Spænski boltinn Real Madrid ætlar ekki að versla í janúar Það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart en Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er ánægður með leikmannahópinn sinn og ætlar ekki að kaupa neinn í janúarglugganum. Fótbolti 5.11.2011 13:25 Öll 202 mörk Messi á 12 mínútum Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að skora 202 mörk fyrir Barcelona á ótrúlega skömmum tíma. Hann nálgast markamet félagsins. Fótbolti 4.11.2011 12:04 Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja. Fótbolti 4.11.2011 09:56 Benzema: Við erum betri en í fyrra Frakkinn Karim Benzema segir að Real Madrid tefli fram mun sterkara liði í ár en það gerði í fyrra. Hann segir liðið taka stöðugum framförum. Fótbolti 3.11.2011 13:44 Sacchi: Messi að stinga Ronaldo af Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er afar hrifinn af Lionel Messi, eins og margir fleiri, og segir að hann sé allt öðrum gæðaflokki en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.11.2011 12:03 Mourinho óttast ekki að velja á milli Higuain og Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður hvernig honum hefur tekist að dreifa leikjaálaginu í vetur. Til að mynda hefur hann skipst á að spila framherjunuum Karim Benzema og Gonzalo Higuain. Fótbolti 2.11.2011 11:54 Messi er ekkert að hugsa um markametið hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi rauf 200 marka múrinn hjá Barcelona í gær og er nú aðeins 34 mörkum frá markameti félagsins. Þrátt fyrir það segist Messi ekkert vera að hugsa um metið. Fótbolti 2.11.2011 11:52 Ronaldo sendi óvart kærustunni og vinunum nektarmyndir af aðdáanda Það er ekki bara Bjarni Harðarson, fyrrum þingmaður, sem er í vandræðum með tölvupóstinn sinn. Portúgalinn Cristiano Ronaldo lenti nefnilega í því að senda óvart öllum vinum sínum nektarmyndir af hollenskum aðdáanda. Fótbolti 31.10.2011 15:46 Messi: Mér er alveg sama hver skorar Hinn hógværi Argentínumaður, Lionel Messi, hrósaði liðsfélögum sínum í hástert um helgina en hann skoraði þá þrennu gegn Mallorca. Það var þriðja þrennan hans í vetur. Fótbolti 31.10.2011 10:07 1-0 dugði Real Madrid Real Madrid fær að sitja á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í nótt að minnsta kosti eftir 1-0 sigur á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 29.10.2011 21:54 Messi skoraði þrennu á sautján mínútum - 5-0 sigur Barcelona Barcelona vann í kvöld auðveldan 5-0 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu á aðeins sautján mínútum í fyrri hálfleik. Fótbolti 29.10.2011 18:35 Rossi sleit krossband og verður frá í hálft ár Spænska liðið Villarreal varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi þarf að fara í aðgerð vegna krossbandsslits í hné og verður hann frá næsta hálfa árið hið minnsta. Fótbolti 28.10.2011 09:23 Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. Fótbolti 27.10.2011 15:18 Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. Fótbolti 27.10.2011 13:30 Levante enn á toppnum - öruggt hjá Real Madrid Topplið spænska boltans, Levante, gefur ekkert eftir og vann í kvöld flottan 3-2 sigur á Real Sociedad. Real Madrid vann auðveldan sigur á Villarreal. Fótbolti 26.10.2011 21:56 Fabregas: Ég er enginn engill en enginn kynþáttahatari heldur Cesc Fabregas er einn af þeim stjörnuleikmönnum sem hafa verið ásakaðir um kynþáttafordóma að undanförnu. Hann bætist þar í hóp með mönnum eins og Luis Suarez hjá Liverpool og John Terry hjá Chelsea. Fabregas heldur fram sakleysi sínu alveg eins og hinir tveir. Fótbolti 26.10.2011 16:43 Guardiola: Toure bað um að fá að fara Pep Guardiola, stjóri Barcelona, hefur svarað ásökunum Yaya Toure um að honum hefði verið bolað í burtu frá félaginu. Toure er nú á mála hjá Manchester City. Enski boltinn 26.10.2011 10:20 Xavi tryggði Barcelona nauman sigur Barcelona vann nauman sigur á Granada, 0-1, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.10.2011 19:56 Smáliðið sem skákar Barcelona og Real Madrid Áður en keppnistímabilið hófst í spænska fótboltanum var Levante spáð falli af flestum sérfræðingum. Enginn átti von á því að smáliðið frá borginni Valencia næði að veita Barcelona og Real Madrid einhverja keppni. Levante er í efsta sæti spænsku deildarinnar þegar átta umferðum er lokið. Á Spáni bíða allir eftir því að Levante-„bólan“ springi en liðið hefur m.a. unnið Real Madrid 1-0 á heimaveli. Fótbolti 24.10.2011 20:36 Enginn afsláttur hjá Mourinho Það er ekkert elsku mamma hjá Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og það fékk markvörðurinn, Iker Casillas, að reyna í dag. Fótbolti 24.10.2011 16:09 Esteban Granero vann Go-Kart keppni Real Madrid Leikmenn Real Madrid gerðu sér glaðan dag í vikunni þegar þeir fóru í GO-Kart kappakstur og var að sjálfsögðu mikil keppni á milli leikmanna liðsins. Fótbolti 23.10.2011 21:47 Levante tók toppsætið af Real Madrid Real Madrid hélt toppsætinu aðeins í sólarhring þótt að Barcelona hafi tapað stigum í gær. Levante er kominn á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 3-0 útisigur á Villarreal í kvöld. Fótbolti 23.10.2011 22:16 Messi klúðraði víti í uppbótartíma og Barcelona gerði markalaust jafntefli Real Madrid situr í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Barcelona náði aðeins markalaust jafntefli á móti Sevilla í kvöld. Real Madrid komst á toppinn eftir 4-0 sigur á Malaga fyrr í kvöld. Real er með 19 stig en Barcelona er með 18 stig. Levante getur síðan komist á toppinn með sigri í sínum leik á morgun. Fótbolti 22.10.2011 21:59 Cristiano Ronaldo með þrennu í fyrri hálfleik í 4-0 sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Real Madrid vann 4-0 útisigur á spútnikliðinu Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörk Real-liðsins komu í fyrri hálfleiknum en liðið komst á toppinn með þessum sannfærandi sigri. Fótbolti 22.10.2011 19:47 Maradona: Hættið að segja að Messi sé Katalóníumaður Diego Maradona, fyrrum þjálfari argentínska landsliðið, gefur sem fyrr lítið fyrir þau skrif argentínskra blaðamanna að Lionel Messi gefi ekki allt sitt í leiki með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22.10.2011 11:47 Ronaldo: Real er með besta leikmannahóp heims Cristiano Ronaldo segist ekki vera í nokkrum vafa um að Real Madrid sé með besta leikmannahóp heims þessa dagana. Portúgalinn segir að gæðin í leikmannahópnum séu þess valdandi að hann vilji bæta sig enn frekar sem leikmaður. Fótbolti 21.10.2011 14:20 Fabregas verður aftur með Barcelona á morgun Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. Fótbolti 21.10.2011 13:46 Van Nistelrooy ætlar ekki að fagna ef hann skorar gegn Real Madrid Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy mun ekki fagna ef hann skorar gegn Real Madrid um helgina en hann er nú á mála hjá Malaga. Fótbolti 19.10.2011 22:45 Börsungar í stuði í nýju treyjunum Viðvera Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar var stutt því Barcelona hrifsaði toppsætið af liðinu á nýjan leik með 3-0 sigri á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:09 Þrenna frá Higuain í stórsigri Real Madrid Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann stórsigur á Real Betis, 4-1. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Fótbolti 15.10.2011 17:53 « ‹ 170 171 172 173 174 175 176 177 178 … 266 ›
Real Madrid ætlar ekki að versla í janúar Það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart en Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er ánægður með leikmannahópinn sinn og ætlar ekki að kaupa neinn í janúarglugganum. Fótbolti 5.11.2011 13:25
Öll 202 mörk Messi á 12 mínútum Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að skora 202 mörk fyrir Barcelona á ótrúlega skömmum tíma. Hann nálgast markamet félagsins. Fótbolti 4.11.2011 12:04
Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja. Fótbolti 4.11.2011 09:56
Benzema: Við erum betri en í fyrra Frakkinn Karim Benzema segir að Real Madrid tefli fram mun sterkara liði í ár en það gerði í fyrra. Hann segir liðið taka stöðugum framförum. Fótbolti 3.11.2011 13:44
Sacchi: Messi að stinga Ronaldo af Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er afar hrifinn af Lionel Messi, eins og margir fleiri, og segir að hann sé allt öðrum gæðaflokki en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.11.2011 12:03
Mourinho óttast ekki að velja á milli Higuain og Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður hvernig honum hefur tekist að dreifa leikjaálaginu í vetur. Til að mynda hefur hann skipst á að spila framherjunuum Karim Benzema og Gonzalo Higuain. Fótbolti 2.11.2011 11:54
Messi er ekkert að hugsa um markametið hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi rauf 200 marka múrinn hjá Barcelona í gær og er nú aðeins 34 mörkum frá markameti félagsins. Þrátt fyrir það segist Messi ekkert vera að hugsa um metið. Fótbolti 2.11.2011 11:52
Ronaldo sendi óvart kærustunni og vinunum nektarmyndir af aðdáanda Það er ekki bara Bjarni Harðarson, fyrrum þingmaður, sem er í vandræðum með tölvupóstinn sinn. Portúgalinn Cristiano Ronaldo lenti nefnilega í því að senda óvart öllum vinum sínum nektarmyndir af hollenskum aðdáanda. Fótbolti 31.10.2011 15:46
Messi: Mér er alveg sama hver skorar Hinn hógværi Argentínumaður, Lionel Messi, hrósaði liðsfélögum sínum í hástert um helgina en hann skoraði þá þrennu gegn Mallorca. Það var þriðja þrennan hans í vetur. Fótbolti 31.10.2011 10:07
1-0 dugði Real Madrid Real Madrid fær að sitja á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í nótt að minnsta kosti eftir 1-0 sigur á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 29.10.2011 21:54
Messi skoraði þrennu á sautján mínútum - 5-0 sigur Barcelona Barcelona vann í kvöld auðveldan 5-0 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu á aðeins sautján mínútum í fyrri hálfleik. Fótbolti 29.10.2011 18:35
Rossi sleit krossband og verður frá í hálft ár Spænska liðið Villarreal varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi þarf að fara í aðgerð vegna krossbandsslits í hné og verður hann frá næsta hálfa árið hið minnsta. Fótbolti 28.10.2011 09:23
Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. Fótbolti 27.10.2011 15:18
Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. Fótbolti 27.10.2011 13:30
Levante enn á toppnum - öruggt hjá Real Madrid Topplið spænska boltans, Levante, gefur ekkert eftir og vann í kvöld flottan 3-2 sigur á Real Sociedad. Real Madrid vann auðveldan sigur á Villarreal. Fótbolti 26.10.2011 21:56
Fabregas: Ég er enginn engill en enginn kynþáttahatari heldur Cesc Fabregas er einn af þeim stjörnuleikmönnum sem hafa verið ásakaðir um kynþáttafordóma að undanförnu. Hann bætist þar í hóp með mönnum eins og Luis Suarez hjá Liverpool og John Terry hjá Chelsea. Fabregas heldur fram sakleysi sínu alveg eins og hinir tveir. Fótbolti 26.10.2011 16:43
Guardiola: Toure bað um að fá að fara Pep Guardiola, stjóri Barcelona, hefur svarað ásökunum Yaya Toure um að honum hefði verið bolað í burtu frá félaginu. Toure er nú á mála hjá Manchester City. Enski boltinn 26.10.2011 10:20
Xavi tryggði Barcelona nauman sigur Barcelona vann nauman sigur á Granada, 0-1, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 25.10.2011 19:56
Smáliðið sem skákar Barcelona og Real Madrid Áður en keppnistímabilið hófst í spænska fótboltanum var Levante spáð falli af flestum sérfræðingum. Enginn átti von á því að smáliðið frá borginni Valencia næði að veita Barcelona og Real Madrid einhverja keppni. Levante er í efsta sæti spænsku deildarinnar þegar átta umferðum er lokið. Á Spáni bíða allir eftir því að Levante-„bólan“ springi en liðið hefur m.a. unnið Real Madrid 1-0 á heimaveli. Fótbolti 24.10.2011 20:36
Enginn afsláttur hjá Mourinho Það er ekkert elsku mamma hjá Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og það fékk markvörðurinn, Iker Casillas, að reyna í dag. Fótbolti 24.10.2011 16:09
Esteban Granero vann Go-Kart keppni Real Madrid Leikmenn Real Madrid gerðu sér glaðan dag í vikunni þegar þeir fóru í GO-Kart kappakstur og var að sjálfsögðu mikil keppni á milli leikmanna liðsins. Fótbolti 23.10.2011 21:47
Levante tók toppsætið af Real Madrid Real Madrid hélt toppsætinu aðeins í sólarhring þótt að Barcelona hafi tapað stigum í gær. Levante er kominn á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 3-0 útisigur á Villarreal í kvöld. Fótbolti 23.10.2011 22:16
Messi klúðraði víti í uppbótartíma og Barcelona gerði markalaust jafntefli Real Madrid situr í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Barcelona náði aðeins markalaust jafntefli á móti Sevilla í kvöld. Real Madrid komst á toppinn eftir 4-0 sigur á Malaga fyrr í kvöld. Real er með 19 stig en Barcelona er með 18 stig. Levante getur síðan komist á toppinn með sigri í sínum leik á morgun. Fótbolti 22.10.2011 21:59
Cristiano Ronaldo með þrennu í fyrri hálfleik í 4-0 sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu þegar Real Madrid vann 4-0 útisigur á spútnikliðinu Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörk Real-liðsins komu í fyrri hálfleiknum en liðið komst á toppinn með þessum sannfærandi sigri. Fótbolti 22.10.2011 19:47
Maradona: Hættið að segja að Messi sé Katalóníumaður Diego Maradona, fyrrum þjálfari argentínska landsliðið, gefur sem fyrr lítið fyrir þau skrif argentínskra blaðamanna að Lionel Messi gefi ekki allt sitt í leiki með argentínska landsliðinu. Fótbolti 22.10.2011 11:47
Ronaldo: Real er með besta leikmannahóp heims Cristiano Ronaldo segist ekki vera í nokkrum vafa um að Real Madrid sé með besta leikmannahóp heims þessa dagana. Portúgalinn segir að gæðin í leikmannahópnum séu þess valdandi að hann vilji bæta sig enn frekar sem leikmaður. Fótbolti 21.10.2011 14:20
Fabregas verður aftur með Barcelona á morgun Cesc Fabregas er búinn að ná sér af meiðslunum og verður með Barcelona á móti Seville í spænsku deildinni á morgun. Fabregas hefur verið frá í þrjár vikur eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingum með Barcelona 1. október síðastliðinn. Fótbolti 21.10.2011 13:46
Van Nistelrooy ætlar ekki að fagna ef hann skorar gegn Real Madrid Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy mun ekki fagna ef hann skorar gegn Real Madrid um helgina en hann er nú á mála hjá Malaga. Fótbolti 19.10.2011 22:45
Börsungar í stuði í nýju treyjunum Viðvera Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar var stutt því Barcelona hrifsaði toppsætið af liðinu á nýjan leik með 3-0 sigri á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 15.10.2011 20:09
Þrenna frá Higuain í stórsigri Real Madrid Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann stórsigur á Real Betis, 4-1. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Fótbolti 15.10.2011 17:53
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent