Ítalski boltinn Juventus í engum vandræðum með Fiorentina | Ronaldo enn sjóðheitur Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, átti í engum vandræðum er Fiorentina kom í heimsókn í dag. Lokatölur 3-0 meisturunum í vil. Fótbolti 1.2.2020 17:51 Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Sport 1.2.2020 19:45 Roma tapaði óvænt fyrir Sassulo Roma tapaði óvænt fyrir Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sassulo vann leikinn 4-2 en Rómverjar voru einkar pirraðir frá upphafi til enda. Fótbolti 1.2.2020 22:08 Birkir fékk ekki tækifæri í fjarveru Balotelli Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekknu er Brescia tapaði 2-1 fyrir Bologna á útivelli í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 1.2.2020 15:54 Í beinni í dag: Baráttan um Hafnarfjörð, Madrídarslagur og Birkir Bjarnason Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag. Sport 31.1.2020 23:44 Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. Enski boltinn 30.1.2020 10:29 Frumraun Eriksen á Ítalíu og Real Madrid rúllaði yfir Zaragoza Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum og Inter marði Fiorentina í ítalska bikarnum er leikið var í bikarkeppnum víða um Evrópu í kvöld. Fótbolti 29.1.2020 21:52 Berglind skoraði og AC Milan áfram á sigurbraut AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. Fótbolti 29.1.2020 12:53 Eriksen verður númer 24 hjá Inter Danski landsliðsmaðurinn virðist hafa heiðrað Kobe Bryant með vali á treyjunúmeri hjá Inter. Fótbolti 28.1.2020 15:58 Zlatan skoraði í framlengdum bikarsigri Milan | Kobe minnst fyrir leik AC Milan er komið áfram í ítalska bikarnum eftir að liðið vann 4-2 sigur á Torino í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 28.1.2020 22:31 Eriksen orðinn leikmaður Inter Danski landsliðsmaðurinn er genginn í raðir Inter sem heldur áfram að fá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.1.2020 13:08 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Fótbolti 27.1.2020 13:49 Ronaldo skoraði er Juventus tapaði gegn Napoli Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum en hann hefur nú skorað 12 mörk í síðustu átta deildarleikjum sínum með Juventus. Því miður dugði það ekki til í kvöld er liðið tapaði 2-1 fyrir Napoli á útivelli. Þá gerðu erkifjendurnir í Roma og Lazio 1-1 jafntefli fyrr í dag. Fótbolti 24.1.2020 10:57 Young lagði upp í þriðja jafntefli Inter í röð Inter hefur gefið eftir að undanförnu. Fótbolti 26.1.2020 13:27 Í beinni í dag: Manchester liðin í FA bikarnum og stórleikir á Ítalíu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 25.1.2020 16:15 Padova mistókst að setja pressu á liðin fyrir ofan sig Padova, lið Emils Hallfreðssonar, gerði í kvöld 1-1 jafntefli er liðið mætti Carpi á útivelli í ítölsku C-deildinni. Var þetta fyrsti leikur Padova undir stjórn Andrea Mandorlini en sá þjálfaði Emil hjá Hellas Verona fyrir nokkrum árum. Fótbolti 25.1.2020 22:07 Fyrrum þjálfari Emils tekinn við Padova Lið Emils Hallfreðssonar í ítölsku C-deildinni, Calcio Padovem skipti í vikunni um knattspyrnustjóra. Salvatore Sullo var látinn taka poka sinn og í hans stað kom Andrea Mandorlini. Sá er góðvinur Emils Hallfreðssonar en þeir störfuðu saman hjá Hellas Verona á sínum tíma og er Emil mjög spenntur fyrir komandi samstarfi. Fótbolti 25.1.2020 17:55 Í beinni í dag: Enska bikarkeppnin og stórleikur á Hlíðarenda Tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 24.1.2020 17:53 Milan ekki tapað síðan Zlatan kom Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í tapi fyrir AC Milan. Fótbolti 24.1.2020 10:09 Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Sport 23.1.2020 17:15 Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. Fótbolti 22.1.2020 17:09 Ronaldo skoraði í fjórða leiknum í röð | Griezmann bjargaði Barcelona gegn Ibiza Stóru liðin voru á ferðinni í ítölsku og spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 22.1.2020 22:25 Sjáðu mörkin sem Berglind Björg skoraði í fyrsta leiknum fyrir Milan Eyjakonan hefði ekki getað beðið um betri byrjun með AC Milan. Fótbolti 20.1.2020 16:46 Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera. Fótbolti 20.1.2020 09:35 Berglind varð fyrsti Íslendingurinn til að skora fyrir AC Milan í næstum því 71 ár Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis í endurkomusigri AC Milan á Roma í ítölsku kvennadeildinni og þar með náði hún því sem enginn Íslendingur hafði náð í 71 ár. Fótbolti 20.1.2020 13:44 Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. Fótbolti 20.1.2020 13:25 „Ég set salt, olíu og pipar á þá í kvöld og borða þá lifandi“ Hin geðþekki knattspyrnustjóri, Claudio Ranieri, er nú þjálfari Sampdoria á Ítalíu og það er óhætt að segja að hann var ekki sáttur með sína menn um helgina. Fótbolti 20.1.2020 08:13 Sjóðheitur Ronaldo sá um Parma Cristiano Ronaldo sá til þess að Juventus landaði þremur stigum gegn Parma í leik liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Juventus í vil. Þá vann Roma 3-1 sigur á Genoa. Fótbolti 17.1.2020 13:08 Inter tapaði stigum og Birkir spilaði fyrsta leikinn fyrir Brescia Inter tapaði stigum í toppbaráttunni á Ítalíu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í dag. Fótbolti 19.1.2020 16:16 Annar sigur Milan í röð með Zlatan AC Milan vann 3-2 sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.1.2020 12:56 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 198 ›
Juventus í engum vandræðum með Fiorentina | Ronaldo enn sjóðheitur Juventus, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, átti í engum vandræðum er Fiorentina kom í heimsókn í dag. Lokatölur 3-0 meisturunum í vil. Fótbolti 1.2.2020 17:51
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Sport 1.2.2020 19:45
Roma tapaði óvænt fyrir Sassulo Roma tapaði óvænt fyrir Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sassulo vann leikinn 4-2 en Rómverjar voru einkar pirraðir frá upphafi til enda. Fótbolti 1.2.2020 22:08
Birkir fékk ekki tækifæri í fjarveru Balotelli Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekknu er Brescia tapaði 2-1 fyrir Bologna á útivelli í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 1.2.2020 15:54
Í beinni í dag: Baráttan um Hafnarfjörð, Madrídarslagur og Birkir Bjarnason Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag. Sport 31.1.2020 23:44
Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. Enski boltinn 30.1.2020 10:29
Frumraun Eriksen á Ítalíu og Real Madrid rúllaði yfir Zaragoza Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum og Inter marði Fiorentina í ítalska bikarnum er leikið var í bikarkeppnum víða um Evrópu í kvöld. Fótbolti 29.1.2020 21:52
Berglind skoraði og AC Milan áfram á sigurbraut AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. Fótbolti 29.1.2020 12:53
Eriksen verður númer 24 hjá Inter Danski landsliðsmaðurinn virðist hafa heiðrað Kobe Bryant með vali á treyjunúmeri hjá Inter. Fótbolti 28.1.2020 15:58
Zlatan skoraði í framlengdum bikarsigri Milan | Kobe minnst fyrir leik AC Milan er komið áfram í ítalska bikarnum eftir að liðið vann 4-2 sigur á Torino í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 28.1.2020 22:31
Eriksen orðinn leikmaður Inter Danski landsliðsmaðurinn er genginn í raðir Inter sem heldur áfram að fá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.1.2020 13:08
Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Fótbolti 27.1.2020 13:49
Ronaldo skoraði er Juventus tapaði gegn Napoli Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum en hann hefur nú skorað 12 mörk í síðustu átta deildarleikjum sínum með Juventus. Því miður dugði það ekki til í kvöld er liðið tapaði 2-1 fyrir Napoli á útivelli. Þá gerðu erkifjendurnir í Roma og Lazio 1-1 jafntefli fyrr í dag. Fótbolti 24.1.2020 10:57
Young lagði upp í þriðja jafntefli Inter í röð Inter hefur gefið eftir að undanförnu. Fótbolti 26.1.2020 13:27
Í beinni í dag: Manchester liðin í FA bikarnum og stórleikir á Ítalíu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 25.1.2020 16:15
Padova mistókst að setja pressu á liðin fyrir ofan sig Padova, lið Emils Hallfreðssonar, gerði í kvöld 1-1 jafntefli er liðið mætti Carpi á útivelli í ítölsku C-deildinni. Var þetta fyrsti leikur Padova undir stjórn Andrea Mandorlini en sá þjálfaði Emil hjá Hellas Verona fyrir nokkrum árum. Fótbolti 25.1.2020 22:07
Fyrrum þjálfari Emils tekinn við Padova Lið Emils Hallfreðssonar í ítölsku C-deildinni, Calcio Padovem skipti í vikunni um knattspyrnustjóra. Salvatore Sullo var látinn taka poka sinn og í hans stað kom Andrea Mandorlini. Sá er góðvinur Emils Hallfreðssonar en þeir störfuðu saman hjá Hellas Verona á sínum tíma og er Emil mjög spenntur fyrir komandi samstarfi. Fótbolti 25.1.2020 17:55
Í beinni í dag: Enska bikarkeppnin og stórleikur á Hlíðarenda Tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 24.1.2020 17:53
Milan ekki tapað síðan Zlatan kom Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í tapi fyrir AC Milan. Fótbolti 24.1.2020 10:09
Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Sport 23.1.2020 17:15
Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. Fótbolti 22.1.2020 17:09
Ronaldo skoraði í fjórða leiknum í röð | Griezmann bjargaði Barcelona gegn Ibiza Stóru liðin voru á ferðinni í ítölsku og spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 22.1.2020 22:25
Sjáðu mörkin sem Berglind Björg skoraði í fyrsta leiknum fyrir Milan Eyjakonan hefði ekki getað beðið um betri byrjun með AC Milan. Fótbolti 20.1.2020 16:46
Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera. Fótbolti 20.1.2020 09:35
Berglind varð fyrsti Íslendingurinn til að skora fyrir AC Milan í næstum því 71 ár Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis í endurkomusigri AC Milan á Roma í ítölsku kvennadeildinni og þar með náði hún því sem enginn Íslendingur hafði náð í 71 ár. Fótbolti 20.1.2020 13:44
Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. Fótbolti 20.1.2020 13:25
„Ég set salt, olíu og pipar á þá í kvöld og borða þá lifandi“ Hin geðþekki knattspyrnustjóri, Claudio Ranieri, er nú þjálfari Sampdoria á Ítalíu og það er óhætt að segja að hann var ekki sáttur með sína menn um helgina. Fótbolti 20.1.2020 08:13
Sjóðheitur Ronaldo sá um Parma Cristiano Ronaldo sá til þess að Juventus landaði þremur stigum gegn Parma í leik liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Juventus í vil. Þá vann Roma 3-1 sigur á Genoa. Fótbolti 17.1.2020 13:08
Inter tapaði stigum og Birkir spilaði fyrsta leikinn fyrir Brescia Inter tapaði stigum í toppbaráttunni á Ítalíu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í dag. Fótbolti 19.1.2020 16:16
Annar sigur Milan í röð með Zlatan AC Milan vann 3-2 sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.1.2020 12:56