Ítalski boltinn Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út. Fótbolti 25.2.2010 14:19 Ótrúleg endurkoma hjá AC Milan AC Milan hélt lífi í meistaravonum sínum þegar liðið vann ævintýralegan sigur á Fiorentina í kvöld, 1-2. Fótbolti 24.2.2010 19:43 Fötluð börn eru mín önnur börn Francesco Totti, leikmaður Roma, er maður með hjartað á réttum stað. Hann vinnur nú að því hörðum höndum að koma fötluðum börnum í auknum mæli í fótboltann. Fótbolti 23.2.2010 16:50 Inter áfrýjar gegn leikbönnum - Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. Fótbolti 23.2.2010 14:11 Leonardo hrósað fyrir að standa upp í hárinu á Berlusconi Ítalskir fjölmiðlar keppast um að mæra hinn brasilíska þjálfara AC Milan, Leonardo, eftir að hann neitaði að láta eiganda félagsins, Silvio Berlusconi, vaða yfir sig á skítugum skónum. Fótbolti 22.2.2010 18:09 Mourinho fékk þriggja leikja bann Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Portúgalann Jose Mourinho, þjálfara Inter, í þriggja leikja bann vegna hegðunar sinnar í leik Inter og Sampdoria um helgina. Fótbolti 22.2.2010 17:56 Báðir miðverðir Inter-liðsins fengu rautt í fyrri hálfleik Inter Milan náði markalausu jafntefli á móti Sampdoria í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þrátt fyrir að missa báða miðverði sína, Walter Samuel og Ivan Ramiro Cordoba, útaf með rautt spjald í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 20.2.2010 22:45 Marca: Real Madrid undirbýr jarðveginn fyrir Mourinho Samkvæmt spænska dagblaðinu Marca eru forráðamenn Real Madrid þegar byrjaðir að þreifa fyrir sér til að kanna möguleikann á að fá knattspyrnustjórann Jose Mourinho til félagsins frá Inter næsta sumar. Fótbolti 19.2.2010 19:11 Samuel Eto'o: Sakna Barcelona en ætla að vinna titla með Inter Samuel Eto'o segist sakna Barcelona en hann er jafnframt á því að ætla sér að vinna titla með Inter á Ítalíu. Eto'o og félagar í Inter eru á toppnum heima fyrir og mæta Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.2.2010 16:52 Antonio Cassano vildi frekar berja Lippi en tileinka honum lag Antonio Cassano gat ekki falið svekkelsið sitt út í Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala, þegar hann kom fram sem gestur á tónlistarhátíð í Sanremo á ítalíu. Fótbolti 17.2.2010 09:45 Eto´o: Inter getur unnið þrennuna Sóknarmaðurinn knái Samuel Eto'o, leikmaður Inter, hefur trú á því að liðið geti unnið þrennuna þetta tímabilið. Fótbolti 14.2.2010 12:46 Tvenna Huntelaar kom AC Milan á sigurbraut á nýjan leik Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri AC Milan á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur AC Milan í fimm leikjum og kom á góðum tíma fyrir fyrri leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 12.2.2010 23:21 Inter og Roma á höttunum eftir Simplicio Umboðsmaður miðjumannsins Fabio Simplicio segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að skjólstæðingur sinn sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Roma um að ganga í raðir félagsins næsta sumar þegar samningur hans rennur út við Palermo. Fótbolti 11.2.2010 13:28 Forseti Juventus grunaður um skattasvik Skattamál Jean-Claude Blanc, forseti Juventus, eru í rannsókn þessa dagana hjá ítölskum yfirvöldum. Á því ekki að ganga af Blanc sem mun væntanlega missa forsetatign sína næsta sumar. Fótbolti 11.2.2010 09:34 Stolni bíllinn hans Gattuso fannst í Albaníu Gennaro Gattuso hefur endurheimt Range Rover jeppann sinn sem var stolinn af honum fyrir fjórum árum. Bílinn fannst ásamt sex öðrum í Albaníu en þar enda margir af stolnum bílum í Evrópu undir fölskum skráningarvottorðum. Fótbolti 10.2.2010 15:39 Juventus með Schweinsteiger í sigtinu Samkvæmt frétt í Il Corriere dello Sport þá er Juventus með Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger í sigtinu þessa dagana. Forráðamenn félagsins fylgjast grannt með frammistöðu hans þessa dagana. Fótbolti 10.2.2010 11:45 Verður Leonardo rekinn næsta sumar? Ítalskur vefmiðill heldur því fram í dag að AC Milan ætli sér að reka Leonardo úr þjálfarastólnum næsta sumar og ráða í hans stað annað hvort Rafa Benitez eða Juande Ramos. Fótbolti 10.2.2010 09:31 Ronaldinho kemst ekki í brasilíska landsliðið Ronaldinho er ekki í landsliðshóp Brasilíumanna fyrir vináttulandsleik á móti Írum í London 2. mars næstkomandi en það er síðasti skipulagði landsleikur Brasilíu fyrir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 15:35 Verður Marcello Lippi næsti forseti Juventus? Tuttosport heldur því fram í dag að landsliðsþjálfari Ítalíu, Marcello Lippi, muni taka við sem forseti Juventus eftir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 12:58 Makedónskt gengi ætlaði að brjótast inn í hús Mourinho Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho er sagður vera í losti yfir þeim fréttum að makedónskt gengi hafi ætlað að brjótast inn í húsið hans. Fótbolti 9.2.2010 12:45 Ítalía er ekki nógu sterkt til þess að vinna HM Juventus-maðurinn Luciano Moggi er ekki vanur á liggja á skoðunum sínum og hann hefur nú tjáð sig um ítalska landsliðið sem hann er lítt hrifinn af. Fótbolti 8.2.2010 15:51 Þingmaður ýjar að samsæri til að hjálpa Juventus Ítalski þingmaðurinn Antonio Gentile hefur skorað á forseta Napoli að draga lið sitt úr keppni í ítölsku úrvalsdeildinni til þess að mótmæla dómgæslunni sem Napoli er að fá. Fótbolti 8.2.2010 11:01 Pandev: Nú er gaman Framherjinn Goran Pandev segist njóta lífsins í botn eftir að hann kom til Inter frá Lazio. Fótbolti 8.2.2010 09:24 Vucinic skaut Roma upp í annað sætið á Ítalíu Einn leikur fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Roma vann 0-1 sigur gegn Fiorentina. Framherjinn Mirko Vucinic skoraði eina mark leiksins þegar um tíu mínútur lifðu leiks en með sigrinum klifruðu Rómverjar upp í annað sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Inter. Fótbolti 7.2.2010 21:58 Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter eru í góðum málum eftir leiki dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni og eru nú komnir með tíu stiga forskot á erkifjendur sína í AC Milan. Inter vann 3-0 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum en AC Milan gerði aðeins markalaust jafntefli á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 7.2.2010 16:12 Pastore: Draumurinn að spila fyrir Barcelona Æðsti draumur Javier Pastore er að ganga til liðs við Barcelona. Þessi miðjumaður Palermo á Ítalíu er mjög eftirsóttur og hefur meðal annars verið sterklega orðaður við Chelsea og Manchester United. Fótbolti 7.2.2010 13:26 Ógöngur Juventus halda áfram í ítölsku deildinni Juventus varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Livorno í kvöld en liðið hefur nú leikið fimm leiki í röð án sigurs í ítölsku deildinni. Fótbolti 6.2.2010 22:05 Tölvuhakkari reyndi að stela 140 milljónum króna frá Ronaldinho Lögreglan í Barcelona er búin að kæra mann í Barcelona fyrir tilraun til þess að ræna 140 milljónum króna af brasilíska knattspyrnumanninum Ronaldinho. Fótbolti 5.2.2010 15:41 Mutu bjartsýnn á að sleppa við harða refsingu Rúmeninn Adrian Mutu er enn eina ferðina í vandræðum eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Þrátt fyrir það er hann bjartsýnn á að fá væga refsingu. Fótbolti 5.2.2010 14:55 Ronaldinho neitar því að hafa haldið partý Margir ítalskir fjölmiðlar kenndu Ronaldinho um að AC Milan hefði tapað fyrir Inter á dögunum. Þeir héldu því fram að Brasilíumaðurinn hefði haldið heljarinnar partý nokkrum dögum fyrir leik. Fótbolti 4.2.2010 16:44 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 198 ›
Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út. Fótbolti 25.2.2010 14:19
Ótrúleg endurkoma hjá AC Milan AC Milan hélt lífi í meistaravonum sínum þegar liðið vann ævintýralegan sigur á Fiorentina í kvöld, 1-2. Fótbolti 24.2.2010 19:43
Fötluð börn eru mín önnur börn Francesco Totti, leikmaður Roma, er maður með hjartað á réttum stað. Hann vinnur nú að því hörðum höndum að koma fötluðum börnum í auknum mæli í fótboltann. Fótbolti 23.2.2010 16:50
Inter áfrýjar gegn leikbönnum - Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. Fótbolti 23.2.2010 14:11
Leonardo hrósað fyrir að standa upp í hárinu á Berlusconi Ítalskir fjölmiðlar keppast um að mæra hinn brasilíska þjálfara AC Milan, Leonardo, eftir að hann neitaði að láta eiganda félagsins, Silvio Berlusconi, vaða yfir sig á skítugum skónum. Fótbolti 22.2.2010 18:09
Mourinho fékk þriggja leikja bann Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Portúgalann Jose Mourinho, þjálfara Inter, í þriggja leikja bann vegna hegðunar sinnar í leik Inter og Sampdoria um helgina. Fótbolti 22.2.2010 17:56
Báðir miðverðir Inter-liðsins fengu rautt í fyrri hálfleik Inter Milan náði markalausu jafntefli á móti Sampdoria í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi þrátt fyrir að missa báða miðverði sína, Walter Samuel og Ivan Ramiro Cordoba, útaf með rautt spjald í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 20.2.2010 22:45
Marca: Real Madrid undirbýr jarðveginn fyrir Mourinho Samkvæmt spænska dagblaðinu Marca eru forráðamenn Real Madrid þegar byrjaðir að þreifa fyrir sér til að kanna möguleikann á að fá knattspyrnustjórann Jose Mourinho til félagsins frá Inter næsta sumar. Fótbolti 19.2.2010 19:11
Samuel Eto'o: Sakna Barcelona en ætla að vinna titla með Inter Samuel Eto'o segist sakna Barcelona en hann er jafnframt á því að ætla sér að vinna titla með Inter á Ítalíu. Eto'o og félagar í Inter eru á toppnum heima fyrir og mæta Chelsea í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17.2.2010 16:52
Antonio Cassano vildi frekar berja Lippi en tileinka honum lag Antonio Cassano gat ekki falið svekkelsið sitt út í Marcello Lippi, landsliðsþjálfara Ítala, þegar hann kom fram sem gestur á tónlistarhátíð í Sanremo á ítalíu. Fótbolti 17.2.2010 09:45
Eto´o: Inter getur unnið þrennuna Sóknarmaðurinn knái Samuel Eto'o, leikmaður Inter, hefur trú á því að liðið geti unnið þrennuna þetta tímabilið. Fótbolti 14.2.2010 12:46
Tvenna Huntelaar kom AC Milan á sigurbraut á nýjan leik Hollendingurinn Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 3-2 sigri AC Milan á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var fyrsti sigur AC Milan í fimm leikjum og kom á góðum tíma fyrir fyrri leikinn á móti Manchester United í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 12.2.2010 23:21
Inter og Roma á höttunum eftir Simplicio Umboðsmaður miðjumannsins Fabio Simplicio segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að skjólstæðingur sinn sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Roma um að ganga í raðir félagsins næsta sumar þegar samningur hans rennur út við Palermo. Fótbolti 11.2.2010 13:28
Forseti Juventus grunaður um skattasvik Skattamál Jean-Claude Blanc, forseti Juventus, eru í rannsókn þessa dagana hjá ítölskum yfirvöldum. Á því ekki að ganga af Blanc sem mun væntanlega missa forsetatign sína næsta sumar. Fótbolti 11.2.2010 09:34
Stolni bíllinn hans Gattuso fannst í Albaníu Gennaro Gattuso hefur endurheimt Range Rover jeppann sinn sem var stolinn af honum fyrir fjórum árum. Bílinn fannst ásamt sex öðrum í Albaníu en þar enda margir af stolnum bílum í Evrópu undir fölskum skráningarvottorðum. Fótbolti 10.2.2010 15:39
Juventus með Schweinsteiger í sigtinu Samkvæmt frétt í Il Corriere dello Sport þá er Juventus með Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger í sigtinu þessa dagana. Forráðamenn félagsins fylgjast grannt með frammistöðu hans þessa dagana. Fótbolti 10.2.2010 11:45
Verður Leonardo rekinn næsta sumar? Ítalskur vefmiðill heldur því fram í dag að AC Milan ætli sér að reka Leonardo úr þjálfarastólnum næsta sumar og ráða í hans stað annað hvort Rafa Benitez eða Juande Ramos. Fótbolti 10.2.2010 09:31
Ronaldinho kemst ekki í brasilíska landsliðið Ronaldinho er ekki í landsliðshóp Brasilíumanna fyrir vináttulandsleik á móti Írum í London 2. mars næstkomandi en það er síðasti skipulagði landsleikur Brasilíu fyrir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 15:35
Verður Marcello Lippi næsti forseti Juventus? Tuttosport heldur því fram í dag að landsliðsþjálfari Ítalíu, Marcello Lippi, muni taka við sem forseti Juventus eftir HM í sumar. Fótbolti 9.2.2010 12:58
Makedónskt gengi ætlaði að brjótast inn í hús Mourinho Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho er sagður vera í losti yfir þeim fréttum að makedónskt gengi hafi ætlað að brjótast inn í húsið hans. Fótbolti 9.2.2010 12:45
Ítalía er ekki nógu sterkt til þess að vinna HM Juventus-maðurinn Luciano Moggi er ekki vanur á liggja á skoðunum sínum og hann hefur nú tjáð sig um ítalska landsliðið sem hann er lítt hrifinn af. Fótbolti 8.2.2010 15:51
Þingmaður ýjar að samsæri til að hjálpa Juventus Ítalski þingmaðurinn Antonio Gentile hefur skorað á forseta Napoli að draga lið sitt úr keppni í ítölsku úrvalsdeildinni til þess að mótmæla dómgæslunni sem Napoli er að fá. Fótbolti 8.2.2010 11:01
Pandev: Nú er gaman Framherjinn Goran Pandev segist njóta lífsins í botn eftir að hann kom til Inter frá Lazio. Fótbolti 8.2.2010 09:24
Vucinic skaut Roma upp í annað sætið á Ítalíu Einn leikur fór fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Roma vann 0-1 sigur gegn Fiorentina. Framherjinn Mirko Vucinic skoraði eina mark leiksins þegar um tíu mínútur lifðu leiks en með sigrinum klifruðu Rómverjar upp í annað sæti deildarinnar, átta stigum á eftir toppliði Inter. Fótbolti 7.2.2010 21:58
Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter eru í góðum málum eftir leiki dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni og eru nú komnir með tíu stiga forskot á erkifjendur sína í AC Milan. Inter vann 3-0 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum en AC Milan gerði aðeins markalaust jafntefli á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 7.2.2010 16:12
Pastore: Draumurinn að spila fyrir Barcelona Æðsti draumur Javier Pastore er að ganga til liðs við Barcelona. Þessi miðjumaður Palermo á Ítalíu er mjög eftirsóttur og hefur meðal annars verið sterklega orðaður við Chelsea og Manchester United. Fótbolti 7.2.2010 13:26
Ógöngur Juventus halda áfram í ítölsku deildinni Juventus varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Livorno í kvöld en liðið hefur nú leikið fimm leiki í röð án sigurs í ítölsku deildinni. Fótbolti 6.2.2010 22:05
Tölvuhakkari reyndi að stela 140 milljónum króna frá Ronaldinho Lögreglan í Barcelona er búin að kæra mann í Barcelona fyrir tilraun til þess að ræna 140 milljónum króna af brasilíska knattspyrnumanninum Ronaldinho. Fótbolti 5.2.2010 15:41
Mutu bjartsýnn á að sleppa við harða refsingu Rúmeninn Adrian Mutu er enn eina ferðina í vandræðum eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Þrátt fyrir það er hann bjartsýnn á að fá væga refsingu. Fótbolti 5.2.2010 14:55
Ronaldinho neitar því að hafa haldið partý Margir ítalskir fjölmiðlar kenndu Ronaldinho um að AC Milan hefði tapað fyrir Inter á dögunum. Þeir héldu því fram að Brasilíumaðurinn hefði haldið heljarinnar partý nokkrum dögum fyrir leik. Fótbolti 4.2.2010 16:44