Spænski boltinn Spilað á Spáni um helgina Verkfalli félaga sem leika í spænsku úrvalsdeildinni hefur verið afstýrt eftir að dómstóll í Madríd ógilti verkfallsboðun samtaka úrvalsdeildarfélaga þar í landi. Fótbolti 30.3.2011 10:59 Xavi: Cesc vill koma til Barcelona Xavi, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, segir að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vilji ganga til liðs við Börsunga. Enski boltinn 29.3.2011 11:43 Mourinho í markinu er starfsmenn Real töpuðu gegn fjölmiðlamönnum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, tók sér smá frí frá þjálfun er hann setti á sig markmannshanskana og tók þátt í leik á milli starfsmanna Real Madrid og fjölmiðlamanna í Madrid. Fótbolti 28.3.2011 17:10 Forseti Barcelona: Við munum ekki hækka okkar tilboð í Fabregas Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið sé hætt eltingarleiknum við Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, og að Barcelona mun ekki hækka tilboðs sitt í spænska landsliðsmanninn í sumar. Fótbolti 27.3.2011 10:44 Ísland síðasta landsliðið til að ná stigi af Spáni Heims- og Evrópumeistarar Spánverja héldu áfram sigurgöngu sinni í undankeppni EM 2012 með því að vinna 2-1 sigur á Tékklandi í Granada í gær. David Villa gerði bæði mörkin í leiknum en þetta var átjándi sigur spænska liðsins í leik í undankeppnum HM eða EM. Fótbolti 26.3.2011 13:39 David Villa hljóp til Pepe Reina þegar hann bætti markamet Raul David Villa sló í gær markamet Raul með spænska landsliðinu þegar hann skoraði sitt 45. og 46. mark fyrir landsliðið og tryggði liðinu 2-1 sigur á Tékkum í undankeppni EM. Villa náði þessu í sínum 72. landsleik en Raul skoraði á sínum tíma 44 mörk í 102 landsleikjum. Fótbolti 26.3.2011 12:49 Robin Van Persie: Leikmenn Barcelona eru óþolandi nöldrarar Robin van Persie, leikmaður Arsenal, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með framkomu leikmanna Barcelona í leikjum liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.3.2011 13:49 Heilli umferð á Spáni frestað fram á sumar Spænska úrvalsdeildin gæti ekki endað fyrr en um miðjan júnímánuð vegna deilna um sjónvarpsmál en félögin í deildinni vilja fella úr gildi lög sem segja að einn leikur í viku hverri verði að vera sýndur í opinni dagskrá. Fótbolti 24.3.2011 10:11 Heilsan skiptir Abidal mestu máli Eric Abidal er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð í síðustu viku þar sem æxli var fjarlægt úr lifur hans. Umboðsmaður hans, David Venditelli, segir að kappinn sé ekki að hugsa um hvenær hann geti byrjað að spila á ný. Fótbolti 23.3.2011 19:38 Xavi spilar sinn hundraðasta landsleik á föstudaginn Þetta er mikið tímamóta-tímabili fyrir Xavi Hernández, miðjumann Barcelona og spænska landsliðsins. Hann bætti leikjamet Barcelona í janúar og á föstudagskvöldið mun hann leika sinn hundraðasta landsleik þegar Spánn mætir Tékklandi í undankeppni EM. Fótbolti 23.3.2011 11:34 Laporta: Real á bak við ásakanir um ólöglega lyfjanotkun Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, heldur því fram að forráðamenn Real Madrid hafi verið mennirnir á bak við tilhæfulausar ásakanir á hendur Barcelona um að þar væri stundum ólögleg lyfjanotkun. Real Madrid hefur neitað þessu en Laporto er viss. Fótbolti 23.3.2011 09:05 Mourinho: Ég þjálfa næst á Englandi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni þegar hann hættir með spænska stórliðið. Hann hefur verið á Ítalíu og á Spáni síðan að hann hætti með Chelsea-liðið árið 2007 eftir að hafa lent upp á kant við eigandann Roman Abramovich. Enski boltinn 23.3.2011 09:42 Mensah fer ekki í leikbann Rauða spjaldið sem John Mensah fékk í leik Sunderland gegn Liverpool um helgina hefur nú verið dregið til baka. Enski boltinn 22.3.2011 19:58 Alves hjá Barcelona til 2015 Bakvörðurinn Dani Alves hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og verður hjá félaginu til loka tímabilsins 2015. Fótbolti 22.3.2011 19:53 Messi og Mourinho þeir tekjuhæstu Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims í dag og Jose Mourinho þénar mest allra knattspyrnustjóra samkvæmt úttekt France Football-tímaritsins. Fótbolti 21.3.2011 23:40 Pepe hjá Real til 2015 Spænska dagblaðið Marca staðhæfir í dag að varnarmaðurinn Pepe frá Portúgal hafi samþykkt nýjan samning við Real Madrid og að hann verði samningsbundinn félaginu til 2015. Fótbolti 21.3.2011 17:44 Real vann borgarslaginn gegn Atletico Real Madrid náði að minnka mun Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld. Real vann þá góðan útisigur á nágrönnum sínum í Atletico, 1-2. Fótbolti 19.3.2011 22:55 Enn einn sigurinn hjá Barcelona Barcelona jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 heimasigri á Getafe. Forskot Barcelona er nú átta stig. Fótbolti 19.3.2011 20:54 Mætast Real Madrid og Barcelona fjórum sinnum á fjórtán dögum? Real Madrid og Barcelona verða bæði í pottinum þegar það verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudaginn. Þar verða einnig Chelsea, Inter Milan, Manchester United, Schalke, Shakhtar Donetsk og Tottenham. Fótbolti 16.3.2011 22:48 Tekur Benítez við Valencia á ný? Rafael Benítez fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool staldraði stutt við í starfi sínu hjá Inter á Ítalíu en þarf var hann aðeins í sex mánuði í starfi. Spánverjinn hefur verið atvinnulaus frá því honum var sagt upp störfum á Ítalíu en hann spænskir fjölmiðlar telja miklar líkur á því að hann fari á gamalkunnar slóðir og taki við þjálfun Valencia á Spáni. Fótbolti 16.3.2011 09:59 Abidal hjá Barcelona með lifrarkrabbamein Eric Abidal, varnarmaður Barcelona, hefur greinst með lifrarkrabbamein og fer í aðgerð á föstudaginn. Það er ekki vitað hversu lengi þessi franski landsliðsmaður verður frá keppni eða hvort að hann snúi yfir höfuð aftur í boltann. Fótbolti 15.3.2011 22:33 Jafntefli Barcelona blæs lífi í titilbaráttuna á Spáni Barcelona gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fjörugum leik í spænsku deildinni í knattspyrnu. Barcelona hefur eftir leikinn fimm stiga forystu á toppnum á Real Madrid sem vann Hércules í gær. Fótbolti 13.3.2011 21:54 Benzema með bæði mörkin í sigri Real Madrid Frakkinn Karim Benzema hefur leikið frábærlega að undanförnu og skoraði bæði mörk Real Madrid í sigri liðsins á Hercules í spænsku deildinni í kvöld, 2-0. Fótbolti 12.3.2011 21:02 Luis Fabiano snýr aftur til Sao Paulu Brasilíumaðurinn Luis Fabiano, leikmaður Sevilla á Spáni, hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins og hefur hann gert fjögurra ára samning við Sao Paulo. Fótbolti 12.3.2011 15:05 Mourinho: Ronaldo ætti að ná Lyon-leiknum Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, býst við því að landi hans Cristiano Ronaldo verði með á móti Lyon á miðvikudaginn þegar Real og Lyon mætast í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ronaldo meiddist aftan í læri við það að innsigla þrennu sína á móti Málaga um síðustu helgi. Fótbolti 11.3.2011 19:49 Adebayor: Enginn er jafn hamingjusamur og ég Emmanuel Adebayor er greinilega ánægður með tilveruna hjá Real Madrid og segir að skotárásin í Afríku í fyrra hafi kennt sér að njóta lífsins. Hann vonast til að hann verði áfram hjá Madrid eftir að lánssamningurinn rennur út. Fótbolti 11.3.2011 14:02 Verður Higuain með gegn Barcelona? Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið lengi frá vegna meiðsla en gæti náð leik Real Madrid gegn Barcelona úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í næsta mánuði. Fótbolti 8.3.2011 15:17 Keita tryggði Barcelona 1-0 sigur og tíu stiga forskot Seydou Keita skoraði mikilvægt mark fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Real Zaragoza á Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Barcelona náði þar með tíu stiga forskoti á Real Madrid sem á leik inni á morgun á móti Racing Santander á útivelli. Fótbolti 5.3.2011 20:52 Mourinho ómeiddur eftir hnífaárás Maður vopnaður hnífi er sagður hafa ráðist að Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid, á flugvelli á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 4.3.2011 23:17 Ronaldo gæti misst af Lyon-leiknum - frá í 10 til 15 daga Það voru skin og skúrir hjá Cristiano Ronaldo í 7-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum en varð síðan að fara meiddur af velli. Fótbolti 4.3.2011 14:28 « ‹ 180 181 182 183 184 185 186 187 188 … 268 ›
Spilað á Spáni um helgina Verkfalli félaga sem leika í spænsku úrvalsdeildinni hefur verið afstýrt eftir að dómstóll í Madríd ógilti verkfallsboðun samtaka úrvalsdeildarfélaga þar í landi. Fótbolti 30.3.2011 10:59
Xavi: Cesc vill koma til Barcelona Xavi, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, segir að Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vilji ganga til liðs við Börsunga. Enski boltinn 29.3.2011 11:43
Mourinho í markinu er starfsmenn Real töpuðu gegn fjölmiðlamönnum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, tók sér smá frí frá þjálfun er hann setti á sig markmannshanskana og tók þátt í leik á milli starfsmanna Real Madrid og fjölmiðlamanna í Madrid. Fótbolti 28.3.2011 17:10
Forseti Barcelona: Við munum ekki hækka okkar tilboð í Fabregas Sandro Rosell, forseti Barcelona, segir að félagið sé hætt eltingarleiknum við Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, og að Barcelona mun ekki hækka tilboðs sitt í spænska landsliðsmanninn í sumar. Fótbolti 27.3.2011 10:44
Ísland síðasta landsliðið til að ná stigi af Spáni Heims- og Evrópumeistarar Spánverja héldu áfram sigurgöngu sinni í undankeppni EM 2012 með því að vinna 2-1 sigur á Tékklandi í Granada í gær. David Villa gerði bæði mörkin í leiknum en þetta var átjándi sigur spænska liðsins í leik í undankeppnum HM eða EM. Fótbolti 26.3.2011 13:39
David Villa hljóp til Pepe Reina þegar hann bætti markamet Raul David Villa sló í gær markamet Raul með spænska landsliðinu þegar hann skoraði sitt 45. og 46. mark fyrir landsliðið og tryggði liðinu 2-1 sigur á Tékkum í undankeppni EM. Villa náði þessu í sínum 72. landsleik en Raul skoraði á sínum tíma 44 mörk í 102 landsleikjum. Fótbolti 26.3.2011 12:49
Robin Van Persie: Leikmenn Barcelona eru óþolandi nöldrarar Robin van Persie, leikmaður Arsenal, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með framkomu leikmanna Barcelona í leikjum liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.3.2011 13:49
Heilli umferð á Spáni frestað fram á sumar Spænska úrvalsdeildin gæti ekki endað fyrr en um miðjan júnímánuð vegna deilna um sjónvarpsmál en félögin í deildinni vilja fella úr gildi lög sem segja að einn leikur í viku hverri verði að vera sýndur í opinni dagskrá. Fótbolti 24.3.2011 10:11
Heilsan skiptir Abidal mestu máli Eric Abidal er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð í síðustu viku þar sem æxli var fjarlægt úr lifur hans. Umboðsmaður hans, David Venditelli, segir að kappinn sé ekki að hugsa um hvenær hann geti byrjað að spila á ný. Fótbolti 23.3.2011 19:38
Xavi spilar sinn hundraðasta landsleik á föstudaginn Þetta er mikið tímamóta-tímabili fyrir Xavi Hernández, miðjumann Barcelona og spænska landsliðsins. Hann bætti leikjamet Barcelona í janúar og á föstudagskvöldið mun hann leika sinn hundraðasta landsleik þegar Spánn mætir Tékklandi í undankeppni EM. Fótbolti 23.3.2011 11:34
Laporta: Real á bak við ásakanir um ólöglega lyfjanotkun Barcelona Joan Laporta, fyrrum forseti Barcelona, heldur því fram að forráðamenn Real Madrid hafi verið mennirnir á bak við tilhæfulausar ásakanir á hendur Barcelona um að þar væri stundum ólögleg lyfjanotkun. Real Madrid hefur neitað þessu en Laporto er viss. Fótbolti 23.3.2011 09:05
Mourinho: Ég þjálfa næst á Englandi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni þegar hann hættir með spænska stórliðið. Hann hefur verið á Ítalíu og á Spáni síðan að hann hætti með Chelsea-liðið árið 2007 eftir að hafa lent upp á kant við eigandann Roman Abramovich. Enski boltinn 23.3.2011 09:42
Mensah fer ekki í leikbann Rauða spjaldið sem John Mensah fékk í leik Sunderland gegn Liverpool um helgina hefur nú verið dregið til baka. Enski boltinn 22.3.2011 19:58
Alves hjá Barcelona til 2015 Bakvörðurinn Dani Alves hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og verður hjá félaginu til loka tímabilsins 2015. Fótbolti 22.3.2011 19:53
Messi og Mourinho þeir tekjuhæstu Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims í dag og Jose Mourinho þénar mest allra knattspyrnustjóra samkvæmt úttekt France Football-tímaritsins. Fótbolti 21.3.2011 23:40
Pepe hjá Real til 2015 Spænska dagblaðið Marca staðhæfir í dag að varnarmaðurinn Pepe frá Portúgal hafi samþykkt nýjan samning við Real Madrid og að hann verði samningsbundinn félaginu til 2015. Fótbolti 21.3.2011 17:44
Real vann borgarslaginn gegn Atletico Real Madrid náði að minnka mun Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld. Real vann þá góðan útisigur á nágrönnum sínum í Atletico, 1-2. Fótbolti 19.3.2011 22:55
Enn einn sigurinn hjá Barcelona Barcelona jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 heimasigri á Getafe. Forskot Barcelona er nú átta stig. Fótbolti 19.3.2011 20:54
Mætast Real Madrid og Barcelona fjórum sinnum á fjórtán dögum? Real Madrid og Barcelona verða bæði í pottinum þegar það verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudaginn. Þar verða einnig Chelsea, Inter Milan, Manchester United, Schalke, Shakhtar Donetsk og Tottenham. Fótbolti 16.3.2011 22:48
Tekur Benítez við Valencia á ný? Rafael Benítez fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool staldraði stutt við í starfi sínu hjá Inter á Ítalíu en þarf var hann aðeins í sex mánuði í starfi. Spánverjinn hefur verið atvinnulaus frá því honum var sagt upp störfum á Ítalíu en hann spænskir fjölmiðlar telja miklar líkur á því að hann fari á gamalkunnar slóðir og taki við þjálfun Valencia á Spáni. Fótbolti 16.3.2011 09:59
Abidal hjá Barcelona með lifrarkrabbamein Eric Abidal, varnarmaður Barcelona, hefur greinst með lifrarkrabbamein og fer í aðgerð á föstudaginn. Það er ekki vitað hversu lengi þessi franski landsliðsmaður verður frá keppni eða hvort að hann snúi yfir höfuð aftur í boltann. Fótbolti 15.3.2011 22:33
Jafntefli Barcelona blæs lífi í titilbaráttuna á Spáni Barcelona gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fjörugum leik í spænsku deildinni í knattspyrnu. Barcelona hefur eftir leikinn fimm stiga forystu á toppnum á Real Madrid sem vann Hércules í gær. Fótbolti 13.3.2011 21:54
Benzema með bæði mörkin í sigri Real Madrid Frakkinn Karim Benzema hefur leikið frábærlega að undanförnu og skoraði bæði mörk Real Madrid í sigri liðsins á Hercules í spænsku deildinni í kvöld, 2-0. Fótbolti 12.3.2011 21:02
Luis Fabiano snýr aftur til Sao Paulu Brasilíumaðurinn Luis Fabiano, leikmaður Sevilla á Spáni, hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins og hefur hann gert fjögurra ára samning við Sao Paulo. Fótbolti 12.3.2011 15:05
Mourinho: Ronaldo ætti að ná Lyon-leiknum Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, býst við því að landi hans Cristiano Ronaldo verði með á móti Lyon á miðvikudaginn þegar Real og Lyon mætast í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ronaldo meiddist aftan í læri við það að innsigla þrennu sína á móti Málaga um síðustu helgi. Fótbolti 11.3.2011 19:49
Adebayor: Enginn er jafn hamingjusamur og ég Emmanuel Adebayor er greinilega ánægður með tilveruna hjá Real Madrid og segir að skotárásin í Afríku í fyrra hafi kennt sér að njóta lífsins. Hann vonast til að hann verði áfram hjá Madrid eftir að lánssamningurinn rennur út. Fótbolti 11.3.2011 14:02
Verður Higuain með gegn Barcelona? Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið lengi frá vegna meiðsla en gæti náð leik Real Madrid gegn Barcelona úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í næsta mánuði. Fótbolti 8.3.2011 15:17
Keita tryggði Barcelona 1-0 sigur og tíu stiga forskot Seydou Keita skoraði mikilvægt mark fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Real Zaragoza á Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Barcelona náði þar með tíu stiga forskoti á Real Madrid sem á leik inni á morgun á móti Racing Santander á útivelli. Fótbolti 5.3.2011 20:52
Mourinho ómeiddur eftir hnífaárás Maður vopnaður hnífi er sagður hafa ráðist að Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid, á flugvelli á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 4.3.2011 23:17
Ronaldo gæti misst af Lyon-leiknum - frá í 10 til 15 daga Það voru skin og skúrir hjá Cristiano Ronaldo í 7-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum en varð síðan að fara meiddur af velli. Fótbolti 4.3.2011 14:28