Spænski boltinn Madrídingar enn taplausir á toppnum Real Madrid vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var þriðji deildarsigur liðsins á einni viku og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 22.10.2022 18:31 Xavi skilur ekki af hverju Barca fólkið púar á Pique Þjálfari Barcelona, Xavi Hernandez, er ein mesta goðsögnin í sögu félagsins frá einstökum tímum sínum sem leikmaður liðsins. Hann er gapandi yfir meðferðinni sem önnur goðsögn félagsins er að fá þessa dagana. Fótbolti 21.10.2022 13:00 Lewandowski aðeins sá þriðji á öldinni til að skora yfir 600 mörk Pólska markamaskínan Robert Lewandowski varð í gær aðeins þriðji leikmaðurinn á 21. öldinni til að skora yfir 600 mörk á ferlinum. Fótbolti 21.10.2022 07:00 Lewandowski skoraði tvö í öruggum sigri Börsunga Barcelona vann í kvöld öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Villarreal í spænsku úralsdeildinni í knattspyrnu. Pólska markamaskínan Robert Lewandowski kom heimamönnum á bragðið með tveimur mörkum. Fótbolti 20.10.2022 21:13 Falcao bjargaði stigi gegn Atlético Madrid Radamel Falcao reyndist hetja Rayo Vallecano er liðið heimsótti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu forystuna fram að seinustu mínútum leiksins, en Falcao tryggði gestunum 1-1 jafntefli með marki af vítapunktinum. Fótbolti 18.10.2022 20:59 Hazard hefur spilað í þrjú ár hjá Real án þess að spila í El Clasico Sumarið 2019 keypti Real Madrid Eden Hazard frá Chelsea og borgaði fyrir hann hundrað milljónir evra. Tími Hazard í Madrid hefur verið ein löng sorgarsaga en það er ein staðreynd sem er líklega mest sjokkerandi. Fótbolti 18.10.2022 15:01 „Ómögulegt fyrir markverði að vinna Gullboltann“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að það sé ómögulegt fyrir menn í hans stöðu að vinna Gullboltann. Fótbolti 18.10.2022 09:31 Benzema hlaut Gullboltann Karim Benzema, framherji Real Madríd, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hann spilaði risastóran þátt í frábæru gengi Real á síðustu leiktíð þegar liðið varð bæði Spánar- og Evrópumeistari. Er þetta í fyrsta sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Fótbolti 17.10.2022 20:04 Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. Fótbolti 17.10.2022 19:15 Valverde fékk risahrós frá Kroos Federico Valverde er nýjasta stórstjarnan í liði Real Madrid og er ein af ástæðunum að spænska stórliðið saknar ekki mikið brasilíska miðjumannsins Casemiro. Fótbolti 17.10.2022 16:31 Real Madrid í toppsætið á Spáni eftir sigur í El Clásico Real Madrid vann 3-1 sigur á Barcelona í uppgjöri toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 16.10.2022 13:45 De Jong ósáttur hjá Barcelona | Liverpool hefur áhuga Hollendingurinn Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er sagður óánægður með stöðu sína hjá Barcelona og farinn að íhuga að brottför frá félaginu. Fótbolti 16.10.2022 14:18 „Rudiger er stríðsmaður“ Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. Fótbolti 16.10.2022 10:48 Griezmann tryggði Atletico sigur á Bilbao Antoine Griezmann skoraði eina mark leiksins í 0-1 útisigri Atletico Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.10.2022 22:31 Barcelona spilar í sérstakri Drake treyju í El Clasico um helgina Barcelona mun heiðra kanadíska rapparann Drake í stórleik helgarinnar þar sem spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid mætast á Santiago Bernabéu á sunnudaginn. Fótbolti 14.10.2022 09:01 Vilja að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hefjast í næstu viku en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. Fótbolti 14.10.2022 07:31 „Töpuðu“ meira en þrjátíu milljörðum á kaupum á tveimur leikmönnum Það er óhætt að segja að rekstur fótboltaliðs Barcelona undanfarin ár hafi verið í kennslubók í hvernig á ekki að stýra fótboltafélögum. Fótbolti 12.10.2022 17:01 Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. Fótbolti 12.10.2022 12:00 Mbappe vill fara frá PSG í janúar og Liverpool sagt vera inn í myndinni Samband Kylian Mbappe og Paris Saint Germain er nú sagt vera það slæmt að franski landsliðsframherjinn vill nú fara frá franska félaginu strax í janúarglugganum. Enski boltinn 11.10.2022 14:52 Enn halda Börsungar hreinu og endurheimta toppsætið Barcelona hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.10.2022 21:04 Segir Casillas vera aumkunarverðan Beth Fisher, blaðamaður hjá breska blaðinu The Guardian, vandar Iker Casillas ekki kveðjurnar eftir nýjustu tíðindi dagsins. Fótbolti 9.10.2022 14:28 Casillas grínast með að koma út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. Fótbolti 9.10.2022 13:21 Mark Militaos í upphafi leiks dugði til Eder Militao skoraði sigurmark Real Madrid þegar liðið vann nauman 1-0 sigur gegn Getafe á útivelli í áttundu umferð spænsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.10.2022 21:05 Spænskt dagblað dæmt til að greiða Perez eina evru í miskabætur Dómstóll á Spáni hefur skipað dagblaðinu El Confidencial að greiða forseta Real Madrid, Florentino Perez, eina evru í skaðabætur fyrir umfjöllun blaðsins um Perez úr stolnum hljóðupptökum. Fótbolti 8.10.2022 13:46 Fullyrða að Sevilla sé búið að finna eftirmann Lopetegui Sevilla hefur náð samkomulagi við Jorge Sampaoli um að taka aftur við liðinu af Julen Lopetegui, sem virðist vera að fara frá félaginu. Fótbolti 5.10.2022 20:49 Starfið undir í stórleiknum í kvöld? Stórleikur er á dagskrá í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Inter tekur á móti Barcelona á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en leikurinn gæti haft mikið að segja um hvort liðanna fari í 16-liða úrslit og einnig um framtíð Simone Inzaghi hjá ítalska liðinu. Fótbolti 4.10.2022 13:01 Benzema brenndi af vítaspyrnu og Real Madrid ekki lengur með fullt hús stiga Spánarmeistarar Real Madrid fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Osasuna í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.10.2022 21:05 Lewandowski gerði eina markið á Mallorca Sigurganga Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið gerði góða ferð til Mallorca. Fótbolti 1.10.2022 20:58 Eigendur PSG sagðir ætla að kaupa Espanyol til að skaða Barcelona Tamim bin Hamad Al Thani, emírinn af Katar, er sagður hafa fyrirskipað Nasser Al-Khelaifi, forseta Paris Saint-Germain, að festa kaup á spænska fótboltaliðinu Espanyol. Með þessu ætli Katarar að gera Barcelona skráveifu en köldu hefur andað á milli PSG og Barca síðustu misseri. Fótbolti 30.9.2022 17:00 Varnarmaður Barcelona frá keppni næstu tvo til þrjá mánuðina Úrúgvæinn Ronald Araújo, varnarmaður spænska fótboltaliðsins Barcelona, meiddist í landsleikjahléinu og þarf að fara í aðgerð. Hann verður frá næstu tvo til þrjá mánuðina og mun missa af HM. Fótbolti 26.9.2022 18:32 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 266 ›
Madrídingar enn taplausir á toppnum Real Madrid vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var þriðji deildarsigur liðsins á einni viku og liðið er nú með sex stiga forskot á toppi deildarinnar. Fótbolti 22.10.2022 18:31
Xavi skilur ekki af hverju Barca fólkið púar á Pique Þjálfari Barcelona, Xavi Hernandez, er ein mesta goðsögnin í sögu félagsins frá einstökum tímum sínum sem leikmaður liðsins. Hann er gapandi yfir meðferðinni sem önnur goðsögn félagsins er að fá þessa dagana. Fótbolti 21.10.2022 13:00
Lewandowski aðeins sá þriðji á öldinni til að skora yfir 600 mörk Pólska markamaskínan Robert Lewandowski varð í gær aðeins þriðji leikmaðurinn á 21. öldinni til að skora yfir 600 mörk á ferlinum. Fótbolti 21.10.2022 07:00
Lewandowski skoraði tvö í öruggum sigri Börsunga Barcelona vann í kvöld öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Villarreal í spænsku úralsdeildinni í knattspyrnu. Pólska markamaskínan Robert Lewandowski kom heimamönnum á bragðið með tveimur mörkum. Fótbolti 20.10.2022 21:13
Falcao bjargaði stigi gegn Atlético Madrid Radamel Falcao reyndist hetja Rayo Vallecano er liðið heimsótti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu forystuna fram að seinustu mínútum leiksins, en Falcao tryggði gestunum 1-1 jafntefli með marki af vítapunktinum. Fótbolti 18.10.2022 20:59
Hazard hefur spilað í þrjú ár hjá Real án þess að spila í El Clasico Sumarið 2019 keypti Real Madrid Eden Hazard frá Chelsea og borgaði fyrir hann hundrað milljónir evra. Tími Hazard í Madrid hefur verið ein löng sorgarsaga en það er ein staðreynd sem er líklega mest sjokkerandi. Fótbolti 18.10.2022 15:01
„Ómögulegt fyrir markverði að vinna Gullboltann“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að það sé ómögulegt fyrir menn í hans stöðu að vinna Gullboltann. Fótbolti 18.10.2022 09:31
Benzema hlaut Gullboltann Karim Benzema, framherji Real Madríd, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hann spilaði risastóran þátt í frábæru gengi Real á síðustu leiktíð þegar liðið varð bæði Spánar- og Evrópumeistari. Er þetta í fyrsta sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Fótbolti 17.10.2022 20:04
Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. Fótbolti 17.10.2022 19:15
Valverde fékk risahrós frá Kroos Federico Valverde er nýjasta stórstjarnan í liði Real Madrid og er ein af ástæðunum að spænska stórliðið saknar ekki mikið brasilíska miðjumannsins Casemiro. Fótbolti 17.10.2022 16:31
Real Madrid í toppsætið á Spáni eftir sigur í El Clásico Real Madrid vann 3-1 sigur á Barcelona í uppgjöri toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 16.10.2022 13:45
De Jong ósáttur hjá Barcelona | Liverpool hefur áhuga Hollendingurinn Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er sagður óánægður með stöðu sína hjá Barcelona og farinn að íhuga að brottför frá félaginu. Fótbolti 16.10.2022 14:18
„Rudiger er stríðsmaður“ Antonio Rudiger, leikmaður Real Madrid, er tilbúinn í slaginn fyrir stærsta leik spænskrar knattspyrnu, El Cláscio á milli Barcelona og Real, sem hefst síðar í dag þrátt fyrir þungt höfuðhögg sem Rudgier fékk fyrir í vikunni. Fótbolti 16.10.2022 10:48
Griezmann tryggði Atletico sigur á Bilbao Antoine Griezmann skoraði eina mark leiksins í 0-1 útisigri Atletico Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15.10.2022 22:31
Barcelona spilar í sérstakri Drake treyju í El Clasico um helgina Barcelona mun heiðra kanadíska rapparann Drake í stórleik helgarinnar þar sem spænsku risarnir Barcelona og Real Madrid mætast á Santiago Bernabéu á sunnudaginn. Fótbolti 14.10.2022 09:01
Vilja að Neymar verði dæmdur í fimm ára fangelsi Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hefjast í næstu viku en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. Fótbolti 14.10.2022 07:31
„Töpuðu“ meira en þrjátíu milljörðum á kaupum á tveimur leikmönnum Það er óhætt að segja að rekstur fótboltaliðs Barcelona undanfarin ár hafi verið í kennslubók í hvernig á ekki að stýra fótboltafélögum. Fótbolti 12.10.2022 17:01
Alblóðugur Rüdiger þurfti 20 spor eftir jöfnunarmarkið Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, verður seint sakaður um að fórna sér ekki fyrir liðsfélaga sína. Hann tryggði liði sínu stig á ögurstundu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og var nálægt því að steinrotast í leiðinni. Fótbolti 12.10.2022 12:00
Mbappe vill fara frá PSG í janúar og Liverpool sagt vera inn í myndinni Samband Kylian Mbappe og Paris Saint Germain er nú sagt vera það slæmt að franski landsliðsframherjinn vill nú fara frá franska félaginu strax í janúarglugganum. Enski boltinn 11.10.2022 14:52
Enn halda Börsungar hreinu og endurheimta toppsætið Barcelona hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.10.2022 21:04
Segir Casillas vera aumkunarverðan Beth Fisher, blaðamaður hjá breska blaðinu The Guardian, vandar Iker Casillas ekki kveðjurnar eftir nýjustu tíðindi dagsins. Fótbolti 9.10.2022 14:28
Casillas grínast með að koma út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. Fótbolti 9.10.2022 13:21
Mark Militaos í upphafi leiks dugði til Eder Militao skoraði sigurmark Real Madrid þegar liðið vann nauman 1-0 sigur gegn Getafe á útivelli í áttundu umferð spænsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8.10.2022 21:05
Spænskt dagblað dæmt til að greiða Perez eina evru í miskabætur Dómstóll á Spáni hefur skipað dagblaðinu El Confidencial að greiða forseta Real Madrid, Florentino Perez, eina evru í skaðabætur fyrir umfjöllun blaðsins um Perez úr stolnum hljóðupptökum. Fótbolti 8.10.2022 13:46
Fullyrða að Sevilla sé búið að finna eftirmann Lopetegui Sevilla hefur náð samkomulagi við Jorge Sampaoli um að taka aftur við liðinu af Julen Lopetegui, sem virðist vera að fara frá félaginu. Fótbolti 5.10.2022 20:49
Starfið undir í stórleiknum í kvöld? Stórleikur er á dagskrá í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Inter tekur á móti Barcelona á Giuseppe Meazza leikvanginum í Mílanó en leikurinn gæti haft mikið að segja um hvort liðanna fari í 16-liða úrslit og einnig um framtíð Simone Inzaghi hjá ítalska liðinu. Fótbolti 4.10.2022 13:01
Benzema brenndi af vítaspyrnu og Real Madrid ekki lengur með fullt hús stiga Spánarmeistarar Real Madrid fóru illa að ráði sínu þegar þeir fengu Osasuna í heimsókn í síðasta leik helgarinnar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.10.2022 21:05
Lewandowski gerði eina markið á Mallorca Sigurganga Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið gerði góða ferð til Mallorca. Fótbolti 1.10.2022 20:58
Eigendur PSG sagðir ætla að kaupa Espanyol til að skaða Barcelona Tamim bin Hamad Al Thani, emírinn af Katar, er sagður hafa fyrirskipað Nasser Al-Khelaifi, forseta Paris Saint-Germain, að festa kaup á spænska fótboltaliðinu Espanyol. Með þessu ætli Katarar að gera Barcelona skráveifu en köldu hefur andað á milli PSG og Barca síðustu misseri. Fótbolti 30.9.2022 17:00
Varnarmaður Barcelona frá keppni næstu tvo til þrjá mánuðina Úrúgvæinn Ronald Araújo, varnarmaður spænska fótboltaliðsins Barcelona, meiddist í landsleikjahléinu og þarf að fara í aðgerð. Hann verður frá næstu tvo til þrjá mánuðina og mun missa af HM. Fótbolti 26.9.2022 18:32
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent