Spænski boltinn David De Gea í læknisskoðun hjá Manchester United Markvörðurinn David De Gea er í læknisskoðun þess stundina vegna félagsskipta hans frá Atletico Madrid til Manchester United sem hafa verið í umræðunni að undanförnu. Talið er að ensku meistararnir þurfi að greiða 18.9 milljónir punda fyrir markvörðinn. Enski boltinn 27.6.2011 16:29 Ramos ekki í stríði við Real Madrid Umboðsmaður spænska varnarmannsins Sergio Ramos, Rene Ramos, segir að meint neikvæð ummæli hans um Real Madrid séu uppspuni frá rótum. Hann sé ekki í neinu stríði við félagið. Fótbolti 27.6.2011 12:29 Bojan: Ekki farinn til Roma enn Bojan Krkic, leikmaður Barcelona, vildi ekki staðfesta í gær að hann væri á leið frá félaginu og til Roma á Ítalíu eins og hefur verið fullyrt í fjölmiðlum á Ítalíu og Spáni. Fótbolti 26.6.2011 14:29 Villa vill klára ferilinn hjá Barcelona David Villa, leikmaður Barcelona, vill spila með liðinu þar til að ferli hans lýkur. Villa er 29 ára gamall og kom til félagsins síðastliðið sumar. Fótbolti 25.6.2011 17:06 Udinese vill fá meira en átta milljarða fyrir Sanchez Eigandi Udinese, Giampaolo Pozzo, segir í samtali við enska götublaðið The Sun að 44 milljónir punda, rúmlega átta milljarðar króna, sé síst of mikið fyrir sóknarmanninn Alexis Sanchez. Fótbolti 24.6.2011 11:28 Real Madrid að kaupa átján ára varnarmann Real Madrid er enn að styrkja sig fyrir næstu leiktíð en franska félagið Lens tilkynnti í dag að varnarmaðurinn Raphael Varane er á leið til Real. Fótbolti 23.6.2011 10:12 Bojan Krkic á leið til Roma Bojan Krkic leikmaður Barcelona er sagður á leið til Roma. Samkvæmt útvarpsstöðinni Catalunya Radio hafa félögin komist að samkomulagi um félagaskiptin og er kaupverðið talið vera um 10 milljón evrur. Fótbolti 22.6.2011 00:28 AC Milan hefur ekki borgað Barcelona krónu fyrir Zlatan Ibrahimovich Forráðamenn Barcelona eru ekki sáttir við forsvarsmenn AC Milan þar sem að ítalska liðið á enn eftir að greiða eftirstöðvar af kaupverði sænska landsliðsframherjans Zlatans Ibrahimovich. AC Milan skuldar Spánar og Evrópumeistaraliðinu rétt um 4 milljarða kr. og hafa Börsungar óskað eftir því að FIFA taki málið til meðferðar. Fótbolti 21.6.2011 12:55 Real Madrid meðal þeirra liða sem vilja fá Neymar Það er hart barist um þjónustu Brasilíumannsins unga, Neymar, þessa dagana. Félag hans, Santos, er þó bjartsýnt á að leikmaðurinn verði áfram í Brasilíu. Fótbolti 20.6.2011 19:47 Toulalan til Malaga - enn fjölgar kempunum Spænska knattspyrnufélagið Malaga hefur gengið frá kaupum á Jeremy Toulalan frá Lyon. Toulalan sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Malaga hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakkland. Fótbolti 18.6.2011 15:44 Forseti Barcelona hótar að skera á öll tengsl við Real Madrid Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, segir á heimasíðu félagsins tilbúinn að skera á öll tengsl við erkifjendurna í Real Madrid. Hann segir hegðun Madridinga á síðasta tímabili hafa farið út fyrir öll velsæmismörk. Fótbolti 17.6.2011 13:21 Hollenskir landsliðsmenn til Malaga Varnarmaðurinn Joris Mathijsen hefur samið til tveggja ára við spænska knattspyrnuliðið Malaga. Mathijsen fetar í fótspor markahróksins Ruud Van Nistelrooy sem gekk til liðs við Malaga fyrir skemmstu. Leikmennirnir koma báðir frá þýska félaginu Hamburg. Fótbolti 17.6.2011 12:43 Mesut Özil ætlar sér að vera áfram hjá Real Madrid Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hefur tekið af allan vafa um það hvort leikmaðurinn sé að yfirgefa spænska liðið. Fótbolti 13.6.2011 16:26 Marcos Senna orðaður við Swansea Spænski miðjumaðurinn Marcos Senna er nú orðaður við nýliða Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Senna sem er af brasilískum uppruna hefur spilað með Villareal á Spáni undanfarin ár. Samningur hans við félagið rann nýverið út og verður ekki endurnýjaður. Enski boltinn 11.6.2011 16:25 Krkic orðaður við Udinese Umboðsmaður Bojan Krkic leikmanns Barcelona segir félagið í viðræðum við Udinese á Ítalíu um hugsanleg vistaskipti kappans. Möguleiki er á að leikmaðurinn fari sem hluti af líklegum kaupum Barcelona á Alexis Sanchez frá ítalska félaginu. Fótbolti 9.6.2011 14:01 45 milljónir evra í nýja leikmenn hjá Barcelona Þrátt fyrir að tap hafi orðið af rekstri Barcelona á síðasta starfsári hefur Pep Guardiola 45 milljónir evra til að styrkja hópinn. Þetta segir Javier Faus varaforseti rekstrarsviðs félagsins. Vefsíðan goal.com greinir frá. Fótbolti 9.6.2011 10:20 Manzano tekur við Atletico Madrid Gregorio Manzano hefur verið ráðinn nýr þjálfari Atletico Madrid fyrir tímabilið 2011-2012. Manzano tekur við af af Quique Sanchez Flores sem stýrði liðinu til sjöunda sætis í spænsku deildinni. Það þótti stjórnarmönnum Atletico ekki nógu góður árangur en liðið vann Evrópudeildina árið 2010. Fótbolti 9.6.2011 09:56 Sanchez semur við Barcelona Alexis Sanchez framherji Udinese hefur komist að samkomulagi um persónuleg kjör við stórlið Barcelona. Að sögn forseta Udinese, Franco Soldati, fær Sanchez jafnvirði tæpra 500 milljóna króna í árslaun. Þetta kemur fram í chileskum fjölmiðlum. Fótbolti 8.6.2011 09:30 Luis Enrique að taka við Roma Flest bendir til þess að Spánverjinn Luis Enrique taki við þjálfun ítalska knattspyrnuliðsins A.S. Roma. "Mér líst vel á verkefnið hjá Roma. Það þarf bara að ganga frá nokkrum smáatriðum áður en gengið verður frá samningi,“ sagði Enrique við ítalska fjölmiðla. Fótbolti 5.6.2011 13:22 Ónýti bikarinn settur á safn Sergio Ramos tókst að eyðileggja bikarinn sem Real Madrid fékk fyrir sigur í spænsku bikarkeppninni á eftirminnilegan hátt. Hann missti þá bikarinn í sigurgöngunni og rúta Madridarliðins keyrði í kjölfarið yfir bikarinn. Fótbolti 3.6.2011 12:52 Van Persie: Leikmenn á Spáni og í Chelsea alltaf að betla gul spjöld Arsenal-maðurinn Robin van Persie er allt annað en sáttur með hegðun leikmanna spænskra liða sem og leikmanna nágrannanna Arsenal í Chelsea. Hollenski framherjinn segir það óþolandi að leikmenn liða eins og Barcelona og Chelsea fái að setja svona mikla pressu á dómara sinna leikja með því að hópast að honum og heimta spjöld. Enski boltinn 2.6.2011 14:17 Messi: Verð alltaf í Barcelona Lionel Messi á ekki von á því að hann muni spila með öðru félagsliði en Barcelona á ferlinum. Fótbolti 2.6.2011 14:12 Ekkert vesen á milli leikmanna Barca og Real í landsliðinu Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.6.2011 16:30 Nistelrooy samdi við Malaga Ruud van Nistelrooy snýr aftur í spænsku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili en hann hefur gengið frá samningi við Malaga. Fótbolti 2.6.2011 14:09 Puyol frá í 2-3 mánuði Óvíst er hvort að Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, verði klár í slaginn þegar nýtt tímabil hefst á Spáni en hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Fótbolti 2.6.2011 09:11 Fimm Barcelona-menn vildu treyju Scholes - Messi og Xavi of seinir Paul Scholes tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna eftir frábæran 17 ára feril þar sem hann spilaði 676 leiki fyrir Manchester United. Síðasti leikur hans var því á laugardaginn þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 31.5.2011 12:47 Puyol á leið í aðgerð Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er á leið í aðgerð vegna meiðslum á hné sem voru honum til vandræða á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 31.5.2011 09:42 Real Madrid að krækja í Coentrao Real Madrid ætlar sér greinilega stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar og forráðamenn félagsins eru þessa daganna í leit að nýjum leikmönnum fyrir næstkomandi tímabil. Fótbolti 29.5.2011 13:24 Benzema vill vera áfram hjá Real Madrid Karim Benzema, franski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid, vill alls ekki yfirgefa spænska stórliðið þrátt fyrir að hann hafi verið í vandræðum með að vinna sér sæti í byrjunarliðinu síðan að hann var keyptur frá Lyon fyrir 35 milljónir evra sumarið 2009. Fótbolti 27.5.2011 13:50 Calderon líkti Mourinho við Hitler Ramon Calderon, fyrrverandi forseti Real Madrid, gerðist svo kræfur að líkja knattspyrnustjóranum Jose Mourinho við sjálfan Adolf Hitler. Fótbolti 26.5.2011 23:41 « ‹ 177 178 179 180 181 182 183 184 185 … 268 ›
David De Gea í læknisskoðun hjá Manchester United Markvörðurinn David De Gea er í læknisskoðun þess stundina vegna félagsskipta hans frá Atletico Madrid til Manchester United sem hafa verið í umræðunni að undanförnu. Talið er að ensku meistararnir þurfi að greiða 18.9 milljónir punda fyrir markvörðinn. Enski boltinn 27.6.2011 16:29
Ramos ekki í stríði við Real Madrid Umboðsmaður spænska varnarmannsins Sergio Ramos, Rene Ramos, segir að meint neikvæð ummæli hans um Real Madrid séu uppspuni frá rótum. Hann sé ekki í neinu stríði við félagið. Fótbolti 27.6.2011 12:29
Bojan: Ekki farinn til Roma enn Bojan Krkic, leikmaður Barcelona, vildi ekki staðfesta í gær að hann væri á leið frá félaginu og til Roma á Ítalíu eins og hefur verið fullyrt í fjölmiðlum á Ítalíu og Spáni. Fótbolti 26.6.2011 14:29
Villa vill klára ferilinn hjá Barcelona David Villa, leikmaður Barcelona, vill spila með liðinu þar til að ferli hans lýkur. Villa er 29 ára gamall og kom til félagsins síðastliðið sumar. Fótbolti 25.6.2011 17:06
Udinese vill fá meira en átta milljarða fyrir Sanchez Eigandi Udinese, Giampaolo Pozzo, segir í samtali við enska götublaðið The Sun að 44 milljónir punda, rúmlega átta milljarðar króna, sé síst of mikið fyrir sóknarmanninn Alexis Sanchez. Fótbolti 24.6.2011 11:28
Real Madrid að kaupa átján ára varnarmann Real Madrid er enn að styrkja sig fyrir næstu leiktíð en franska félagið Lens tilkynnti í dag að varnarmaðurinn Raphael Varane er á leið til Real. Fótbolti 23.6.2011 10:12
Bojan Krkic á leið til Roma Bojan Krkic leikmaður Barcelona er sagður á leið til Roma. Samkvæmt útvarpsstöðinni Catalunya Radio hafa félögin komist að samkomulagi um félagaskiptin og er kaupverðið talið vera um 10 milljón evrur. Fótbolti 22.6.2011 00:28
AC Milan hefur ekki borgað Barcelona krónu fyrir Zlatan Ibrahimovich Forráðamenn Barcelona eru ekki sáttir við forsvarsmenn AC Milan þar sem að ítalska liðið á enn eftir að greiða eftirstöðvar af kaupverði sænska landsliðsframherjans Zlatans Ibrahimovich. AC Milan skuldar Spánar og Evrópumeistaraliðinu rétt um 4 milljarða kr. og hafa Börsungar óskað eftir því að FIFA taki málið til meðferðar. Fótbolti 21.6.2011 12:55
Real Madrid meðal þeirra liða sem vilja fá Neymar Það er hart barist um þjónustu Brasilíumannsins unga, Neymar, þessa dagana. Félag hans, Santos, er þó bjartsýnt á að leikmaðurinn verði áfram í Brasilíu. Fótbolti 20.6.2011 19:47
Toulalan til Malaga - enn fjölgar kempunum Spænska knattspyrnufélagið Malaga hefur gengið frá kaupum á Jeremy Toulalan frá Lyon. Toulalan sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Malaga hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakkland. Fótbolti 18.6.2011 15:44
Forseti Barcelona hótar að skera á öll tengsl við Real Madrid Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, segir á heimasíðu félagsins tilbúinn að skera á öll tengsl við erkifjendurna í Real Madrid. Hann segir hegðun Madridinga á síðasta tímabili hafa farið út fyrir öll velsæmismörk. Fótbolti 17.6.2011 13:21
Hollenskir landsliðsmenn til Malaga Varnarmaðurinn Joris Mathijsen hefur samið til tveggja ára við spænska knattspyrnuliðið Malaga. Mathijsen fetar í fótspor markahróksins Ruud Van Nistelrooy sem gekk til liðs við Malaga fyrir skemmstu. Leikmennirnir koma báðir frá þýska félaginu Hamburg. Fótbolti 17.6.2011 12:43
Mesut Özil ætlar sér að vera áfram hjá Real Madrid Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hefur tekið af allan vafa um það hvort leikmaðurinn sé að yfirgefa spænska liðið. Fótbolti 13.6.2011 16:26
Marcos Senna orðaður við Swansea Spænski miðjumaðurinn Marcos Senna er nú orðaður við nýliða Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Senna sem er af brasilískum uppruna hefur spilað með Villareal á Spáni undanfarin ár. Samningur hans við félagið rann nýverið út og verður ekki endurnýjaður. Enski boltinn 11.6.2011 16:25
Krkic orðaður við Udinese Umboðsmaður Bojan Krkic leikmanns Barcelona segir félagið í viðræðum við Udinese á Ítalíu um hugsanleg vistaskipti kappans. Möguleiki er á að leikmaðurinn fari sem hluti af líklegum kaupum Barcelona á Alexis Sanchez frá ítalska félaginu. Fótbolti 9.6.2011 14:01
45 milljónir evra í nýja leikmenn hjá Barcelona Þrátt fyrir að tap hafi orðið af rekstri Barcelona á síðasta starfsári hefur Pep Guardiola 45 milljónir evra til að styrkja hópinn. Þetta segir Javier Faus varaforseti rekstrarsviðs félagsins. Vefsíðan goal.com greinir frá. Fótbolti 9.6.2011 10:20
Manzano tekur við Atletico Madrid Gregorio Manzano hefur verið ráðinn nýr þjálfari Atletico Madrid fyrir tímabilið 2011-2012. Manzano tekur við af af Quique Sanchez Flores sem stýrði liðinu til sjöunda sætis í spænsku deildinni. Það þótti stjórnarmönnum Atletico ekki nógu góður árangur en liðið vann Evrópudeildina árið 2010. Fótbolti 9.6.2011 09:56
Sanchez semur við Barcelona Alexis Sanchez framherji Udinese hefur komist að samkomulagi um persónuleg kjör við stórlið Barcelona. Að sögn forseta Udinese, Franco Soldati, fær Sanchez jafnvirði tæpra 500 milljóna króna í árslaun. Þetta kemur fram í chileskum fjölmiðlum. Fótbolti 8.6.2011 09:30
Luis Enrique að taka við Roma Flest bendir til þess að Spánverjinn Luis Enrique taki við þjálfun ítalska knattspyrnuliðsins A.S. Roma. "Mér líst vel á verkefnið hjá Roma. Það þarf bara að ganga frá nokkrum smáatriðum áður en gengið verður frá samningi,“ sagði Enrique við ítalska fjölmiðla. Fótbolti 5.6.2011 13:22
Ónýti bikarinn settur á safn Sergio Ramos tókst að eyðileggja bikarinn sem Real Madrid fékk fyrir sigur í spænsku bikarkeppninni á eftirminnilegan hátt. Hann missti þá bikarinn í sigurgöngunni og rúta Madridarliðins keyrði í kjölfarið yfir bikarinn. Fótbolti 3.6.2011 12:52
Van Persie: Leikmenn á Spáni og í Chelsea alltaf að betla gul spjöld Arsenal-maðurinn Robin van Persie er allt annað en sáttur með hegðun leikmanna spænskra liða sem og leikmanna nágrannanna Arsenal í Chelsea. Hollenski framherjinn segir það óþolandi að leikmenn liða eins og Barcelona og Chelsea fái að setja svona mikla pressu á dómara sinna leikja með því að hópast að honum og heimta spjöld. Enski boltinn 2.6.2011 14:17
Messi: Verð alltaf í Barcelona Lionel Messi á ekki von á því að hann muni spila með öðru félagsliði en Barcelona á ferlinum. Fótbolti 2.6.2011 14:12
Ekkert vesen á milli leikmanna Barca og Real í landsliðinu Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2.6.2011 16:30
Nistelrooy samdi við Malaga Ruud van Nistelrooy snýr aftur í spænsku úrvalsdeildina á næsta keppnistímabili en hann hefur gengið frá samningi við Malaga. Fótbolti 2.6.2011 14:09
Puyol frá í 2-3 mánuði Óvíst er hvort að Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, verði klár í slaginn þegar nýtt tímabil hefst á Spáni en hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Fótbolti 2.6.2011 09:11
Fimm Barcelona-menn vildu treyju Scholes - Messi og Xavi of seinir Paul Scholes tilkynnti í dag að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna eftir frábæran 17 ára feril þar sem hann spilaði 676 leiki fyrir Manchester United. Síðasti leikur hans var því á laugardaginn þegar United tapaði 1-3 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 31.5.2011 12:47
Puyol á leið í aðgerð Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er á leið í aðgerð vegna meiðslum á hné sem voru honum til vandræða á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 31.5.2011 09:42
Real Madrid að krækja í Coentrao Real Madrid ætlar sér greinilega stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar og forráðamenn félagsins eru þessa daganna í leit að nýjum leikmönnum fyrir næstkomandi tímabil. Fótbolti 29.5.2011 13:24
Benzema vill vera áfram hjá Real Madrid Karim Benzema, franski landsliðsmaðurinn hjá Real Madrid, vill alls ekki yfirgefa spænska stórliðið þrátt fyrir að hann hafi verið í vandræðum með að vinna sér sæti í byrjunarliðinu síðan að hann var keyptur frá Lyon fyrir 35 milljónir evra sumarið 2009. Fótbolti 27.5.2011 13:50
Calderon líkti Mourinho við Hitler Ramon Calderon, fyrrverandi forseti Real Madrid, gerðist svo kræfur að líkja knattspyrnustjóranum Jose Mourinho við sjálfan Adolf Hitler. Fótbolti 26.5.2011 23:41