Meistaradeildin Verður hryllingsmyndin hjá Bayern enn hryllilegri? Ef Bayern München tapar fyrir Lazio í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eru allar líkur á fyrsta titlalausa tímabili liðsins í tólf ár. Fótbolti 5.3.2024 15:00 Meistaradeildarvon Man. United lifir enn þökk sé aukasætinu Miklar líkur eru á því að fimmta sætið skili ensku liði í Meistaradeildina og þess vegna er Manchester United ekki úr leik þrátt fyrir að vera meira en tíu stigum frá topp fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2024 10:30 „Vantaði meiri ógnun“ Mikel Arteta sagði að lið hans Arsenal yrði að gera betur í seinni leiknum gegn Porto en Arsenal mátti sætta sig við 1-0 tap á útivelli í kvöld. Mark Porto kom í uppbótartíma. Fótbolti 21.2.2024 23:00 Maradonaslagurinn í járnum eftir jafntefli í Napolí Það er allt galopið í einvígi Napoli og Barcelona eftir fyrri leik liðanna á Diego Armando Maradona-leikvanginum á Ítalíu í kvöld. Liðin mætast á ný eftir þrjár vikur á Spáni. Fótbolti 21.2.2024 19:30 Dramatík í lokin og Arsenal með bakið upp við vegg Arsenal er í brekku í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto á útivelli í kvöld. Sigurmark Porto kom á lokasekúndum leiksins. Fótbolti 21.2.2024 19:30 Xavi: Vitum ekki við hverju á að búast Napoli tekur á móti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Napoli skipti um þjálfara á mánudag, í annað sinn á tímabilinu. Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, sagðist ekki vita hvernig ætti að skipuleggja liðið fyrir leikinn. Fótbolti 21.2.2024 07:30 Ye þakkaði stuðningsmönnum Inter fyrir sig og sá liðið vinna Bandaríski rapparinn Kanye West, eða Ye, var meðal áhorfenda á San Siro er Inter tók á móti Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 23:32 Allt jafnt í Hollandi PSV og Dortmund gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar EVrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 19:30 Inter fer með forystuna til Spánar Internazionale, toppliðið á Ítalíu, vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Atletico Madrid, liðinu í fjórða sæti á Spáni, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 19:30 Í sviðsljósinu í kvöld: Sá fyrsti á öldinni hjá Internazionale Internazionale hefur verið að gera frábæra hluti í ítalska fótboltanum og það er ekki síst að þakka argentínska framherjanum Lautaro Martínez sem hefur farið á kostum á þessu tímabili. Fótbolti 20.2.2024 12:31 Vann Ísland tvisvar á síðasta ári og á nú að bjarga Napoli Óhætt er að segja að þjálfarastóllinn hjá Napoli sé sá heitasti í dag. Ítölsku meistararnir ráku í gær sinn annan þjálfara á þessu tímabili og það aðeins tveimur dögum fyrir leik liðsins á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.2.2024 08:30 Úthúðaði eigin leikmanni: „Hlýtur að þurfa að fara á sjúkrahús“ Hamari Traore sló ekki beinlínis í gegn hjá þjálfara sínum í leik með Real Sociedad gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 15.2.2024 12:00 Gáfu víti og misstu mann af velli í tapi gegn Lazio Lazio vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Bayern München í fyrri viðureign liðanna 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2024 19:31 Mbappé og félagar sneru taflinu við í seinni hálfleik Paris Saint Germain vann 2-0 sigur á Real Sociedad í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftir erfiða byrjun voru það Kylian Mbappé og Bryan Barcola sem skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Fótbolti 14.2.2024 19:31 „Ég elska hann“ Brahim Díaz fékk það krefjandi verkefnið að leysa af Jude Bellingham í fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Strákurinn stóðst það próf og gott betur. Fótbolti 14.2.2024 09:30 De Bruyne að nálgast sitt besta: „Á enn eftir að spila níutíu mínútur“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne skoraði eitt og lagði upp tvö er Manchester City vann 3-1 sigur gegn FCK í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 22:31 Brahim Diaz tryggði Madrídingum sigur Brahim Diaz skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur gegn RB Leipzig í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:31 Meistararnir fara með forystuna á sinn heimavöll Evrópumeistarar Manchester City unnu 3-1 sigur er liðið heimsótti FC Kaupmannahöfn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:31 Orri og Alex í hóp gegn Man. City í kvöld Mögulegt er að Rúnar Alex Rúnarsson spili sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn í kvöld og Orri Steinn Óskarsson er einnig í leikmannahópi liðsins, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.2.2024 14:46 United-menn hafa góða ástæðu til að halda með City og Liverpool Vegna þeirra breytinga sem verða í ár á Meistaradeild Evrópu í fótbolta gæti verið full ástæða fyrir stuðningsmenn Manchester United að vonast eftir góðum árangri erkifjenda liðsins; Manchester City, Arsenal og Liverpool, í Evrópukeppnunum í ár. Fótbolti 13.2.2024 13:16 Liðsrúta Real Madrid lenti í árekstri Real Madrid liðið er komið til Þýskalands þar sem spænska liðið spilar fyrri leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Ferðalagið gekk þó ekki alveg slysalaust fyrir sig. Fótbolti 13.2.2024 10:00 Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12.2.2024 15:31 Bellingham missir af fyrri leiknum gegn Leipzig Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham missir væntanlega af fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 12.2.2024 09:31 UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. Fótbolti 21.12.2023 10:30 Búið að ákveða leikdagana í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK Kaupmannahöfn spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Knattspyrnusamband Evrópu er nú búið að ákveða leikdagana í fyrsta hluta útsláttarkeppninni. Fótbolti 19.12.2023 17:45 Orri mætir Manchester City Útsláttarkeppnin í Meistaradeild Evrópu hefst í febrúar og dregið var í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu hér á Vísi í dag. Fótbolti 18.12.2023 10:46 Gagnrýnir Mbappé fyrir leti og eigingirni Fyrrverandi heims- og Evrópumeistarinn Christophe Duggary hefur gagnrýnt ofurstjörnuna Kylian Mbappé fyrir leti og eigingirni. Fótbolti 15.12.2023 16:30 Brjálaður yfir fréttum að De Jong hafi gert sér upp veikindi Umboðsmaður Frenkies de Jong segir ekkert til í því að hann hafi gert sér upp veikindi til að missa af leik Barcelona gegn Antwerp í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 15.12.2023 15:31 Orri áttaði sig á mikilvægi stundarinnar: Gerðu það sem flestir töldu ógerlegt Orri Steinn Óskarsson og liðsfélagar hans í FC Kaupmannahöfn skrifuðu söguna fyrir félagið í Meistaradeild Evrópu á dögunum í aðstæðum sem voru fyrir fram taldar ógerlegar fyrir liðið að skara fram úr í. Fótbolti 15.12.2023 08:00 Óskamótherji Orra í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson náði þeim merka áfanga með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á dögunum. Liðið hefur lagt af velli stórlið á borð við Manchester United og Galatasaray á leið sinni þangað og vill Orri Steinn mæta einu tilteknu stórliði í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 14.12.2023 23:32 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 274 ›
Verður hryllingsmyndin hjá Bayern enn hryllilegri? Ef Bayern München tapar fyrir Lazio í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eru allar líkur á fyrsta titlalausa tímabili liðsins í tólf ár. Fótbolti 5.3.2024 15:00
Meistaradeildarvon Man. United lifir enn þökk sé aukasætinu Miklar líkur eru á því að fimmta sætið skili ensku liði í Meistaradeildina og þess vegna er Manchester United ekki úr leik þrátt fyrir að vera meira en tíu stigum frá topp fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.3.2024 10:30
„Vantaði meiri ógnun“ Mikel Arteta sagði að lið hans Arsenal yrði að gera betur í seinni leiknum gegn Porto en Arsenal mátti sætta sig við 1-0 tap á útivelli í kvöld. Mark Porto kom í uppbótartíma. Fótbolti 21.2.2024 23:00
Maradonaslagurinn í járnum eftir jafntefli í Napolí Það er allt galopið í einvígi Napoli og Barcelona eftir fyrri leik liðanna á Diego Armando Maradona-leikvanginum á Ítalíu í kvöld. Liðin mætast á ný eftir þrjár vikur á Spáni. Fótbolti 21.2.2024 19:30
Dramatík í lokin og Arsenal með bakið upp við vegg Arsenal er í brekku í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 1-0 tap gegn Porto á útivelli í kvöld. Sigurmark Porto kom á lokasekúndum leiksins. Fótbolti 21.2.2024 19:30
Xavi: Vitum ekki við hverju á að búast Napoli tekur á móti Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Napoli skipti um þjálfara á mánudag, í annað sinn á tímabilinu. Xavi Hernandez, þjálfari Barcelona, sagðist ekki vita hvernig ætti að skipuleggja liðið fyrir leikinn. Fótbolti 21.2.2024 07:30
Ye þakkaði stuðningsmönnum Inter fyrir sig og sá liðið vinna Bandaríski rapparinn Kanye West, eða Ye, var meðal áhorfenda á San Siro er Inter tók á móti Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 23:32
Allt jafnt í Hollandi PSV og Dortmund gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar EVrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 19:30
Inter fer með forystuna til Spánar Internazionale, toppliðið á Ítalíu, vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Atletico Madrid, liðinu í fjórða sæti á Spáni, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 20.2.2024 19:30
Í sviðsljósinu í kvöld: Sá fyrsti á öldinni hjá Internazionale Internazionale hefur verið að gera frábæra hluti í ítalska fótboltanum og það er ekki síst að þakka argentínska framherjanum Lautaro Martínez sem hefur farið á kostum á þessu tímabili. Fótbolti 20.2.2024 12:31
Vann Ísland tvisvar á síðasta ári og á nú að bjarga Napoli Óhætt er að segja að þjálfarastóllinn hjá Napoli sé sá heitasti í dag. Ítölsku meistararnir ráku í gær sinn annan þjálfara á þessu tímabili og það aðeins tveimur dögum fyrir leik liðsins á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.2.2024 08:30
Úthúðaði eigin leikmanni: „Hlýtur að þurfa að fara á sjúkrahús“ Hamari Traore sló ekki beinlínis í gegn hjá þjálfara sínum í leik með Real Sociedad gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 15.2.2024 12:00
Gáfu víti og misstu mann af velli í tapi gegn Lazio Lazio vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á Bayern München í fyrri viðureign liðanna 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2024 19:31
Mbappé og félagar sneru taflinu við í seinni hálfleik Paris Saint Germain vann 2-0 sigur á Real Sociedad í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eftir erfiða byrjun voru það Kylian Mbappé og Bryan Barcola sem skoruðu mörkin í seinni hálfleik. Fótbolti 14.2.2024 19:31
„Ég elska hann“ Brahim Díaz fékk það krefjandi verkefnið að leysa af Jude Bellingham í fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Strákurinn stóðst það próf og gott betur. Fótbolti 14.2.2024 09:30
De Bruyne að nálgast sitt besta: „Á enn eftir að spila níutíu mínútur“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne skoraði eitt og lagði upp tvö er Manchester City vann 3-1 sigur gegn FCK í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 22:31
Brahim Diaz tryggði Madrídingum sigur Brahim Diaz skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur gegn RB Leipzig í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:31
Meistararnir fara með forystuna á sinn heimavöll Evrópumeistarar Manchester City unnu 3-1 sigur er liðið heimsótti FC Kaupmannahöfn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:31
Orri og Alex í hóp gegn Man. City í kvöld Mögulegt er að Rúnar Alex Rúnarsson spili sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn í kvöld og Orri Steinn Óskarsson er einnig í leikmannahópi liðsins, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.2.2024 14:46
United-menn hafa góða ástæðu til að halda með City og Liverpool Vegna þeirra breytinga sem verða í ár á Meistaradeild Evrópu í fótbolta gæti verið full ástæða fyrir stuðningsmenn Manchester United að vonast eftir góðum árangri erkifjenda liðsins; Manchester City, Arsenal og Liverpool, í Evrópukeppnunum í ár. Fótbolti 13.2.2024 13:16
Liðsrúta Real Madrid lenti í árekstri Real Madrid liðið er komið til Þýskalands þar sem spænska liðið spilar fyrri leik sinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Ferðalagið gekk þó ekki alveg slysalaust fyrir sig. Fótbolti 13.2.2024 10:00
Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12.2.2024 15:31
Bellingham missir af fyrri leiknum gegn Leipzig Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham missir væntanlega af fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 12.2.2024 09:31
UEFA og FIFA í órétti gegn Ofurdeildinni Evrópudómstóllinn hefur tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. Fótbolti 21.12.2023 10:30
Búið að ákveða leikdagana í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK Kaupmannahöfn spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Knattspyrnusamband Evrópu er nú búið að ákveða leikdagana í fyrsta hluta útsláttarkeppninni. Fótbolti 19.12.2023 17:45
Orri mætir Manchester City Útsláttarkeppnin í Meistaradeild Evrópu hefst í febrúar og dregið var í 16-liða úrslitin í beinni útsendingu hér á Vísi í dag. Fótbolti 18.12.2023 10:46
Gagnrýnir Mbappé fyrir leti og eigingirni Fyrrverandi heims- og Evrópumeistarinn Christophe Duggary hefur gagnrýnt ofurstjörnuna Kylian Mbappé fyrir leti og eigingirni. Fótbolti 15.12.2023 16:30
Brjálaður yfir fréttum að De Jong hafi gert sér upp veikindi Umboðsmaður Frenkies de Jong segir ekkert til í því að hann hafi gert sér upp veikindi til að missa af leik Barcelona gegn Antwerp í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 15.12.2023 15:31
Orri áttaði sig á mikilvægi stundarinnar: Gerðu það sem flestir töldu ógerlegt Orri Steinn Óskarsson og liðsfélagar hans í FC Kaupmannahöfn skrifuðu söguna fyrir félagið í Meistaradeild Evrópu á dögunum í aðstæðum sem voru fyrir fram taldar ógerlegar fyrir liðið að skara fram úr í. Fótbolti 15.12.2023 08:00
Óskamótherji Orra í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Orri Steinn Óskarsson náði þeim merka áfanga með félagsliði sínu FC Kaupmannahöfn að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á dögunum. Liðið hefur lagt af velli stórlið á borð við Manchester United og Galatasaray á leið sinni þangað og vill Orri Steinn mæta einu tilteknu stórliði í sextán liða úrslitunum. Fótbolti 14.12.2023 23:32