Spænski boltinn Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Fótbolti 21.8.2015 13:43 Pedro varaður við harðstjóranum Van Gaal og hætti við að koma Spænski framherjinn Pedro gekk í gær frá fjögurra ára samningi við Chelsea en þessi þessi þróun mála kom mörgum á óvörum því allt leit út fyrir að Pedro væri á leiðinni til Manchester United. Enski boltinn 20.8.2015 08:50 Pedro til Chelsea en ekki til Manchester United Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að spænski framherjinn Pedro sé ekki lengur á leiðinni til Manchester United heldur til Chelsea. Fótbolti 19.8.2015 11:04 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. Fótbolti 18.8.2015 15:51 Barcelona náði aðeins jafntefli á Nývangi Athletic Bilbao vann í kvöld spænska Ofurbikarinn eftir 1-1 jafntefli við Barcelona í seinni leik liðanna Fótbolti 17.8.2015 22:16 Spænski og ítalski boltinn á Stöð 2 Sport í vetur 365 miðlar hafa tryggt sér sýningaréttinn á bæði spænska og ítalska boltanum næstu þrjú árin og leikir úr deildinni verða sýndir á Sportstöðvunum. Fótbolti 12.8.2015 16:15 Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu. Fótbolti 12.8.2015 09:15 Coleman: Afhverju ætti Bale að fara frá Real Madrid? Þjálfari velska landsliðsins skilur ekki afhverju Gareth Bale ætti að fara frá Real Madrid þrátt fyrir að hann sé orðaður við Manchester United. Coleman segist hæstánægður með að Bale sé í Madríd. Fótbolti 10.8.2015 13:39 Mynd: Elías Már, Gareth Bale og James Rodriguez Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid á Ullevaal leikvanginum í Noregi. Fótbolti 9.8.2015 20:19 Elías Már spilaði í jafntefli gegn Real Madrid Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid í æfingarleik í Noregi í dag. Fótbolti 9.8.2015 14:58 Neymar með hettusótt Neymar, framherji Barcelona, hefur verið greindur með hettusótt og gæti misst af byrjun tímabilsins á Spáni vegna veikindana. Fótbolti 9.8.2015 13:07 Messi fékk "bolamynd" af sér með Totti Lionel Messi var greinilega sáttur með tækifærið að fá mynd af sér með Francesco Totti, fyrirliða Roma, eftir æfingaleik liðanna á Nývangi í Barcelona í gær. Fótbolti 6.8.2015 11:00 Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. Fótbolti 6.8.2015 09:02 Bale skoraði gegn sínum gömlu félögum Velski kantmaðurinn skoraði eitt í fjarveru Cristiano Ronaldo er Real Madrid vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham. Fótbolti 4.8.2015 18:15 Cristiano Ronaldo í dulargervi í miðborg Madrid | Myndband Cristiano Ronaldo er einn allra besti og allra frægasti fótboltamaður heimsins í dag og það eru ekki margir staðir í heiminum þar sem fólk þekkir Portúgalann ekki. Fótbolti 4.8.2015 07:37 Benítez: Bale og Benzema verða áfram hjá Real Madrid Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerir ráð fyrir því að Gareth Bale og Karim Benzema verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 3.8.2015 20:20 Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar. Fótbolti 3.8.2015 11:31 Móðir Pedro: Hann fer til Man Utd Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. Enski boltinn 1.8.2015 21:32 Benítez ánægður með varnarleikinn á undirbúningstímabilinu Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ánægður með framfarirnar sem spænska liðið hefur sýnt á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 1.8.2015 16:48 Suárez: Enska deildin er sú besta í heimi en Barcelona er besta liðið Úrúgvæski framherjinn vill snúa aftur til Ajax og jafnvel spila í MLS-deildinni í framtíðinni. Fótbolti 31.7.2015 07:32 Marca: Sergio Ramos búinn að samþykkja nýjan samning Spænski miðvörðurinn er búinn að samþykkja nýjan fimm ára samning hjá Real Madrid samkvæmt staðarblaðinu Marca. Fótbolti 30.7.2015 13:09 Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá bragðdaufan leik Real Madrid og AC Milan Sextán ára markvörður AC Milan klúðraði síðustu spyrnunni í vítaspyrnukeppninni á milli AC Milan og Real Madrid eftir bragðdaufan leik. Fótbolti 30.7.2015 14:20 Moyes búinn að finna staðgengil Alfreðs Real Sociedad gekk frá kaupunum á brasilíska framherjanum Jonathas í dag eftir að hafa samþykkt að lána Alfreð Finnbogason til Olympiakos í eitt ár. Fótbolti 28.7.2015 12:50 Filipe Luis kominn aftur til Atletico Madrid Brasilíski bakvörðurinn er kominn aftur til Atletico Madrid eftir misheppnaða dvöl hjá Englandsmeisturunum í Chelsea. Þrátt fyrir að verða enskur meistari sem og deildarbikarmeistari lék Luis lítið í bláu treyjunni. Fótbolti 28.7.2015 13:45 Ter Stegen: Ég vil ég spila alla leiki Barcelona Þýski markvörðurinn vill ekki lengur spila bara í bikarkeppninni og Meistaradeildinni. Fótbolti 27.7.2015 15:23 United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. Enski boltinn 28.7.2015 07:16 Real Madrid vann öruggan sigur á Inter | Sjáðu mörkin Spænska stórveldið vann öruggan sigur á ítalska félaginu en mörkin má sjá inn í fréttinni. Fótbolti 27.7.2015 14:01 Sjáðu glæsimark Rafinha í lýsingu Gumma Ben Manchester United vann Barcelona 3-1 á æfingarmóti sem fer fram í þremur heimsálfum um þessar mundir. Mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 26.7.2015 12:44 Ronaldo og félagar unnu öruggan sigur á Manchester City | Sjáðu mörkin Real Madrid vann afar sannfærandi 4-1 sigur á Manchester City í Melbourne í dag. Fótbolti 24.7.2015 11:59 NBA-stjörnur litu við á æfingu hjá Barcelona | Myndband Nýkrýndi meistarinn Harrison Barnes, leikmaður Golden State Warriors og Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, litu við á æfingu hjá Barcelona í vikunni. Fótbolti 24.7.2015 09:26 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 266 ›
Pepe gerir nýjan samning við Real Madrid Pepe hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Real Madrid. Fótbolti 21.8.2015 13:43
Pedro varaður við harðstjóranum Van Gaal og hætti við að koma Spænski framherjinn Pedro gekk í gær frá fjögurra ára samningi við Chelsea en þessi þessi þróun mála kom mörgum á óvörum því allt leit út fyrir að Pedro væri á leiðinni til Manchester United. Enski boltinn 20.8.2015 08:50
Pedro til Chelsea en ekki til Manchester United Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að spænski framherjinn Pedro sé ekki lengur á leiðinni til Manchester United heldur til Chelsea. Fótbolti 19.8.2015 11:04
Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. Fótbolti 18.8.2015 15:51
Barcelona náði aðeins jafntefli á Nývangi Athletic Bilbao vann í kvöld spænska Ofurbikarinn eftir 1-1 jafntefli við Barcelona í seinni leik liðanna Fótbolti 17.8.2015 22:16
Spænski og ítalski boltinn á Stöð 2 Sport í vetur 365 miðlar hafa tryggt sér sýningaréttinn á bæði spænska og ítalska boltanum næstu þrjú árin og leikir úr deildinni verða sýndir á Sportstöðvunum. Fótbolti 12.8.2015 16:15
Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu. Fótbolti 12.8.2015 09:15
Coleman: Afhverju ætti Bale að fara frá Real Madrid? Þjálfari velska landsliðsins skilur ekki afhverju Gareth Bale ætti að fara frá Real Madrid þrátt fyrir að hann sé orðaður við Manchester United. Coleman segist hæstánægður með að Bale sé í Madríd. Fótbolti 10.8.2015 13:39
Mynd: Elías Már, Gareth Bale og James Rodriguez Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid á Ullevaal leikvanginum í Noregi. Fótbolti 9.8.2015 20:19
Elías Már spilaði í jafntefli gegn Real Madrid Elías Már Ómarsson spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem gerði markalaust jafntefli við Real Madrid í æfingarleik í Noregi í dag. Fótbolti 9.8.2015 14:58
Neymar með hettusótt Neymar, framherji Barcelona, hefur verið greindur með hettusótt og gæti misst af byrjun tímabilsins á Spáni vegna veikindana. Fótbolti 9.8.2015 13:07
Messi fékk "bolamynd" af sér með Totti Lionel Messi var greinilega sáttur með tækifærið að fá mynd af sér með Francesco Totti, fyrirliða Roma, eftir æfingaleik liðanna á Nývangi í Barcelona í gær. Fótbolti 6.8.2015 11:00
Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. Fótbolti 6.8.2015 09:02
Bale skoraði gegn sínum gömlu félögum Velski kantmaðurinn skoraði eitt í fjarveru Cristiano Ronaldo er Real Madrid vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham. Fótbolti 4.8.2015 18:15
Cristiano Ronaldo í dulargervi í miðborg Madrid | Myndband Cristiano Ronaldo er einn allra besti og allra frægasti fótboltamaður heimsins í dag og það eru ekki margir staðir í heiminum þar sem fólk þekkir Portúgalann ekki. Fótbolti 4.8.2015 07:37
Benítez: Bale og Benzema verða áfram hjá Real Madrid Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerir ráð fyrir því að Gareth Bale og Karim Benzema verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 3.8.2015 20:20
Ronaldo drullusama um FIFA-skandalinn Cristiano Ronaldo er slétt sama um umrædda spillingu innan FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikurnar. Fótbolti 3.8.2015 11:31
Móðir Pedro: Hann fer til Man Utd Pedro Rodríguez hefur ákveðið að ganga til liðs við Manchester United. Enski boltinn 1.8.2015 21:32
Benítez ánægður með varnarleikinn á undirbúningstímabilinu Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ánægður með framfarirnar sem spænska liðið hefur sýnt á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 1.8.2015 16:48
Suárez: Enska deildin er sú besta í heimi en Barcelona er besta liðið Úrúgvæski framherjinn vill snúa aftur til Ajax og jafnvel spila í MLS-deildinni í framtíðinni. Fótbolti 31.7.2015 07:32
Marca: Sergio Ramos búinn að samþykkja nýjan samning Spænski miðvörðurinn er búinn að samþykkja nýjan fimm ára samning hjá Real Madrid samkvæmt staðarblaðinu Marca. Fótbolti 30.7.2015 13:09
Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá bragðdaufan leik Real Madrid og AC Milan Sextán ára markvörður AC Milan klúðraði síðustu spyrnunni í vítaspyrnukeppninni á milli AC Milan og Real Madrid eftir bragðdaufan leik. Fótbolti 30.7.2015 14:20
Moyes búinn að finna staðgengil Alfreðs Real Sociedad gekk frá kaupunum á brasilíska framherjanum Jonathas í dag eftir að hafa samþykkt að lána Alfreð Finnbogason til Olympiakos í eitt ár. Fótbolti 28.7.2015 12:50
Filipe Luis kominn aftur til Atletico Madrid Brasilíski bakvörðurinn er kominn aftur til Atletico Madrid eftir misheppnaða dvöl hjá Englandsmeisturunum í Chelsea. Þrátt fyrir að verða enskur meistari sem og deildarbikarmeistari lék Luis lítið í bláu treyjunni. Fótbolti 28.7.2015 13:45
Ter Stegen: Ég vil ég spila alla leiki Barcelona Þýski markvörðurinn vill ekki lengur spila bara í bikarkeppninni og Meistaradeildinni. Fótbolti 27.7.2015 15:23
United tilbúið að borga riftunarverð Pedro Manchester United færist nær því að klófesta Börsunginn fyrir 22 milljónir punda. Enski boltinn 28.7.2015 07:16
Real Madrid vann öruggan sigur á Inter | Sjáðu mörkin Spænska stórveldið vann öruggan sigur á ítalska félaginu en mörkin má sjá inn í fréttinni. Fótbolti 27.7.2015 14:01
Sjáðu glæsimark Rafinha í lýsingu Gumma Ben Manchester United vann Barcelona 3-1 á æfingarmóti sem fer fram í þremur heimsálfum um þessar mundir. Mörkin má sjá í fréttinni. Fótbolti 26.7.2015 12:44
Ronaldo og félagar unnu öruggan sigur á Manchester City | Sjáðu mörkin Real Madrid vann afar sannfærandi 4-1 sigur á Manchester City í Melbourne í dag. Fótbolti 24.7.2015 11:59
NBA-stjörnur litu við á æfingu hjá Barcelona | Myndband Nýkrýndi meistarinn Harrison Barnes, leikmaður Golden State Warriors og Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, litu við á æfingu hjá Barcelona í vikunni. Fótbolti 24.7.2015 09:26