PGA-meistaramótið Phil Mickelson dregur sig úr PGA meistaramótinu Ríkjandi meistari Phil Mickelson mun ekki verja titil sinn á PGA meistaramótinu sem fram fer næstu helgi þar sem hann hefur dregið sig úr leik. Golf 14.5.2022 07:00 Tiger og Mickelson skráðir á risamótið í næstu viku Tiger Woods og Phil Mickelson hafa báðir skráð sig til keppni á öðru risamóti ársins í golfi, PGA meistaramótinu, sem fram fer í Oklahoma 19.-22. maí. Golf 10.5.2022 12:01 Svo mikið gekk á lokaholunni að forstjóri PGA þurfti að biðjast afsökunar Öryggisverðirnir á PGA-meistaramótinu um helgina misstu stjórn á áhorfendaskrílnum á úrslitastundu og kylfingarnir Phil Mickelson og Brooks Koepka lentu báðir í vandræðum að komast leiðar sinnar á lokaholunni. Golf 25.5.2021 13:30 Mickelson sá elsti í sögunni til að vinna risamót Hinn fimmtugi Phil Mickelson varð í gærkvöld elsti kylfingur sögunnar til að vinna risamót í golfi. Hann vann þá sigur á PGA-meistaramótinu. Var þetta í annað sinn á ferlinum sem Mickelson vinnur PGA-meistaramótið. Golf 24.5.2021 11:31 Verður Mickelson sá elsti til að vinna risamót? Kylfingurinn Phil Mickelson er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi þegar einum hring er ólokið. Þriðji hringurinn var leikinn í gærkvöld og í nótt á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Golf 23.5.2021 11:31 Golfkastarar hafa mesta trú á Johnson og Schauffele á PGA Sigmundur Einar Másson og Þórður Rafn Gissurarson, stjórnendur Golfkastsins, telja Dustin Johnson og Xander Schauffele líklegasta til afreka á PGA meistaramótinu sem hefst í dag. Golf 20.5.2021 14:31 Fyrsta risamót ársins verður haldið í ágúst Fyrsta risamót ársins í golfi verður haldið í ágúst, þegar PGA-mótið verður haldið án áhorfenda á Harding Park í San Francisco. Golf 24.6.2020 11:01 Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Golf 7.4.2020 16:01 « ‹ 1 2 ›
Phil Mickelson dregur sig úr PGA meistaramótinu Ríkjandi meistari Phil Mickelson mun ekki verja titil sinn á PGA meistaramótinu sem fram fer næstu helgi þar sem hann hefur dregið sig úr leik. Golf 14.5.2022 07:00
Tiger og Mickelson skráðir á risamótið í næstu viku Tiger Woods og Phil Mickelson hafa báðir skráð sig til keppni á öðru risamóti ársins í golfi, PGA meistaramótinu, sem fram fer í Oklahoma 19.-22. maí. Golf 10.5.2022 12:01
Svo mikið gekk á lokaholunni að forstjóri PGA þurfti að biðjast afsökunar Öryggisverðirnir á PGA-meistaramótinu um helgina misstu stjórn á áhorfendaskrílnum á úrslitastundu og kylfingarnir Phil Mickelson og Brooks Koepka lentu báðir í vandræðum að komast leiðar sinnar á lokaholunni. Golf 25.5.2021 13:30
Mickelson sá elsti í sögunni til að vinna risamót Hinn fimmtugi Phil Mickelson varð í gærkvöld elsti kylfingur sögunnar til að vinna risamót í golfi. Hann vann þá sigur á PGA-meistaramótinu. Var þetta í annað sinn á ferlinum sem Mickelson vinnur PGA-meistaramótið. Golf 24.5.2021 11:31
Verður Mickelson sá elsti til að vinna risamót? Kylfingurinn Phil Mickelson er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi þegar einum hring er ólokið. Þriðji hringurinn var leikinn í gærkvöld og í nótt á Kiawah-eyju í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Golf 23.5.2021 11:31
Golfkastarar hafa mesta trú á Johnson og Schauffele á PGA Sigmundur Einar Másson og Þórður Rafn Gissurarson, stjórnendur Golfkastsins, telja Dustin Johnson og Xander Schauffele líklegasta til afreka á PGA meistaramótinu sem hefst í dag. Golf 20.5.2021 14:31
Fyrsta risamót ársins verður haldið í ágúst Fyrsta risamót ársins í golfi verður haldið í ágúst, þegar PGA-mótið verður haldið án áhorfenda á Harding Park í San Francisco. Golf 24.6.2020 11:01
Svona lítur alþjóðlega golftímabilið út núna Alþjóðlega golftímabilið 2020 endar á Mastersmótinu í nóvember og þar verður ekkert opna breska í fyrsta síðan í seinni heimsstyrjöldinni. Golf 7.4.2020 16:01