Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Ís­land á HM, Besta deildin og For­múla 1

Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og óskum við íslenskum pílukösturum sérstaklega til hamingju með daginn því í dag stíga þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson á stóra sviðið í Frankfurt fyrir Íslands hönd og taka þátt á HM í pílukasti.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Risa­slagur í Bestu deildinni

Það er sannkallaður stórslagur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld þegar KR tekur á móti Val í Vesturbænum. Þá hefja Englendingar undirbúning sinn fyrir EM og Stúkan verður á dagskrá eftir leik KR og Vals.

Sport