Spænski boltinn

Fréttamynd

Alfreð á leið til Grikklands

Alfreð Finnbogason, framherji Real Sociedad og íslenska landsliðsins, er sagur vera á leið til PAOK á eins árs lánssamningi, en þetta kemur fram í grískum fjölmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Jackson Martinez til Atletico Madrid

Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Illaramendi til Liverpool?

Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Messi miður sín yfir banni Neymar

Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu.

Fótbolti