Spænski boltinn Eyðilagði sumarfríið fyrir Ancelotti Carlo Ancelotti þarf auðvitað að velja byrjunarliðið hjá Real Madrid og það er ekki auðvelt verk þegar þú ert með troðfullt lið af hæfileikaríkum leikmönnum. Fótbolti 14.8.2024 11:01 Farinn frá Man. City til Atlético fyrir metfé Argentínski sóknarmaðurinn Julián Álvarez var í dag kynntur sem nýr leikmaður spænska knattspyrnufélagsins Atlético Madrid. Fótbolti 12.8.2024 15:00 Olmo mættur til Barcelona Miðjumaðurinn Dani Olmo er genginn í raðir Barcelona frá þýska liðinu RB Leipzig. Hann er snúinn heim til Katalóníu. Fótbolti 9.8.2024 16:30 Julian Álvarez á leið til Atlético Madrid Julian Alvarez, argentínskur framherji Manchester City, er sagður á leið til Atletico Madrid fyrir 81 milljón punda. Enski boltinn 6.8.2024 08:35 Gallagher samþykkir að fara til Atlético Madrid Enski landsliðsmaðurinn Conor Gallagher er á leið til spænska úrvalsdeildarfélagsins Atlético Madrid frá Chelsea. Fótbolti 5.8.2024 20:00 Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 4.8.2024 09:30 Atlético Madrid kaupir norskan framherja Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sörloth er kominn til spænska stórliðsins Atletico Madrid sem kaupir hann frá Villarreal. Fótbolti 3.8.2024 17:24 Draumadagurinn breyttist fljótt í martröð Einn efnilegasti spænski miðjumaðurinn sleit krossband eftir aðeins fimm mínútur í fyrsta leiknum með Real Madrid. Fótbolti 2.8.2024 09:30 Tilboð samþykkt í Gallagher en launakröfurnar gætu reynst of háar Conor Gallagher vildi ekki skrifa undir samningsframlengingu við Chelsea og félagið hefur því samþykkt tilboð í hann frá Atletico Madrid. Gallagher er talinn spenntur fyrir skiptum til höfuðborgar Spánar en launakröfur hans gætu reynst of háar. Enski boltinn 1.8.2024 16:46 Mikil breyting á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu. Fótbolti 1.8.2024 10:30 Mbappé kaupir fótboltalið Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fótbolti 31.7.2024 09:31 Spánverjar bættu við enn einu fótboltagullinu í gær Spænska nítján ára landsliðið í fótbolta varð í gær Evrópumeistari eftir sigur á Frökkum í úrslitaleiknum. Fótbolti 29.7.2024 16:00 Pabbi Endrick gat ekki hætt að gráta Real Madrid kynnti brasilíska undrabarnið Endrick til leiks um helgina og það var risastór stund fyrir fjölskyldu hins átján ára gamla Endrick. Fótbolti 29.7.2024 10:31 Nico Williams með eftirsóttari mönnum Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Fótbolti 27.7.2024 22:45 Real fékk Mbappé en Barcelona Mbacke Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Mamadou Mbacke Fall frá bandaríska félaginu Los Angeles FC. Fótbolti 24.7.2024 16:41 Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Fótbolti 19.7.2024 13:00 Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Enski boltinn 19.7.2024 12:00 Fórnaði sér fyrir fyrsta boltann frá Mbappé Stuðningsmenn Real Madrid fjölmenntu í gær til að taka á móti nýjustu stórstjörnu félagsins. Fótbolti 17.7.2024 17:00 Frá Liverpool beint í teymi Flick Spánverjinn Thiago Alcantara, sem hætti nýverið knattspyrnuiðkun sem leikmaður, hefur strax snúið sér að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn í þjálfarateymi uppeldisfélagsins. Fótbolti 17.7.2024 14:31 Luka Modric framlengir samning sinn við Real Madrid Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric spilar eitt tímabil í viðbót með Real Madrid en hann hefur framlengt samning sinn við spænska félagið. Fótbolti 17.7.2024 13:45 Fer frá Barcelona til Chelsea Stórstjarnan Lucy Bronze hefur samið við Englandsmeistara Chelsea. Hún kemur til liðsins frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 17.7.2024 12:30 Segja að Alexander-Arnold sé opinn fyrir því að fara til Real Madrid Spánar- og Evrópumeistarar Real Madrid hafa áhuga á að fá enska landsliðsmanninn Trent Alexander-Arnold í sínar raðir. Enski boltinn 17.7.2024 12:01 Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. Fótbolti 15.7.2024 20:30 Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. Fótbolti 14.7.2024 12:20 Þurfa bíða lengi eftir því að fá Mbappé treyjuna sína Stuðningsmenn Real Madrid ætla margir að kaupa sér nýja Real Madrid treyju með nafni og númeri nýjustu stórstjörnu liðsins, franska framherjanum Kylian Mbappé. Fótbolti 12.7.2024 13:30 Segir við Rodri á hverjum degi að hann eigi að koma til Real Madrid Real Madrid leikmaðurinn Dani Carvajal gerir allt sem hann getur til að sannfæra Rodri um að yfirgefa Manchester City og koma til Real Madrid. Fótbolti 12.7.2024 13:01 Bellingham líklega á leið í aðgerð Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham gengur ekki alveg heill til skógar og hefur ekki gert það síðan í nóvember á síðasta ári. Fótbolti 12.7.2024 11:01 Faðir Yamal með aðra sýn á það þegar Messi baðaði soninn hans Mikið hefur verið rætt og skrifað um myndirnar af Lionel Messi að baða kornungan Lamine Yamal. Myndirnar komu óvænt fram á sama tíma og þessi sextán ára strákur var að slá í gegn á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 12.7.2024 09:30 Mbappé verður númer níu hjá Real Madrid Kylian Mbappé mun klæðast treyju númer níu á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid. Nían hefur verið laus síðan Karim Benzema fór frá félaginu. Fótbolti 10.7.2024 23:31 Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. Fótbolti 10.7.2024 07:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 266 ›
Eyðilagði sumarfríið fyrir Ancelotti Carlo Ancelotti þarf auðvitað að velja byrjunarliðið hjá Real Madrid og það er ekki auðvelt verk þegar þú ert með troðfullt lið af hæfileikaríkum leikmönnum. Fótbolti 14.8.2024 11:01
Farinn frá Man. City til Atlético fyrir metfé Argentínski sóknarmaðurinn Julián Álvarez var í dag kynntur sem nýr leikmaður spænska knattspyrnufélagsins Atlético Madrid. Fótbolti 12.8.2024 15:00
Olmo mættur til Barcelona Miðjumaðurinn Dani Olmo er genginn í raðir Barcelona frá þýska liðinu RB Leipzig. Hann er snúinn heim til Katalóníu. Fótbolti 9.8.2024 16:30
Julian Álvarez á leið til Atlético Madrid Julian Alvarez, argentínskur framherji Manchester City, er sagður á leið til Atletico Madrid fyrir 81 milljón punda. Enski boltinn 6.8.2024 08:35
Gallagher samþykkir að fara til Atlético Madrid Enski landsliðsmaðurinn Conor Gallagher er á leið til spænska úrvalsdeildarfélagsins Atlético Madrid frá Chelsea. Fótbolti 5.8.2024 20:00
Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 4.8.2024 09:30
Atlético Madrid kaupir norskan framherja Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sörloth er kominn til spænska stórliðsins Atletico Madrid sem kaupir hann frá Villarreal. Fótbolti 3.8.2024 17:24
Draumadagurinn breyttist fljótt í martröð Einn efnilegasti spænski miðjumaðurinn sleit krossband eftir aðeins fimm mínútur í fyrsta leiknum með Real Madrid. Fótbolti 2.8.2024 09:30
Tilboð samþykkt í Gallagher en launakröfurnar gætu reynst of háar Conor Gallagher vildi ekki skrifa undir samningsframlengingu við Chelsea og félagið hefur því samþykkt tilboð í hann frá Atletico Madrid. Gallagher er talinn spenntur fyrir skiptum til höfuðborgar Spánar en launakröfur hans gætu reynst of háar. Enski boltinn 1.8.2024 16:46
Mikil breyting á Yamal á aðeins nokkrum mánuðum Spænski knattspyrnumaðurinn Lamine Yamal átti ótrúlegt tímabil með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann setti hvert aldursflokkametið á fætur öðru og tók meðal annars met af sjálfum Pele á Evrópumótinu. Fótbolti 1.8.2024 10:30
Mbappé kaupir fótboltalið Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fótbolti 31.7.2024 09:31
Spánverjar bættu við enn einu fótboltagullinu í gær Spænska nítján ára landsliðið í fótbolta varð í gær Evrópumeistari eftir sigur á Frökkum í úrslitaleiknum. Fótbolti 29.7.2024 16:00
Pabbi Endrick gat ekki hætt að gráta Real Madrid kynnti brasilíska undrabarnið Endrick til leiks um helgina og það var risastór stund fyrir fjölskyldu hins átján ára gamla Endrick. Fótbolti 29.7.2024 10:31
Nico Williams með eftirsóttari mönnum Stjórnendur Athletic Bilbao fá engan frið frá helstu stórliðum Evrópu sem hafa mikinn áhuga á að tryggja sér þjónustu vængmannsins Nico Williams eftir frammistöðu hans á EM í sumar. Fótbolti 27.7.2024 22:45
Real fékk Mbappé en Barcelona Mbacke Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Mamadou Mbacke Fall frá bandaríska félaginu Los Angeles FC. Fótbolti 24.7.2024 16:41
Móðir Mbappé hótar að fara með PSG fyrir dómstóla Kylian Mbappé er ekki lengur leikmaður Paris Saint Germain en franska félagið er sagt skulda honum enn mikinn pening. Svo gæti farið að Mbappé fari í hart til að fá launin sín borguð. Fótbolti 19.7.2024 13:00
Manchester City kaupir leikmann sem var í „þeirra“ eigu Manchester City hefur gengið frá kaupunum á brasilíska kantmanninum Sávio. Enski boltinn 19.7.2024 12:00
Fórnaði sér fyrir fyrsta boltann frá Mbappé Stuðningsmenn Real Madrid fjölmenntu í gær til að taka á móti nýjustu stórstjörnu félagsins. Fótbolti 17.7.2024 17:00
Frá Liverpool beint í teymi Flick Spánverjinn Thiago Alcantara, sem hætti nýverið knattspyrnuiðkun sem leikmaður, hefur strax snúið sér að þjálfun. Hann hefur verið ráðinn í þjálfarateymi uppeldisfélagsins. Fótbolti 17.7.2024 14:31
Luka Modric framlengir samning sinn við Real Madrid Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric spilar eitt tímabil í viðbót með Real Madrid en hann hefur framlengt samning sinn við spænska félagið. Fótbolti 17.7.2024 13:45
Fer frá Barcelona til Chelsea Stórstjarnan Lucy Bronze hefur samið við Englandsmeistara Chelsea. Hún kemur til liðsins frá Barcelona á Spáni. Fótbolti 17.7.2024 12:30
Segja að Alexander-Arnold sé opinn fyrir því að fara til Real Madrid Spánar- og Evrópumeistarar Real Madrid hafa áhuga á að fá enska landsliðsmanninn Trent Alexander-Arnold í sínar raðir. Enski boltinn 17.7.2024 12:01
Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. Fótbolti 15.7.2024 20:30
Ungu framherjar Spánverja gætu báðir fengið EM-gull í afmælisgjöf Spánverjar hafa verið frábærir á Evrópumótinu í Þýskalandi og þar hefur munað miklu um framlag frá tveimur ungum framherjum liðsins. Fótbolti 14.7.2024 12:20
Þurfa bíða lengi eftir því að fá Mbappé treyjuna sína Stuðningsmenn Real Madrid ætla margir að kaupa sér nýja Real Madrid treyju með nafni og númeri nýjustu stórstjörnu liðsins, franska framherjanum Kylian Mbappé. Fótbolti 12.7.2024 13:30
Segir við Rodri á hverjum degi að hann eigi að koma til Real Madrid Real Madrid leikmaðurinn Dani Carvajal gerir allt sem hann getur til að sannfæra Rodri um að yfirgefa Manchester City og koma til Real Madrid. Fótbolti 12.7.2024 13:01
Bellingham líklega á leið í aðgerð Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham gengur ekki alveg heill til skógar og hefur ekki gert það síðan í nóvember á síðasta ári. Fótbolti 12.7.2024 11:01
Faðir Yamal með aðra sýn á það þegar Messi baðaði soninn hans Mikið hefur verið rætt og skrifað um myndirnar af Lionel Messi að baða kornungan Lamine Yamal. Myndirnar komu óvænt fram á sama tíma og þessi sextán ára strákur var að slá í gegn á Evrópumótinu í Þýskalandi. Fótbolti 12.7.2024 09:30
Mbappé verður númer níu hjá Real Madrid Kylian Mbappé mun klæðast treyju númer níu á sínu fyrsta tímabili hjá Real Madrid. Nían hefur verið laus síðan Karim Benzema fór frá félaginu. Fótbolti 10.7.2024 23:31
Messi baðaði sex mánaða Yamal Nafn hins sextán ára Lamines Yamal er á allra vörum eftir að hann skoraði stórkostlegt mark í 2-1 sigri Spánar á Frakklandi á EM í gær. Yamal var samt aðeins sex mánaða þegar hann komst fyrst í fréttirnar og þar kom sjálfur Lionel Messi við sögu. Fótbolti 10.7.2024 07:00