Spænski boltinn Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 7.11.2016 15:33 Messi skoraði mark númer 500 í sigri á Sevilla Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig með 1-2 sigri á Sevilla í kvöld. Fótbolti 6.11.2016 14:31 Ronaldo skrifaði undir nýjan fimm ára samning Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo framlengdi í dag samning sinn hjá Real Madrid en nýji samningurinn rennur út þegar hann verður 36 ára. Fótbolti 6.11.2016 17:18 Madrídingar í engum vandræðum með nýliðanna Gareth Bale og Alvaro Morata sáu um markaskorunina í öruggum 3-0 sigri Real Madrid á nýliðum Leganes á heimavelli í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum. Fótbolti 6.11.2016 03:07 Guardiola stýrði Man City til sigurs á gömlu félögunum | Sjáðu mörkin Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur á Barcelona, 3-1, þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:50 Özil skaut Skyttunum áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur á Ludogorets í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:58 Forseti Barcelona hefur sína skoðun á muninum á ensku og spænsku deildinni Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. Fótbolti 1.11.2016 09:59 Bale fær enga smáupphæð í laun á hverjum degi næstu fimm árin Gareth Bale var að skrifa undir nýjan samning við spænska stórliðið Real Madrid og ætti að geta mætt brosandi í bankann næstu árin. Fótbolti 1.11.2016 09:31 Bale áfram hjá Real Madrid til 2022 Gareth Bale hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Real Madrid. Nýi samningurinn gildir til ársins 2022. Fótbolti 30.10.2016 12:13 Eitt mark dugði Barcelona gegn Granada Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid þegar tíu umferðum er lokið af spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Barcelona vann sinn leik í dag. Fótbolti 28.10.2016 14:30 Ronaldo með þrjú í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.10.2016 14:29 Ronaldo hleður Ashley Cole lofi Segir að enski bakvörðurinn sé erfiðasti andstæðingurinn sem hann hafi mætt á sínum ferli. Fótbolti 27.10.2016 15:24 Madrídingar skoruðu sjö í bikarnum Zidane getur sent búningastjórann í seinni leikinn gegn C-deildarliðinu Cultural y Deportiva Leonesa. Fótbolti 26.10.2016 22:20 Valencia sektað út af vatnsflöskukasti áhorfenda Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta Valencia um litlar 190 þúsund krónur eftir að áhorfandi á heimavelli liðsins kastaði vatnsflösku í leikmenn Barcelona. Fótbolti 26.10.2016 16:47 Afmælisstrákurinn afgreiddi Bilbao Real Madrid vann góðan sigur á Athletic Bilbao, 2-1, á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 20.10.2016 14:51 Suarez vill enda ferilinn hjá Barcelona Luis Suarez segist vera kominn í samningaviðræður við forráðamenn Barcelona um langtímasamning við klúbbinn. Fótbolti 22.10.2016 14:46 Ronaldo vill fimm ára samning, Real Madrid býður aðeins fjögur ár Samningaviðræður Cristiano Ronaldo við forráðamenn Real Madrid eru að sögn erlendra miðla komnar í strand þar sem deilt er um lengd samningsins. Fótbolti 22.10.2016 14:10 Messi tryggði Barcelona stigin þrjú á móti Valencia Barcelona og Valencia mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag og úr varð hörkuleikur. Leikurinn fór fram á Mestalla-vellinum í Valencia og vann Barcelona 3-2 sigur. Fótbolti 20.10.2016 14:48 Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 21.10.2016 09:34 Real Madrid tryggir sér þjónustu Modric næstu árin Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. Fótbolti 20.10.2016 07:43 Dortmund tilbúið að ræða sölu á Aubameyang til Real Madrid Spænska stórliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur félagaskiptagluggum en gæti samt gengið frá kaupum á framherjanum á næstu mánuðum. Fótbolti 18.10.2016 12:15 Tvö mörk frá Isco í stórsigri Real Madrid Real Madrid vann 6-1 sigur á Real Betis á heimavelli þeirra síðarnefndu í Sevilla í dag. Fótbolti 14.10.2016 15:58 Stórsigur hjá Atletico Atletico Madrid vann 7-1 sigur á Granada í spænsku deildinni í dag. Atletico er í efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 15.10.2016 19:36 Stórsigur Barcelona í endurkomu Messi | Sjáðu mörkin Barcelona vann stórsigur gegn Deportivo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 4-0 og Barcelona því aftur komið á sigurbraut. Fótbolti 14.10.2016 15:57 Pique viðurkennir að hann ögrar Real Madrid viljandi til að halda rígnum gangandi Katalóníumaðurinn elskar að hafa spennu á milli spænsku risanna annars væri ekkert gaman að þessu. Fótbolti 14.10.2016 08:29 Ronaldo: Mig dreymir um að vera í mörg ár til viðbótar hjá Real Madrid Portúgalinn hefur sjaldan haft það betra en hann vann bæði Meistaradeildina og EM í ár. Fótbolti 14.10.2016 07:25 Kroos framlengir við Real Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos skrifaði í dag undir nýjan samning við spænska stórliðið, Real Madrid. Fótbolti 12.10.2016 13:40 Búið að samþykkja 50 milljarða breytingar á heimavelli Real Borgaryfirvöld í Madrid hafa gefið grænt ljós á framkvæmdir við heimavöll Real Madrid, Santiago Bernabéu. Fótbolti 11.10.2016 12:31 Zidane: Vandamál okkar eru andleg Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, segir að það sé tómt rugl að lið hans sé ekki í nægilegu góðu formi. Fótbolti 7.10.2016 09:14 Barcelona heldur upp á tuttugu ára afmæli Iniesta í dag Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 6.10.2016 11:42 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 266 ›
Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 7.11.2016 15:33
Messi skoraði mark númer 500 í sigri á Sevilla Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig með 1-2 sigri á Sevilla í kvöld. Fótbolti 6.11.2016 14:31
Ronaldo skrifaði undir nýjan fimm ára samning Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo framlengdi í dag samning sinn hjá Real Madrid en nýji samningurinn rennur út þegar hann verður 36 ára. Fótbolti 6.11.2016 17:18
Madrídingar í engum vandræðum með nýliðanna Gareth Bale og Alvaro Morata sáu um markaskorunina í öruggum 3-0 sigri Real Madrid á nýliðum Leganes á heimavelli í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum. Fótbolti 6.11.2016 03:07
Guardiola stýrði Man City til sigurs á gömlu félögunum | Sjáðu mörkin Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur á Barcelona, 3-1, þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:50
Özil skaut Skyttunum áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur á Ludogorets í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:58
Forseti Barcelona hefur sína skoðun á muninum á ensku og spænsku deildinni Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. Fótbolti 1.11.2016 09:59
Bale fær enga smáupphæð í laun á hverjum degi næstu fimm árin Gareth Bale var að skrifa undir nýjan samning við spænska stórliðið Real Madrid og ætti að geta mætt brosandi í bankann næstu árin. Fótbolti 1.11.2016 09:31
Bale áfram hjá Real Madrid til 2022 Gareth Bale hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Real Madrid. Nýi samningurinn gildir til ársins 2022. Fótbolti 30.10.2016 12:13
Eitt mark dugði Barcelona gegn Granada Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid þegar tíu umferðum er lokið af spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Barcelona vann sinn leik í dag. Fótbolti 28.10.2016 14:30
Ronaldo með þrjú í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.10.2016 14:29
Ronaldo hleður Ashley Cole lofi Segir að enski bakvörðurinn sé erfiðasti andstæðingurinn sem hann hafi mætt á sínum ferli. Fótbolti 27.10.2016 15:24
Madrídingar skoruðu sjö í bikarnum Zidane getur sent búningastjórann í seinni leikinn gegn C-deildarliðinu Cultural y Deportiva Leonesa. Fótbolti 26.10.2016 22:20
Valencia sektað út af vatnsflöskukasti áhorfenda Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta Valencia um litlar 190 þúsund krónur eftir að áhorfandi á heimavelli liðsins kastaði vatnsflösku í leikmenn Barcelona. Fótbolti 26.10.2016 16:47
Afmælisstrákurinn afgreiddi Bilbao Real Madrid vann góðan sigur á Athletic Bilbao, 2-1, á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 20.10.2016 14:51
Suarez vill enda ferilinn hjá Barcelona Luis Suarez segist vera kominn í samningaviðræður við forráðamenn Barcelona um langtímasamning við klúbbinn. Fótbolti 22.10.2016 14:46
Ronaldo vill fimm ára samning, Real Madrid býður aðeins fjögur ár Samningaviðræður Cristiano Ronaldo við forráðamenn Real Madrid eru að sögn erlendra miðla komnar í strand þar sem deilt er um lengd samningsins. Fótbolti 22.10.2016 14:10
Messi tryggði Barcelona stigin þrjú á móti Valencia Barcelona og Valencia mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag og úr varð hörkuleikur. Leikurinn fór fram á Mestalla-vellinum í Valencia og vann Barcelona 3-2 sigur. Fótbolti 20.10.2016 14:48
Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 21.10.2016 09:34
Real Madrid tryggir sér þjónustu Modric næstu árin Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Evrópumeistara Real Madrid. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. Fótbolti 20.10.2016 07:43
Dortmund tilbúið að ræða sölu á Aubameyang til Real Madrid Spænska stórliðið má ekki kaupa leikmenn í næstu tveimur félagaskiptagluggum en gæti samt gengið frá kaupum á framherjanum á næstu mánuðum. Fótbolti 18.10.2016 12:15
Tvö mörk frá Isco í stórsigri Real Madrid Real Madrid vann 6-1 sigur á Real Betis á heimavelli þeirra síðarnefndu í Sevilla í dag. Fótbolti 14.10.2016 15:58
Stórsigur hjá Atletico Atletico Madrid vann 7-1 sigur á Granada í spænsku deildinni í dag. Atletico er í efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 15.10.2016 19:36
Stórsigur Barcelona í endurkomu Messi | Sjáðu mörkin Barcelona vann stórsigur gegn Deportivo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 4-0 og Barcelona því aftur komið á sigurbraut. Fótbolti 14.10.2016 15:57
Pique viðurkennir að hann ögrar Real Madrid viljandi til að halda rígnum gangandi Katalóníumaðurinn elskar að hafa spennu á milli spænsku risanna annars væri ekkert gaman að þessu. Fótbolti 14.10.2016 08:29
Ronaldo: Mig dreymir um að vera í mörg ár til viðbótar hjá Real Madrid Portúgalinn hefur sjaldan haft það betra en hann vann bæði Meistaradeildina og EM í ár. Fótbolti 14.10.2016 07:25
Kroos framlengir við Real Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos skrifaði í dag undir nýjan samning við spænska stórliðið, Real Madrid. Fótbolti 12.10.2016 13:40
Búið að samþykkja 50 milljarða breytingar á heimavelli Real Borgaryfirvöld í Madrid hafa gefið grænt ljós á framkvæmdir við heimavöll Real Madrid, Santiago Bernabéu. Fótbolti 11.10.2016 12:31
Zidane: Vandamál okkar eru andleg Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, segir að það sé tómt rugl að lið hans sé ekki í nægilegu góðu formi. Fótbolti 7.10.2016 09:14
Barcelona heldur upp á tuttugu ára afmæli Iniesta í dag Börsungar halda upp á það í dag á heimasíðu sinni og samfélagsmiðlum að það eru tuttugu ár síðan að Andrés Iniesta spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 6.10.2016 11:42
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent