Formúla 1 Fimmtán ár frá dauða Senna Í dag eru 15 ár frá því að Brasilíumaðurinn Ayrton Senna lést í formúlu eitt kappakstrinum á Imola brautinni á Ítalíu. Formúla 1 1.5.2009 13:13 Button vann í Bahrain Brawn-liðið heldur áfram að gera það gott í Formúlunni en ökumenn liðsins náðu fyrsta og fimmta sætinu í Bahrain í dag. Formúla 1 26.4.2009 13:47 Hamilton íhugaði að hætta Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hafa íhugað það alvarlega að hætta í Formúlu 1 eftir hneykslismálið á dögunum þegar hann var staðinn að því að ljúga. Formúla 1 26.4.2009 12:41 Vettel og Red Bull fögnuðu sigri Sebastian Vettel vann í morgun sigur í kínverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, varð í öðru sæti. Formúla 1 19.4.2009 09:28 Button og Hamilton fljótastir Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina. Formúla 1 17.4.2009 09:18 Keppnisbíll Brawn GP er löglegur Heimsráð FIA úrskurðaði í dag að hönnun keppnisbifreiða Brawn GP væri lögleg og því myndu úrslit úr fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu 1-keppnisröðinni standa. Formúla 1 15.4.2009 10:23 Ferrari má ekki verða aðlhlátursefni Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Formúla 1 12.4.2009 11:46 Malasíu-kappaksturinn flautaður af - Button úrskurðaður sigurvegari Jenson Button hjá Brawn er búinn að vinna tvær fyrstu keppninnar í formúlu eitt á tímabilinu en hann var úrskurðaður sigurvegari í Malasíu-kappakstrinum í dag þegar það þurfti að hætta keppni vegna mikillar rigningar. Formúla 1 5.4.2009 11:13 Hamilton biðst afsökunar Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Formúla 1 3.4.2009 17:49 Button: Ævintýri líkast “Það er ævintýri líkast að vinna fyrstu keppnina,” sagði Jenson Button eftir að Brawn-Mercedes hrósaði sigri í fyrstu Formúlu-1 keppni ársins í Ástralíu í nótt. Button varð fyrstur yfir línuna og liðsfélagi hans Rubens Barichello annar. Jarno Trulli á Toyota varð þriðji. Formúla 1 29.3.2009 20:43 Kona líkleg í Formúlu 1 Danica Patrick þykir líklegur ökumaður hjá nýju bandarísku Formúlu 1 lið sem verður formlega kynnt til sögunnar 24. febrúar. Formúla 1 16.2.2009 12:49 Nýmæli í Formúlu 1 útsendingum Útsendingar Stöðvar 2 Sport verða með nýju sniði á þessu ári og útsendari stöðvarinnar er í Englandi að vinna að undirbúningi með ýmsum fræðingum sem koma munu að málum í ár. Formúla 1 16.2.2009 09:20 Ron Dennis hættir hjá McLaren Ron Dennis ætlar að hætta sem yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og kemur það í hlut hægri handar hans Martin Whitmarsh að taka við stjórntaumunum. Formúla 1 16.1.2009 17:45 Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. Formúla 1 5.1.2009 13:48 Honda staðfestir að liðið sé hætt Honda hefur staðfest að liðið sé hætt þátttöku í Formúlu 1 og segir að það sé vegna efnahagskreppunnar sem ríkir í heiminum. Formúla 1 5.12.2008 10:01 Honda að hætta á morgun? Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. Formúla 1 4.12.2008 21:47 Kona Ecclestone sækir um skilnað Slavica Ecclestone, eiginkona formúlumógúlsins Bernie Ecclestone, hefur farið fram á skilnað við bónda sinn. Formúla 1 21.11.2008 21:02 Miðasala tífaldast á Silverstone Aðstandendur Silverstone kappakstursins í Bretlandi hafa tilkynnt gríðarlega aukningu á miðasölu á kappakstur næsta árs í kjölfar þess að Lewis Hamilton varð heimsmeistari á dögunum. Formúla 1 11.11.2008 10:17 Hamilton vill klára ferilinn hjá McLaren Lewis Hamilton, nýkrýndur meistari í Formúlu 1, segist vilja klára ferilinn sinn hjá McLaren þó hann sé ekki nema 23 ára gamall. Formúla 1 5.11.2008 13:51 Glock: Ég ók eins hratt og ég gat Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. Formúla 1 3.11.2008 02:03 Hamilton: Ég er orðlaus Lewis Hamilton átti ekki til orð eftir dramatískan Brasilíukappaksturinn í dag þar sem hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn eftir ótrúlega dramatíska keppni. Formúla 1 2.11.2008 20:33 Hamilton tryggði sér titilinn á síðustu metrunum Lewis Hamilton hjá McLaren varð í dag yngsti ökumaðurinn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann náði fimmta sætinu í Brasilíukappakstrinum. Heimamaðurinn Felipe Massa kom fyrstur í mark, en það nægði honum ekki til sigurs í stigakeppninni. Formúla 1 2.11.2008 18:52 Coulthard féll úr leik á fyrsta hring í síðustu keppni sinni Skoski ökuþórinn David Coulthard mátti bíta í það súra epli að lenda í árekstri á fyrsta hringnum í Brasilíukappakstrinum sem hófst upp úr klukkan 17. Formúla 1 2.11.2008 17:20 Schumacher: Hamilton getur slegið metið mitt Michael Schumacher segist hafa trú á því að Lewis Hamilton geti slegið metið hans yfir fjölda meistaratitla í Formúlu 1. Bretinn ungi getur tryggt sér sinn fyrsta titil í Brasilíukappakstrinum um næstu helgi. Formúla 1 27.10.2008 09:33 BMW getur unnið báða meistaratitlanna Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. Formúla 1 14.10.2008 16:02 Alonso vann í flóðljósunum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault gerði sér lítið fyrir og vann Formúlu 1-mótið í Síngapúr í dag. Formúla 1 28.9.2008 14:21 Alonso hrellir ökumenn í titilslagnum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Formúla 1 27.9.2008 13:39 Hættulegir varnarveggir hræða ökumenn Nokkrir ökumenn sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Síngapúr um helgina telja nokkra hættu á ferðum í einni af erfiðari beygjum brautarinnar. Formúla 1 26.9.2008 08:35 Kubica ekki ánægður með framþróun BMW Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. Formúla 1 26.9.2008 08:04 Massa vill landa báðum meistaratitlunum Felipe Massa hjá Ferrari er aðeins einu stigi á eftir Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökumanna. Þeir leiða saman hesta sína á fyrstu æfingum keppnisliða á morgun, en kappaksturinn verður á sunnudaginn á flóðlýstri braut. Formúla 1 25.9.2008 12:23 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 101 ›
Fimmtán ár frá dauða Senna Í dag eru 15 ár frá því að Brasilíumaðurinn Ayrton Senna lést í formúlu eitt kappakstrinum á Imola brautinni á Ítalíu. Formúla 1 1.5.2009 13:13
Button vann í Bahrain Brawn-liðið heldur áfram að gera það gott í Formúlunni en ökumenn liðsins náðu fyrsta og fimmta sætinu í Bahrain í dag. Formúla 1 26.4.2009 13:47
Hamilton íhugaði að hætta Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hafa íhugað það alvarlega að hætta í Formúlu 1 eftir hneykslismálið á dögunum þegar hann var staðinn að því að ljúga. Formúla 1 26.4.2009 12:41
Vettel og Red Bull fögnuðu sigri Sebastian Vettel vann í morgun sigur í kínverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, varð í öðru sæti. Formúla 1 19.4.2009 09:28
Button og Hamilton fljótastir Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina. Formúla 1 17.4.2009 09:18
Keppnisbíll Brawn GP er löglegur Heimsráð FIA úrskurðaði í dag að hönnun keppnisbifreiða Brawn GP væri lögleg og því myndu úrslit úr fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu 1-keppnisröðinni standa. Formúla 1 15.4.2009 10:23
Ferrari má ekki verða aðlhlátursefni Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Formúla 1 12.4.2009 11:46
Malasíu-kappaksturinn flautaður af - Button úrskurðaður sigurvegari Jenson Button hjá Brawn er búinn að vinna tvær fyrstu keppninnar í formúlu eitt á tímabilinu en hann var úrskurðaður sigurvegari í Malasíu-kappakstrinum í dag þegar það þurfti að hætta keppni vegna mikillar rigningar. Formúla 1 5.4.2009 11:13
Hamilton biðst afsökunar Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Formúla 1 3.4.2009 17:49
Button: Ævintýri líkast “Það er ævintýri líkast að vinna fyrstu keppnina,” sagði Jenson Button eftir að Brawn-Mercedes hrósaði sigri í fyrstu Formúlu-1 keppni ársins í Ástralíu í nótt. Button varð fyrstur yfir línuna og liðsfélagi hans Rubens Barichello annar. Jarno Trulli á Toyota varð þriðji. Formúla 1 29.3.2009 20:43
Kona líkleg í Formúlu 1 Danica Patrick þykir líklegur ökumaður hjá nýju bandarísku Formúlu 1 lið sem verður formlega kynnt til sögunnar 24. febrúar. Formúla 1 16.2.2009 12:49
Nýmæli í Formúlu 1 útsendingum Útsendingar Stöðvar 2 Sport verða með nýju sniði á þessu ári og útsendari stöðvarinnar er í Englandi að vinna að undirbúningi með ýmsum fræðingum sem koma munu að málum í ár. Formúla 1 16.2.2009 09:20
Ron Dennis hættir hjá McLaren Ron Dennis ætlar að hætta sem yfirmaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og kemur það í hlut hægri handar hans Martin Whitmarsh að taka við stjórntaumunum. Formúla 1 16.1.2009 17:45
Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. Formúla 1 5.1.2009 13:48
Honda staðfestir að liðið sé hætt Honda hefur staðfest að liðið sé hætt þátttöku í Formúlu 1 og segir að það sé vegna efnahagskreppunnar sem ríkir í heiminum. Formúla 1 5.12.2008 10:01
Honda að hætta á morgun? Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. Formúla 1 4.12.2008 21:47
Kona Ecclestone sækir um skilnað Slavica Ecclestone, eiginkona formúlumógúlsins Bernie Ecclestone, hefur farið fram á skilnað við bónda sinn. Formúla 1 21.11.2008 21:02
Miðasala tífaldast á Silverstone Aðstandendur Silverstone kappakstursins í Bretlandi hafa tilkynnt gríðarlega aukningu á miðasölu á kappakstur næsta árs í kjölfar þess að Lewis Hamilton varð heimsmeistari á dögunum. Formúla 1 11.11.2008 10:17
Hamilton vill klára ferilinn hjá McLaren Lewis Hamilton, nýkrýndur meistari í Formúlu 1, segist vilja klára ferilinn sinn hjá McLaren þó hann sé ekki nema 23 ára gamall. Formúla 1 5.11.2008 13:51
Glock: Ég ók eins hratt og ég gat Þýski ökuþórinn Timo Glock hjá Toyota er næstvinsælasti Formúlukappinn í Bretlandi í dag eftir að hafa hleypti Lewis Hamilton framúr sér í síðustu beygjunni í Brasilíukappakstrinum í gær. Formúla 1 3.11.2008 02:03
Hamilton: Ég er orðlaus Lewis Hamilton átti ekki til orð eftir dramatískan Brasilíukappaksturinn í dag þar sem hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn eftir ótrúlega dramatíska keppni. Formúla 1 2.11.2008 20:33
Hamilton tryggði sér titilinn á síðustu metrunum Lewis Hamilton hjá McLaren varð í dag yngsti ökumaðurinn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann náði fimmta sætinu í Brasilíukappakstrinum. Heimamaðurinn Felipe Massa kom fyrstur í mark, en það nægði honum ekki til sigurs í stigakeppninni. Formúla 1 2.11.2008 18:52
Coulthard féll úr leik á fyrsta hring í síðustu keppni sinni Skoski ökuþórinn David Coulthard mátti bíta í það súra epli að lenda í árekstri á fyrsta hringnum í Brasilíukappakstrinum sem hófst upp úr klukkan 17. Formúla 1 2.11.2008 17:20
Schumacher: Hamilton getur slegið metið mitt Michael Schumacher segist hafa trú á því að Lewis Hamilton geti slegið metið hans yfir fjölda meistaratitla í Formúlu 1. Bretinn ungi getur tryggt sér sinn fyrsta titil í Brasilíukappakstrinum um næstu helgi. Formúla 1 27.10.2008 09:33
BMW getur unnið báða meistaratitlanna Mario Thiessen, framkvæmdarstjóri telur að BMW eigi ágæta möguleika á báðum meistaratitilum í Formúlu 1. Tvö mót eru eftir og BMW er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna, en Robert Kubica er þrðiji í keppni ökumanna. Formúla 1 14.10.2008 16:02
Alonso vann í flóðljósunum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault gerði sér lítið fyrir og vann Formúlu 1-mótið í Síngapúr í dag. Formúla 1 28.9.2008 14:21
Alonso hrellir ökumenn í titilslagnum Spánverjinn Fernando Alonso á Renault kom köppunum í titilslagnum aftur í opna skjöldu í Singapúr í dag. Formúla 1 27.9.2008 13:39
Hættulegir varnarveggir hræða ökumenn Nokkrir ökumenn sem keppa í Formúlu 1 mótinu í Síngapúr um helgina telja nokkra hættu á ferðum í einni af erfiðari beygjum brautarinnar. Formúla 1 26.9.2008 08:35
Kubica ekki ánægður með framþróun BMW Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. Formúla 1 26.9.2008 08:04
Massa vill landa báðum meistaratitlunum Felipe Massa hjá Ferrari er aðeins einu stigi á eftir Lewis Hamilton hjá McLaren í stigakeppni ökumanna. Þeir leiða saman hesta sína á fyrstu æfingum keppnisliða á morgun, en kappaksturinn verður á sunnudaginn á flóðlýstri braut. Formúla 1 25.9.2008 12:23