Spænski boltinn Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.9.2015 17:25 Óvænt jafntefli milli Real Madrid og Malaga Real Madrid og Malaga gerðu óvænt markalaust jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu í Madríd. Fótbolti 26.9.2015 00:16 Barcelona vann góðan sigur á Las Palmas Barcelona vann fínan sigur á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i dag en leikurinn fór fram á Nou Camp og fór 2-1 fyrir Barca. Fótbolti 25.9.2015 23:52 Neymar ræddi við Manchester United í sumar Brasilíska stórstjarnan Neymar sem leikur með Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni staðfesti í gær að hann hefði rætt við Manchester United í sumar. Fótbolti 25.9.2015 10:35 Benzema sá um Baskana frá Bilbao Real Madrid tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 1-2 sigri á Athletic Bilbao á útivelli. Fótbolti 23.9.2015 14:28 Börsungar biðu afhroð gegn Celta Vigo Barcelona beið afhroð þegar liðið mætti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-1, Celta Vigo í vil en liðið er enn ósigrað í deildinni Fótbolti 23.9.2015 14:21 FIFA hafnar beiðni Barcelona FIFA hafnaði beiðni Barcelona um að skrá Arda Turan í leikmannahóp sinn á grundvelli reglu í spænsku deildarkeppninni sem gerir félögum kleyft að skipta um leikmenn á leikmannalista ef annar leikmaður meiðist til lengri tíma. Fótbolti 23.9.2015 15:05 Ronaldo getur skorað 500. markið sitt í kvöld Portúgalinn er búinn að skora 499 mörk í öllum regnbogans litum fyrir þrjú félagslið og landsliðið. Fótbolti 23.9.2015 13:03 Navas grét af gleði þegar félagsskipti David De Gea féllu niður Keylor Navas, markvörður Real Madrid, segir að hann hafi fellt gleðitár þegar félagsskipti David De Gea féllu niður á síðustu stundu en það þýddi að félagsskipti hans til til Manchester United féllu sömuleiðis niður. Fótbolti 22.9.2015 10:31 Barcelona sækir um að fá að skrá Arda Turan í leikmannahópinn Spænsku meistararnir í Barcelona sóttu í dag um að fá að skrá tyrkneska landsliðsmanninn Arda Turan, í leikmannahóp liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að annar leikmaður liðsins sleit krossband á dögunum. Fótbolti 22.9.2015 08:16 Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. Fótbolti 21.9.2015 21:09 Messi með tvennu í öruggum sigri Barcelona Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Levante á heimavelli í kvöld. Fótbolti 18.9.2015 15:37 Benzema hetjan gegn Granada Real Madrid vann torsóttan sigur á Granada í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur 1-0. Fótbolti 18.9.2015 15:19 Benítez: Ronaldo er okkar Pau Gasol Portúgalinn á miklu flugi eftir rólega byrjun á tímabilinu og búinn að skora átta mörk í tveimur leikjum. Fótbolti 18.9.2015 17:29 Forseti Real Madrid staðfestir klásúlu í samningi Morata Forseti spænska félagsins Real Madrid staðfesti að félagið myndi líklegast notfæra sér klásúlu í samningi Alvaro Morata sem gerði það að verkum að spænska félagið gæti fengið hann aftur frá Juventus fyrir 30 milljónir evra. Fótbolti 17.9.2015 13:52 Rafinha frá út tímabilið með slitið krossband Brasilíski landsliðsmaðurinn Rafinha verður ekki með Barcelona það sem eftir lifir tímabilsins eftir að hann sleit krossbönd í leik Roma og Barcelona í gær stuttu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fótbolti 17.9.2015 09:18 Ramos fór úr axlarlið í gær Fyrirliði Real Madrid fór úr axlarlið í leiknum gegn Shaktar Donetsk og verður frá í tvær vikur en óvíst er hversu lengi Gareth Bale og Raphael Varane verða frá. Fótbolti 16.9.2015 15:05 Næsta mark Ronaldo númer 500 á ferlinum Næsta mark sem portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skorar verður mark númer 500 á ferlinum. Fótbolti 16.9.2015 10:24 Messi kom af bekknum og skoraði sigurmarkið Lionel Messi reyndist hetja Barcelona einu sinni sem oftar í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atletico Madrid í stórleik umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.9.2015 01:52 Ronaldo með fimm í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í 6-0 sigri Real Madrid á Espanyol í spæsnku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.9.2015 17:32 Nýbakaði faðirinn Messi í leikmannahóp Barcelona á morgun Lionel Messi verður í leikmannahóp Barcelona á morgun þrátt fyrir að hafa eignast annan son sinn deginum áður. Fótbolti 11.9.2015 13:09 James Rodriguez ekki með um helgina | Meiddist í landsleik Real Madrid staðfesti í gær að James Rodriguez, leikmaður liðsins, væri meiddur eftir að hafa slitið vöðva aftan í læri í æfingarleik Kólumbíu og Perú í vikunni. Fótbolti 11.9.2015 07:08 Perez: Ronaldo kostar PSG einn milljarð evra Florentino Perez, skrautlegi forseti Real Madrid, var spurður út í meintan áhuga Paris Saint-Germain á portúgölsku stórstjörnunni Cristiano Ronaldo en hann hefur verið orðaður við frönsku meistarana undanfarnar vikur. Fótbolti 10.9.2015 15:07 Forseti Real Madrid kemur Pique til varnar Forseti Real Madrid kom Gerard Pique, varnarmanni Barcelona, til varnar í gær eftir að stuðningsmenn bauluðu á Pique í leik spænska landsliðsins gegn Slóvakíu á dögunum. Fótbolti 10.9.2015 09:23 Markvörður Barcelona frá næstu vikurnar Umboðsmaður Claudio Bravo, markmanns Barcelona, staðfesti í gær að skjólstæðingur sinn yrði frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla í kálfa. Fótbolti 9.9.2015 08:42 Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009 Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool. Fótbolti 6.9.2015 11:40 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. Enski boltinn 1.9.2015 12:17 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. Enski boltinn 31.8.2015 17:49 Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. Fótbolti 31.8.2015 14:56 Vilja kynna De Gea til leiks á þriðjudag Forráðamenn Real Madrid virðast greinilega bjartsýnir á það að David De Gea komi til liðsins frá Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggann en undirbúningur fyrir leikmannakynningu De Gea er nú þegar hafinn. Enski boltinn 29.8.2015 12:06 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 268 ›
Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.9.2015 17:25
Óvænt jafntefli milli Real Madrid og Malaga Real Madrid og Malaga gerðu óvænt markalaust jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu í Madríd. Fótbolti 26.9.2015 00:16
Barcelona vann góðan sigur á Las Palmas Barcelona vann fínan sigur á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i dag en leikurinn fór fram á Nou Camp og fór 2-1 fyrir Barca. Fótbolti 25.9.2015 23:52
Neymar ræddi við Manchester United í sumar Brasilíska stórstjarnan Neymar sem leikur með Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni staðfesti í gær að hann hefði rætt við Manchester United í sumar. Fótbolti 25.9.2015 10:35
Benzema sá um Baskana frá Bilbao Real Madrid tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 1-2 sigri á Athletic Bilbao á útivelli. Fótbolti 23.9.2015 14:28
Börsungar biðu afhroð gegn Celta Vigo Barcelona beið afhroð þegar liðið mætti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-1, Celta Vigo í vil en liðið er enn ósigrað í deildinni Fótbolti 23.9.2015 14:21
FIFA hafnar beiðni Barcelona FIFA hafnaði beiðni Barcelona um að skrá Arda Turan í leikmannahóp sinn á grundvelli reglu í spænsku deildarkeppninni sem gerir félögum kleyft að skipta um leikmenn á leikmannalista ef annar leikmaður meiðist til lengri tíma. Fótbolti 23.9.2015 15:05
Ronaldo getur skorað 500. markið sitt í kvöld Portúgalinn er búinn að skora 499 mörk í öllum regnbogans litum fyrir þrjú félagslið og landsliðið. Fótbolti 23.9.2015 13:03
Navas grét af gleði þegar félagsskipti David De Gea féllu niður Keylor Navas, markvörður Real Madrid, segir að hann hafi fellt gleðitár þegar félagsskipti David De Gea féllu niður á síðustu stundu en það þýddi að félagsskipti hans til til Manchester United féllu sömuleiðis niður. Fótbolti 22.9.2015 10:31
Barcelona sækir um að fá að skrá Arda Turan í leikmannahópinn Spænsku meistararnir í Barcelona sóttu í dag um að fá að skrá tyrkneska landsliðsmanninn Arda Turan, í leikmannahóp liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að annar leikmaður liðsins sleit krossband á dögunum. Fótbolti 22.9.2015 08:16
Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. Fótbolti 21.9.2015 21:09
Messi með tvennu í öruggum sigri Barcelona Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Levante á heimavelli í kvöld. Fótbolti 18.9.2015 15:37
Benzema hetjan gegn Granada Real Madrid vann torsóttan sigur á Granada í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en lokatölur 1-0. Fótbolti 18.9.2015 15:19
Benítez: Ronaldo er okkar Pau Gasol Portúgalinn á miklu flugi eftir rólega byrjun á tímabilinu og búinn að skora átta mörk í tveimur leikjum. Fótbolti 18.9.2015 17:29
Forseti Real Madrid staðfestir klásúlu í samningi Morata Forseti spænska félagsins Real Madrid staðfesti að félagið myndi líklegast notfæra sér klásúlu í samningi Alvaro Morata sem gerði það að verkum að spænska félagið gæti fengið hann aftur frá Juventus fyrir 30 milljónir evra. Fótbolti 17.9.2015 13:52
Rafinha frá út tímabilið með slitið krossband Brasilíski landsliðsmaðurinn Rafinha verður ekki með Barcelona það sem eftir lifir tímabilsins eftir að hann sleit krossbönd í leik Roma og Barcelona í gær stuttu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fótbolti 17.9.2015 09:18
Ramos fór úr axlarlið í gær Fyrirliði Real Madrid fór úr axlarlið í leiknum gegn Shaktar Donetsk og verður frá í tvær vikur en óvíst er hversu lengi Gareth Bale og Raphael Varane verða frá. Fótbolti 16.9.2015 15:05
Næsta mark Ronaldo númer 500 á ferlinum Næsta mark sem portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo skorar verður mark númer 500 á ferlinum. Fótbolti 16.9.2015 10:24
Messi kom af bekknum og skoraði sigurmarkið Lionel Messi reyndist hetja Barcelona einu sinni sem oftar í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Atletico Madrid í stórleik umferðarinnar í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.9.2015 01:52
Ronaldo með fimm í sigri Real Madrid Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í 6-0 sigri Real Madrid á Espanyol í spæsnku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.9.2015 17:32
Nýbakaði faðirinn Messi í leikmannahóp Barcelona á morgun Lionel Messi verður í leikmannahóp Barcelona á morgun þrátt fyrir að hafa eignast annan son sinn deginum áður. Fótbolti 11.9.2015 13:09
James Rodriguez ekki með um helgina | Meiddist í landsleik Real Madrid staðfesti í gær að James Rodriguez, leikmaður liðsins, væri meiddur eftir að hafa slitið vöðva aftan í læri í æfingarleik Kólumbíu og Perú í vikunni. Fótbolti 11.9.2015 07:08
Perez: Ronaldo kostar PSG einn milljarð evra Florentino Perez, skrautlegi forseti Real Madrid, var spurður út í meintan áhuga Paris Saint-Germain á portúgölsku stórstjörnunni Cristiano Ronaldo en hann hefur verið orðaður við frönsku meistarana undanfarnar vikur. Fótbolti 10.9.2015 15:07
Forseti Real Madrid kemur Pique til varnar Forseti Real Madrid kom Gerard Pique, varnarmanni Barcelona, til varnar í gær eftir að stuðningsmenn bauluðu á Pique í leik spænska landsliðsins gegn Slóvakíu á dögunum. Fótbolti 10.9.2015 09:23
Markvörður Barcelona frá næstu vikurnar Umboðsmaður Claudio Bravo, markmanns Barcelona, staðfesti í gær að skjólstæðingur sinn yrði frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla í kálfa. Fótbolti 9.9.2015 08:42
Benítez hafnaði Real Madrid árið 2009 Florentino Perez, stjóri Real Madrid, hefur gefið það út að hann vildi fá Rafael Benítez til að taka við liðinu sumarið 2009, en Benitez hafnaði þá tilboði Perez til að vera áfram hjá Liverpool. Fótbolti 6.9.2015 11:40
Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. Enski boltinn 1.9.2015 12:17
Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. Enski boltinn 31.8.2015 17:49
Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. Fótbolti 31.8.2015 14:56
Vilja kynna De Gea til leiks á þriðjudag Forráðamenn Real Madrid virðast greinilega bjartsýnir á það að David De Gea komi til liðsins frá Manchester United fyrir lok félagaskiptagluggann en undirbúningur fyrir leikmannakynningu De Gea er nú þegar hafinn. Enski boltinn 29.8.2015 12:06