Undir smásjánni Vorið og bankaóróinn Óróleiki á fjármálamarkaði byrjaði með skrifum greiningardeilda og endaði með Mishkin og hálfsársuppgjörum bankanna. Viðskipti innlent 27.12.2006 18:17 Nú sér fyrir endann á hækkunarferli stýrivaxta Hvort sem Seðlabanki Íslands hækkar stýrivexti lítillega á aukavaxtaákvörðunardegi sínum á morgun eða heldur þeim óbreyttum ber sérfræðingum saman um að eftir áramót verði ferli stýrivaxtahækkana bankans sem hófst í maí 2004 örugglega lokið. Viðskipti innlent 19.12.2006 15:26 Myntráð án myntar - leiðin inn í evruna? Umræða um framtíð krónunnar sem gjaldmiðill landsins hefur verið áberandi á þessu ári og forsvarsmenn stærri fyrirtækja á markaði gjarnan bent á að hún standi í vegi fyrir erlendri fjárfestingu hér. Viðskipti innlent 12.12.2006 17:08 Pfaff snýr aftur til uppruna síns Pfaff-Borgarljós hefur breytt um nafn og heitir nú aftur Pfaff eins og fyrirtækið hét allt frá stofnun árið 1929 fram til ársins 2002. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri og einn af eigendum Pfaff, sagði Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur sögu eins elsta fjölskyldufyrirtækis landsins. Viðskipti innlent 5.12.2006 15:34 Öflugir á höfuðborgarsvæðinu Ellefu mánuðir liðu frá því óformlegar viðræður hófust um sameiningu SPH og SPV þar til að stofnfjáreigendur gáfu grænt ljós fyrir sitt leyti. Stjórnendur nýja sjóðsins segja að hann anni mun meira umfangi miðað við stöðu auk þess sem nýting fjármagns verði betri og lánskjör batni. Eggert Þór Aðalsteinsson kynnti sér málið. Viðskipti innlent 5.12.2006 15:34 Fjármálalæsi er tæki sem nýtist í lífinu Það er mál manna að fjármálalæsi hér á landi er ábótavant. En hvað er til ráða? Skólar og samtök hafa lagst á eitt að auka fjármálalæsi unglinga til að koma í veg fyrir að næstu kynslóðir skilji eftir sig skuldaslóð. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson kynnti sé Viðskipti innlent 5.12.2006 15:33 Framkvæmdastjórinn er hættur að fara heim klukkan fjögur Á nokkrum mánuðum hafa stjórnendur Fons umbylt rekstri sænsku ferðaskrifstofukeðjunnar Ticket og skilaði félagið nýverið mesta hagnaði í sextán ára sögu þess. Stjórnendur félagsins ætla sér að búa til stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Skandinavíu með Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56 Íslendingarnir hleyptu miklu lífi í félagið Lennart Käll tók við forstjórastarfinu hjá Ticket fyrir þremur og hálfu ári, en hann starfaði áður á fjármálamarkaði. Breytingar þær sem urðu á eignarhaldi og stjórnun félagsins með innkomu Fons styrktu fyrirtækið og hleyptu miklu lífi inn í æðstu stjórn fyrirtæksins. Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56 Forstjóri Dressmann klæðist bara Batistini „Gengurðu sjálfur í Batistini?“ var fyrsta spurningin sem hrökk af vörum blaðakonu þegar hún hitti forstjóra Dressmann. Vörumerkið verður enda að eilífu greypt í huga hennar, eins og annarra sem hafa séð Dressmann-auglýsingarnar, þar sem ofursvalir miðaldra súkkulaðimenn ganga öruggir um í Batistini-jakkafötum. „Aldrei í öðru,“ segir hann og flettir jakkanum frá því til sönnunar. Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56 Ábyrgð eða auglýsing? Viðskipti innlent 22.11.2006 10:50 Við eigum eftir að landa þeim stóra Baugur tók í síðustu viku við lyklunum í House of Fraser. Fjárfesting þar sem heildarfjármögnunin nam 77 milljörðum króna. Með Baugi í þessari fjárfestingu eru gamlir kunningjar sem eiga það sameiginlegt að hafa selt Baugi rekstur á undanförnum misserum. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:33 Hin skapandi fjórða stoð hagkerfisins Fræðimenn boða byltingu í atvinnuháttum og vilja bæta fjórðu stoðinni við það sem verið hefur þrískipting hagkerfisins undanfarin 250 ár: Frumframleiðsla, iðnaður, þjónusta og - skapandi atvinnuvegir. Hverju þarf að breyta til þess að Íslendingar verði vel í stakk búnir til að takast á við byltinguna? Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31 Samruni Kauphallarinnar við OMX styrkir íslensk fyrirtæki Jukka Ruuska, forstjóri kauphallarsamstæðunnar OMX, segir samruna Kauphallar Íslands við OMX koma íslenskum fyrirtækjum til góða og efla þau ef eitthvað er. Ruuska segir í viðtali við Jón Aðalstein Bergsveinsson að allar áhyggjur séu ástæðulausar. Íslensk fyrirtæki eigi síður en svo á hættu að verða tekin yfir af erlendum aðilum, að hans mati. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32 Kynna íslenskt fjármálalíf erlendis Íslenskur fjármálamarkaður hefur vaxið hraðar en aðrar atvinnugreinar. Eitt af hlutverkum nýrra samtaka fjármálafyrirtækja verður að kynna íslenskt efnahagslíf á erlendum vettvangi. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32 Leiðirnar liggja saman á marga vegu Í sumar keypti Straumur-Burðarás 51 prósents hlut í breska ráðgjafarfyrirtækinu Stamford Partners. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hitti Nick Barton, einn stofnenda félagsins, og spurði hann út í samstarf fyrirtækjanna. Viðskipti innlent 1.11.2006 16:56 Jafnréttisstefnan hornreka í fyrirtækjum Viðskipti innlent 1.11.2006 13:20 Eftir höfðinu dansa limirnir Fyrir um fjórum árum fóru þeir Ármann Þorvaldsson og Helgi Bergs fyrir hönd Kaupþings til London til að undirbúa starfsemi bankans í Bretlandi. Þremur árum og sjötíu starfsmönnum síðar keypti Kaupþing bankann Singer & Friedlander, sem hefur verið sameinaður við Kaupþing í Bretlandi undir nafninu Kaupthing Singer & Friedlander og er Ármann forstjóri sameinaðs banka. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:59 Einföld ferli og skýr markmið Svafa Grönfeldt, aðstoðarforstjóri Actavis, segir samþættingu fyrir og eftir samruna lykilatriði í útrás Actavis. "Ef við náum ekki að samþætta, þá njótum við ekki þeirra ávaxta sem sóst var eftir með yfirtökunni í upphafi. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:58 Afgreitt á tveimur vikum Það tók Glitni ekki langan tíma að selja allt það magn sem félagið hafði sölutryggt og gott betur en það. FL gengur að öllu leyti út úr eigendahópi Icelandair sem hefði þótt ótrúleg staða þegar áform um sölu og skráningu Icelandair í kauphöll voru fyrst kynnt. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09 Nást 100 milljarðar króna í hús? Fjármálafyrirtæki munu taka mesta hagnaðinn til sín nú þegar afkomutölur fara að birtast á nýjan leik. Kaupþing verður í sérflokki og slær hagnaðarmet Burðaráss og Existu gangi spár markaðsaðila eftir. Eggert Þór Aðalsteinsson rýnir í afkomuspár viðskipta Viðskipti innlent 17.10.2006 11:13 Stefnir í harkalega lendingu að mati Fitch Ratings Íslenska hagkerfið stefnir á harkalega lendingu og Seðlabankinn þarf að hækka vexti enn frekar til að halda aftur af verðbólgu að mati forsvarsmanna Fitch Ratings á fundi í Lundúnum í dag. Greint er frá þessu í hálffimmfréttum KB banka. Innlent 13.6.2006 14:07 Líkur á harðri lendingu vaxandi að mati Danske Bank Danske Bank telur að líkur á harðri lendingu í íslensku efnahagslífi fari vaxandi og telur að mat Standard og Poors frá í fyrradag um horfur á versnandi lánshæfismati sé slæmt fyrir íslenskt efnahagslíf. Innlent 7.6.2006 07:35 Viðskiptahalli aldrei meiri á fyrsta ársfjórðungi Viðskiptahalli Íslands gagnvart útlöndum hefur aldrei verið meiri en á fyrsta fjórðungi þessa árs. Bæði viðskiptahalli og vöruskiptajöfnuður eru tvöfalt meiri en á sama tíma í fyrra. Viðskiptahalli við útlönd nam rúmum 66 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi en stóð 32 komma 6 milljörðum á sama tíma í fyrra. Innlent 7.6.2006 07:34 Ágúst verður forstjóri Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir hafa skipt um störf hjá Bakkavör, fyrirtæki sem er að mestu í þeirra eigu. Ágúst tekur við forstjórastarfinu af Lýði sem tekur við stjórnarformennsku af Ágústi. Innlent 18.5.2006 10:27 Spáir áframhaldandi hækkun stýrivaxta Greiningardeild Landsbankans spáir því að Seðlabanki Íslands komi til með að hækka stýrivexti sína um 0,5% á fimmtudaginn í næstu viku. Greiningardeildin telur verulega þörf á hækkuninni þar sem Seðlabankinn sé enn langt frá verðbólgumarkmiðum sínum. Innlent 9.5.2006 17:59 Fjallað um Kauphöll Íslands á Sky News Tveggja og hálfrar mínútu frásögn verður af Kauphöll Íslands í kvöldfréttum Sky News í kvöld, en sendingar Sky News ná til til um það bil 80 milljóna manna. Tilefnið er að Kauphöllin hlaut verðlaun Buisness Britain Magazine fyrir árin tvö 2005-2006 fyrir að stuðla að hagvexti í íslensku efnahagslífi. Innlent 8.5.2006 08:09 Lykilatriði að auka upplýsingaflæði og gegnsæi Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands og annar höfunda skýrslu um efnahagsstöðugleika á Íslandi, sem kynnt var í dag, segir lykilatriði fyrir íslenskt efnahagslíf að auka upplýsingaflæði og gegnsæi til þess að koma í veg fyrir óróa og hugsanlegan flótta fjárfesta frá landinu. Hann leggur einnig til ásamt meðhöfundi sínum, hagfræðingnum Frederic Mishkin, að Fjármálaeftirlitið verði sameinað Seðlabankanum og að húsnæðisverð verði tekið út úr neysluverðsvísitölu þegar ró verði komin á markaði. Innlent 3.5.2006 22:47 Kynna skýrslu um íslenskt efnahagslíf í New York Viðskiptaráð Íslands ætlar á morgun að bregðast við gangrýnisröddum innan lands sem utan og kynna skýrslu um íslenskt efnahagslíf sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hefur unnið í samvinnu við einn virtasta hagfræðing í heimi á sviði fjármálastjórnar og fjármálastöðugleika. Skýrslan verðir kynnt fyrir bandarískum fjölmiðlum og fjármálamönnum í New York og er enginn kattarþvottur fyrir íslenskt efnahagslíf segir forstöðumaður Hagfræðistofnunar. Innlent 2.5.2006 17:12 Aldrei meiri hagnaður Glitnir hefur aldrei skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi en hann gerði fyrstu þrjá mánuði ársins. Á sama tíma gerðist það í fyrsta sinn í sögu bankans að meira en helmingur hagnaðar er frá útlöndum. Innlent 2.5.2006 12:07 Fjórtán milljarða hagnaður Landsbankans Landsbankinn skilaði rúmlega fjórtán milljarða króna hagnaði eftir skatta fyrstu þrjá mánuði ársins og hefur aldrei gert betur. Erlendar tekjur bankans hafa aukist verulega milli ára. Þær voru tveir milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs en eru nú komnar í þrettán milljarða króna. Innlent 2.5.2006 12:03 « ‹ 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Vorið og bankaóróinn Óróleiki á fjármálamarkaði byrjaði með skrifum greiningardeilda og endaði með Mishkin og hálfsársuppgjörum bankanna. Viðskipti innlent 27.12.2006 18:17
Nú sér fyrir endann á hækkunarferli stýrivaxta Hvort sem Seðlabanki Íslands hækkar stýrivexti lítillega á aukavaxtaákvörðunardegi sínum á morgun eða heldur þeim óbreyttum ber sérfræðingum saman um að eftir áramót verði ferli stýrivaxtahækkana bankans sem hófst í maí 2004 örugglega lokið. Viðskipti innlent 19.12.2006 15:26
Myntráð án myntar - leiðin inn í evruna? Umræða um framtíð krónunnar sem gjaldmiðill landsins hefur verið áberandi á þessu ári og forsvarsmenn stærri fyrirtækja á markaði gjarnan bent á að hún standi í vegi fyrir erlendri fjárfestingu hér. Viðskipti innlent 12.12.2006 17:08
Pfaff snýr aftur til uppruna síns Pfaff-Borgarljós hefur breytt um nafn og heitir nú aftur Pfaff eins og fyrirtækið hét allt frá stofnun árið 1929 fram til ársins 2002. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri og einn af eigendum Pfaff, sagði Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur sögu eins elsta fjölskyldufyrirtækis landsins. Viðskipti innlent 5.12.2006 15:34
Öflugir á höfuðborgarsvæðinu Ellefu mánuðir liðu frá því óformlegar viðræður hófust um sameiningu SPH og SPV þar til að stofnfjáreigendur gáfu grænt ljós fyrir sitt leyti. Stjórnendur nýja sjóðsins segja að hann anni mun meira umfangi miðað við stöðu auk þess sem nýting fjármagns verði betri og lánskjör batni. Eggert Þór Aðalsteinsson kynnti sér málið. Viðskipti innlent 5.12.2006 15:34
Fjármálalæsi er tæki sem nýtist í lífinu Það er mál manna að fjármálalæsi hér á landi er ábótavant. En hvað er til ráða? Skólar og samtök hafa lagst á eitt að auka fjármálalæsi unglinga til að koma í veg fyrir að næstu kynslóðir skilji eftir sig skuldaslóð. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson kynnti sé Viðskipti innlent 5.12.2006 15:33
Framkvæmdastjórinn er hættur að fara heim klukkan fjögur Á nokkrum mánuðum hafa stjórnendur Fons umbylt rekstri sænsku ferðaskrifstofukeðjunnar Ticket og skilaði félagið nýverið mesta hagnaði í sextán ára sögu þess. Stjórnendur félagsins ætla sér að búa til stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Skandinavíu með Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56
Íslendingarnir hleyptu miklu lífi í félagið Lennart Käll tók við forstjórastarfinu hjá Ticket fyrir þremur og hálfu ári, en hann starfaði áður á fjármálamarkaði. Breytingar þær sem urðu á eignarhaldi og stjórnun félagsins með innkomu Fons styrktu fyrirtækið og hleyptu miklu lífi inn í æðstu stjórn fyrirtæksins. Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56
Forstjóri Dressmann klæðist bara Batistini „Gengurðu sjálfur í Batistini?“ var fyrsta spurningin sem hrökk af vörum blaðakonu þegar hún hitti forstjóra Dressmann. Vörumerkið verður enda að eilífu greypt í huga hennar, eins og annarra sem hafa séð Dressmann-auglýsingarnar, þar sem ofursvalir miðaldra súkkulaðimenn ganga öruggir um í Batistini-jakkafötum. „Aldrei í öðru,“ segir hann og flettir jakkanum frá því til sönnunar. Viðskipti innlent 28.11.2006 21:56
Við eigum eftir að landa þeim stóra Baugur tók í síðustu viku við lyklunum í House of Fraser. Fjárfesting þar sem heildarfjármögnunin nam 77 milljörðum króna. Með Baugi í þessari fjárfestingu eru gamlir kunningjar sem eiga það sameiginlegt að hafa selt Baugi rekstur á undanförnum misserum. Viðskipti innlent 14.11.2006 17:33
Hin skapandi fjórða stoð hagkerfisins Fræðimenn boða byltingu í atvinnuháttum og vilja bæta fjórðu stoðinni við það sem verið hefur þrískipting hagkerfisins undanfarin 250 ár: Frumframleiðsla, iðnaður, þjónusta og - skapandi atvinnuvegir. Hverju þarf að breyta til þess að Íslendingar verði vel í stakk búnir til að takast á við byltinguna? Viðskipti innlent 7.11.2006 16:31
Samruni Kauphallarinnar við OMX styrkir íslensk fyrirtæki Jukka Ruuska, forstjóri kauphallarsamstæðunnar OMX, segir samruna Kauphallar Íslands við OMX koma íslenskum fyrirtækjum til góða og efla þau ef eitthvað er. Ruuska segir í viðtali við Jón Aðalstein Bergsveinsson að allar áhyggjur séu ástæðulausar. Íslensk fyrirtæki eigi síður en svo á hættu að verða tekin yfir af erlendum aðilum, að hans mati. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32
Kynna íslenskt fjármálalíf erlendis Íslenskur fjármálamarkaður hefur vaxið hraðar en aðrar atvinnugreinar. Eitt af hlutverkum nýrra samtaka fjármálafyrirtækja verður að kynna íslenskt efnahagslíf á erlendum vettvangi. Viðskipti innlent 7.11.2006 16:32
Leiðirnar liggja saman á marga vegu Í sumar keypti Straumur-Burðarás 51 prósents hlut í breska ráðgjafarfyrirtækinu Stamford Partners. Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hitti Nick Barton, einn stofnenda félagsins, og spurði hann út í samstarf fyrirtækjanna. Viðskipti innlent 1.11.2006 16:56
Eftir höfðinu dansa limirnir Fyrir um fjórum árum fóru þeir Ármann Þorvaldsson og Helgi Bergs fyrir hönd Kaupþings til London til að undirbúa starfsemi bankans í Bretlandi. Þremur árum og sjötíu starfsmönnum síðar keypti Kaupþing bankann Singer & Friedlander, sem hefur verið sameinaður við Kaupþing í Bretlandi undir nafninu Kaupthing Singer & Friedlander og er Ármann forstjóri sameinaðs banka. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:59
Einföld ferli og skýr markmið Svafa Grönfeldt, aðstoðarforstjóri Actavis, segir samþættingu fyrir og eftir samruna lykilatriði í útrás Actavis. "Ef við náum ekki að samþætta, þá njótum við ekki þeirra ávaxta sem sóst var eftir með yfirtökunni í upphafi. Viðskipti innlent 24.10.2006 18:58
Afgreitt á tveimur vikum Það tók Glitni ekki langan tíma að selja allt það magn sem félagið hafði sölutryggt og gott betur en það. FL gengur að öllu leyti út úr eigendahópi Icelandair sem hefði þótt ótrúleg staða þegar áform um sölu og skráningu Icelandair í kauphöll voru fyrst kynnt. Viðskipti innlent 17.10.2006 22:09
Nást 100 milljarðar króna í hús? Fjármálafyrirtæki munu taka mesta hagnaðinn til sín nú þegar afkomutölur fara að birtast á nýjan leik. Kaupþing verður í sérflokki og slær hagnaðarmet Burðaráss og Existu gangi spár markaðsaðila eftir. Eggert Þór Aðalsteinsson rýnir í afkomuspár viðskipta Viðskipti innlent 17.10.2006 11:13
Stefnir í harkalega lendingu að mati Fitch Ratings Íslenska hagkerfið stefnir á harkalega lendingu og Seðlabankinn þarf að hækka vexti enn frekar til að halda aftur af verðbólgu að mati forsvarsmanna Fitch Ratings á fundi í Lundúnum í dag. Greint er frá þessu í hálffimmfréttum KB banka. Innlent 13.6.2006 14:07
Líkur á harðri lendingu vaxandi að mati Danske Bank Danske Bank telur að líkur á harðri lendingu í íslensku efnahagslífi fari vaxandi og telur að mat Standard og Poors frá í fyrradag um horfur á versnandi lánshæfismati sé slæmt fyrir íslenskt efnahagslíf. Innlent 7.6.2006 07:35
Viðskiptahalli aldrei meiri á fyrsta ársfjórðungi Viðskiptahalli Íslands gagnvart útlöndum hefur aldrei verið meiri en á fyrsta fjórðungi þessa árs. Bæði viðskiptahalli og vöruskiptajöfnuður eru tvöfalt meiri en á sama tíma í fyrra. Viðskiptahalli við útlönd nam rúmum 66 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi en stóð 32 komma 6 milljörðum á sama tíma í fyrra. Innlent 7.6.2006 07:34
Ágúst verður forstjóri Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir hafa skipt um störf hjá Bakkavör, fyrirtæki sem er að mestu í þeirra eigu. Ágúst tekur við forstjórastarfinu af Lýði sem tekur við stjórnarformennsku af Ágústi. Innlent 18.5.2006 10:27
Spáir áframhaldandi hækkun stýrivaxta Greiningardeild Landsbankans spáir því að Seðlabanki Íslands komi til með að hækka stýrivexti sína um 0,5% á fimmtudaginn í næstu viku. Greiningardeildin telur verulega þörf á hækkuninni þar sem Seðlabankinn sé enn langt frá verðbólgumarkmiðum sínum. Innlent 9.5.2006 17:59
Fjallað um Kauphöll Íslands á Sky News Tveggja og hálfrar mínútu frásögn verður af Kauphöll Íslands í kvöldfréttum Sky News í kvöld, en sendingar Sky News ná til til um það bil 80 milljóna manna. Tilefnið er að Kauphöllin hlaut verðlaun Buisness Britain Magazine fyrir árin tvö 2005-2006 fyrir að stuðla að hagvexti í íslensku efnahagslífi. Innlent 8.5.2006 08:09
Lykilatriði að auka upplýsingaflæði og gegnsæi Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands og annar höfunda skýrslu um efnahagsstöðugleika á Íslandi, sem kynnt var í dag, segir lykilatriði fyrir íslenskt efnahagslíf að auka upplýsingaflæði og gegnsæi til þess að koma í veg fyrir óróa og hugsanlegan flótta fjárfesta frá landinu. Hann leggur einnig til ásamt meðhöfundi sínum, hagfræðingnum Frederic Mishkin, að Fjármálaeftirlitið verði sameinað Seðlabankanum og að húsnæðisverð verði tekið út úr neysluverðsvísitölu þegar ró verði komin á markaði. Innlent 3.5.2006 22:47
Kynna skýrslu um íslenskt efnahagslíf í New York Viðskiptaráð Íslands ætlar á morgun að bregðast við gangrýnisröddum innan lands sem utan og kynna skýrslu um íslenskt efnahagslíf sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, hefur unnið í samvinnu við einn virtasta hagfræðing í heimi á sviði fjármálastjórnar og fjármálastöðugleika. Skýrslan verðir kynnt fyrir bandarískum fjölmiðlum og fjármálamönnum í New York og er enginn kattarþvottur fyrir íslenskt efnahagslíf segir forstöðumaður Hagfræðistofnunar. Innlent 2.5.2006 17:12
Aldrei meiri hagnaður Glitnir hefur aldrei skilað meiri hagnaði á einum ársfjórðungi en hann gerði fyrstu þrjá mánuði ársins. Á sama tíma gerðist það í fyrsta sinn í sögu bankans að meira en helmingur hagnaðar er frá útlöndum. Innlent 2.5.2006 12:07
Fjórtán milljarða hagnaður Landsbankans Landsbankinn skilaði rúmlega fjórtán milljarða króna hagnaði eftir skatta fyrstu þrjá mánuði ársins og hefur aldrei gert betur. Erlendar tekjur bankans hafa aukist verulega milli ára. Þær voru tveir milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs en eru nú komnar í þrettán milljarða króna. Innlent 2.5.2006 12:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent