Ítalski boltinn Adriano kominn undir 100 kílóin Brasilíski framherjinn hjá Roma Adriano viðurkennir að hann sé of þungur og þurfi að létta sig áður en hann geti orðið jafn hættulegur framherji og hann eitt sinn var. Fótbolti 1.10.2010 12:19 Adriano ætlaði að fremja sjálfsmorð Brasilíumaðurinn Adriano er gott dæmi um mann sem höndlar ekki velgengni. Allir peningarnir og ljúfa lífið hjálpuðu honum ekki að verða að betri manni. Fótbolti 30.9.2010 10:04 Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2010 09:34 Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. Fótbolti 28.9.2010 15:24 Leikmenn Inter orðnir þreyttir á Eto´o Veislan heldur áfram í herbúðum ítalska félagsins Inter en nú berast fregnir af því að leikmenn liðsins séu orðnir brjálaðir út í Samuel Eto´o. Fótbolti 27.9.2010 13:36 Di Canio blöskraði hegðun Totti Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Fótbolti 27.9.2010 10:02 Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 26.9.2010 20:40 Kominn tími til þess að einblína á fótboltann Það hefur heldur betur gustað um Inter síðan Rafa Benitez tók við stjórnartaumunum hjá félaginu. Hann hefur gert sitt besta til þess að forðast allan samanburð við José Mourinho en það hefur gengið illa. Fótbolti 24.9.2010 14:05 Hörmulegt gengi Juventus heldur áfram Hvorki gengur né rekur hjá Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í gær fyrir Palermo á heimavelli, 3-1. Fótbolti 24.9.2010 09:00 Ranieri hugsanlega rekinn um helgina Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina við það að vera rekinn úr starfi. Það aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa verið algjör hetja í herbúðum liðsins. Fótbolti 23.9.2010 12:45 Erfitt fyrir Benitez að feta í fótspor Mourinho Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Rafa Benitez muni eiga erfitt uppdráttar hjá Inter. Hann segir það ekki vera auðvelt verk að feta í fótspor manns eins og Jose Mourinho. Fótbolti 23.9.2010 12:43 Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. Fótbolti 22.9.2010 11:40 Framtíð Sneijder í óvissu Umboðsmaður Wesley Sneijder hefur greint frá því að framtíð leikmannsins hjá Inter er í óvissu eftir að viðræður hans við félagið fóru út um þúfur. Fótbolti 22.9.2010 11:05 Benitez: Stjórnarmenn Liverpool vissu ekkert um fótbolta Rafael Benitez, þjálfari Internazionale Milano á Ítalíu, er ekki búinn að segja sitt síðasta í orðastríðinu við sitt gamla félag Liverpool. Benitez lætur nú síðast stjórnina hjá Liverpool heyra það en það hefur komið vel fram í fjölmiðlum að Benitez náði aldrei vel saman við stjórnarmenn félagsins. Enski boltinn 21.9.2010 15:46 AC Milan gerði jafntefli á heimavelli gegn Catania AC Milan er ekki að byrja leiktímabilið í ítölsku deildinni vel. Liðið gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Catania á heimavelli. Fótbolti 18.9.2010 20:40 Ranieri: Við Totti erum enn vinir Roma-liði var mikið gagnrýnt eftir leik liðsins gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins, hefur nú loksins svarað þeirri gagnrýni. Fótbolti 18.9.2010 14:46 Lippi orðaður við þjálfarastarfið hjá Roma Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum var Claudio Ranieri hetjan hjá AS Roma og félagið virtist helst vilja semja við hann út öldina. Fótbolti 17.9.2010 10:09 Sacchi: Zlatan sýndi mér vanvirðingu Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er í smá sjokki yfir því hvernig Zlatan Ibrahimovic réðst harkalega að sér í sjónvarpsþætti í vikunni. Fótbolti 17.9.2010 10:16 Leikmenn Roma settir í fjölmiðlabann Ítalska félagið AS Roma hefur ekki farið vel af stað í vetur undir stjórn Claudio Ranieri þrátt fyrir miklar væntingar um gott gengi. Fótbolti 16.9.2010 14:16 Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Fótbolti 16.9.2010 14:00 Benitez breytir öllu sem Mourinho gerði hjá Inter Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Rafa Benitez síðan hann kom til Inter. Samanburðurinn við Jose Mourinho virðist fara verulega í taugarnar á honum og svo hafa fyrstu leikirnir með Inter ekki gengið nógu vel. Fótbolti 16.9.2010 09:52 Ronaldinho vill spila til fertugs Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi oft virkað áhugalaus síðustu ár og verið duglegur að hlaða á sig kílóum yfir sumartímann er hann alls ekkert á því að hætta í fótbolta. Fótbolti 15.9.2010 11:18 Juventus vill fá Benzema Juventus ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og efstur á lista félagsins er franski framherjinn Karim Benzema sem spilar með Real Madrid. Fótbolti 15.9.2010 11:19 Zlatan sparkar í liðsfélaga - myndband Zlatan Ibrahimovic hefur margoft lent í deilum við þjálfara og hugsanlega má sjá ástæðuna fyrir því á þessu myndbandi. Fótbolti 15.9.2010 13:40 Gladdist er Zlatan klúðraði vítinu Það eru litlir kærleikar á milli Mílanó-liðanna AC og Inter. Massimo Moratti, forseti Inter, fylgdist með AC Milan tapa gegn Cesena um helgina og sagðist hafa skemmt sér konunglega. Fótbolti 13.9.2010 13:54 Inter vill framlengja við Sneijder Evrópumeistarar Inter ætla sér alls ekki að missa hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder og ætla að bjóða honum samning til ársins 2015. Fótbolti 13.9.2010 09:05 Jafntefli hjá Juventus og Sampdoria í markaleik Juventus náði í sitt fyrsta stig á þessu tímabili þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Sampdoria í 2. umferð ítölsku A-deildarinnar. Sampdoria er með fjögur stig. Fótbolti 12.9.2010 15:44 Samuel Eto'o tryggði Inter sigur en AC Milan lá fyrir Cesena Internazionale vann sinn fyrsta leik undir stjórn Rafael Benitez þegar liðið lagði Udinese að velli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Samuel Eto'o skoraði sigurmarkið í leiknum á 67. mínútu en nágrannarnir í AC Milan töpuðu hinsvegar 2-0 fyrir Cesena. Fótbolti 11.9.2010 20:51 Robinho tók á sig mikla launalækkun Brasilíumanninum Robinho var svo mikið í mun að komast frá Man. City til AC Milan að hann tók á sig helmingslaunalækkun. Fótbolti 10.9.2010 16:28 Leikmenn í ítölsku deildinni á leiðinni í verkfall Leikmenn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa tilkynnt að þeir ætli að fara í verkfall eftir tvær vikur til þess að mótmæla því hversu lítinn rétt þeir eiga að hafa í félagsskiptum sínum. Samkomulag á milli ítölsku A-deildarinnar og leikmannasamtakanna rann út í sumar. Fótbolti 10.9.2010 11:28 « ‹ 135 136 137 138 139 140 141 142 143 … 199 ›
Adriano kominn undir 100 kílóin Brasilíski framherjinn hjá Roma Adriano viðurkennir að hann sé of þungur og þurfi að létta sig áður en hann geti orðið jafn hættulegur framherji og hann eitt sinn var. Fótbolti 1.10.2010 12:19
Adriano ætlaði að fremja sjálfsmorð Brasilíumaðurinn Adriano er gott dæmi um mann sem höndlar ekki velgengni. Allir peningarnir og ljúfa lífið hjálpuðu honum ekki að verða að betri manni. Fótbolti 30.9.2010 10:04
Engin vandamál með Ronaldinho Adriano Galliani, stjórnarformaður AC Milan, segir að það séu engin vandamál á milli félagsins og Ronaldinho þó svo Brasilíumaúrinn hafi ekki leikið með gegn Ajax í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 29.9.2010 09:34
Juventus vill fá Suarez Úrúgvæski framherjinn hjá Ajax, Luis Suarez, er undir smásjánni hjá ítalska liðinu Juventus. Skal engan undra að liðið sé spennt fyrir Suarez sem lék vel á HM og hefur verið frábær með Ajax. Fótbolti 28.9.2010 15:24
Leikmenn Inter orðnir þreyttir á Eto´o Veislan heldur áfram í herbúðum ítalska félagsins Inter en nú berast fregnir af því að leikmenn liðsins séu orðnir brjálaðir út í Samuel Eto´o. Fótbolti 27.9.2010 13:36
Di Canio blöskraði hegðun Totti Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Fótbolti 27.9.2010 10:02
Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 26.9.2010 20:40
Kominn tími til þess að einblína á fótboltann Það hefur heldur betur gustað um Inter síðan Rafa Benitez tók við stjórnartaumunum hjá félaginu. Hann hefur gert sitt besta til þess að forðast allan samanburð við José Mourinho en það hefur gengið illa. Fótbolti 24.9.2010 14:05
Hörmulegt gengi Juventus heldur áfram Hvorki gengur né rekur hjá Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í gær fyrir Palermo á heimavelli, 3-1. Fótbolti 24.9.2010 09:00
Ranieri hugsanlega rekinn um helgina Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er enn eina ferðina við það að vera rekinn úr starfi. Það aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa verið algjör hetja í herbúðum liðsins. Fótbolti 23.9.2010 12:45
Erfitt fyrir Benitez að feta í fótspor Mourinho Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Rafa Benitez muni eiga erfitt uppdráttar hjá Inter. Hann segir það ekki vera auðvelt verk að feta í fótspor manns eins og Jose Mourinho. Fótbolti 23.9.2010 12:43
Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. Fótbolti 22.9.2010 11:40
Framtíð Sneijder í óvissu Umboðsmaður Wesley Sneijder hefur greint frá því að framtíð leikmannsins hjá Inter er í óvissu eftir að viðræður hans við félagið fóru út um þúfur. Fótbolti 22.9.2010 11:05
Benitez: Stjórnarmenn Liverpool vissu ekkert um fótbolta Rafael Benitez, þjálfari Internazionale Milano á Ítalíu, er ekki búinn að segja sitt síðasta í orðastríðinu við sitt gamla félag Liverpool. Benitez lætur nú síðast stjórnina hjá Liverpool heyra það en það hefur komið vel fram í fjölmiðlum að Benitez náði aldrei vel saman við stjórnarmenn félagsins. Enski boltinn 21.9.2010 15:46
AC Milan gerði jafntefli á heimavelli gegn Catania AC Milan er ekki að byrja leiktímabilið í ítölsku deildinni vel. Liðið gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Catania á heimavelli. Fótbolti 18.9.2010 20:40
Ranieri: Við Totti erum enn vinir Roma-liði var mikið gagnrýnt eftir leik liðsins gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins, hefur nú loksins svarað þeirri gagnrýni. Fótbolti 18.9.2010 14:46
Lippi orðaður við þjálfarastarfið hjá Roma Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum var Claudio Ranieri hetjan hjá AS Roma og félagið virtist helst vilja semja við hann út öldina. Fótbolti 17.9.2010 10:09
Sacchi: Zlatan sýndi mér vanvirðingu Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er í smá sjokki yfir því hvernig Zlatan Ibrahimovic réðst harkalega að sér í sjónvarpsþætti í vikunni. Fótbolti 17.9.2010 10:16
Leikmenn Roma settir í fjölmiðlabann Ítalska félagið AS Roma hefur ekki farið vel af stað í vetur undir stjórn Claudio Ranieri þrátt fyrir miklar væntingar um gott gengi. Fótbolti 16.9.2010 14:16
Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Fótbolti 16.9.2010 14:00
Benitez breytir öllu sem Mourinho gerði hjá Inter Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Rafa Benitez síðan hann kom til Inter. Samanburðurinn við Jose Mourinho virðist fara verulega í taugarnar á honum og svo hafa fyrstu leikirnir með Inter ekki gengið nógu vel. Fótbolti 16.9.2010 09:52
Ronaldinho vill spila til fertugs Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi oft virkað áhugalaus síðustu ár og verið duglegur að hlaða á sig kílóum yfir sumartímann er hann alls ekkert á því að hætta í fótbolta. Fótbolti 15.9.2010 11:18
Juventus vill fá Benzema Juventus ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og efstur á lista félagsins er franski framherjinn Karim Benzema sem spilar með Real Madrid. Fótbolti 15.9.2010 11:19
Zlatan sparkar í liðsfélaga - myndband Zlatan Ibrahimovic hefur margoft lent í deilum við þjálfara og hugsanlega má sjá ástæðuna fyrir því á þessu myndbandi. Fótbolti 15.9.2010 13:40
Gladdist er Zlatan klúðraði vítinu Það eru litlir kærleikar á milli Mílanó-liðanna AC og Inter. Massimo Moratti, forseti Inter, fylgdist með AC Milan tapa gegn Cesena um helgina og sagðist hafa skemmt sér konunglega. Fótbolti 13.9.2010 13:54
Inter vill framlengja við Sneijder Evrópumeistarar Inter ætla sér alls ekki að missa hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder og ætla að bjóða honum samning til ársins 2015. Fótbolti 13.9.2010 09:05
Jafntefli hjá Juventus og Sampdoria í markaleik Juventus náði í sitt fyrsta stig á þessu tímabili þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Sampdoria í 2. umferð ítölsku A-deildarinnar. Sampdoria er með fjögur stig. Fótbolti 12.9.2010 15:44
Samuel Eto'o tryggði Inter sigur en AC Milan lá fyrir Cesena Internazionale vann sinn fyrsta leik undir stjórn Rafael Benitez þegar liðið lagði Udinese að velli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Samuel Eto'o skoraði sigurmarkið í leiknum á 67. mínútu en nágrannarnir í AC Milan töpuðu hinsvegar 2-0 fyrir Cesena. Fótbolti 11.9.2010 20:51
Robinho tók á sig mikla launalækkun Brasilíumanninum Robinho var svo mikið í mun að komast frá Man. City til AC Milan að hann tók á sig helmingslaunalækkun. Fótbolti 10.9.2010 16:28
Leikmenn í ítölsku deildinni á leiðinni í verkfall Leikmenn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa tilkynnt að þeir ætli að fara í verkfall eftir tvær vikur til þess að mótmæla því hversu lítinn rétt þeir eiga að hafa í félagsskiptum sínum. Samkomulag á milli ítölsku A-deildarinnar og leikmannasamtakanna rann út í sumar. Fótbolti 10.9.2010 11:28