Spænski boltinn Þriðji leikmaður Barcelona kominn með svínaflensu Barcelona staðfesti í gær að Yaya Toure og Eric Abidal væru smitaðir af svínaflensunni og gætu því ekki leikið með liðinu gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 14:05 Tveir leikmenn Barcelona með svínaflensuna Staðfest hefur verið að bæði Yaya Toure og Eric Abidal hjá Barcelona séu smitaðir af svínaflensunni og þeir verða því ekki með Barcelona í leiknum gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 10:23 Ekki öruggt að Zlatan geti spilað með Barca í El Clásico Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu hjá Barcelona í vikunni og missir örugglega af leik liðsins um helgina á móti Athletic Bilbao. Það er einnig óvíst hvort hann geti verið með á móti Inter í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eða á móti Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn eftir viku. Fótbolti 20.11.2009 12:10 Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. Fótbolti 17.11.2009 17:35 Scolari orðaður við Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forráðamenn Real Madrid eru nú að skoða þann möguleika að fá Luiz Felipe Scolari til félagsins ef Manuel Pellegrini, stjóri Real, verður látinn fara. Fótbolti 17.11.2009 14:27 Ronaldo byrjaður að æfa Cristiano Ronaldo byrjaði að æfa með Real Madrid á nýjan leik í dag og gæti vel verið að hann geti spilað með liðinu gegn FC Zürich í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 16.11.2009 22:30 Ronaldo hugsanlega klár í slaginn um næstu helgi Cristiano Ronaldo verður sem kunnugt er ekki með Portúgal í leiknum mikilvæga gegn Bosníu á miðvikudag í seinni leik þjóðanna umspili um laust sæti á HM næsta sumar en leikmaðurinn gælir aftur á móti við það að spila með Real Madrid um helgina. Fótbolti 16.11.2009 13:19 Maradona leggur forráðamönnum Atletico línurnar Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er afar ósáttur við forráðamenn Atletico Madrid þar sem tengdasonur hans, Sergio Aguero, spilar. Fótbolti 15.11.2009 15:16 Perez vill létta á launakostnaði Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur skipað yfirmönnum félagsins að finna kaupendur að minnsta kosti sex leikmönnum félagsins. Fótbolti 15.11.2009 14:32 Raul gæti hætt næsta sumar Real Madrid-goðsögnin er sagður vera að bræða það með sér að leggja skóna a hilluna næsta sumar. Hann er sagður vilja hætta áður en hann verður lítið annað en varamaður. Fótbolti 15.11.2009 14:28 Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 14:24 Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu. Fótbolti 14.11.2009 16:23 Guti staðfestir að hann vilji fara frá Madrid Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er komið að kveðjulokum. Hinn 33 ára gamli Guti hefur lýst því yfir að hann ætli sér að komast frá félaginu. Fótbolti 13.11.2009 13:39 Scolari: Það verður að gefa Pellegrini tíma Luiz Felipe Scolari, fyrrum þjálfari brasilíska landsliðsins og Chelsea, segir að forráðamenn Real Madrid verði að vera þolinmóðir við Manuel Pellegrini þjálfara. Fótbolti 13.11.2009 13:44 Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. Fótbolti 13.11.2009 09:11 Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. Fótbolti 12.11.2009 10:34 Raúl: Viðurkenni að ég svaf ekki vel í nótt Framherjinn gamalreyndi Raúl González hefur gengið í gegnum súrt og sætt á löngum ferli sínum með Real Madrid en hann viðurkennir að tapið í einvíginu gegn c-deildarliðinu Alcorcon í konungsbikarnum hafi verið enn af verstu töpum félagsins í hans tíð. Fótbolti 11.11.2009 19:35 Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. Fótbolti 11.11.2009 16:11 Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. Fótbolti 11.11.2009 15:59 Barcelona er næst á dagskránni hjá Alcorcon Spænska neðrideildarliðið Alcorcon skráði sig heldur betur í sögubækurnar í gær er liðið sló stórlið Real Madrid út úr spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 11.11.2009 10:19 Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. Fótbolti 10.11.2009 22:52 Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Fótbolti 10.11.2009 20:57 Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 13:17 Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 12:42 Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu. Fótbolti 10.11.2009 13:01 Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 10:02 Henry: Einstök pressa hjá Barcelona Thierry Henry er á því að Barcelona sé á réttu róli þó svo ekki séu allir sáttir með spilamennsku liðsins þessa dagana. Fótbolti 9.11.2009 12:24 Spilar Ronaldo ekki meira á árinu? Forráðamenn Real Madrid hafa miklar áhyggjur af ökklameiðslum Cristiano Ronaldo en nýjasta nýtt er að Ronaldo gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Fótbolti 9.11.2009 10:43 Real Madrid vann borgarslaginn Real Madrid vann 3-2 sigur á Atletico Madrid í dramatískum leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 23:01 Barcelona skoraði fjögur Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 7.11.2009 21:07 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 266 ›
Þriðji leikmaður Barcelona kominn með svínaflensu Barcelona staðfesti í gær að Yaya Toure og Eric Abidal væru smitaðir af svínaflensunni og gætu því ekki leikið með liðinu gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 14:05
Tveir leikmenn Barcelona með svínaflensuna Staðfest hefur verið að bæði Yaya Toure og Eric Abidal hjá Barcelona séu smitaðir af svínaflensunni og þeir verða því ekki með Barcelona í leiknum gegn Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 21.11.2009 10:23
Ekki öruggt að Zlatan geti spilað með Barca í El Clásico Zlatan Ibrahimovic meiddist á æfingu hjá Barcelona í vikunni og missir örugglega af leik liðsins um helgina á móti Athletic Bilbao. Það er einnig óvíst hvort hann geti verið með á móti Inter í Meistaradeildinni á miðvikudaginn eða á móti Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn eftir viku. Fótbolti 20.11.2009 12:10
Puyol: Barcelona hefur ekkert að gera með Robinho Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol lætur sér fátt um finnast um endalausar sögusagnir í spænskum og breskum fjölmiðlum um að Barcelona sé á eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Manchester City. Fótbolti 17.11.2009 17:35
Scolari orðaður við Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forráðamenn Real Madrid eru nú að skoða þann möguleika að fá Luiz Felipe Scolari til félagsins ef Manuel Pellegrini, stjóri Real, verður látinn fara. Fótbolti 17.11.2009 14:27
Ronaldo byrjaður að æfa Cristiano Ronaldo byrjaði að æfa með Real Madrid á nýjan leik í dag og gæti vel verið að hann geti spilað með liðinu gegn FC Zürich í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 16.11.2009 22:30
Ronaldo hugsanlega klár í slaginn um næstu helgi Cristiano Ronaldo verður sem kunnugt er ekki með Portúgal í leiknum mikilvæga gegn Bosníu á miðvikudag í seinni leik þjóðanna umspili um laust sæti á HM næsta sumar en leikmaðurinn gælir aftur á móti við það að spila með Real Madrid um helgina. Fótbolti 16.11.2009 13:19
Maradona leggur forráðamönnum Atletico línurnar Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er afar ósáttur við forráðamenn Atletico Madrid þar sem tengdasonur hans, Sergio Aguero, spilar. Fótbolti 15.11.2009 15:16
Perez vill létta á launakostnaði Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur skipað yfirmönnum félagsins að finna kaupendur að minnsta kosti sex leikmönnum félagsins. Fótbolti 15.11.2009 14:32
Raul gæti hætt næsta sumar Real Madrid-goðsögnin er sagður vera að bræða það með sér að leggja skóna a hilluna næsta sumar. Hann er sagður vilja hætta áður en hann verður lítið annað en varamaður. Fótbolti 15.11.2009 14:28
Hermt að Mascherano sé búinn að semja við Barca Blaðið Sunday Express greinir frá því í dag að umboðsmenn Argentínumannsins Javier Mascherano séu búnir að ná samkomulagi við Barcelona um laun leikmannsins. Blaðið segir því að Mascherano sé á förum frá Liverpool næsta sumar. Fótbolti 15.11.2009 14:24
Nistelrooy ætlar að berjast fyrir sæti sínu Ruud Van Nistelrooy er ekkert að fara á taugum yfir stöðu sinni hjá Real Madrid þar sem hann er fallinn aftarlega í goggunarröðinni. Hann ætlar að berjast áfram fyrir sínu. Fótbolti 14.11.2009 16:23
Guti staðfestir að hann vilji fara frá Madrid Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er komið að kveðjulokum. Hinn 33 ára gamli Guti hefur lýst því yfir að hann ætli sér að komast frá félaginu. Fótbolti 13.11.2009 13:39
Scolari: Það verður að gefa Pellegrini tíma Luiz Felipe Scolari, fyrrum þjálfari brasilíska landsliðsins og Chelsea, segir að forráðamenn Real Madrid verði að vera þolinmóðir við Manuel Pellegrini þjálfara. Fótbolti 13.11.2009 13:44
Inter vill fá Messi Joan Laporta, forseti Barcelona, greindi frá því að forráðamenn Inter færu ekki í grafgötur með að félagið vill kaupa Lionel Messi frá Barca. Fótbolti 13.11.2009 09:11
Kaká: Augljóst að tæki tíma að slípa liðið saman Brasilíumaðurinn Kaká segir að það hafi átt að vera öllum ljóst sem eitthvað vita um fótbolta að það tæki smá tíma að púsla saman nýju liði hjá Real Madrid. Fótbolti 12.11.2009 10:34
Raúl: Viðurkenni að ég svaf ekki vel í nótt Framherjinn gamalreyndi Raúl González hefur gengið í gegnum súrt og sætt á löngum ferli sínum með Real Madrid en hann viðurkennir að tapið í einvíginu gegn c-deildarliðinu Alcorcon í konungsbikarnum hafi verið enn af verstu töpum félagsins í hans tíð. Fótbolti 11.11.2009 19:35
Forlan framlengir við Atletico Madrid til ársins 2013 Atletico Madrid hefur byrjað afleitlega í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er sem stendur í þriðja neðsta sæti. Stuðningsmenn félagsins geta þó glaðst yfir því að framherjinn Diego Forlan hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2013. Fótbolti 11.11.2009 16:11
Casillas: Spielberg gæti skrifað handrit um sigur Alcorcon Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas hjá Real Madrid segir að leikmenn félagsins verði að axla ábyrgð eftir að hafa dottið úr keppni í spænska konungsbikarnum eftir 4-1 tap gegn c-deildarfélaginu Alcorcon í tveggja leikja einvígi. Fótbolti 11.11.2009 15:59
Barcelona er næst á dagskránni hjá Alcorcon Spænska neðrideildarliðið Alcorcon skráði sig heldur betur í sögubækurnar í gær er liðið sló stórlið Real Madrid út úr spænsku bikarkeppninni. Fótbolti 11.11.2009 10:19
Cultural lítil fyrirstaða fyrir Barcelona Barcelona komst örugglega áfram í 5. umferð spænska konungsbikarsins í kvöld eftir 5-0 sigur gegn smáliðinu Cultural í seinni leik liðanna í keppninni en Barcelona vann einvígið samanlagt 7-0. Fótbolti 10.11.2009 22:52
Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Fótbolti 10.11.2009 20:57
Guti orðaður við Inter Eftir að hafa leikið allan sinn feril með Real Madrid er hinn 33 ára gamli Guti til í að pakka saman og fara með fótboltaskóna sína eitthvað annað. Fótbolti 10.11.2009 13:17
Laporta opnar dyrnar fyrir Robinho Sagan endalausa um það hvort Robinho fari frá Man. City til Barcelona í janúar fékk nýjan meðbyr í dag er Joan Laporta, forseti Barcelona, sagði vel koma til greina að versla í janúar. Fótbolti 10.11.2009 12:42
Ronaldo: Ég get ekki spilað með Portúgal Cristiano Ronaldo hefur væntanlega bundið enda á stríðið milli Real Madrid og portúgalska knattspyrnusambandsins með því að gefa það út að hann sé ekki orðinn nógu góður af meiðslum sínum til að spila með landsliðinu. Fótbolti 10.11.2009 13:01
Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 10:02
Henry: Einstök pressa hjá Barcelona Thierry Henry er á því að Barcelona sé á réttu róli þó svo ekki séu allir sáttir með spilamennsku liðsins þessa dagana. Fótbolti 9.11.2009 12:24
Spilar Ronaldo ekki meira á árinu? Forráðamenn Real Madrid hafa miklar áhyggjur af ökklameiðslum Cristiano Ronaldo en nýjasta nýtt er að Ronaldo gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Fótbolti 9.11.2009 10:43
Real Madrid vann borgarslaginn Real Madrid vann 3-2 sigur á Atletico Madrid í dramatískum leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 23:01
Barcelona skoraði fjögur Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 7.11.2009 21:07
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent