins frá fyrri tíð. Handbolti 3.11.2023 15:00
Einar Þorsteinn spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld: Hópurinn klár Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem spila á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Handbolti 3.11.2023 13:25
Nýr kafli hefst formlega í kvöld: „Ég finn að mér líður vel með þetta“ Snorri Steinn Guðjónsson snýr í kvöld aftur í Laugardalshöll með íslenska landsliðinu í handbolta en nú í allt öðru hlutverki sem landsliðsþjálfari. Það er í kvöld sem íslenska landsliðið hefur formlega vegferð sína undir stjórn hins nýja landsliðsþjálfara er Færeyingar mæta í heimsókn. Snorri er ánægður með það sem hann hefur séð frá liðinu í vikunni fram að leik. Handbolti 3.11.2023 11:30
Kúvending á raunum Viggós sem gæti leikið með landsliðinu Svo gæti vel verið að Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, geti beitt sér í komandi landsleikjum íslenska landsliðsins í handbolta þrátt fyrir að hann hafi verið að glíma við meiðsli. Hann gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að verða klár því hann veit hversu mikilvægir þessir leikir eru upp á framhaldið hjá íslenska landsliðinu. Handbolti 3.11.2023 07:30
Markahæsti línumaðurinn í Þýskalandi: „Hef mjög gaman af því að skora“ Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, er spenntur fyrir leikjunum gegn Færeyjum sem eru þeir fyrstu undir stjórn nýs þjálfara, Snorra Steins Guðjónssonar. Eyjamaðurinn kveðst ánægður með frammistöðu sína í Þýskalandi í vetur. Handbolti 2.11.2023 15:01
„Geri ráð fyrir að við leggjum meiri áherslu á hraðaupphlaup en áður“ Bjarki Már Elísson er kominn aftur á ferðina eftir að hafa gengist undir aðgerð. Hann hlakkar til fyrstu leikjanna undir stjórn nýs landsliðsþjálfara. Handbolti 2.11.2023 13:58
Viggó hefur verið að spila meiddur Viggó Kristjánsson mun ekki geta tekið þátt í komandi tveimur æfingarleikjum íslenska landsliðsins í handbolta gegn Færeyjum síðar í vikunni. Viggó, sem hefur farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni undanfarið, hefur verið að spila meiddur undanfarnar þrjár vikur. Handbolti 1.11.2023 13:31
„Standið á mér er frábært“ „Það er yndislegt að vera kominn til baka. Þetta hefur verið allt of langur tími,“ segir landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson, leikmaður Kielce, á landsliðsæfingu íslenska landsliðsins í handbolta. Sport 31.10.2023 08:01
„Gaman að hitta þá loksins“ Snorri Steinn Guðjónsson fékk í dag loks að halda æfingu hjá A-landsliði karla í handbolta eftir að hafa tekið við þjálfarastarfinu 1. júní síðastliðinn. Hann er spenntur fyrir framhaldinu. Handbolti 30.10.2023 18:30
Vonast til að fara á EM en veit að samkeppnin er hörð: „Þetta er helvíti þétt skipað hjá okkur hægra megin“ Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson veit ekki hvað framtíðin ber í skauti, hvort hann verði áfram hjá Flensburg eða rói á önnur mið. Hann vonast til að fara með íslenska landsliðinu á EM í janúar. Handbolti 25.10.2023 10:01
Ætlar að losa handbremsuna Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í gær fyrsta landsliðshóp sinn sem landsliðsþjálfari Íslands í handbolta. Handbolti 17.10.2023 07:31
Ómar Ingi, Haukur Þrastar og Einar Þorsteinn allir í fyrsta hóp Snorra Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag sinn fyrsta A-landsliðshópinn síðan að hann tók við þjálfun karlalandsliðsins í handbolta af Guðmundi Guðmundssyni. Handbolti 16.10.2023 13:02
Leggja til að tveir riðlar verði spilaðir hér á landi og einnig einn milliriðli Formaður HSÍ segir að ný þjóðarhöll sé forsenda umsóknar sambandsins um að halda HM í handbolta árið 2029 eða 2031. Hann er nokkuð bjartsýnn á það að heimsmeistaramót verði aftur hér á landi. Handbolti 6.10.2023 08:02
Elvar framlengir dvöl sína í Danmörku: Áhuginn mikill frá öðrum liðum Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, hefur framlengt dvöl sína í Danmörku hjá úrvalsdeildarfélaginu Ribe-Esbjerg til ársins 2026. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu í morgun. Handbolti 14.9.2023 09:01
Fimmtán ár í dag síðan Ísland skrifaði söguna á ÓL í Peking Í dag, 24. ágúst, eru liðin fimmtán ár síðan að íslenska handboltalandsliðið vann til silfurverðlauna á ÓLympíuleikunum í Peking í Kína. Handbolti 24.8.2023 15:16
Öruggur sigur strákanna en stelpurnar töpuðu í lokin Strákarnir í U19-landsliði karla í handbolta mæta Svíþjóð á fimmtudag og spila um sæti 17-20, á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Króatíu. Stelpurnar í U17-landsliði Íslands spila væntanlega um 13.-16. sæti á EM í Svartfjallalandi. Handbolti 8.8.2023 15:37
„Snorri og Arnór eru handboltahausar“ Alexander Petersson líst vel á Snorra Stein Guðjónsson sem landsliðsþjálfara og hefur fulla trú á því að hann eigi eftir að ná árangri með landsliðið. Handbolti 16.7.2023 19:16