Tækni IOS 10: Skilaboð, skilaboð og aftur skilaboð Apple leggur mikla áherslu á að bæta skilaboðaforrit sitt í nýjustu útgáfu iOS. Viðskipti erlent 14.9.2016 13:27 Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. Viðskipti erlent 14.9.2016 13:03 iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.9.2016 10:30 Pokémon GO úr í bígerð Pokémon Go Plus fer í sölu þann 16. september. Viðskipti erlent 14.9.2016 09:23 Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. Viðskipti erlent 12.9.2016 09:53 Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Viðskipti erlent 9.9.2016 13:38 Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. Viðskipti erlent 7.9.2016 18:27 Hvað mun Apple kynna síðar í dag? Fastlega er gert ráð fyrir að iPhone 7 verður kynntur til leiks. Viðskipti erlent 7.9.2016 14:47 Biðja Google að fjarlægja síðu á eigin vegum Warner Brothers hefur einnig farð fram á að vefsíðurnar Amazon og Sky Cinema verði fjarlægðar, ásamt kvikmynda-gagnagrunninum IMDB. Viðskipti erlent 5.9.2016 17:39 Sýrlandsstjórn reynir að lokka ferðamenn til landsins Borgarastyrjöld hefur staðið í Sýrlandi frá árinu 2011 sem hefur skiljanlega haft ómæld áhrif á ferðamannaiðnaðinn í landinu. Viðskipti erlent 4.9.2016 16:18 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Viðskipti erlent 2.9.2016 08:36 Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. Viðskipti erlent 1.9.2016 13:28 Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Óvíst er hvort að írska ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 31.8.2016 22:29 Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 11:16 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 10:47 Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 10:15 Apple stendur frammi fyrir risavöxnum reikningi vegna ógreiddra skatta Samkeppnisyfirvöld í Evrópusambandinu hafa undanfarin þrjú ár rannsakað skattamál Apple í Írlandi. Viðskipti erlent 29.8.2016 21:37 Apple lagar öryggisgalla í nýjustu uppfærslu sinni Upp komst um gallann þegar skilaboð með háþróuðum njósnavírus bárust í smáskilaboðum. Viðskipti erlent 25.8.2016 21:01 Snjallsímaforritið WhatsApp innleiðir auglýsingar Forritið mun nú deila símanúmerum notenda með Facebook, sem mun svo sjá um að birta viðeigandi auglýsingar. Viðskipti erlent 25.8.2016 19:21 Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. Viðskipti erlent 17.8.2016 09:07 Stofnandi Huffington Post stígur úr ritstjórastólnum Arianna Huffington, annar stofnenda Huffington Post, hyggst nú einbeita sér að nýju verkefni, Thrive Global. Viðskipti erlent 11.8.2016 19:41 Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Viðskipti erlent 10.8.2016 18:58 Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Viðskipti erlent 10.8.2016 12:54 Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22 Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. Viðskipti erlent 2.8.2016 17:52 Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.8.2016 14:25 Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 29.7.2016 20:26 Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41 Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 85 ›
IOS 10: Skilaboð, skilaboð og aftur skilaboð Apple leggur mikla áherslu á að bæta skilaboðaforrit sitt í nýjustu útgáfu iOS. Viðskipti erlent 14.9.2016 13:27
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. Viðskipti erlent 14.9.2016 13:03
iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.9.2016 10:30
Pokémon GO úr í bígerð Pokémon Go Plus fer í sölu þann 16. september. Viðskipti erlent 14.9.2016 09:23
Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. Viðskipti erlent 12.9.2016 09:53
Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Viðskipti erlent 9.9.2016 13:38
Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. Viðskipti erlent 7.9.2016 18:27
Hvað mun Apple kynna síðar í dag? Fastlega er gert ráð fyrir að iPhone 7 verður kynntur til leiks. Viðskipti erlent 7.9.2016 14:47
Biðja Google að fjarlægja síðu á eigin vegum Warner Brothers hefur einnig farð fram á að vefsíðurnar Amazon og Sky Cinema verði fjarlægðar, ásamt kvikmynda-gagnagrunninum IMDB. Viðskipti erlent 5.9.2016 17:39
Sýrlandsstjórn reynir að lokka ferðamenn til landsins Borgarastyrjöld hefur staðið í Sýrlandi frá árinu 2011 sem hefur skiljanlega haft ómæld áhrif á ferðamannaiðnaðinn í landinu. Viðskipti erlent 4.9.2016 16:18
Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Viðskipti erlent 2.9.2016 08:36
Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. Viðskipti erlent 1.9.2016 13:28
Klofningur í ríkisstjórn Írlands vegna Apple-úrskurðar Óvíst er hvort að írska ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 31.8.2016 22:29
Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 11:16
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 10:47
Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Viðskipti erlent 30.8.2016 10:15
Apple stendur frammi fyrir risavöxnum reikningi vegna ógreiddra skatta Samkeppnisyfirvöld í Evrópusambandinu hafa undanfarin þrjú ár rannsakað skattamál Apple í Írlandi. Viðskipti erlent 29.8.2016 21:37
Apple lagar öryggisgalla í nýjustu uppfærslu sinni Upp komst um gallann þegar skilaboð með háþróuðum njósnavírus bárust í smáskilaboðum. Viðskipti erlent 25.8.2016 21:01
Snjallsímaforritið WhatsApp innleiðir auglýsingar Forritið mun nú deila símanúmerum notenda með Facebook, sem mun svo sjá um að birta viðeigandi auglýsingar. Viðskipti erlent 25.8.2016 19:21
Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. Viðskipti erlent 17.8.2016 09:07
Stofnandi Huffington Post stígur úr ritstjórastólnum Arianna Huffington, annar stofnenda Huffington Post, hyggst nú einbeita sér að nýju verkefni, Thrive Global. Viðskipti erlent 11.8.2016 19:41
Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Viðskipti erlent 10.8.2016 18:58
Bandarískir fíkniefnasalar stórgræða á netsölu fíkniefna Er talið að markaðshlutdeild þeirra nemi um þriðjungi markaðarins sem hefur þrefaldast á þremur árum. Viðskipti erlent 10.8.2016 12:54
Facebook bannar smellubrellur Þið trúið ekki hvernig þau ætla að fara að því. Viðskipti erlent 5.8.2016 13:10
Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. Viðskipti erlent 3.8.2016 12:22
Instagram veður inn á yfirráðasvæði Snapchat Instagram Stories er glæný viðbót frá Instagram sem þykir þó svipa ansi mikið til Snapchat. Viðskipti erlent 2.8.2016 17:52
Amazon orðið fjórða verðmætasta fyrirtækið Apple er í dag verðmætasta fyrirtæki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 2.8.2016 14:25
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. Viðskipti erlent 29.7.2016 20:26
Hagnaðaraukning hjá Alphabet Tekjur móðurfélags Google hækkuðu um 20 prósent milli ára. Viðskipti erlent 29.7.2016 09:41
Endalok VHS spólunnar Vídeó drap útvarpsstjörnuna og DVD drap vídeó. Viðskipti erlent 27.7.2016 16:04