Ítalski boltinn

Fréttamynd

Sjóðheitur Ronaldo sá um Parma

Cristiano Ronaldo sá til þess að Juventus landaði þremur stigum gegn Parma í leik liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Juventus í vil. Þá vann Roma 3-1 sigur á Genoa.

Fótbolti
Fréttamynd

Söguleg þrenna Ronaldo

Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, bætti enn einni rósinni i hnappagatið í gær er hann skoraði þrjú mörk er Juventus vann 4-0 sigur á Cagliari.

Fótbolti