PGA-meistaramótið

Fréttamynd

Verður Mickelson sá elsti til að vinna risamót?

Kylfingurinn Phil Mickelson er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi þegar einum hring er ólokið. Þriðji hringurinn var leikinn í gærkvöld og í nótt á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum.

Golf