Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. Fótbolti 18.10.2023 17:53 Guðrún skrefi nær riðlakeppninni Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í liði Rosengård eru einum leik frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið vann umspilsleik sinn í dag. Fótbolti 11.10.2023 16:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - St. Pölten 0-4 | Brekkan orðin ansi brött fyrir Valskonur Íslandsmeistarar Vals eru með bakið upp við vegg eftir 0-4 tap á heimavelli gegn austurrísku meisturunum St. Pölten. Þetta var fyrri leikur liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurvegari þessa einvígis tekur þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. Fótbolti 10.10.2023 17:17 Pétur um riðlakeppni Meistaradeildarinnar: „Ætlum að reyna þangað til við komumst inn“ Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki, meistaraliðinu þar í landi, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir Valskonur ætla að reyna við riðlakeppnina þangað til þær komast inn. Fótbolti 10.10.2023 07:00 Þjálfari Man United vill breyta fyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu Á meðan allt er gert til að stækka Meistaradeild Evrópu karla megin í von um að koma stærstu liðum Evrópu í keppninni á kostnað liða sem eiga það frekar skilið þá verður ekki það sama sagt um Meistaradeildina kvenna megin. Fótbolti 9.10.2023 23:15 Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00 Sveindís og Wolfsburg ætla að vinna Meistaradeildina að þessu sinni Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að Wolfsburg setji stefnuna á að vinna alla þá titla sem í boði eru á tímabilinu. Fótbolti 21.9.2023 10:00 Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 10:55 Stórlið Arsenal óvænt úr leik í Meistaradeildinni Arsenal er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn París FC í forkeppninni í gær. Arsenal komst alla leið í undanúrslit í keppninni í fyrra. Fótbolti 10.9.2023 10:31 Vålerenga áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir vítaspyrnukeppni Vålerenga fór áfram í aðra umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Celtic var með unninn leik en Vålerenga jafnaði undir lok framlengingar og knúði fram vítaspyrnukeppni þar sem heimakonur höfðu betur . Sport 9.9.2023 21:01 Valur skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Valur vann Villaznia í Albaníu 1-2 í hreinum úrslitaleik um sæti í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu. Sport 9.9.2023 18:03 Sigur hjá Stjörnunni eftir maraþonleik og vítaspyrnur Stjarnan vann sigur á Sturm Graz í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir framlengdan leik og vítakeppni. Úrslit réðust ekki fyrr en í níundu umferð vítaspyrnukeppninnar. Fótbolti 9.9.2023 14:28 Juventus úr leik í Meistaradeildinni eftir vítakeppni Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði í dag gegn Frankfurt eftir vítakeppni. Fótbolti 9.9.2023 14:02 UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. Fótbolti 6.9.2023 23:30 Vålerenga áfram með í Meistaradeildinni Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið hjá Vålerenga þegar liðið vann góðan sigur á Minsk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.9.2023 19:58 Varnir Stjörnukvenna brustu í seinni hálfleik Stjarnan á ekki möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þetta var ljóst eftir 4-0 tap fyrir Levante frá Spáni í dag. Fótbolti 6.9.2023 13:02 Valur skrefi nær Meistaradeildinni Valur vann í dag mikilvægan 2-1 sigur er liðið mætti tyrkneska liðinu Fomget GSK í forkeppni Meistaradeildar kvenna. Fótbolti 6.9.2023 11:57 Stjarnan slapp við Arsenal og Valur mætir Tyrkjum Valur og Stjarnan voru bæði meðal þeirra liða sem komu upp úr skálunum þegar dregið var í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 30.6.2023 11:32 Sex Evrópumeistarar í liði ársins | Engin Sveindís Jane né Glódís Perla Knattspyrnusamband Evrópu hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Enginn Íslendingur er á listanum en þar má finna sex leikmenn Evrópumeistara Barcelona, þá eru fjórar úr Wolfsburg en þó engin Sveindís Jane Jónsdóttir. Fótbolti 5.6.2023 17:47 Barcelona Evrópumeistari eftir magnaða endurkomu Barcelona er Evrópumeistari í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik í Eindhoven í dag. Wolfsburg leiddi 2-0 í hálfleik en frábær endurkoma Barca í síðari hálfleik tryggði þeim sigurinn. Fótbolti 3.6.2023 13:31 Sveindís í byrjunarliði Wolfsburg í úrslitaleiknum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu nú á eftir. Fótbolti 3.6.2023 12:41 „Ég verð ekkert rosalega stressuð“ Það er hægt að nota ýmis lýsingarorð um Sveindísi Jane Jónsdóttur og eitt af því er hvað hún er svöl. Það er engin tilviljun að Wolfsburg nýtir hana til að kynna nýju treyjurnar sínar, og að hún hefur blómstrað í stórleikjum gegn Bayern München og Arsenal í vor. Og nú er komið að því að halda kúlinu í stærsta leik ársins. Fótbolti 3.6.2023 09:01 „Það verða margir með Jónsdóttir á bakinu“ Stór hópur Íslendinga er mættur til Hollands til þess að styðja sérstaklega við bakið á Sveindísi Jane Jónsdóttur þegar Wolfsburg mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun. Fótbolti 2.6.2023 22:00 „Mjög gaman að hann hafi þessa skoðun á mér“ Sveindís Jane Jónsdóttir leikur á morgun úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, með Wolfsburg gegn Barcelona. Þar gæti hún nýtt ógnarhraða sinn sem heillað hefur meðal annars þjálfara Arsenal. Fótbolti 2.6.2023 14:00 Segir Sveindísi einn besta skyndisóknarleikmann heims Þjálfari Arsenal segir Sveindísi Jane Jónsdóttur vera einn besta skyndisóknarleikmann heims. Fótbolti 1.6.2023 08:30 Sveindís spilar úrslitaleiki fyrir framan metfjölda í Þýskalandi og Hollandi Sveindís Jane Jónsdóttir verður í sviðsljósinu með þýska stórliðinu Wolfsburg á næstunni. Liðið spilar bikarúrslitaleik í Þýskalandi á morgun og úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 3. júní, og áhorfendamet verður slegið á báðum leikjum. Fótbolti 17.5.2023 13:00 KSÍ vill að UEFA breyti nafni Meistaradeildar Evrópu Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti skipan í sérstakan starfshóp um kynjajafnrétti á fundi sinum á Akranesi 3. maí síðastliðinn en jafnréttismál voru áberandi á fundinum. Fótbolti 12.5.2023 12:31 Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36 Tryggðu sér sæti í úrslitum á troðfullum Emirates velli: „Vonandi verður þetta bara normið“ Þýska liðið Wolfsburg komst í gærkvöldi í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa unnið Arsenal 3-2 á Emirates vellinum í gærkvöldi. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 2-2 og því varð að framlengja leikinn. Sigurmarkið kom rétt fyrir lok framlengingarinnar, en fyrri leikurinn í Þýskalandi endaði einnig 2-2. Fótbolti 2.5.2023 20:54 Sveindís Jane þriðji Íslendingurinn til að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðji Íslendingurinn sem kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Hin tvö eru Eiður Smári Guðjohnsen og Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 2.5.2023 07:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 11 ›
Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. Fótbolti 18.10.2023 17:53
Guðrún skrefi nær riðlakeppninni Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í liði Rosengård eru einum leik frá riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið vann umspilsleik sinn í dag. Fótbolti 11.10.2023 16:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - St. Pölten 0-4 | Brekkan orðin ansi brött fyrir Valskonur Íslandsmeistarar Vals eru með bakið upp við vegg eftir 0-4 tap á heimavelli gegn austurrísku meisturunum St. Pölten. Þetta var fyrri leikur liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurvegari þessa einvígis tekur þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. Fótbolti 10.10.2023 17:17
Pétur um riðlakeppni Meistaradeildarinnar: „Ætlum að reyna þangað til við komumst inn“ Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki, meistaraliðinu þar í landi, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir Valskonur ætla að reyna við riðlakeppnina þangað til þær komast inn. Fótbolti 10.10.2023 07:00
Þjálfari Man United vill breyta fyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu Á meðan allt er gert til að stækka Meistaradeild Evrópu karla megin í von um að koma stærstu liðum Evrópu í keppninni á kostnað liða sem eiga það frekar skilið þá verður ekki það sama sagt um Meistaradeildina kvenna megin. Fótbolti 9.10.2023 23:15
Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00
Sveindís og Wolfsburg ætla að vinna Meistaradeildina að þessu sinni Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að Wolfsburg setji stefnuna á að vinna alla þá titla sem í boði eru á tímabilinu. Fótbolti 21.9.2023 10:00
Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 10:55
Stórlið Arsenal óvænt úr leik í Meistaradeildinni Arsenal er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn París FC í forkeppninni í gær. Arsenal komst alla leið í undanúrslit í keppninni í fyrra. Fótbolti 10.9.2023 10:31
Vålerenga áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir vítaspyrnukeppni Vålerenga fór áfram í aðra umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Celtic var með unninn leik en Vålerenga jafnaði undir lok framlengingar og knúði fram vítaspyrnukeppni þar sem heimakonur höfðu betur . Sport 9.9.2023 21:01
Valur skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Valur vann Villaznia í Albaníu 1-2 í hreinum úrslitaleik um sæti í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu. Sport 9.9.2023 18:03
Sigur hjá Stjörnunni eftir maraþonleik og vítaspyrnur Stjarnan vann sigur á Sturm Graz í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir framlengdan leik og vítakeppni. Úrslit réðust ekki fyrr en í níundu umferð vítaspyrnukeppninnar. Fótbolti 9.9.2023 14:28
Juventus úr leik í Meistaradeildinni eftir vítakeppni Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Juventus eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði í dag gegn Frankfurt eftir vítakeppni. Fótbolti 9.9.2023 14:02
UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. Fótbolti 6.9.2023 23:30
Vålerenga áfram með í Meistaradeildinni Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið hjá Vålerenga þegar liðið vann góðan sigur á Minsk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.9.2023 19:58
Varnir Stjörnukvenna brustu í seinni hálfleik Stjarnan á ekki möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þetta var ljóst eftir 4-0 tap fyrir Levante frá Spáni í dag. Fótbolti 6.9.2023 13:02
Valur skrefi nær Meistaradeildinni Valur vann í dag mikilvægan 2-1 sigur er liðið mætti tyrkneska liðinu Fomget GSK í forkeppni Meistaradeildar kvenna. Fótbolti 6.9.2023 11:57
Stjarnan slapp við Arsenal og Valur mætir Tyrkjum Valur og Stjarnan voru bæði meðal þeirra liða sem komu upp úr skálunum þegar dregið var í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 30.6.2023 11:32
Sex Evrópumeistarar í liði ársins | Engin Sveindís Jane né Glódís Perla Knattspyrnusamband Evrópu hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Enginn Íslendingur er á listanum en þar má finna sex leikmenn Evrópumeistara Barcelona, þá eru fjórar úr Wolfsburg en þó engin Sveindís Jane Jónsdóttir. Fótbolti 5.6.2023 17:47
Barcelona Evrópumeistari eftir magnaða endurkomu Barcelona er Evrópumeistari í knattspyrnu eftir 3-2 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik í Eindhoven í dag. Wolfsburg leiddi 2-0 í hálfleik en frábær endurkoma Barca í síðari hálfleik tryggði þeim sigurinn. Fótbolti 3.6.2023 13:31
Sveindís í byrjunarliði Wolfsburg í úrslitaleiknum Sveindís Jane Jónsdóttir er í byrjunarliði Wolfsburg sem mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu nú á eftir. Fótbolti 3.6.2023 12:41
„Ég verð ekkert rosalega stressuð“ Það er hægt að nota ýmis lýsingarorð um Sveindísi Jane Jónsdóttur og eitt af því er hvað hún er svöl. Það er engin tilviljun að Wolfsburg nýtir hana til að kynna nýju treyjurnar sínar, og að hún hefur blómstrað í stórleikjum gegn Bayern München og Arsenal í vor. Og nú er komið að því að halda kúlinu í stærsta leik ársins. Fótbolti 3.6.2023 09:01
„Það verða margir með Jónsdóttir á bakinu“ Stór hópur Íslendinga er mættur til Hollands til þess að styðja sérstaklega við bakið á Sveindísi Jane Jónsdóttur þegar Wolfsburg mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun. Fótbolti 2.6.2023 22:00
„Mjög gaman að hann hafi þessa skoðun á mér“ Sveindís Jane Jónsdóttir leikur á morgun úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, með Wolfsburg gegn Barcelona. Þar gæti hún nýtt ógnarhraða sinn sem heillað hefur meðal annars þjálfara Arsenal. Fótbolti 2.6.2023 14:00
Segir Sveindísi einn besta skyndisóknarleikmann heims Þjálfari Arsenal segir Sveindísi Jane Jónsdóttur vera einn besta skyndisóknarleikmann heims. Fótbolti 1.6.2023 08:30
Sveindís spilar úrslitaleiki fyrir framan metfjölda í Þýskalandi og Hollandi Sveindís Jane Jónsdóttir verður í sviðsljósinu með þýska stórliðinu Wolfsburg á næstunni. Liðið spilar bikarúrslitaleik í Þýskalandi á morgun og úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 3. júní, og áhorfendamet verður slegið á báðum leikjum. Fótbolti 17.5.2023 13:00
KSÍ vill að UEFA breyti nafni Meistaradeildar Evrópu Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti skipan í sérstakan starfshóp um kynjajafnrétti á fundi sinum á Akranesi 3. maí síðastliðinn en jafnréttismál voru áberandi á fundinum. Fótbolti 12.5.2023 12:31
Fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í vetur Laura Wienroither, leikmaður Arsenal, sleit krossband í hné í leiknum gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu. Hún er fjórði leikmaður Arsenal sem slítur krossband í hné á tímabilinu. Enski boltinn 4.5.2023 12:36
Tryggðu sér sæti í úrslitum á troðfullum Emirates velli: „Vonandi verður þetta bara normið“ Þýska liðið Wolfsburg komst í gærkvöldi í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa unnið Arsenal 3-2 á Emirates vellinum í gærkvöldi. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 2-2 og því varð að framlengja leikinn. Sigurmarkið kom rétt fyrir lok framlengingarinnar, en fyrri leikurinn í Þýskalandi endaði einnig 2-2. Fótbolti 2.5.2023 20:54
Sveindís Jane þriðji Íslendingurinn til að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu Sveindís Jane Jónsdóttir er þriðji Íslendingurinn sem kemst í úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Hin tvö eru Eiður Smári Guðjohnsen og Sara Björk Gunnarsdóttir. Fótbolti 2.5.2023 07:01