Ítalski boltinn Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Louis Buffon, sonur markvarðarins goðsagnakennda, Gianluigis, lék sinn fyrsta leik fyrir Pisa í gær. Fótbolti 10.3.2025 13:17 Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Fótbolti 10.3.2025 12:32 Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Albert Guðmundsson skoraði eina mark Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Napoli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.3.2025 08:33 Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Juventus hafði unnið síðustu fimm leiki sína í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, þegar Atalanta kom í heimsókn. Gestirnir virtust ekki vita af sigurgöngu heimaliðsins og unnu stórsigur, lokatölur 0-4. Fótbolti 9.3.2025 21:47 Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Albert Guðmundsson skoraði laglegt mark og átti afar viðburðaríkar mínútur í leik Fiorentina við Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.3.2025 16:10 Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Lecce missti niður 2-0 forystu gegn AC Milan í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu á Ítalíu. Lokatölur 2-3 og Mílanó-liðið heldur í von um Meistaradeildarsæti á meðan Lecce er í bullandi fallbaráttu. Fótbolti 8.3.2025 19:28 Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Fótbolti 6.3.2025 23:31 Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Fótbolti 4.3.2025 18:03 Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Juventus vann í kvöld sinn fimmta deildasigur í röð í ítölsku Seríu A. Liðið hefur fallið út út bikarnum og Meistaradeildinni á síðustu dögum en er aftur á móti að klára deildarleiki sína. Fyrir vikið er liðið að nálgast titilbaráttuna. Fótbolti 3.3.2025 21:40 Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Napoli og Inter gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Serie A, efstu deild ítölsku knattspyrnunnar. Fótbolti 1.3.2025 19:08 Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Atalanta og Venezia gerðu markalaust jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia sem er í harðri fallbaráttu. Fótbolti 1.3.2025 16:03 „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Albert Guðmundsson sneri aftur á völlinn þegar Fiorentina sigraði Lecce, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Knattspyrnustjóri Fiorentina hrósaði honum í hástert eftir leikinn. Fótbolti 1.3.2025 13:17 Albert kom við sögu í naumum sigri Framherjinn Albert Guðmundsson kom við sögu í 1-0 sigri Fiorentina á Lecce í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Þórir Jóhann Helgason kom einnig inn af bekknum í liði gestanna. Fótbolti 28.2.2025 21:50 Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Aðeins tólf dögum eftir að Albert Guðmundsson fór meiddur af velli, með brot í beini neðst í baki, er hann afar óvænt í leikmannahópi Fiorentina fyrir leikinn við Lecce í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 28.2.2025 11:51 Bologna kom til baka gegn AC Milan Bologna lagði AC Milan 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Um var að ræða sjöunda tap Mílanó-manna á leiktíðinni og er liðið í 8. sæti sem stendur, átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 27.2.2025 21:51 Inter í undanúrslit Inter er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lazio. Fótbolti 25.2.2025 22:01 Liðsfélagi Alberts laus af spítala Ítalski framherjinn Moise Kean var í morgun útskrifaður af spítala eftir óhugnanlegt atvik í leik Fiorentina og Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 24.2.2025 10:00 Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Stórlið PSG og Juventus unnu góða útisigra í leikjum kvöldsins í franska og ítalska boltanum. Fótbolti 23.2.2025 21:43 Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Napoli tapaði óvænt í dag á móti Como í ítölsku A-deildinni í fótbolta og mistókst þar með að komast aftur á toppinn. Como vann leikinn 2-1. Fótbolti 23.2.2025 13:30 Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Inter lyfti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Genoa á heimavelli í kvöld. Fótbolti 22.2.2025 21:45 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia náðu ekki að landa sigri á móti Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2025 16:00 Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Fótbolti 22.2.2025 12:30 Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Það varð uppákoma í leik Udinese og Lecce í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 22.2.2025 11:02 Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sænska fótboltagoðsögnin Zlatan Ibrahimovic, sem starfar sem stjórnandi hjá AC Milan á Ítalíu, veitti hinum gyllta tapír viðtöku í gær. Annað árið í röð. Fótbolti 21.2.2025 14:31 Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Gian Piero Gasperini, þjálfari Atalanta á Ítalíu, var allt annað en sáttur við Ademola Lookman, leikmann liðsins, eftir 3-1 tap fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19.2.2025 15:46 Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Fótbolti 19.2.2025 14:01 Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Útlit er fyrir að Albert Guðmundsson gæti misst af fyrstu leikjum Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, í umspilinu við Kósovó í Þjóðadeildinni í fótbolta í næsta mánuði, vegna beinbrots. Hann á ekki heldur möguleika á að mæta Víkingum í Sambandsdeildinni. Fótbolti 19.2.2025 09:32 Juventus í Meistaradeildarsæti Juventus vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn þýðir að Juventus er komið í Meistaradeildarsæti á meðan Inter mistókst að komast á topp deildarinnar. Fótbolti 16.2.2025 21:45 Albert kom inn á en fór meiddur af velli Fiorentina tapaði öðrum leik sínum í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, 2-0 gegn Como á heimavelli. Albert Guðmundsson fór meiddur af velli. Fótbolti 16.2.2025 13:42 Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fiorentina náði ekki að vinna Internazionale í annað skiptið á fimm dögum þegar liðin mættust í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 10.2.2025 19:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 202 ›
Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Louis Buffon, sonur markvarðarins goðsagnakennda, Gianluigis, lék sinn fyrsta leik fyrir Pisa í gær. Fótbolti 10.3.2025 13:17
Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Fótbolti 10.3.2025 12:32
Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Albert Guðmundsson skoraði eina mark Fiorentina þegar liðið tapaði fyrir Napoli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.3.2025 08:33
Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Juventus hafði unnið síðustu fimm leiki sína í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, þegar Atalanta kom í heimsókn. Gestirnir virtust ekki vita af sigurgöngu heimaliðsins og unnu stórsigur, lokatölur 0-4. Fótbolti 9.3.2025 21:47
Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Albert Guðmundsson skoraði laglegt mark og átti afar viðburðaríkar mínútur í leik Fiorentina við Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.3.2025 16:10
Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Lecce missti niður 2-0 forystu gegn AC Milan í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu á Ítalíu. Lokatölur 2-3 og Mílanó-liðið heldur í von um Meistaradeildarsæti á meðan Lecce er í bullandi fallbaráttu. Fótbolti 8.3.2025 19:28
Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Fótbolti 6.3.2025 23:31
Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Fótbolti 4.3.2025 18:03
Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Juventus vann í kvöld sinn fimmta deildasigur í röð í ítölsku Seríu A. Liðið hefur fallið út út bikarnum og Meistaradeildinni á síðustu dögum en er aftur á móti að klára deildarleiki sína. Fyrir vikið er liðið að nálgast titilbaráttuna. Fótbolti 3.3.2025 21:40
Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Napoli og Inter gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Serie A, efstu deild ítölsku knattspyrnunnar. Fótbolti 1.3.2025 19:08
Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Atalanta og Venezia gerðu markalaust jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia sem er í harðri fallbaráttu. Fótbolti 1.3.2025 16:03
„Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Albert Guðmundsson sneri aftur á völlinn þegar Fiorentina sigraði Lecce, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Knattspyrnustjóri Fiorentina hrósaði honum í hástert eftir leikinn. Fótbolti 1.3.2025 13:17
Albert kom við sögu í naumum sigri Framherjinn Albert Guðmundsson kom við sögu í 1-0 sigri Fiorentina á Lecce í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Þórir Jóhann Helgason kom einnig inn af bekknum í liði gestanna. Fótbolti 28.2.2025 21:50
Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Aðeins tólf dögum eftir að Albert Guðmundsson fór meiddur af velli, með brot í beini neðst í baki, er hann afar óvænt í leikmannahópi Fiorentina fyrir leikinn við Lecce í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 28.2.2025 11:51
Bologna kom til baka gegn AC Milan Bologna lagði AC Milan 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu. Um var að ræða sjöunda tap Mílanó-manna á leiktíðinni og er liðið í 8. sæti sem stendur, átta stigum frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 27.2.2025 21:51
Inter í undanúrslit Inter er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Lazio. Fótbolti 25.2.2025 22:01
Liðsfélagi Alberts laus af spítala Ítalski framherjinn Moise Kean var í morgun útskrifaður af spítala eftir óhugnanlegt atvik í leik Fiorentina og Hellas Verona í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 24.2.2025 10:00
Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Stórlið PSG og Juventus unnu góða útisigra í leikjum kvöldsins í franska og ítalska boltanum. Fótbolti 23.2.2025 21:43
Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Napoli tapaði óvænt í dag á móti Como í ítölsku A-deildinni í fótbolta og mistókst þar með að komast aftur á toppinn. Como vann leikinn 2-1. Fótbolti 23.2.2025 13:30
Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Inter lyfti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan sigur á Genoa á heimavelli í kvöld. Fótbolti 22.2.2025 21:45
Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia náðu ekki að landa sigri á móti Lazio í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.2.2025 16:00
Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er að gera frábæra hluti á sínu fyrsta tímabili með ítalska stórliðinu Internazionale. Hún hélt hreinu með íslenska landsliðinu í gær eitthvað sem við höfum séð mikið af í leikjum hennar i Seríu A. Fótbolti 22.2.2025 12:30
Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Það varð uppákoma í leik Udinese og Lecce í ítölsku A-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Fótbolti 22.2.2025 11:02
Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sænska fótboltagoðsögnin Zlatan Ibrahimovic, sem starfar sem stjórnandi hjá AC Milan á Ítalíu, veitti hinum gyllta tapír viðtöku í gær. Annað árið í röð. Fótbolti 21.2.2025 14:31
Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Gian Piero Gasperini, þjálfari Atalanta á Ítalíu, var allt annað en sáttur við Ademola Lookman, leikmann liðsins, eftir 3-1 tap fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 19.2.2025 15:46
Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Fótbolti 19.2.2025 14:01
Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Útlit er fyrir að Albert Guðmundsson gæti misst af fyrstu leikjum Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, í umspilinu við Kósovó í Þjóðadeildinni í fótbolta í næsta mánuði, vegna beinbrots. Hann á ekki heldur möguleika á að mæta Víkingum í Sambandsdeildinni. Fótbolti 19.2.2025 09:32
Juventus í Meistaradeildarsæti Juventus vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn þýðir að Juventus er komið í Meistaradeildarsæti á meðan Inter mistókst að komast á topp deildarinnar. Fótbolti 16.2.2025 21:45
Albert kom inn á en fór meiddur af velli Fiorentina tapaði öðrum leik sínum í röð í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, 2-0 gegn Como á heimavelli. Albert Guðmundsson fór meiddur af velli. Fótbolti 16.2.2025 13:42
Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fiorentina náði ekki að vinna Internazionale í annað skiptið á fimm dögum þegar liðin mættust í ítölsku deildinni í kvöld. Fótbolti 10.2.2025 19:16