Sport

Dag­skráin í dag: Meistara­deild Evrópu og Bónus deild kvenna fer af stað

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Þessir eru í beinni í kvöld en mæta þó ekki hvor öðrum.
Þessir eru í beinni í kvöld en mæta þó ekki hvor öðrum. Vísir/Getty Images

Meistaradeild Evrópu og Bónus deild kvenna í körfubolta fara mikinn á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Þá er Lokasóknin á sínum stað og við sýnum leik í NHL-deildinni í íshokkí.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.05 hefst útsending frá Njarðvík þar sem heimakonur mæta Grindavík í 1. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 11.55 er leikur Bayer Leverkusen og AC Milan í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er komið að leik Arsenal og París Saint-Germain í sömu keppni.

Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í beinni.

Klukkan 21.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins.

Klukkan 21.45 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir síðustu umferð NFL-deildarinnar.

Stöð 2 Sport 3

Klukkan 16.35 er leikur Salzburg og Brest í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu á dagskrá.

Klukkan 18.50 er komið að leik Slovan Bratislava og Manchester City.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 18.50 er komið að leik Barcelona og Young Boys.

Stöð 2 Sport 5

Klukkan 18.50 er leikur Inter og Rauðu stjörnunnar á dagskrá.

Stöð 2 Sport 6

Klukkan 18.50 er leikur PSV og Sporting ádagskrá.

Vodafone Sport

Klukkan 16.35 er leikur Stuttgart og Sparta Prag í Meistaradeildinni á dagskrá.

Klukkan 18.50 er leikur Arsenal og PSG í Meistaradeildinni á dagskrá.

Klukkan 23.05 er leikur Devils og Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.

Bónus deildin

Klukkan 19.05 er leikur Hauka og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna á dagskrá.

Bónus deildin 2

Klukkan 19.05 er leikur Vals og Þórs Akureyrar í Bónus deild kvenna á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×