Sjö dagar í EM-umspil: Hverjir eiga að koma Íslandi til Þýskalands? Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2024 11:01 Orri Steinn Óskarsson er á meðal þeirra sem fastlega má gera ráð fyrir að Åge Hareide velji í hópinn gegn Ísrael, og jafnvel í byrjunarliðið. Getty/Alex Nicodim Á morgun ræðst það hvaða leikmönnum Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, ætlar að treysta til þess að koma Íslandi á EM í Þýskalandi í sumar. Hareide hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 á morgun. Í samtali við Vísi kveðst hann ætla að tilkynna þar 23 manna hóp en reiknar með að bæta við 24. leikmanninum eftir leiki helgarinnar, þegar landsleikjaglugginn tekur við. Íslenski hópurinn kemur saman í Búdapest á mánudaginn og spilar svo við Ísrael í ungversku höfuðborginni næsta fimmtudagskvöld. Sigurliðið mætir Bosníu eða Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM, 26. mars. Allt útlit er fyrir að Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Vals, og Aron Einar Gunnarsson verði ekki í hópnum þar sem þeir hafa ekki spilað fótbolta síðustu mánuði vegna meiðsla. Hörður Björgvin Magnússon er í endurhæfingu eftir krossbandsslit. Að öðru leyti virðist meiðslastaðan góð. Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í hópinn í fyrsta sinn frá því í júní í fyrra, eftir að héraðssaksóknari lét mál gegn honum niður falla. Óvissa ríkir þó um hvað verður ef ákvörðun héraðssaksóknara verður kærð. Vísir hefur til gamans sett saman lista yfir þá leikmenn sem eru öruggir, líklegir eða mögulegir til að fá sæti í landsliðshópi Hareide á morgun, en sannleikurinn kemur í ljós síðdegis á morgun. Mögulegt byrjunarlið gegn Ísrael gæti litið svona út: Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason, Hákon Arnar Haraldsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Arnór Sigurðsson. Sókn: Orri Steinn Óskarsson. Jóhann Berg Guðmundsson verður fyrirliði Íslands í EM-umspilinu.Getty/Alex Nicodim Hverjir verða í hópnum í EM-umspilinu? Öruggir um sæti: Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford – 7 leikir Guðlaugur Victor Pálsson – Eupen – 42 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason – Midtjylland – 47 leikir, 3 mörk Hjörtur Hermannsson – Pisa – 27 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 9 leikir Alfons Sampsted – Twente – 21 leikir Arnór Ingvi Traustason – Norrköping – 54 leikir, 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 24 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 90 leikir, 8 mörk Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 8 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 1 leikur Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 33 leikir, 4 mörk Mikael Anderson – AGF – 24 leikir, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 15 leikir, 3 mörk Arnór Sigurðsson – Blackburn – 30 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason – Eupen – 73 leikir, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson – FC Kaupmannahöfn – 6 leikir, 2 mörk Hörð samkeppni erum kantstöðurnar í íslenska landsliðinu. Arnór Sigurðsson er þó líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu gegn Ísrael.Getty/Alex Nicodim Líklegir til að fá sæti: Elías Rafn Ólafsson – Mafra – 6 leikir Rúnar Alex Rúnarsson – FC Kaupmannahöfn – 27 leikir Daníel Leó Grétarsson – SönderjyskE – 15 leikir Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete – 13 leikir Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby – 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson – Genoa – 35 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í íslenska landsliðið en hann hefur spilað frábærlega á Ítalíu í vetur.Getty/Jonathan Moscrop Mögulegir til að fá sæti: Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking – 4 leikir Dagur Dan Þórhallsson – Orlando – 5 leikir Logi Tómasson – Strömsgodset – 3 leikir Davíð Kristján Ólafsson – Cracovia – 15 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – Häcken – 8 leikir Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg – 19 leikir, 1 mark Júlíus Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 10 leikir Þórir Jóhann Helgason – Braunschweig – 16 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson – Venezia – 14 leikir, 1 mark Jón Daði Böðvarsson – Bolton – 64 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon – Lyngby – 5 leikir Sverrir Ingi Ingason er ansi mikilvægur hlekkur í varnarleik íslenska liðsins.Getty/Alex Nicodim Ólíklegir eða meiddir: Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 103 leikir, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson – Valur – 80 leikir, 27 mörk Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 49 leikir, 2 mörk Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. 13. mars 2024 10:58 Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. 12. mars 2024 11:01 Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? 11. mars 2024 10:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Hareide hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 16 á morgun. Í samtali við Vísi kveðst hann ætla að tilkynna þar 23 manna hóp en reiknar með að bæta við 24. leikmanninum eftir leiki helgarinnar, þegar landsleikjaglugginn tekur við. Íslenski hópurinn kemur saman í Búdapest á mánudaginn og spilar svo við Ísrael í ungversku höfuðborginni næsta fimmtudagskvöld. Sigurliðið mætir Bosníu eða Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM, 26. mars. Allt útlit er fyrir að Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Vals, og Aron Einar Gunnarsson verði ekki í hópnum þar sem þeir hafa ekki spilað fótbolta síðustu mánuði vegna meiðsla. Hörður Björgvin Magnússon er í endurhæfingu eftir krossbandsslit. Að öðru leyti virðist meiðslastaðan góð. Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í hópinn í fyrsta sinn frá því í júní í fyrra, eftir að héraðssaksóknari lét mál gegn honum niður falla. Óvissa ríkir þó um hvað verður ef ákvörðun héraðssaksóknara verður kærð. Vísir hefur til gamans sett saman lista yfir þá leikmenn sem eru öruggir, líklegir eða mögulegir til að fá sæti í landsliðshópi Hareide á morgun, en sannleikurinn kemur í ljós síðdegis á morgun. Mögulegt byrjunarlið gegn Ísrael gæti litið svona út: Mark: Hákon Rafn Valdimarsson. Vörn: Guðlaugur Victor Pálsson, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason, Hákon Arnar Haraldsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Arnór Sigurðsson. Sókn: Orri Steinn Óskarsson. Jóhann Berg Guðmundsson verður fyrirliði Íslands í EM-umspilinu.Getty/Alex Nicodim Hverjir verða í hópnum í EM-umspilinu? Öruggir um sæti: Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford – 7 leikir Guðlaugur Victor Pálsson – Eupen – 42 leikir, 1 mark Sverrir Ingi Ingason – Midtjylland – 47 leikir, 3 mörk Hjörtur Hermannsson – Pisa – 27 leikir, 1 mark Kolbeinn Birgir Finnsson – Lyngby – 9 leikir Alfons Sampsted – Twente – 21 leikir Arnór Ingvi Traustason – Norrköping – 54 leikir, 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 24 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley – 90 leikir, 8 mörk Willum Þór Willumsson – Go Ahead Eagles – 8 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax – 1 leikur Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 33 leikir, 4 mörk Mikael Anderson – AGF – 24 leikir, 2 mörk Hákon Arnar Haraldsson – Lille – 15 leikir, 3 mörk Arnór Sigurðsson – Blackburn – 30 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason – Eupen – 73 leikir, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson – FC Kaupmannahöfn – 6 leikir, 2 mörk Hörð samkeppni erum kantstöðurnar í íslenska landsliðinu. Arnór Sigurðsson er þó líklegur til að fá sæti í byrjunarliðinu gegn Ísrael.Getty/Alex Nicodim Líklegir til að fá sæti: Elías Rafn Ólafsson – Mafra – 6 leikir Rúnar Alex Rúnarsson – FC Kaupmannahöfn – 27 leikir Daníel Leó Grétarsson – SönderjyskE – 15 leikir Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete – 13 leikir Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby – 20 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson – Genoa – 35 leikir, 6 mörk Albert Guðmundsson gæti snúið aftur í íslenska landsliðið en hann hefur spilað frábærlega á Ítalíu í vetur.Getty/Jonathan Moscrop Mögulegir til að fá sæti: Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking – 4 leikir Dagur Dan Þórhallsson – Orlando – 5 leikir Logi Tómasson – Strömsgodset – 3 leikir Davíð Kristján Ólafsson – Cracovia – 15 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – Häcken – 8 leikir Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg – 19 leikir, 1 mark Júlíus Magnússon – Fredrikstad – 5 leikir Andri Fannar Baldursson – Elfsborg – 10 leikir Þórir Jóhann Helgason – Braunschweig – 16 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson – Venezia – 14 leikir, 1 mark Jón Daði Böðvarsson – Bolton – 64 leikir, 4 mörk Sævar Atli Magnússon – Lyngby – 5 leikir Sverrir Ingi Ingason er ansi mikilvægur hlekkur í varnarleik íslenska liðsins.Getty/Alex Nicodim Ólíklegir eða meiddir: Aron Einar Gunnarsson – Al Arabi – 103 leikir, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson – Valur – 80 leikir, 27 mörk Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos – 49 leikir, 2 mörk
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. 13. mars 2024 10:58 Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. 12. mars 2024 11:01 Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? 11. mars 2024 10:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. 13. mars 2024 10:58
Níu dagar í EM-umspil: Milljarðar gætu streymt til KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fékk 1,9 milljarða króna framlag frá UEFA vegna þátttöku sinnar á EM karla í Frakklandi 2016. Mögulegt verðlaunafé tengt Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar er enn hærra. Evrópumeistararnir gætu fengið 4,2 milljarða króna. 12. mars 2024 11:01
Tíu dagar í EM-umspil: Stríðin og sending Þóris skiluðu Íslandi hingað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er aðeins 180 mínútum frá sæti í lokakeppni EM í Þýskalandi í sumar. En hvernig endaði liðið í þessari stöðu, eftir að hafa aðeins unnið sárafáa leiki á síðustu árum? 11. mars 2024 10:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti