Landslið kvenna í fótbolta Á góðar minningar frá Þróttaravellinum Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er klár í að byrja gegn Noregi í Þjóðadeildinni í fótbolta seinna í dag eftir að hafa glímt við meiðsli upp á síðkastið. Hún er sérstaklega spennt fyrir því að spila á heimavelli Þróttar Reykjavíkur, frá þeim velli á hún góðar minningar. Fótbolti 4.4.2025 11:31 „Skandall“ í gær en uppselt í dag Uppselt er á leik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í fótbolta sem fram fer á Þróttaravellinum seinna í dag. Fótbolti 4.4.2025 09:33 Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Norska ríkisútvarpið fjallar á vef sínum sérstaklega um leikvanginn sem hýsir landsleik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í dag. Fótbolti 4.4.2025 07:03 „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Ingibjörg Sigurðardóttir kveðst stolt af því að bera fyrirliðabandið hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í næstu tveimur leikjum þess. Hún segist eflast með aukinni ábyrgð. Fótbolti 3.4.2025 14:47 Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Ljóst er að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta mun fara fram í Bandaríkjunum árið 2031 og í Bretlandi 2035, með 48 þjóðum í stað 32 á mótinu sem fram fer í Brasilíu árið 2027. Fótbolti 3.4.2025 13:30 Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur áhyggjur af stöðunni á Glódísi Perlu Viggósdóttur fyrir Evrópumótið í sumar. Hann segir að í versta falli gæti hún misst af mótinu. Fótbolti 3.4.2025 13:10 Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.4.2025 11:46 „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir steig í raun inn í nýjan veruleika er hún samdi við enska liðið Leicester City fyrr á árinu. Hún er enn að venjast þeim veruleika en finnur fyrir mikilli trú í sinn garð frá þjálfurum liðsins. Fótbolti 3.4.2025 12:32 Lífið gott en ítalskan strembin Cecilía Rán Rúnarsdóttir veit ekki hvað bíður hennar næsta vetur. Hún hefur fundið sig vel í Mílanó á Ítalíu og segir lífið einfaldara þegar hún spilar fótbolta reglulega. Fótbolti 3.4.2025 09:31 Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Leonete Maísa Correia var hetja Portúgala á móti íslensku stelpunum í kvöld þegar nítján ára landslið Íslands tapaði 2-0 á móti Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025. Fótbolti 2.4.2025 18:29 „Mótlætið styrkir mann“ Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir upplifði mikið stolt og gleði með að fá aftur tækifæri til að spila fyrir íslenska landsliðið í síðasta verkefni liðsins. Hún var valin aftur núna fyrir komandi leiki liðsins sem hún segir liðið spila fyrir Glódísi Perlu sem er fjarverandi vegna meiðsla. Fótbolti 2.4.2025 17:31 „Auðvitað söknum við hennar“ Guðrún Arnardóttir saknar Glódísar Perlu Viggósdóttur líkt og aðrir leikmenn Íslands. Henni gefst hins vegar tækifæri til að axla meiri ábyrgð í komandi landsleikjum, líkt og öðrum varnarmönnum íslenska liðsins. Fótbolti 2.4.2025 15:15 „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Alexandra Jóhannsdóttir mætir í góðu formi til liðs við íslenska landsliðið fyrir komandi leiki við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni. Hún hefur byrjað vel á nýjum stað í Svíþjóð. Fótbolti 1.4.2025 16:00 „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ „Þetta er alveg nýtt fyrir mér en ég hef reynt að horfa á þetta sem lærdóm,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Bayern München. Í fyrsta sinn á ferlinum glímir hún við meiðsli sem auk þess eru snúin og bataferlið óljóst. Hún vonast þó til að EM í sumar sé ekki í hættu. Fótbolti 1.4.2025 07:33 Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Hún á við meiðsli að stríða og er bara ekki klár í þessa landsleiki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, um Glódísi Perlu Viggósdóttur sem missir af leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 31.3.2025 11:31 Glódís ekki með í landsleikjunum Í fyrsta sinn frá því hún byrjaði að spila með íslenska landsliðinu 2012 missir Glódís Perla Viggósdóttir af landsleikjum vegna meiðsla. Fótbolti 31.3.2025 10:37 Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern München, ætti að geta tekið þátt í leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir að hafa spilað í toppslag við Leverkusen í dag. Fótbolti 30.3.2025 15:16 Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Þorsteinn Halldórsson gæti orðið án landsliðsfyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í fyrsta skipti á hans tíma með liðið í komandi leikjum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 19.3.2025 15:22 Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli. Fótbolti 19.3.2025 13:28 Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Noregi og Sviss á Þróttarvelli í komandi leikjum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 4. og 8. apríl. Fótbolti 19.3.2025 13:11 Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur. Fótbolti 19.3.2025 12:48 Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á fyrir höndum afar mikilvæga heimaleiki við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta. Miðasala á leikina hefst á morgun. Fótbolti 17.3.2025 15:15 Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Knattspyrnusamband Ísland hefur staðfest hvar leikir A landsliðs kvenna í fótbolta fara fram í næsta mánuði en Ísland á tvo heimaleiki í Þjóðadeild UEFA í apríl. Fótbolti 7.3.2025 17:27 Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 13. besta í öllum heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið ofar. Fótbolti 6.3.2025 11:01 „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sveindís Jane Jónsdóttir fékk ekki úr sérlega miklu að moða í leik Íslands og Frakklands í kvöld þar sem Ísland þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Hún var með skýr skilaboð um leikina tvo sem framundan eru í vor í Þjóðadeildinni. Fótbolti 25.2.2025 22:54 „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. Fótbolti 25.2.2025 22:47 Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Ísland mátti þola 3-2 tap gegn Frakklandi ytra í A-deild Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Ísland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 25.2.2025 19:17 Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tæp fjögur ár, þegar liðið mætir Frakklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í Le Mans í kvöld. Fótbolti 25.2.2025 18:58 Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Eugénie Le Sommer hefur skorað þrjú mörk gegn Íslandi á sínum magnaða ferli. Hún mun slá stórt met með því að spila fyrir Frakka gegn Íslendingum í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í kvöld, í Le Mans. Glódís Perla Viggósdóttir spilar jafnframt tímamótaleik. Fótbolti 25.2.2025 16:47 Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þjálfari Frakklands nefndi Sveindísi Jane Jónsdóttur sérstaklega þegar hann ræddi um mótherjana fyrir slag Frakklands og Íslands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.2.2025 11:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 31 ›
Á góðar minningar frá Þróttaravellinum Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir er klár í að byrja gegn Noregi í Þjóðadeildinni í fótbolta seinna í dag eftir að hafa glímt við meiðsli upp á síðkastið. Hún er sérstaklega spennt fyrir því að spila á heimavelli Þróttar Reykjavíkur, frá þeim velli á hún góðar minningar. Fótbolti 4.4.2025 11:31
„Skandall“ í gær en uppselt í dag Uppselt er á leik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í fótbolta sem fram fer á Þróttaravellinum seinna í dag. Fótbolti 4.4.2025 09:33
Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Norska ríkisútvarpið fjallar á vef sínum sérstaklega um leikvanginn sem hýsir landsleik Íslands og Noregs í Þjóðadeild kvenna í dag. Fótbolti 4.4.2025 07:03
„Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Ingibjörg Sigurðardóttir kveðst stolt af því að bera fyrirliðabandið hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í næstu tveimur leikjum þess. Hún segist eflast með aukinni ábyrgð. Fótbolti 3.4.2025 14:47
Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Ljóst er að heimsmeistaramót kvenna í fótbolta mun fara fram í Bandaríkjunum árið 2031 og í Bretlandi 2035, með 48 þjóðum í stað 32 á mótinu sem fram fer í Brasilíu árið 2027. Fótbolti 3.4.2025 13:30
Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur áhyggjur af stöðunni á Glódísi Perlu Viggósdóttur fyrir Evrópumótið í sumar. Hann segir að í versta falli gæti hún misst af mótinu. Fótbolti 3.4.2025 13:10
Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Noregi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 3.4.2025 11:46
„Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir steig í raun inn í nýjan veruleika er hún samdi við enska liðið Leicester City fyrr á árinu. Hún er enn að venjast þeim veruleika en finnur fyrir mikilli trú í sinn garð frá þjálfurum liðsins. Fótbolti 3.4.2025 12:32
Lífið gott en ítalskan strembin Cecilía Rán Rúnarsdóttir veit ekki hvað bíður hennar næsta vetur. Hún hefur fundið sig vel í Mílanó á Ítalíu og segir lífið einfaldara þegar hún spilar fótbolta reglulega. Fótbolti 3.4.2025 09:31
Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Leonete Maísa Correia var hetja Portúgala á móti íslensku stelpunum í kvöld þegar nítján ára landslið Íslands tapaði 2-0 á móti Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025. Fótbolti 2.4.2025 18:29
„Mótlætið styrkir mann“ Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir upplifði mikið stolt og gleði með að fá aftur tækifæri til að spila fyrir íslenska landsliðið í síðasta verkefni liðsins. Hún var valin aftur núna fyrir komandi leiki liðsins sem hún segir liðið spila fyrir Glódísi Perlu sem er fjarverandi vegna meiðsla. Fótbolti 2.4.2025 17:31
„Auðvitað söknum við hennar“ Guðrún Arnardóttir saknar Glódísar Perlu Viggósdóttur líkt og aðrir leikmenn Íslands. Henni gefst hins vegar tækifæri til að axla meiri ábyrgð í komandi landsleikjum, líkt og öðrum varnarmönnum íslenska liðsins. Fótbolti 2.4.2025 15:15
„Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Alexandra Jóhannsdóttir mætir í góðu formi til liðs við íslenska landsliðið fyrir komandi leiki við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni. Hún hefur byrjað vel á nýjum stað í Svíþjóð. Fótbolti 1.4.2025 16:00
„Ég veit bara að þetta er mjög vont“ „Þetta er alveg nýtt fyrir mér en ég hef reynt að horfa á þetta sem lærdóm,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Þýskalandsmeistara Bayern München. Í fyrsta sinn á ferlinum glímir hún við meiðsli sem auk þess eru snúin og bataferlið óljóst. Hún vonast þó til að EM í sumar sé ekki í hættu. Fótbolti 1.4.2025 07:33
Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Hún á við meiðsli að stríða og er bara ekki klár í þessa landsleiki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, um Glódísi Perlu Viggósdóttur sem missir af leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 31.3.2025 11:31
Glódís ekki með í landsleikjunum Í fyrsta sinn frá því hún byrjaði að spila með íslenska landsliðinu 2012 missir Glódís Perla Viggósdóttir af landsleikjum vegna meiðsla. Fótbolti 31.3.2025 10:37
Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern München, ætti að geta tekið þátt í leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir að hafa spilað í toppslag við Leverkusen í dag. Fótbolti 30.3.2025 15:16
Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Þorsteinn Halldórsson gæti orðið án landsliðsfyrirliðans Glódísar Perlu Viggósdóttur í fyrsta skipti á hans tíma með liðið í komandi leikjum í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 19.3.2025 15:22
Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli. Fótbolti 19.3.2025 13:28
Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn mæta Noregi og Sviss á Þróttarvelli í komandi leikjum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 4. og 8. apríl. Fótbolti 19.3.2025 13:11
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem leikmannahópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir næstu leiki þess var kynntur. Fótbolti 19.3.2025 12:48
Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta á fyrir höndum afar mikilvæga heimaleiki við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta. Miðasala á leikina hefst á morgun. Fótbolti 17.3.2025 15:15
Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Knattspyrnusamband Ísland hefur staðfest hvar leikir A landsliðs kvenna í fótbolta fara fram í næsta mánuði en Ísland á tvo heimaleiki í Þjóðadeild UEFA í apríl. Fótbolti 7.3.2025 17:27
Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 13. besta í öllum heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið ofar. Fótbolti 6.3.2025 11:01
„Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sveindís Jane Jónsdóttir fékk ekki úr sérlega miklu að moða í leik Íslands og Frakklands í kvöld þar sem Ísland þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Hún var með skýr skilaboð um leikina tvo sem framundan eru í vor í Þjóðadeildinni. Fótbolti 25.2.2025 22:54
„Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. Fótbolti 25.2.2025 22:47
Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Ísland mátti þola 3-2 tap gegn Frakklandi ytra í A-deild Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Ísland er með eitt stig að loknum tveimur leikjum. Fótbolti 25.2.2025 19:17
Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tæp fjögur ár, þegar liðið mætir Frakklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í Le Mans í kvöld. Fótbolti 25.2.2025 18:58
Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Eugénie Le Sommer hefur skorað þrjú mörk gegn Íslandi á sínum magnaða ferli. Hún mun slá stórt met með því að spila fyrir Frakka gegn Íslendingum í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í kvöld, í Le Mans. Glódís Perla Viggósdóttir spilar jafnframt tímamótaleik. Fótbolti 25.2.2025 16:47
Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þjálfari Frakklands nefndi Sveindísi Jane Jónsdóttur sérstaklega þegar hann ræddi um mótherjana fyrir slag Frakklands og Íslands í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.2.2025 11:31