Ítalski boltinn

Fréttamynd

Gerrard orðaður við Inter

Il Corriere Dello Sport á Ítalíu greinir frá því í dag að Inter ætli sér að gera tilboð í Steven Gerrard þegar, og ef, félaginu tekst að framlengja við Jose Mourinho þjálfara.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti vill ekki taka við Ítalíu

Carlo Ancelotti segist ekki hafa áhuga á að taka við þjálfun ítalska landsliðsins eftir heimsmeistaramótið. Fjölmiðlar á Ítalíu hafa verið að orða hann við starfið.

Fótbolti
Fréttamynd

Ranieri orðaður við ítalska landsliðið

Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er talinn koma sterklega til greina sem næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. Núverandi landsliðsþjálfari, Marcello Lippi, mun að öllum líkindum hætta með liðið eftir HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Áfrýjun Mourinho hafnað

Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun þurfa að taka út þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í. Áfrýjun hans í málinu var hafnað í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki

Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út.

Fótbolti
Fréttamynd

Fötluð börn eru mín önnur börn

Francesco Totti, leikmaður Roma, er maður með hjartað á réttum stað. Hann vinnur nú að því hörðum höndum að koma fötluðum börnum í auknum mæli í fótboltann.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho fékk þriggja leikja bann

Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Portúgalann Jose Mourinho, þjálfara Inter, í þriggja leikja bann vegna hegðunar sinnar í leik Inter og Sampdoria um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvenna Huntelaar kom AC Milan á sigurbraut á nýjan leik

Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri AC Milan á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur AC Milan í fimm leikjum og kom á góðum tíma fyrir fyrri leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í næstu viku.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter og Roma á höttunum eftir Simplicio

Umboðsmaður miðjumannsins Fabio Simplicio segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að skjólstæðingur sinn sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Roma um að ganga í raðir félagsins næsta sumar þegar samningur hans rennur út við Palermo.

Fótbolti
Fréttamynd

Forseti Juventus grunaður um skattasvik

Skattamál Jean-Claude Blanc, forseti Juventus, eru í rannsókn þessa dagana hjá ítölskum yfirvöldum. Á því ekki að ganga af Blanc sem mun væntanlega missa forsetatign sína næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Stolni bíllinn hans Gattuso fannst í Albaníu

Gennaro Gattuso hefur endurheimt Range Rover jeppann sinn sem var stolinn af honum fyrir fjórum árum. Bílinn fannst ásamt sex öðrum í Albaníu en þar enda margir af stolnum bílum í Evrópu undir fölskum skráningarvottorðum.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus með Schweinsteiger í sigtinu

Samkvæmt frétt í Il Corriere dello Sport þá er Juventus með Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger í sigtinu þessa dagana. Forráðamenn félagsins fylgjast grannt með frammistöðu hans þessa dagana.

Fótbolti
Fréttamynd

Verður Leonardo rekinn næsta sumar?

Ítalskur vefmiðill heldur því fram í dag að AC Milan ætli sér að reka Leonardo úr þjálfarastólnum næsta sumar og ráða í hans stað annað hvort Rafa Benitez eða Juande Ramos.

Fótbolti