Bylgjan Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. Lífið 1.10.2024 13:02 Kristófer Helga í veikindaleyfi Kristófer Helgason útvarpsmaður á Bylgjunni er kominn í veikindaleyfi. Ástæðan er sú að hann greindist fyrir viku með Bell's Palsy sem veldur lömun á öðrum helmingi andlitsins. Fyrr á árinu hafði hann greinst með Parkinson. Lífið 23.9.2024 13:13 Gummi Ben býst við Gylfa í byrjunarliðinu Guðmundur Benediktsson spáði í spilin fyrir landsleik Íslands við Svartfjallaland í kvöld sem gestur Bítisins á Bylgjunni. Hann býst við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði í byrjunarliði Íslands. Fótbolti 6.9.2024 13:31 Birgitta, Bjartmar, Patrik og fleiri fóru á kostum Menningarnæturtónleikar Bylgjunnar fóru fram í Hljómskálagarðinum í gær. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi en horfa má á klippur af tónleikunum hér fyrir neðan. Lífið 25.8.2024 09:03 Bylgjulestin endaði sumarið í Hafnarfirði Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið var Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn mætti í miðbæ Hafnarfjarðar en hátíðinn Hjarta Hafnarfjarðar fór fram í fimmta sinn síðustu helgi. Hátíðin hefur slegið í gegn hjá Hafnfirðingum sem og öðrum sem heimsótt hafa bæinn í sumar. Lífið samstarf 30.7.2024 10:21 Bylgjulestin klárar ferðalagið í Hafnarfirði á laugardag Síðasti viðkomustaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið er Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn, með þau Braga Guðmunds og Kristínu Ruth innanborðs, mætir í fjörðinn fallega á morgun laugardag en fimmta helgi Hjarta Hafnarfjarðar fer fram um helgina. Lífið samstarf 26.7.2024 14:08 Myndaveisla frá Götubitahátíðinni þar sem Bylgjulestin var í beinni Síðasta laugardag mætti Bylgjulestin á Götubitahátíðina í Hljómskálagarðinum í Reykjavík en þar var saman komin flóra íslenskra matarvagna. Lífið samstarf 23.7.2024 11:25 Bylgjulestin á Götubitahátíðinni Leið Bylgjulestarinnar liggur í Hljómskálagarðinn í Reykjavík á morgun þar sem hin gómsæta Götubitahátíð fer fram. Lífið samstarf 19.7.2024 10:00 Myndaveisla frá Kótilettunni þar sem Bylgjulestin var í beinni Bylgjulestin var í beinni frá Selfossi um helgina þar sem fjölskylduhátíðin Kótilettan fór fram. Lífið samstarf 16.7.2024 15:56 „Þung skref“ að höfða mál gegn máttarstólpa Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar segir það hafa verið þung skref, að höfða mál gegn Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, vegna mikils tjóns sem skip stöðvarinnar olli á neysluvatnslögninni milli lands og Eyja síðasta haust. Innlent 15.7.2024 11:47 Bylgjulestin á Kótelettunni Bylgjulestin heldur áfram að bruna um landið og verður í beinni frá Selfossi um helgina. Lífið samstarf 12.7.2024 13:34 Þrefalt hærri vextir geri samkeppnina erfiða Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segir að háir vextir Seðlabanka Íslands fæli ferðamenn frá landinu. Að minnsta kosti 10 prósent samdráttur er hjá bílaleigunni í sumar miðað við sama tíma í fyrra. Innlent 12.7.2024 11:54 Myndaveisla frá Akureyri þar sem Bylgjulestin var í beinni Bylgjulestin var í beinni frá Akureyri um liðna helgi þar sem Pollamótið og N1 mótið fóru fram. Íslendingar létu kuldabola ekki stoppa sig frekar en fyrri daginn og skemmtu sér frábærlega þó sólin léti lítið sjá sig. Lífið samstarf 9.7.2024 12:09 Bylgjulestin verður í beinni frá Akureyri Höfuðstaður Norðurlands iðar nú af lífi og við ætlum ekki að missa af því. Bylgjulestin brunar því norður til Akureyrar þar sem Pollamótið og N1 mótið eru í fullum gangi. Lífið samstarf 5.7.2024 14:11 Bylgjulestin var í beinni frá Humarhátíðinni Bylgjulestin var í beinni frá Höfn í Hornafirði um helgina þar sem Humarhátíðin fór fram með pompi og prakt. Lífið samstarf 2.7.2024 13:04 Bylgjulestin á Humarhátíðinni um helgina Bylgjulestin verður á Höfn í Hornafirði um helgina þar sem in árlega Humarhátíð er í fullum gangi. Lífið samstarf 28.6.2024 13:00 Frábær stemming á Jósmessuhátíð á Eyrarbakka „Fullt af fólki mætti þrátt fyrir rigningu, það var bara vel klætt og skemmti sér stórkostlega," segir Kristín Ruth sem stýrði Bylgjulestinni ásamt Ívari Guðmunds á Jónsmessuhátíðinni á Eyrarbakka um liðna helgi. Lífið samstarf 25.6.2024 15:04 Bylgjulestin mætir á Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka um helgina Eyrarbakki er fjórði viðkomustaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið en áður hafði hún stoppað í Vestmannaeyjum, í Mosfellsbæ og á Þingvöllum. Búast má við miklu fjöri næsta laugardag enda er Jónsmessuhátíð haldin þar um helgina og fjölbreytt dagskrá í boði frá hádegi fram á rauða nótt. Lífið samstarf 21.6.2024 11:06 „Margoft verið haldið framhjá mér“ Maríanna Pálsdóttir eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur segir gríðarlega mikilvægt að pör ræði eins fljótt og hægt er sín á milli um framhjáhald í upphafi sambandsins. Mikilvægt sé að gildin séu á hreinu en Maríanna segist sjálf hafa velt því fyrir sér um tíma hvort hún væri með mastersgráðu í að láta halda framhjá sér. Lífið 20.6.2024 10:30 Bylgjulestin í bongóblíðu á Þingvöllum Það var hátíðleg stemming á Þingvöllum þegar Bylgjulestin mætti í 80 ára afmæli lýðveldisins. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við starfsfólk Bylgjunnar eins og aðra gesti og voru allir gluggar Bylgjubílsins opnir upp á gátt. Lífið samstarf 19.6.2024 13:41 Ísland eyði ekki krónu í markaðssetningu til ferðamanna Daði Guðjónsson, forsöðumaður markaðssamskiptasviðs Íslandsstofu, segir alvarlega stöðu blasa við í ferðamannaiðnaðinum. Áhugi erlendra ferðamanna á Íslandi sem og bókanir dvína og samdráttur á þeim markaði gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Innlent 18.6.2024 21:01 Bylgjulestin verður á Þingvöllum laugardaginn 15. júní Bylgjulestin er lögð af stað enn eitt sumarið og mun eins og áður ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 14.6.2024 11:01 Mosfellsdalur tók vel á móti Bylgjulestinni Bylgjulestin kom sér vel fyrir í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Margt var um manninn, ekki síst börnum sem fannst afar skemmtilegt að skoða öll fallegu dýrin. Lífið samstarf 10.6.2024 16:37 Fjörið með Bylgjulestinni heldur áfram í Mosfellsbæ Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið í sumar, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 7.6.2024 12:53 Frábær stemming hjá Bylgjulestinni í Eyjum um helgina Bylgjulestin kom sér fyrir á hinu glæsilega Vigtartorgi við höfnina í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Fjölmenni var á torginu enda matarvagnar allt um kring og þrátt fyrir að sólina vantaði var virkilega góð stemmning eins og venjan er hjá heimafólki og gestum sem lögðu leið sína út í eyjuna. Lífið samstarf 3.6.2024 15:27 Bylgjulestin af stað - fyrsta stopp Vestmannaeyjar Bylgjulestin er að leggja af stað og mun ferðast um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 31.5.2024 15:07 „Tek bara þátt til að vinna“ - Marthe sigraði uppskriftakeppni Bylgjunnar og Gott í matinn Marthe Sördal sigraði uppskriftakeppni Gott í matinn og Bylgjunnar. Hátt í fimmtíu uppskriftir bárust dómnefnd sem átti úr vöndu að velja. Senda mátti inn hverskonar uppskrift, kökur, brauð, eða mataruppskriftir, eina skilyrðið var að uppskriftin innihéldi hráefni frá MS. Lífið samstarf 31.5.2024 12:01 „Gerið hjartastuðtækið klárt“ – úrslit í Leikið um landið Síðasti keppnisdagur Leikið um landið fór af stað með trukki. Bylgjan, FM957 og X977 háðu harða baráttu og nú liggja úrslitin fyrir. Lífið samstarf 27.5.2024 15:40 Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Þegar keppendur í Leikið um landið hófu þriðja keppnisdag í gær leiddi lið Bylgjunnar keppnina með 11 stig. Sigurvegarar síðasta árs, FM957, voru hins vegar í þriðja og síðasta sæti með 8 stig. Það var því alveg ljóst í upphafi dags að Egill Ploder og Kristín Ruth, liðsmenn FM957, vildu sjá breytingar á stöðunni. Lífið samstarf 24.5.2024 16:49 „Bannað að hvísla að dómaranum!!“ Öðrum keppnisdegi Leikið um landið er lokið eftir æsispennandi keppni milli Bylgjunnar, FM957 og X977. Lífið samstarf 23.5.2024 14:12 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. Lífið 1.10.2024 13:02
Kristófer Helga í veikindaleyfi Kristófer Helgason útvarpsmaður á Bylgjunni er kominn í veikindaleyfi. Ástæðan er sú að hann greindist fyrir viku með Bell's Palsy sem veldur lömun á öðrum helmingi andlitsins. Fyrr á árinu hafði hann greinst með Parkinson. Lífið 23.9.2024 13:13
Gummi Ben býst við Gylfa í byrjunarliðinu Guðmundur Benediktsson spáði í spilin fyrir landsleik Íslands við Svartfjallaland í kvöld sem gestur Bítisins á Bylgjunni. Hann býst við því að Gylfi Þór Sigurðsson verði í byrjunarliði Íslands. Fótbolti 6.9.2024 13:31
Birgitta, Bjartmar, Patrik og fleiri fóru á kostum Menningarnæturtónleikar Bylgjunnar fóru fram í Hljómskálagarðinum í gær. Tónleikarnir voru í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi en horfa má á klippur af tónleikunum hér fyrir neðan. Lífið 25.8.2024 09:03
Bylgjulestin endaði sumarið í Hafnarfirði Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið var Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn mætti í miðbæ Hafnarfjarðar en hátíðinn Hjarta Hafnarfjarðar fór fram í fimmta sinn síðustu helgi. Hátíðin hefur slegið í gegn hjá Hafnfirðingum sem og öðrum sem heimsótt hafa bæinn í sumar. Lífið samstarf 30.7.2024 10:21
Bylgjulestin klárar ferðalagið í Hafnarfirði á laugardag Síðasti viðkomustaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið er Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn, með þau Braga Guðmunds og Kristínu Ruth innanborðs, mætir í fjörðinn fallega á morgun laugardag en fimmta helgi Hjarta Hafnarfjarðar fer fram um helgina. Lífið samstarf 26.7.2024 14:08
Myndaveisla frá Götubitahátíðinni þar sem Bylgjulestin var í beinni Síðasta laugardag mætti Bylgjulestin á Götubitahátíðina í Hljómskálagarðinum í Reykjavík en þar var saman komin flóra íslenskra matarvagna. Lífið samstarf 23.7.2024 11:25
Bylgjulestin á Götubitahátíðinni Leið Bylgjulestarinnar liggur í Hljómskálagarðinn í Reykjavík á morgun þar sem hin gómsæta Götubitahátíð fer fram. Lífið samstarf 19.7.2024 10:00
Myndaveisla frá Kótilettunni þar sem Bylgjulestin var í beinni Bylgjulestin var í beinni frá Selfossi um helgina þar sem fjölskylduhátíðin Kótilettan fór fram. Lífið samstarf 16.7.2024 15:56
„Þung skref“ að höfða mál gegn máttarstólpa Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar segir það hafa verið þung skref, að höfða mál gegn Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, vegna mikils tjóns sem skip stöðvarinnar olli á neysluvatnslögninni milli lands og Eyja síðasta haust. Innlent 15.7.2024 11:47
Bylgjulestin á Kótelettunni Bylgjulestin heldur áfram að bruna um landið og verður í beinni frá Selfossi um helgina. Lífið samstarf 12.7.2024 13:34
Þrefalt hærri vextir geri samkeppnina erfiða Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segir að háir vextir Seðlabanka Íslands fæli ferðamenn frá landinu. Að minnsta kosti 10 prósent samdráttur er hjá bílaleigunni í sumar miðað við sama tíma í fyrra. Innlent 12.7.2024 11:54
Myndaveisla frá Akureyri þar sem Bylgjulestin var í beinni Bylgjulestin var í beinni frá Akureyri um liðna helgi þar sem Pollamótið og N1 mótið fóru fram. Íslendingar létu kuldabola ekki stoppa sig frekar en fyrri daginn og skemmtu sér frábærlega þó sólin léti lítið sjá sig. Lífið samstarf 9.7.2024 12:09
Bylgjulestin verður í beinni frá Akureyri Höfuðstaður Norðurlands iðar nú af lífi og við ætlum ekki að missa af því. Bylgjulestin brunar því norður til Akureyrar þar sem Pollamótið og N1 mótið eru í fullum gangi. Lífið samstarf 5.7.2024 14:11
Bylgjulestin var í beinni frá Humarhátíðinni Bylgjulestin var í beinni frá Höfn í Hornafirði um helgina þar sem Humarhátíðin fór fram með pompi og prakt. Lífið samstarf 2.7.2024 13:04
Bylgjulestin á Humarhátíðinni um helgina Bylgjulestin verður á Höfn í Hornafirði um helgina þar sem in árlega Humarhátíð er í fullum gangi. Lífið samstarf 28.6.2024 13:00
Frábær stemming á Jósmessuhátíð á Eyrarbakka „Fullt af fólki mætti þrátt fyrir rigningu, það var bara vel klætt og skemmti sér stórkostlega," segir Kristín Ruth sem stýrði Bylgjulestinni ásamt Ívari Guðmunds á Jónsmessuhátíðinni á Eyrarbakka um liðna helgi. Lífið samstarf 25.6.2024 15:04
Bylgjulestin mætir á Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka um helgina Eyrarbakki er fjórði viðkomustaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið en áður hafði hún stoppað í Vestmannaeyjum, í Mosfellsbæ og á Þingvöllum. Búast má við miklu fjöri næsta laugardag enda er Jónsmessuhátíð haldin þar um helgina og fjölbreytt dagskrá í boði frá hádegi fram á rauða nótt. Lífið samstarf 21.6.2024 11:06
„Margoft verið haldið framhjá mér“ Maríanna Pálsdóttir eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur segir gríðarlega mikilvægt að pör ræði eins fljótt og hægt er sín á milli um framhjáhald í upphafi sambandsins. Mikilvægt sé að gildin séu á hreinu en Maríanna segist sjálf hafa velt því fyrir sér um tíma hvort hún væri með mastersgráðu í að láta halda framhjá sér. Lífið 20.6.2024 10:30
Bylgjulestin í bongóblíðu á Þingvöllum Það var hátíðleg stemming á Þingvöllum þegar Bylgjulestin mætti í 80 ára afmæli lýðveldisins. Óhætt er að segja að veðrið hafi leikið við starfsfólk Bylgjunnar eins og aðra gesti og voru allir gluggar Bylgjubílsins opnir upp á gátt. Lífið samstarf 19.6.2024 13:41
Ísland eyði ekki krónu í markaðssetningu til ferðamanna Daði Guðjónsson, forsöðumaður markaðssamskiptasviðs Íslandsstofu, segir alvarlega stöðu blasa við í ferðamannaiðnaðinum. Áhugi erlendra ferðamanna á Íslandi sem og bókanir dvína og samdráttur á þeim markaði gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Innlent 18.6.2024 21:01
Bylgjulestin verður á Þingvöllum laugardaginn 15. júní Bylgjulestin er lögð af stað enn eitt sumarið og mun eins og áður ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 14.6.2024 11:01
Mosfellsdalur tók vel á móti Bylgjulestinni Bylgjulestin kom sér vel fyrir í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Margt var um manninn, ekki síst börnum sem fannst afar skemmtilegt að skoða öll fallegu dýrin. Lífið samstarf 10.6.2024 16:37
Fjörið með Bylgjulestinni heldur áfram í Mosfellsbæ Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið í sumar, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 7.6.2024 12:53
Frábær stemming hjá Bylgjulestinni í Eyjum um helgina Bylgjulestin kom sér fyrir á hinu glæsilega Vigtartorgi við höfnina í Vestmannaeyjum um liðna helgi. Fjölmenni var á torginu enda matarvagnar allt um kring og þrátt fyrir að sólina vantaði var virkilega góð stemmning eins og venjan er hjá heimafólki og gestum sem lögðu leið sína út í eyjuna. Lífið samstarf 3.6.2024 15:27
Bylgjulestin af stað - fyrsta stopp Vestmannaeyjar Bylgjulestin er að leggja af stað og mun ferðast um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar. Lífið samstarf 31.5.2024 15:07
„Tek bara þátt til að vinna“ - Marthe sigraði uppskriftakeppni Bylgjunnar og Gott í matinn Marthe Sördal sigraði uppskriftakeppni Gott í matinn og Bylgjunnar. Hátt í fimmtíu uppskriftir bárust dómnefnd sem átti úr vöndu að velja. Senda mátti inn hverskonar uppskrift, kökur, brauð, eða mataruppskriftir, eina skilyrðið var að uppskriftin innihéldi hráefni frá MS. Lífið samstarf 31.5.2024 12:01
„Gerið hjartastuðtækið klárt“ – úrslit í Leikið um landið Síðasti keppnisdagur Leikið um landið fór af stað með trukki. Bylgjan, FM957 og X977 háðu harða baráttu og nú liggja úrslitin fyrir. Lífið samstarf 27.5.2024 15:40
Spennan í hámarki fyrir lokadaginn Þegar keppendur í Leikið um landið hófu þriðja keppnisdag í gær leiddi lið Bylgjunnar keppnina með 11 stig. Sigurvegarar síðasta árs, FM957, voru hins vegar í þriðja og síðasta sæti með 8 stig. Það var því alveg ljóst í upphafi dags að Egill Ploder og Kristín Ruth, liðsmenn FM957, vildu sjá breytingar á stöðunni. Lífið samstarf 24.5.2024 16:49
„Bannað að hvísla að dómaranum!!“ Öðrum keppnisdegi Leikið um landið er lokið eftir æsispennandi keppni milli Bylgjunnar, FM957 og X977. Lífið samstarf 23.5.2024 14:12