Landslið karla í fótbolta

Fréttamynd

Fundirnir sem felldu Arnar

Örlög Arnars Þórs Viðarssonar sem landsliðsþjálfara karla í fótbolta réðust endanlega á fjörutíu mínútna fundi stjórnar KSÍ á Teams 30. mars.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnar tjáir sig: „Tímasetningin óskiljanleg“

Arnar Þór Viðarsson, sem var sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta í vikunni, sat fyrir svörum í fótboltaþættinum Extra Time á flæmsku ríkissjónvarpsstöðinni VRT í gærkvöld. Hann kveðst ósáttur við uppsögnina en stoltur af sínum störfum.

Fótbolti
Fréttamynd

Landsliðsmenn þakklátir Arnari

Nokkrir af leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa sent Arnari Þór Viðarssyni þakklætiskveðju á samfélagsmiðlum, í kjölfar þess að Arnar var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekki trú á að Arnar sé rétti maðurinn

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að stjórn sambandsins hafi ekki lengur haft trú á því að Arnar Þór Viðarsson væri rétti maðurinn til að koma íslenka karlalandsliðinu í fótbolta á stórmót.

Fótbolti
Fréttamynd

Hver á að taka við landsliðinu?

Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina?

Fótbolti
Fréttamynd

Arnar Þór rekinn

Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur skaut Íslandi á EM: Myndir

Orri Steinn Óskarsson og Hilmir Mikaelsson skoruðu mörk U19 ára landsliðs Íslands er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ungverjum í undankeppni EM í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti á lokamóti EM sem fram fer á Möltu í júlí.

Fótbolti