Ítalski boltinn

Fréttamynd

Birkir og félagar töpuðu gegn Juve

Birkir Bjarnason og félagar í Brescia máttu sín lítils eftir að þeir urðu manni færri gegn Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus vann 2-0 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Napoli með sigur gegn Inter

Napoli vann 1-0 sigur gegn Inter í Mílanó í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Sportpakkinn: Nóg að gera hjá myndbandsdómurum í sigri Napoli

Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Napoli en ítalska félagið lét knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti fara fyrir áramót og gengið hefur verið langt fyrir neðan væntingar. Nú er aðeins fara að birta til í nágrenni Vesúvíusar og Arnar Björnsson skoðaði góðan sigur liðsins í gær.

Fótbolti