Spænski boltinn Sevilla lagði Real Madrid í sjö marka leik Real Madrid tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Sevilla á heimavelli, 4-3. Fótbolti 7.12.2008 22:34 Diarra á leið í aðgerð Mahamadou Diarra, leikmaður Real Madrid, mun gangast undir aðgerð á hné á morgun. Verður hann frá af þeim sökum frá tveimur upp í allt að sex mánuðum. Fótbolti 7.12.2008 15:59 Eiður Smári fær góða dóma Eiður Smári Guðjohnsen fær góða dóma fyrir frammistöðu sína í leik Barcelona og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 7.12.2008 11:38 Henry með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni. Thierry Henry skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 6.12.2008 22:52 Eiður í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 6.12.2008 20:10 Frú Henry fær 10 milljónir evra Breska blaðið Sun greinir frá því í dag að franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona geti nú loksins farið að einbeita sér að fullu að því að spila fótbolta eftir að gengið hefur verið formlega frá skilnaði hans við fyrrum eiginkonu sína. Fótbolti 5.12.2008 18:34 Foreldrar Puerta vilja 250 þúsund evrur Rúmt ár er liðið síðan knattspyrnumaðurinn Antonio Puerta lést á knattspyrnuvellinum í leik með liði sínu Sevilla á Spáni. Fótbolti 4.12.2008 18:00 Hildebrand farinn frá Valencia Valencia hefur komist að samkomulagi við þýska markvörðinn Timo Hildebrand um að rifta samningi hans við félagið. Er hann því laus allra mála. Fótbolti 4.12.2008 15:51 Huntelaar kynntur til sögunnar - Myndir Real Madrid hefur kynnt Klaas Jan Huntelaar formlega til sögunnar sem leikmann félagsins. Treyja hans mun bera númerið nítján. Fótbolti 4.12.2008 15:36 Huntelaar var ekki spenntur fyrir City Klaas Jan Huntelaar segir að hann hafi gefið lítið fyrir þann áhuga sem Manchester City hafi sýnt honum í sumar. Hann hefði hins vegar haft áhuga á að fara til Manchester United. Enski boltinn 4.12.2008 11:05 Huntelaar stóðst læknisskoðun Hollenski landsliðsmaðurinn Klaas Jan Huntelaar stóðst í dag læknisskoðun hjá Real Madrid á Spáni og því er ekkert því til fyrirstöðu að hann gangi í raðir spænska stórliðsins í janúar. Fótbolti 3.12.2008 20:21 Ronaldinho var spenntur fyrir City Ronaldinho segist hafa skoðað það alvarlega að ganga til liðs við Manchester City í sumar en hann ákvað á endanum að fara til AC Milan. Enski boltinn 3.12.2008 10:55 Casillas sagður hafa hafnað risatilboði Man City Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Manchester City hafi sett sig í samband við Iker Casillas, markvörð Real Madrid, með það fyrir augum að fá hann til liðs við félagið. Enski boltinn 3.12.2008 10:23 Huntelaar búinn að semja við Real Madrid Real Madrid hefur náð samkomulagi um kaup á hollenska sóknarmanninum Klaas Jan Huntelaar frá Ajax. Real tilkynnir þetta á opinberri heimasíðu sinni. Fótbolti 2.12.2008 19:45 Yaya Toure ánægður hjá Barcelona Miðjumaðurinn Yaya Toure viðurkennir að hafa rætt við Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í sumar. Hann segist þó vera mjög sáttur í herbúðum Barcelona. Fótbolti 2.12.2008 18:43 Barcelona mætir Atletico í bikarnum Dregið var í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í dag. Stórleikir umferðarinnar eru viðureignir Barcelona og Atletico Madrid. Fótbolti 2.12.2008 14:00 Ajax segir ekkert hæft í fréttum af Huntelaar Forseti hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax segir ekkert hæft í þeim fregnum að félagið sé við það að ganga frá samningum þess efnis að Klaas Jan Huntelaar, leikmaður Ajax, verði seldur til Real Madrid. Fótbolti 2.12.2008 12:45 Huntelaar á leið til Real Madrid Hollenski sóknarmaðurinn Klaas Jan Huntelaar er á leið frá Ajax í heimalandinu og til spænska stórliðsins Real Madrid. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar í kvöld. Fótbolti 1.12.2008 19:25 Þjálfari Espanyol rekinn Espanyol tilkynnti í dag að félagið hefði ákveðið að leysa Bartolome Marquez frá störfum eftir tap á heimavelli gegn Sporting Gijon um helgina. Fótbolti 1.12.2008 17:00 Villarreal og Valencia upp fyrir Real Madrid Villarreal og Valencia eru komin í annað og þriðja sæti í spænsku deildinni eftir leiki helgarinnar. Fótbolti 30.11.2008 22:03 Messi skoraði tvö í sigri Barcelona Barcelona náði í kvöld sex stiga forystu í spænsku deildinni í knattspyrnu eftir sannfærandi 3-0 útisigur á Sevilla. Fótbolti 29.11.2008 22:54 Xavi framlengir við Barcelona til 2014 Miðjumaðurinn Xavier Hernandez hefur samþykkt að skrifa undir fimm ára framlengingu á samningi sínum við Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.11.2008 21:09 Getafe tók Real Madrid í kennslustund Real Madrid mistókst í kvöld að komast upp að hlið Barcelona á toppi spænsku deildarinnar þegar liðið steinlá 3-1 fyrir baráttuglöðum grönnum sínum í Getafe. Fótbolti 29.11.2008 20:52 Calderon ætlar að kaupa tvo Forseti Real Madrid á Spáni hefur lýst því yfir að félagið ætli sér að kaupa tvo leikmenn í janúarglugganum. Fótbolti 28.11.2008 13:26 Átján ára miðjumaður undir smásjá Barcelona Barcelona fylgist grannt með átján ára leikmanni sem spilar með Hamilton í Skotlandi. Hann heitir James McCarthy og lék fyrst fyrir aðallið Hamilton þegar hann var fimmtán ára. Fótbolti 24.11.2008 22:54 Barcelona gerði jafntefli á heimavelli Barcelona slapp með 1-1 jafntefli gegn Getafe á heimavelli í kvöld eftir að hafa lent undir í leiknum. Fótbolti 23.11.2008 19:56 Kærkominn sigur Real Madrid Bernd Schuster, stjóri Real Madrid, gat leyft sér að anda léttar eftir að hans menn unnu 1-0 sigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.11.2008 21:57 United, Real og Barca á eftir Benzema Umboðsmaður Karim Benzema segir að forráðamenn Lyon hafi rætt við Manchester United, Real Madrid og Barcelona um mögulega sölu á framherjanum Karim Benzema. Enski boltinn 22.11.2008 14:02 Xavi vill klára ferilinn hjá Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Xavi segir það að hann muni líklega skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstunni. Fótbolti 19.11.2008 12:46 Níu sigrar í röð hjá Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar með 2-0 sigri á Recreativo í lokaleik helgarinnar á Spáni. Fótbolti 16.11.2008 21:50 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 267 ›
Sevilla lagði Real Madrid í sjö marka leik Real Madrid tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Sevilla á heimavelli, 4-3. Fótbolti 7.12.2008 22:34
Diarra á leið í aðgerð Mahamadou Diarra, leikmaður Real Madrid, mun gangast undir aðgerð á hné á morgun. Verður hann frá af þeim sökum frá tveimur upp í allt að sex mánuðum. Fótbolti 7.12.2008 15:59
Eiður Smári fær góða dóma Eiður Smári Guðjohnsen fær góða dóma fyrir frammistöðu sína í leik Barcelona og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 7.12.2008 11:38
Henry með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 4-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni. Thierry Henry skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 6.12.2008 22:52
Eiður í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 6.12.2008 20:10
Frú Henry fær 10 milljónir evra Breska blaðið Sun greinir frá því í dag að franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona geti nú loksins farið að einbeita sér að fullu að því að spila fótbolta eftir að gengið hefur verið formlega frá skilnaði hans við fyrrum eiginkonu sína. Fótbolti 5.12.2008 18:34
Foreldrar Puerta vilja 250 þúsund evrur Rúmt ár er liðið síðan knattspyrnumaðurinn Antonio Puerta lést á knattspyrnuvellinum í leik með liði sínu Sevilla á Spáni. Fótbolti 4.12.2008 18:00
Hildebrand farinn frá Valencia Valencia hefur komist að samkomulagi við þýska markvörðinn Timo Hildebrand um að rifta samningi hans við félagið. Er hann því laus allra mála. Fótbolti 4.12.2008 15:51
Huntelaar kynntur til sögunnar - Myndir Real Madrid hefur kynnt Klaas Jan Huntelaar formlega til sögunnar sem leikmann félagsins. Treyja hans mun bera númerið nítján. Fótbolti 4.12.2008 15:36
Huntelaar var ekki spenntur fyrir City Klaas Jan Huntelaar segir að hann hafi gefið lítið fyrir þann áhuga sem Manchester City hafi sýnt honum í sumar. Hann hefði hins vegar haft áhuga á að fara til Manchester United. Enski boltinn 4.12.2008 11:05
Huntelaar stóðst læknisskoðun Hollenski landsliðsmaðurinn Klaas Jan Huntelaar stóðst í dag læknisskoðun hjá Real Madrid á Spáni og því er ekkert því til fyrirstöðu að hann gangi í raðir spænska stórliðsins í janúar. Fótbolti 3.12.2008 20:21
Ronaldinho var spenntur fyrir City Ronaldinho segist hafa skoðað það alvarlega að ganga til liðs við Manchester City í sumar en hann ákvað á endanum að fara til AC Milan. Enski boltinn 3.12.2008 10:55
Casillas sagður hafa hafnað risatilboði Man City Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Manchester City hafi sett sig í samband við Iker Casillas, markvörð Real Madrid, með það fyrir augum að fá hann til liðs við félagið. Enski boltinn 3.12.2008 10:23
Huntelaar búinn að semja við Real Madrid Real Madrid hefur náð samkomulagi um kaup á hollenska sóknarmanninum Klaas Jan Huntelaar frá Ajax. Real tilkynnir þetta á opinberri heimasíðu sinni. Fótbolti 2.12.2008 19:45
Yaya Toure ánægður hjá Barcelona Miðjumaðurinn Yaya Toure viðurkennir að hafa rætt við Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í sumar. Hann segist þó vera mjög sáttur í herbúðum Barcelona. Fótbolti 2.12.2008 18:43
Barcelona mætir Atletico í bikarnum Dregið var í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í dag. Stórleikir umferðarinnar eru viðureignir Barcelona og Atletico Madrid. Fótbolti 2.12.2008 14:00
Ajax segir ekkert hæft í fréttum af Huntelaar Forseti hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax segir ekkert hæft í þeim fregnum að félagið sé við það að ganga frá samningum þess efnis að Klaas Jan Huntelaar, leikmaður Ajax, verði seldur til Real Madrid. Fótbolti 2.12.2008 12:45
Huntelaar á leið til Real Madrid Hollenski sóknarmaðurinn Klaas Jan Huntelaar er á leið frá Ajax í heimalandinu og til spænska stórliðsins Real Madrid. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar í kvöld. Fótbolti 1.12.2008 19:25
Þjálfari Espanyol rekinn Espanyol tilkynnti í dag að félagið hefði ákveðið að leysa Bartolome Marquez frá störfum eftir tap á heimavelli gegn Sporting Gijon um helgina. Fótbolti 1.12.2008 17:00
Villarreal og Valencia upp fyrir Real Madrid Villarreal og Valencia eru komin í annað og þriðja sæti í spænsku deildinni eftir leiki helgarinnar. Fótbolti 30.11.2008 22:03
Messi skoraði tvö í sigri Barcelona Barcelona náði í kvöld sex stiga forystu í spænsku deildinni í knattspyrnu eftir sannfærandi 3-0 útisigur á Sevilla. Fótbolti 29.11.2008 22:54
Xavi framlengir við Barcelona til 2014 Miðjumaðurinn Xavier Hernandez hefur samþykkt að skrifa undir fimm ára framlengingu á samningi sínum við Barcelona á Spáni. Fótbolti 29.11.2008 21:09
Getafe tók Real Madrid í kennslustund Real Madrid mistókst í kvöld að komast upp að hlið Barcelona á toppi spænsku deildarinnar þegar liðið steinlá 3-1 fyrir baráttuglöðum grönnum sínum í Getafe. Fótbolti 29.11.2008 20:52
Calderon ætlar að kaupa tvo Forseti Real Madrid á Spáni hefur lýst því yfir að félagið ætli sér að kaupa tvo leikmenn í janúarglugganum. Fótbolti 28.11.2008 13:26
Átján ára miðjumaður undir smásjá Barcelona Barcelona fylgist grannt með átján ára leikmanni sem spilar með Hamilton í Skotlandi. Hann heitir James McCarthy og lék fyrst fyrir aðallið Hamilton þegar hann var fimmtán ára. Fótbolti 24.11.2008 22:54
Barcelona gerði jafntefli á heimavelli Barcelona slapp með 1-1 jafntefli gegn Getafe á heimavelli í kvöld eftir að hafa lent undir í leiknum. Fótbolti 23.11.2008 19:56
Kærkominn sigur Real Madrid Bernd Schuster, stjóri Real Madrid, gat leyft sér að anda léttar eftir að hans menn unnu 1-0 sigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 22.11.2008 21:57
United, Real og Barca á eftir Benzema Umboðsmaður Karim Benzema segir að forráðamenn Lyon hafi rætt við Manchester United, Real Madrid og Barcelona um mögulega sölu á framherjanum Karim Benzema. Enski boltinn 22.11.2008 14:02
Xavi vill klára ferilinn hjá Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Xavi segir það að hann muni líklega skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstunni. Fótbolti 19.11.2008 12:46
Níu sigrar í röð hjá Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar með 2-0 sigri á Recreativo í lokaleik helgarinnar á Spáni. Fótbolti 16.11.2008 21:50